Morgunblaðið - 17.10.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.10.1950, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 17. okt. 1950 MORGUTSBLAÐIÐ 5 Amerísk háskólabókasöfn til fyrirmyndar „JEG hafði mikla ánægju og gagn af förinni til Bandaríkj- anna og jeg býst við, að þau á- áhrif sem við Pálmi Hannesson rektor Menntaskólans urðum fyrir í þessari ferð okkar verði til þess, að við setjum hærri kröfur við stofnanir okkar hvor fyrir sig.“ Á þessa leið fórust dr. Alexander Jóhan- nessyni rektor Háskóla íslands orð er hann sagði blaðamönn- um frá Ameríkuferðinni, en það var í hádegisverði sem dr. dr. Olson menningarmálafull-, trúi Sendisveitar Bandaríkj- anna bauð til í gær í tilefni af heimkomu rektoranna. Pálmi Hannesson rektor mætti ekki í boðinu sökum þess, að hann veiktist skyndilega af botn- langabólgu um helgina og hefir verið gerður á honum upo- skurður. kynntust fjölda SKÓLUM Pálmi fór vestur í byrjun ágústmánaðar, en hann var fulltrúi ríkisstjórnarinnar við hátíðahöldin að Gimli, sem haldin voru í tilefni af 75 ára afmæli Islendingabyggðar í Kanada. Dr. Alexander fór vestur 24. ágúst og hittust þeir Pálmi 1. september í Washing ton. Þaðan fóru þeir til Phila- delphia og skoðuðu háskólann þar og margar aðrar stofnanir. hittu þeir m. a. Otto Springer prófessor, sem hjer var í fyrra og Uppvall prófessor, sem l:om til íslands fyrir 20 árum. Þarna skoðuðu þeir College skóla'nn „Ursinus“, en college-skólar svara til tveggja efstu bekkja í menntaskóla og fyrstu tveggja áranna í háskóla hjá okkur. í Philadelphia skoðaði Alex ander m. a. ríkisfangelsi, þar sem voru um 1900 fangar. -— Þótti honum sú stofnun öll til fyrirmyndar, hvað hreinlæti, aðbúnað fanganna og fyrir- komulag allt snerti. Hlýddu hann þar messu og skoðaði bókasafn fangelsisins. Af fanga hópnum höfðu 4 eða fimm ver íð dæmdir til dauða og 15—20 í ævilangt falgelsi fyrir. afbrot. Skammt frá Philadelphia foyr Samuel du Pont, hinn mikli iðjuhöldur sem nú er átt ræður. Er hann talinn vera einn auðugasti maður í Amer- íku. Sagði Alexander frá heim 'SÓkn hjá honum á rausnarlegu heimili hans, gróðurhúsunum við bústaðinn og útileikhúsi, er tekur 2000 manns í sæti. — Sagði hann að skrautgarðarnir hefðu rpinnt sig á Verseilles- garðana og hefði hann haft orð á því við du Pont, en hann svar aði því til, að hjá sjer væri allt í smærri stíl, en þar. STÆRSTA JSLENSKA BÓKASAFNIÐ í AMERÍKU Þeir Pálmi rektor og Alex- ander skildu í íþöku. — Fór Pálmi vestur á Kyrrahafs- strönd, en Alexander í heim- sókn til ýmsra háskólaborga. Fyrst dvaldi hann nokkra daga í íþöku, þar sem Cornell bóka- safnið mikla er. Þar hitti hann dr. Stefán Einarsson í Balti- more, sem vinnur að samningu foókmenntasögu sinnar á surnr- in í Iþöku. Þar var og dr. Hall- dór Hermannsson, sem er að skrifa sögu íslands á ensku. — Oefur American Scandinavian Foundation út bæði þessi rit. Iþaka er og eftirmaður Hall- dórs við íslenska bókasafnið, sem Fiske stofnaði, Kristján Karlsson, ungur maður. í íslcnska bókasafninu eru um 25000 binda og er safnið það Háskótakennsia við þarfir almennings Frásögn háskólarsktors, dr. Alexanders Jóhannessonar. stærsta af íslenskum bókum, sem til er í Ameríku. En Alex ander segir, að safninu sje illa fyrir komið í kjallara. Sagðist bókasafnið í Cornell áður en langt um liður. Vestur-íslendingar hafa safn að 150.000 dollurum til kenn- hann