Morgunblaðið - 17.10.1950, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.10.1950, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 17. okt. 1950 MORGUNBLAÐIB 15 nro Fjelagslíf S. B. R. Æfingu aflýst í k\öld. Stjómin. KnattspyrnufjelagiS Fram Kveðiusamsæti fyrir Guðnýju og Þráin Sigurðsson verður lialdið i fje- lagfieimilinu miðvikudaginn 18, okt. kl. 8.10. Stjórnin. Knaltspyrmifjel. Valur Handknattleiksæfing að Háloga- landi i kvöld kl. 9—10: II. og III. fl. karla. Kl. 10—11: meistara- og I. fl. karla. Nefndin. V. M. F. R. Glímuæfing í kvöld i íþróttasal Miðbæjarbarnaskólans. Áriðandi að allir mæti. Stjórnin. Skíðainenn Ánuanns Aðalfundur Skíðadeildar Ármanns verður haldinn miðvikudaginn ' 18. okt. kl. 9 e.h. í Tjamarkaffi uppi. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið öll og mætið stundvíslega. Stjórnin. K.R.-ingar Glímuæfing i kvöld í Miðbæjar- skólanum kl. 9. Mætið vel. Nefndin. tþrúltafjelag kvcnna Leikfimi byrjar í kvöld i Austur- hæjarskólanum kl. 7—8 og 8—9. I. ©. CL T. St. VerSandj nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8.30. Fundar- icfni. 1. Inntaka nýliða. 2. Skýrsla Haustfagnaðarnefndar. 3. Umræður um „Húsmál Regl- unnar“. Málshefjandi: Björn Guðmundsson. Húsráði og öðrum forráðamönnum Reglunnar er njer tiieö sjerstakiéga boðið á fundinn, Æ.T. St. Daníelsher nr. 4. Fundur í kvöld kl. 8,30. Morgun- toðitui. Upplestur o. fl. Æ.T. *»»«« Santlcomur K. F. U. K_A.D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Frú Her- borg Ólafsson talar. Allt kvenfólk Velkomið. ■•■■«•■••■: Kaup-Sala Ný kápa til sölu, dökkbrún, stærð 44. Sími 81092. Kaupunt flöekiu ug g'öv allar tegundir Sækjum heim. Sími 4714 og 80818. Topoð HafnfirSingar Tapast hefur kúlupenni á Sviður- göt.unni. Finnandi vinsamlega beðinn að skila honum í verslun Gisla Guun- Gleraugu töpuðust sennilega á torginu s.l. fimmtudag. Óskast vin- samlegast skilað á Iljallaveg 24. Vinna Skóvinnustofan Grettisgötu 61 annast viðgerðir á öllum gúmmí- gkófatnaði. Allt afgreitt fljótt. HREINGERNINGAR Sími 6223. SigurSur Oddsson H r eingerningastöðin Simi 80286, hefir vana rnenn til li reingerninga. Hreingerningarmið stöðin Sími 6813 HREINGEENINGAH Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7959. Alli. Húshjó lpin annast hreingernmgar. Sími 81?71, VEF^OAHVÖRUR llí\ M\ Ljereft (80 cm.) Lakaljereft (140 cm.) Sirsefni, Poplin (skyrtuefni), Vinnufataefni, Gartlínucfni, Kjólaefni, Fataefni, Kápuefni, Gaberdine o. fl. o. fl. Ennfremur Prjónagarn. — Allt í fjölbreyttu og fögru úrvali. Sann- gjarnt verð. Fljót afgreiðsla. Leyfishafar ættu að líta á verð og sýnishorn hjá okkur, áður en þeir ráðstafa leyf- um sínum annarsstaðar. F. JÓHANNSSON Umboðsverslun — Sími 7015 — Pósthólf 891 Sagan af Tuma Sitla eftir Mark Twain, er heimsfræg saga. Myndin er sýnd þessa dagana í Tripolíbíó, en í bóka- verslunum eru eftir nokkur eintök af bókinni. Lesið soguna. ÚTGEFANDI. Sjáið myndina. Föroyingafjelagið heldur fund í Aðalstræti 12, hösdagin tann 19. okt. kl. 9 s. p. — Allir föroyingar vælkomnir. STJÓRNIN Iðnaðarpláss Óskum eftir góðu iðnaðarplássi 60—100 ferm. nú þegar. