Morgunblaðið - 17.10.1950, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.10.1950, Blaðsíða 16
PAXAFLÓI. — VEÐURÚTLIT: Norðan- og norðaustan kaldi. — Ljcttir til.___________ FRÁSÖGN af Ameríkuför Há< skólarektprs ©r á bls,_§, — ^ 241, tbl, — Þriðjudagur 17. október 1950 i>iófnaðarfara!dur gengur ffir bæinn um þessar mundir Ifaúðir eru aðaivefivangurinn. GEGJA MÁ að hjer í bæ gangi nú yfir þjófnaðai-faraidur og eru það einkum heimilin, sem verða fyrir barðinu á þjófalýðnuin. En sammmerkt er það yfirleitt með þjófnuðunum? að fólkið, eem orðið hefur fyrir þeim, hefur sjálft skapað þjéiuoa. skil- yrðin. — Frá komu finnska kórsins. Undanfarið hafa tugir slíkra* þjófnaða úr híbýlum manna, verið kærðir til rannsóknaríög- reglunnar og líður varla sá dag ur, sem ekk eru kærðir einn cða f-leiri þjófnaðir. Það, sem þjófarnir sækjast eftir, er allt milli himins og jarðar, svo sem allskonar fatn- aður og önnur verðmæti og jafn vel þvottur. Ólaestar forstofur Það eru einkum hinar ólæstu forstofur, sem þjófarnir leggja Jeið sína í. Þar hafa þeir stolið fötum af fólki, leitað að pen- ingum og öðrum fjármunum, atolið kventöskum með því, sem í því var, eða aðeins peningum úr þeim. Eins hafa þjófarnir fitolið úr ólæstum herbergjum og jafnvel úr þvottaherbergj- um hefur blautþvotti verið stolið. Taurulluþjófurinn Nú um helgina handtók lög- reglan mann, sem ók barna- vagni, sem í var þvottur og tau rulla. Þessu hafði maðurinn öllu stolið. Þjófur í skáp Þá varð stúlka, sem á heima í súðarherbergi, vör við það eina nóttina nú um helgina, að þjófur var kominn inn í lítinn fikáp, sem er alveg út undir fiúðinni. Þjófurinn hafði komist inn í skápinn með því að fara -*nn í annan slíkan skáp í næsta herbergi, sem var opið. Þjófur- *nn var handtekinn, er hann reyndi að komast undan. Fólk ætti að sýna meiri var- kárni en það gerir. Það er alveg óþarfi að skapa þjófum heppi- Jeg skilyrði til þess að ræna það fötum sínum og fjármun- um. Voru vjelarnar @kki falar! UNDANFARNA daga hefir verið unnið að því að ferma Tröllafoss. sem er á förum til Bandaríkjanna. Það hefir vakið ethygli vegfarenda, í sambandi við fermingu skipsins, að með því verða sendar ýmsar stór- virkar vjelar, sem á sínum tíma voru notaðar suður á Keflavíkurflugvelli. Meðal vjelanna sem settar hafa verið um borð í Trölla- foss ,eru jarðvinnsluvjelar sem hefðu komið að góðu haldi hjer á landi, því mjög er talað um skort á stórvirkum jarðvinnslu vjelum við jarðræktarfram- kvæmdir í sveitum landsins. I lestum skipsins eru nokkr- ar vjelskóflur og skurðgröfur og beltisdráttarvjelar með til- heyrandi útbúnaði. Við þetta vaknar sú spurn- jng: Var nokkuð gert til þess að fá vjelar þessar keyptar til íifnota í sveitum landsins? Kveðjuhóf fyrir skipsfjóra „Droffningarinnar" Finnski stúdentakórinn „Polyteknikkojen Kuoro“ kom hing- íð til lands á laugardaginn og söng hjer tvisvar á sunnudag, en er nú farinn vestur tii Bandaríkjanna. Myndin hjer að ofan er tekin við komu kórsins. Talið frá vinstri: Ágúst Bjarnason, form. Samb. ísienskra karlakóra, Jón Halldórsson, söngstjóri SÍK og Ouerling Harki, formaður finnska kórsins. — (Ljósm.: Þorv. Ágústsson). HINN vinsæli skipstjóri, Barris, sem verið hefur með m.s. ,.Dronning Alexandrine“, frá því eftir ófriðinn, lætur nú af skipstjórn vegna aldurs og er því þessi ferð hans hingað til lands sú síðasta, sem skip- stjóri. Hann verður 65 ára 11., nóv., en það er aldurstakmark skipstjóra hjá Sameinaða gufu- skipafjelaginu. Barris skipstjóri hefur sig'lt hjer við land fi’á því 1915, þó eigi óslitið. Var hann þá stýri- maður, en skipstjóri varð hann í síðasta ófriði og komst þá oft I hann krappann. Þegar Sam- einaða gufuskipafjelagið byrj- aði hjer aftur siglingar til ís- lands 1945. varð Barris skip- stjóri með m.s. „Dr. Alxeand- rine“ og hefur verið það síðan. Barris skipstjóri er íslend- ingum að öllu góðu kunnur og hefur því notið almennra vin- sælda hjer fyrir prúðmennsku sína og trausta vináttu. — Sem skipstjóri naut hann fyllsta traust allra þeirra mörgu, sem hafa ferðast með honum, vegna dugnaðar hans, enda einhver færasti „navigatör“. Barris hefur tekið ástfóstri við land og þjóð eftir langa viðkvnningu. Margir Islend- ingar munu sakna hans og þakka honum í dag fyrir langt og farsælt starf hjer við land. Island heiðraði þennan mæta vin sinn með því, að sæma hann í fyrra íslensku Fálkaorðunni. Einnig