Morgunblaðið - 17.10.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.10.1950, Blaðsíða 11
4 Þriðjudagur 17. okt. 1950 MORGVNBLAÐIÐ li Wrú Áslaug Þórður- cBóttir — Miiíuing Votheysþurrktin ÞAÐ KOM víst engum, er til þekkti, á óvart, er lát str. frú Áslaugar Þórðardóttur barst síðastliðinn fimmtudag. Hún var svo lengi búin að líða og þjást. Samt sem áður mun mörg íim hafa brugðið nokkuð, þeim er þekktu hana. Oftast mun svo fara, að erfitt verði að átta sig a, að svona sje komið, í raun og yeru— að vinurinn sje horfinn af sjónarsviðinu — dáinn. — pó ekkert sje eins víst og það að jeitt sinn skal hver deyja. Str. frú Áslaug Þórðardóttir yar fædd hinn 11. 'júlí 1892, hjer S Reykjavík og hjer ól hún ald- yr sinn, starfaði og stríddi til dauðadags. Jeg ætla ekki að rékja hjer K’fiferil str. Áslaugar, það læt '^eg öðrum eftir sem eru færari til þess, en jeg. Þessar fáu lín- ttr eiga aðeins að vera stutt Frh. af bls. 10 grannaþjóðirnar. 1 Sá er og mun urinn, að hjá þeim er mest um að gera að spara sjer innflutn- ing eggjahvítaríks fóðurs — þegar hún er flutt inn til vot- að saxa í vothey. Hjð sama gild- heysverkunar. Jafnvel í eríið- ir um grænfóður, en um þetta asta tíðarfari, er hægt að kom- skortir fulla vissu. Hennar þarf ast nokkuð áleiðis að þessu að afla með tilraunum, það er marki, með því að dríla og auðvelt verk ef að því er geng- kolvetnafóður hafa þær, að fanSa töðuna og láta þanni§ ið> °S þe§ar er reynt að eigi verulegu leyti heima fyrir — en hjá oss er þetta öfugt, vjer höfum eggjahvítuna innan- lands, í síldarmjöli og fiskimjöli allskonar, en flytjum inn kol- vetnafóður (maís o. fl.) í í- skyggilega miklum mæli. Að lokum verður það þó merkilegt mál hjá oss, eigi síð- ur en öðrum Norðurlandaþjóð- um, að stíga spor í áttina til þess að rækta og verka til fóð- urs belgjurtagróður og vinna þannig eggjahvítu úr mesta vatnið síga úr henni, áð- ber brýna nauðsyn til að saxa ur en henni er ekið í tóft, og grænfóður, ef hægt er að iag* sæta lagi þegar á milli verður leggja það með há, í eina og um úrkomu — þótt ekki sje um sömu votheyshlöðu, við verk- þurrk að ræða — til innkeyrsl- J unina. unnar. Annað atriði er söxunm. — Amerískar tilraunir hafa leitt i ljós, að með því að forþurrka heyið hæfilega, saxa það mjög smátt og fergja það vel, er hægt að verka ágætt vothey, án þess að sýra það, jafnvel þótt all- VJEK STONDUM VEL AÐ VÍGI Vjer getum verkað ágætt vot hey án þess að sýra það. Vjer þurfum ekki að saxa töðuna 1 vothey. Forþurrkun getum vjer ekki notað fullum fetum, en mikið sje af eggjahvituríkum það ber að taka timt tn hfcnn' i jörð. Þegar bændur fara að geta ' Sróðri í töðunni. En þetta þarf '“veður" leJfir^ fyrir sig orði. Hún unni söng og sparað sjer kaup á {óðurbæti, allt f fara saman: hæfdeg for- ft þ „töndum vjer vel að ---’'veena bættra ræktunarhátta 1 Þurrkun. soxun og mikið farg, I & -joncíum ijer elae vegna oættra ræKtunarnaua,, áranmirinn vprð; vigi við votheysverkumna, eft- gildir í raun og veru einu hvorti11 bess aö aian^uimn e 01 ;r bv: á er ..fatt nrn rfpkt bað er innfluttur fóðurbætir eða g°ður- við aðferðina þarf mikla n þ *> se a er -tatt u *kt þao er ínntluttur toourbætir eoa , nákvæmni Þessvegna telja uuarhætti. Það er mikill fjar- fræðimenn á Norðurlöndum að hagslegur Ijettir að þurfa ekld hún sje ekki nægilega örugg til öð nuta syru °S þuría ekki að orðsins list, enda sjálf mjög vel * ritfær og hagorð. Hún var glaðlynd og gaman- söm. Alltaf mættu manni glað- kveðja til hennar frá stúkunni | ief. °g gamanyrðl- 1 v\ð' hennar, st. Einingin no. 14 af,tall.V1f hana’ Jaffvel þo hun fa ix-v*'i /-■*rJrj, , væn sarsiuk og ætti vio marga 'Alþjoðareglu Goðtemplara. : ., % . . 