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „Iðnaðarhúsnæði — 749“, eða tilkynnist í síma 5369. Kvenfjelagið Hvítabandið hefur ákveðið að STOFNA SJÓÐ til minningar um látinn formann sinn, frú Áslaugu Þórð- ardóttur. Sjóðnum skal varið til ljóslækninga veiklaðra barna. — Minningarspjöld Hvítabandsins eru seld í Skart- gripabúðinni, Laugaveg 8, Vesturgötu 10 og skrifstofu sjúkrahúss Hvítabandsins, Skólavörðustíg. Loiceð Innilegustu þakkir færi jeg öllum nær og fjær, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á 70 ára afmæli mínu, 9. október, og gerðu mjer daginn ógleymanlegan. — Guð blessi ykkur öll. Jensína Teitsdóttir, Vesturgötu 5, Keflavík. IMýjar kennslubækur Kennslubók í frönsku, eftir Magnús G. Jónsson, Mennta- skólakennara. Dönsk lestrarbók handa Gagnfræðaskólum, eftir Einax Magnússon og Kristinn Ármannsson. Kennslubók í dönsku fyrir byrjendur, eftir Ágúst Sig- urðsson I. og II. hefti. Danskir leskaflar, fyrri og síðari hluti, valið hefur Ágúst Sigurðsson. Danskt orðasafn, eftir Ágúst Sigurðsson. Latnesk lestrarbók handa byrjendum, eftir Kristinn Ár- mannsson. Ný kennslubók í vjelritun, eftir Elís Ó. Guðmundsson. Eðlisfræði lianda framhaldsskólum I. og II. hefti, eftir J. K. Eriksen, íslensk þýðing eftir Lárus Bjarnason. Rcikningsbók handa framhaldsskólum, eftir Lárus Bjarna son og Benedikt Tómasson. Reikningsbók handa verknámsdeildum skólanna, eftir Benedikt Tómasson og Guðmund Arnlaugsson. Reikningsbók handa bóknámsdeildum, eftir Jón Gissurar- son og Steinþór Guðmundsson. Kcnnslubók í bókfærslu, eftir Þorleif Þórðarson. íslensk málfræði, eftir Halldór Halldórsson, Menntaskóla kennara á Akureyri. Lýsingartækni, eftir Gunnai' Bjarnason. Vjelrituð verslunarbrjef, eftir Elís Ó. Guðmundsson. Sex síðustu bækurnar eru ekki komnar í bóka- verslanir ennþá, en munu koma næstu daga. ísafoldarprentsmiðja h.t Ódýr matarkaap | KÆFUEFNI (hálsæðar, þindar og gollurshús) á kr. * 4,50 pr. kg. Ærhausar, sviðnir á kr. 6.50 pr. st. • Fryst dilkaslátur á kr. 23.00. ; Slátursala S. í. S. Skúlagöiu 12. Gjaldkeri Stúlka getur fengið atvinnu sem gjaldkeri nú þegar. — Þarf að vera vön því starfi. Umsókn merkt „Gjaldkeri —0828“, sendist aígr. blaðs- ins fyrir 21. október. — Tilgangslaust er að sækja um stöðu þessa, nema fyrir þá, sem er þaulvön pjaldkera- störfum. í allan dag vegna jarðarfarar. i3ac>liÚÁ Í^ieybjauíhur Innilegar þakkir fyrir auðsýnda sarnúð við fráfall og jarðarför föður okkar VILHJÁLMS GUNNARS GUNNARSSOI'AR Egill Vilhjálmsson, Dagbjört Vilhjálmsdóttir, Vilhelmína Vilhjálmsdóttir, Georg Vilhjálmsson, Gunnar Vilhjálmsson, Svandís Vilhjálmsdóttir, Stefán Vilhjálmsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.