varð hann ritari af Dannebrog á þessu ári. Skipstjórinn hefir í dag skiln aðarhóf inn} fyi’ir vini . sxna hjer í bæ, um borð í skipi sínu. Ágætur markaður og verð á fiski i Engiandi nú blensk Irysl flök seljast fyrir háff verö. MIKIL EFTIRSPURN hefir verið á fiski í enskum höfnum undanfarið, einkum í Grimsby og Hull. Hefir verið fiskskortur 1 Englandi undanfarnar vikur og það svo, að talsvert hefir selst af frystum íslenskum flökum, sem talin voru óseljanleg, en all- mikið var til af og er í landinu. — Einn daginn í síðustu viku var ekki lanaað nema 4.300 kitts í Grimsby og suma daga vikunnar lítið meira, Togarinn „Sletnes“ seldi 1700 kitts fyrir 7000 sterlings- pund í vikunni sem leið og „Lifguard“ 2000 kitts fyrir 8110 sterlingspund. Blöðin í Grimsby geta þess að gefnu tilefni, að ekkert sje því til fyrirstöðu að íslenskir togarar landi fiski í breskum höfnum t. d. Grímsby og Fleet wood. en togaraverkfall sje nú á íslandj og hafi staðið í þrjá mánuði. Sje það ástæðan fyrir að ekki hefir borist íslenskur fiskur undanfai’ið. Breskur skipstjóri dæmdur í Neskaupstað Neskaupstaður, mánudag.: í DAG gekk hjer í Neskaupstað dómur í máli skipstjórans á breska togaranum Rapier frá Hull. Var skipstjórinn dæmd- ur í 37.000 króna sekt, fyrir ó- löglegan útbúnað veiðarfæra í landhelgi. Skipstjóra var og gert að greiða málskostnað. Dregið var í A- \ gær Cripps kominn heim LUNDÚNUM, 16. okt.: — Staf ford Cripps, fjármálaráðherra, er kominn heim til Bretlands frá Svisslandi og Ítalíu. Hann ferðaðist sjer til heilsubóta. 1 GÆRDAG var dregið í A- flokki Happdrættisláns ríkis- sjóðs og birtir blaðið vinninga- skrána á öðrum stað. Hæsti vinningurinn, sem eru 75.000 krónur, kom upp á happ- drættismiða nr. 21.085. — Þá komu 40 þús. kr., sem er annac hæsti vinningurinn, upp á nr. 109567 og fimmtán þús. kr. vinningurinn á nr. 123.863. Tilraunum með flotvörpuna hælf TILRAUNUM með nylonflot- vöi-puna, sem Fanney og Helga áttu að gera, hefir verið hætt í bilij án þess að nokkur veru- legur árangur hafi fengist og munu óhagstæð veður hafa vald I ið því að nokkru. Skipin komu ! í gær til Akraness og vai' varp i an þá tekin í land. Menntaskéianemendur lýsa vanþóknun ssnni á Stokkhólmsávarpinu í GÆRKVELDI hjelt Mál fundafjel. Framtíðin, sem er málfundafjelag nem- enda í Mcnntaskólan- um, fund, þar sem eftirfarandi fundarálykt- un var samþykkt með yf- irgnæfandi meirihluta at- kvæða: Fundur haldinn í Mál- fundafjelaginu Framtíðin I Menntaskólanum, 16. okt. 1950, lýsir vanþókn- un sinni á liinni svoköll- uðu friðarbaráttu kom- múnista og ávarpi því, sem nefnt er Stokkhólms ávarpið. Jafnframt skor- ar fundurinn á íslenskan æskulýð, að taka þess fá- ránlega hjali með þeirri ,alvöru“ sem það á skil- ið“. Þjófnaðurinn á Raufarhöfn ' Á RAUFARHÖFN er stöðugt unnið að rannsókn þjófnaðar- ins í kaupfjelaginu, án þess að nokkuð upplýsist í málinu er leitt hafi til handtöku nokk- urs nsaxms. Vel flestir karlmenn á Rauf- arhöfn hafa verið yfirheyrðir, Það hefir komið fram við rjett; arhöldin, að enginn Raufar- hafnarbúi telur sig hafa orðiði varan við mannaf. í þorpinp,, nóttina sem þjófnaðurirm va? framinn. Gg í hærsveitxihs Raufarhafnar urðu menn ekki varir við neinar óvenjulegas ferðir marrna. , j Búið að salta í fæpi. 78 þús. funnur ; FISKIFJELAG íslands skýrð* Mbl. svo frá í gær, að söltuxs Faxaflóasíldar næmi nú 7764» tunnum og hafði í s. 1. viku verið saltað í rúmlega 460QI tunnur. Undanfarið hefir sem kunn* ugt er verið allstormasamt og hefir reknetabátaflotinn lítj’S getað fengist við veiðar af þeim sökœn. Vestrnannaeyjabátar lönd- uðu rúmlega 800 tunnum alla í gærdag og var hæsti bátug með um 90 tunnur. Allmargig bátanna voru með lítinn sená engan afla. í gærkveldi var róið úr ver-t stöðvunum á Suðurnesjum og úr Eyjum. en vegna þess hva veðurspáin var slæm fram eft- ir degi í gærdag, fóru Akra- nesbátar ekki. Valdimar Bjornsson vann hosningasigur VALDIMAR BJÖRNSSON rit- stjóri í Minneapolis fjekk lang- flest atkvæði í prófkosningumj sem nýlega fóru fram um fram- boð republikanaflokksins í em- bætti fjármálaráðherra Minne- sotafylkis, sem í verður kosið & nóvember næstkomandi. Hlaut Valdimar rúmlega helming atkvæða eða fneira ets keppinautar hans samanlagt. Er ekki talinn nokur vafi á, að hann verði kjörinn í embættið í nóvemberkosningunum. | 'GtiCúi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.