hafa haft orð á þessu viðj arastólsins, en þar af gaf Ás- yfirbókavörð Cornell-safnsins! mundur Jóhannsson þriðjung .... , og hefði hann sagt sjer að í fjárins sem kunnugt er. — Við sjer fjölda háskóla viðsvegar i menntunar á ýmsum sviðum, sem Evrópuháskólar láta ekki kenna.' Stundum virðist sem minni kröfur sjeu gerðar til stúdenta við embættispróf, en , í Evrópuskólum en ekki er það i þó í öllum námsgreinum. Alex ' ander fjekk með heimsókn i sinni til hirma mörgu háskóla | í Ameríku tækifæri til sáman- ; burðar, því hann hefir kynnt ráði væri að byggja hús fyrir bókasafnið og myndi hann þá sjá svo um ,að íslenska safnið fengi betri aðbúnað. íþaka er fallegur bær og þar var gott að koma, sagði dr. Alexander. Manitobaháskóla starfa nokkr- Evróipu I flestum, eða öllum fylki- ir íslendingar að kennslu. — Skúli Johnson í grísku, dr. Anderson og dr. Thorláksson læknir, en hann stjórnar einnig fyrirmyndar lækningastöð, — Winnipeg Clinic. FYRIRLESTUR í HARVARDHÁSKÓLA Frá Kanada fór dr. Alexand er til New York og þar lágu fyrir honum boð Um að flytja fyrirlestur við Harvard há- STOINUN KENNARASTOLS í ÍSLENSKU VIÐ MANI- TÓBA HÁSKLA TRYGGÐ Frá íþöku fór háskólarektor til Chicago og kynnti sjer Chicago-háskóla og North Western háskólann ,sem er skóla. Fór hann þangað 8. okt. skaramt fyfir utan borgina. En 0g flutti fyrirlestur um upp- þaðan til Madison í Wisconsin! runa tungumála daginn eftir. og Minneapolis. Allsstaðar var j Um sama leyti v»c Pálmi Han- háskólarektor tekið hið besta nesson einnig í Harvard, þar sem hann sýndi Heklukvik- mynd fyrir jarðfræðinfea og náttúrufræðinga. Mun Pálmi hafa sýnt Heklukvikmynd sína víðar. meðal annars í borgum á,. Ky r r ahaf sstr öndinni. Víða þar sem háskólarektor kom i ameríska háskóla, hitti hann, eða heyrði um háskóla- kennara af íslenskum ættum. Ólafur Pjetursson er kennari við landbúnaðarháskólann í Iþaka, Benedikt Einarsson er kennari í grísku við Chicag»- háskóla móðir hans var sænsk og faðir hans íslendingur. Jó- hann Hannesson er kennari við Californíuháskóla og þannig mætti lengi telja, því alls munu 16 íslendingar, eða menn af ís- lenskum ættum stunda háskóla kennslu við ameríska háskóla. og kynntist hann bæði skólun- um og kennurum þeirra og stjórnendum. Ekki tókst hon- um þó að ná tali af Eisenhower hershöfðingja, rektor Colum- bia-háskólans í New York, því að hann var ekki staddur í borg inni er Alexander var þar. — Sögðu háskólakennarar honum, að sumir þeirra hefðu aldrei talað við Eisenhower yfir- rektor. Enda v.æri ,st,aða h.ans, við skólann frekar skrautfjöð- ur, en beint starf. í Minneapolis hitti háskóla- rektor Gunnar B. Björnsson og fjölskyldu hans alla og hitti þar raunar fleiri íslendinga. Þá fór hann til Grand Forks í Norður Dakota, en frá heim- sókn hans þangað hefir nýlega verið skýrt ýtarlega í grein eftir dr. Richard Beck, hjer í blaðinu. Þá heimsótti Alexand- er íslendingabyggðirnar í Mountain og Garðar, skoðaði legstein K.N. og síðasta dvalar stað Stephans G. Stephansson- ar. Hjelt síðan með sr. Agli Fáfnis til Winnipeg. — Fyrir- lestur flutti Alexander í Betel, íslenska elliheimilinu að Gimli og bað gamla fólkið hann að bera öllum íslending- um kveðjur sínar. Við Mani- toba-háskóla í Winnipeg flutti Alexander fyrirlestur um upp runa tungumála og ræðu í kirkju Fyrsta lútherska safn- aðarins í Winnipeg fyrir fullu húsi. Þar hitti hann líka fjölda Vestur-íslendinga, ræðismann íslands Grettir Jóhannsson, þá bræður Árna og Gretti Eggerts son, Ásmund Jóhannsson sem nú er farinn að heilsu og sem bað fyrir kveðjur heim. Lindal dómara og síra Valdimar Ey- lands ásamt mörgum öðrum. Það er mi tryggt að íslensk- ur kennarastól! verður stofnað ur við Manitobaháskóla og að ísíenskur maðnr verður ráðinn á næstu mánuðum til að kenna íslensk fræði við háskólann. Mun sá maður einnig fá-það hlutverk að halda námskeið í íslensku, bókmcnntum, tungu og sögu, sem aðallega vcrða ætluð mönnum af íslenskum ættum. Hann á einnig að sjá um íslenska bókasafnið í Mani tobaháskóla, sem er hið besta í alla staði með um 20.000 bindi. Gáeti það með ræktarsemi og um Bandaríkjanna munu vera ríkisháskólar, en auk þess eru margir háskólanna einkafyrir- tæki, sem hafa auðgast mjög á gjöfum. Harvard-háskóli er t. d. einkafyrirtæki. Þegar ákveðið var í fyrravetur að stofna fullkomna viðskifta- deild við háskólann,- þurfti að safna til hennar 20 milljónum dollara. Á þremur mánuðum eða frá 1. apríl til 1. júlí komu inn í gjöfum 12 milljónir doll- arar. ERFITT FYRIR ÍSLENDINGA AÐ STUNDA HÁSKÓLANÁM VESTRA En kenlsugjöld eru há við ameríska háskóla, 500—300 dollarar á ári. Það veldur því, ásamt dýrum ferðum, að nærri er ógjörningur fyrir íslend- inga að stunda háskólanám vestra. Lætur nærri að þa<5 kosti um 40.000 krónur enda stúdent vestur til náms. Þó eru enn nokkrir íslenskir stúdentar við nám í Ameríku. Háskólarektor taldi nauðsyn legt, að einhver ráð verði fun rl inn til að gera íslenskum stúd- entum kleift að stunda nám vestra. American Scandinavian Foundation hefir árlega veitt 5—6 íslenskum stúdenturn námsstyrki, en meira þyrfti til, ef vel væri. Að lokum ljet háskélarektor í ljós ánægju sína yfir þessu 7 vikna ferðalagi til Bandaríkj- anna, sem hann fór í boðl amerísku ríkisstjórnarinnar. Rómaði háskólarektor mót- tökur allar og sagðist hafa not- ið ágætrar fyrigreiðslu ræðis- manna Islands, þeirra Árna Helgasonar í Chicago, Valdi- mars Björnssonar í Minneapol- is, dr. Richard Beck í Grancl Forks og Grettis L. Jóhanns- sonar í Winnipeg. í. G. Einkennilegt „verslunarfólk' góðri umhyg keppt víð BOKASOFNIN TIL FYRIR- MYNDAR í AMERÍSKUM HÁSKÓLUM Háskólarektor sagði að það, sem hafi hrifið sig einna mest við háskólana amerísku, væri bókasöfn þeirra. Við flesta þeirra væri kennd forn-ís lenska, en íslensku-deildirnar í bókasöfnunum væru yfirleitt heldur ljelegar og skorti margt bóka. Ráðlagði rektor nokkr- um háskólabókavörðum að skrifa hingað til að fá lista yf- ir þa?r bækur, sem þá vanhag aði einna mest um í söfn sín. Flestir háskólanna í Ameríku eiga góð bókasöfn. í bókasafni Harvard-háskóla eru t.d. um 5 milljónir bóka og er það tal- ið eitt stærsta háskólabókasafn heimsins, aðrir háskólar eiga bókasöfn með 1—2 milljónum eintaka. Annað sem er sjerkennilegt við ameríska háskóla, er hinn mikli nemendafjöldi, allt frá 15000 upp í 30 þúsund stúd- entar. Stærstur er Californíu- háskóli með um 30.000 nemend ur, Minnesotaliáskóli með um 25 þúsund stúdenta og sá þriðji Columbia í New York með á- líka marga nemendur. Amer- ísku háskólarnir eru um margt ólíkir háskólum í Evrópu. — Bandaríkjamenn leggja mikla áherslu á ýmsar námsgreinar, sem ekki þekkjast við háskóla í Evrópu, t. d. hússtjórnarfræði, listgreinar margskonar. — Há- skólarnir í Ameríku reyna að fullnægja þörfum fólksins til ÞJÓÐVILJINN í gær, reynir ennþá að verja gjörðir flokks- bróðurs síns, kommúnistans Ingibergs Jónssonar formanns verslunarmannafjelags Vest- mannaeyinga, er þann 18. sept. s. 1. hjelt fund þar sem kjósa átti fulltrúa til Alþýðusam- bandsþings, en eins og lesend- ur Morgunblaðsins rauna, þá var þess getið á sínum tíma, að 33 mönnum hafi verið neit- að um inngöngu í fjelagið fyrr en í fundarlok. Aðalgremja Þjóðviljans í gær, er út af því, að Alþýðusambandsstjórn hafi á fundi 25. sept. samþykkt að fyrirskipa Verslunarmannafje- lagi Vestmannaeyinga að kjósa að nýju, vegna þessa ofbeldis, er formaður þess beitti á fund- inum. Þjóðviljinn birtir nöfn þeirra er skrifuðu undir kæruna fyrir hönd hinna 33 er inntökubeiðn ar óskuðu. Til þess að sýna ranghermi Þjóðviljans um þetta fólk, skal það tekið fram að í lögum fjelagsins er sagt að fjelagið skuli vera fyrir allt verslunar- og skrifstofufólk. Þjóðviljinn segir að Jóhann Friðriksson hafi verið í Sjó- mannafjelaginu Jötni er hann undirritar kæruna, sje þar ó- löglegur vegna skulda og vinni ekki verslunarstörf. Hið sanna er að Jóhann Friðriksson fór í nokkura mánuði á togara, og greiddi þá gjald til Sjómanna- fjelagsins, er hann taldi vera vinnurjettagjald, hann hefir aldrei undirritað lög fjelags- ins, og þessvegna aldrei" talið sig vera fullgildan fjelagsmann þar, enda hefir hann útskrifast úr Verslunarskólanum, og hef ir um skeið unnið á skrifstofu Flugfjelags íslands og vinnur nú á skrifstofu bæjarfógetans í Vestmannaeyjum. Um Ásu Helgadóttur og Svövu Alex- andersdóttur er það að segja, að þær vinna í skrifstofu Hrað frystihúss Vestmannaeyinga, en gátu ekki mætt á þennan fund, sem þær lögðu fram inntöku- beiðnir sínar á, en munu skrifa undir ]ög fjelagsins, þegar Ingibergi og hans nótum þófcn ast að kalla saman fund í fje- laginu. Um þá Jón Scheving, Finn- boga Friðriksson (ekki Finn- bogason), Sigfús Johnsen og Tryggva Gunriarsson er það a!3 segja að þessir menn eru út- skrifaðir úr Verslunarskólan- um, og vinna ýms verslunar- og skrifstofustörf. Það væri ekki úr vegi að at- huga nokkuð suma þeirra níu manna er kusu Ingiberg Jcns- son á Alþýðusambandsþing sem fulltrúa verslunarmanna I Vestmannaeyjum. Ber þar fyrst að líta á forstjóra bifreiða stöðvar í Eyjum ásamt dóítur hans sem aldrei hefir unnifj verslunarstörf, rithöfundur einn sem aldrei hefir unnið i verslun eða skrifstofu, og svo að lokum einn maður er til skamms tíma hefir unnið við verslun, en var þann dag er fundurinn var haldinn, hættur vegna þess að fyrir dyrum itöcJ rekstur eiginn vers]unar, er innan skamms verður opnuð. Er hjer nefnd tæp 50% þeirra er kusu Ingiberg. Nei, það er tilgangslaust fyr ir Þjóðviljann að vera að verja gjörðir Ingibergs Jóns- sonar. Hinir 33 eru menn sem samkvæmt lögum fjelagsina eiga rjett til að gerast meðHm- ir, en ekki í það minnsta 3 af þeim er kusu hann sem full- tnia.. í fyrradag var Kaupfjelagi verkamanna lokað, og er al- mennt talið að um lokun jafn vel fyrir fullt og allt sje a<J . ræða, og Ing;ibergur og íjöl- skylda hans hætti verslunar- störfum, sje svo, hættir hann þá að vera í Verslunarmar.na- fjelaginu? LAKE SUCCESS — Margir líta svo á hjá S. Þ.. að atburðirnir í Kóreu sjeu órækast vitni unn þá þörf,^ sem sje að S. Þ. hafi tiltekt öryggislið til að berja nið- ur árás, hvar og hve nær, sem hún er gerð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.