6 r . t , , * þa orðugleika að stnða er oðr- Str. Aslaug Þorðardottir gekk 1 r , * .... , .. . Regluna þann 19. febr. 1936.1Uni heíðu orðlð htt bæniegm. (belgjurtaræktunina, er engin - - Salarþrek hennar var undravert hætta á að ekki lærist að verka fóðurbætir, sem auðvelt er að selja úr landi fyrir góðan gjald- eyri. Ef bændur komast svo langt að koma kunnáttuhöndum yfir Hún tók strax virkan þátt í starfi stúku sinnar og vann með ' iþær 111 fóðurs sem vothey- sem íu sinnar og vann meoi r , \1— “ ----- ---------- íáhuga og ósjerplægni hvert það '^laUgU er gegnin eln af hefðar’ syrt er h fullk°minn hátt, eins starf er henni var falið. Var'konum þessa bæjar - þessa og aðrar þjóðir teija sjálfsagt lands — sonn íslensk kona, sem 1 að gera og reikna sjer til ábata al var sómi sinnar stjettar hvar j og búmenningar. Þó að það sje viðurkenn hún meðal annars varatemplar jum skeið. En lengst og mest Starfaði hún, sem Gæslumaður Hngtfemplara. Starf hennar í bamastúkunni Æskan nr. 1 verð (lir aldrei metið nje þakkað, svo Sem vert er. Þar var verksvið yið hæfi str. Áslaugar. Að vinna fyrir börnin og með þeim, var ihennar líf og yndi. Hún var 'óþreytandi í starfinu, ekki ein- yngis á fundum, heldur líka — §jafnvel ennþá fremur utan fund- &r. Hún fórnaði miljdum tíma yið undirbúning fundanna. Hún Befði börnin í alls konar störf- lum og skemmtigreinum svo sem feöng, upplestri, sjónleikjum og tnörgu fleiru, svo þau gætu kom Ið þar fram sjálf og um leið ífundið að þau væru starfandi fc>g gagnlegir fjelagar og með jbví vekja og glæða áhuga þeirra bg vilja til starfs og ást þeirra & stúkunni sinni og Reglunni í heild. Oft mun str. Áslaug hafa jgengið nærri sjer við þessi störf hlns og heilsu hennar var hátt- Sað, sjerstaklega hin síðari ár- In. En hún vildi vínna fyrir börn Sn. Hún elskaði þau. Hún var Svo mikil móðir að henni voru Öll börn óendanlega hjartfólgin sem hún fór utan lands sem inn- an. Nú, þegar við kveðjum str. sje hvort tveggja, að hægt sje að verka grasa-töðu, sem vothey, j Áslaugu í síðasta sinn, þökkum 1 án þess að sýra hana og að lítt við henni hverja einustu stund kieift og óhyggilegt sje að verka er við nutum samvista hennar belgjajurtatöðu á þann hátt, er og samstarfs. Þökkum glaðværu þvi ekki ag ieyna, að margir brosin hennar, hlýju handtökin gógir frægimenn halda fast við og alla hennar alúð og vináttu.1 nauðsyn þess að sýra allt vot- — En umfram allt þökkum við hey, til þess að fá jafnasta og henni ást hennar og fórnandi öruggasta verkun á hverju sem kærleiksstarf í þágu ynkstu fje-1 gengur um tíðarfar, sprettu o. laganna, barnanna. Mætti Regl-|fi. Vjer gerum sem sagt ekki unni auðnast að njóta starfs svona miklar kröfui f ’ vor og stuðnings margra slíkra fje- sjálfra, eða votheysverkunar- laga í fi’amtíðinni — þá v-æri innar í höndum vorum. En á vel. sömu fræðilegu rökunum er það Far þú svo í friði kæra str. byggt, er erlendir fræðimenn Áslaug. Sjertu góðum guði fal- (nota sjerstakar aðgerðir til þess in. Hans hönd leiði þig á land- ^ að tryggja að taða, sem er ein- inu handan við hel, þar sem þjer göngu eða mestmegnis grös, að ætla megi Pjetri og Páli að saxa heyið- en veðurfarið skap- verka gott vothey á Þennan j “ að Jjer getu“ hátt, við mismunandi og breyti legar aðstæður. Allt er þetta miðað við langt- um grófara hey, heldur en is- lensk taða er yfirleitt, og þeg- oft ekki ráðið þvi að hirða hey i vothey, eins og best hentar varðandi þurrefni og rakastig heysins. Þetta verður að bæta upp, er búið stærra og meira starf. Jeg efast ekki um að þar mætir þú okkur, fjelögum þín- um, aftur, er okkar tími kem- ur, með gamla góða og glaða brosinu þínu. Vertu sæl. Kristjana Ó. Benediktsdóttir. verkist vel sem vothey. FORÞURRKUN OG SÖXUN Það er tvennt, sem gripið er til: Að þurrka heyið nokkuð áð- ur en það er fært í votheys- hlöðu, og að saxa það. Það er vísindalega sannað og „. ímargreynt, að þetta hvort HLJOÐLEGA og milt steig huni . ■ .... .s -— —--- -------<=--■>——o— | .. ... ; tveggja hefir mikla þyðmgu við og að leggja á sig erfiði og feg‘a og°hiSréýnilega, milli lífs’ þær knngumstæður, sem fyrir forna sjer fynr þau, var sjalf- 6 s J sagt og ekkert umtalsmál, fannst henni sjálfri. og dauða. jhendi eru, við votheysverkun, Hún er horfin, eins og Ijósið . t- d. í Ameriku og einnig á Norð sem slokknar og sólargeisli, sem Jurlöndum. Það er stórt skarð höggvið i ský skyggir á. Horfin burt frá j Gildir nú hið sama hjer á það lið, sem vinnur að málum ástvinum og vandamönnum, önn- landi og getum vjer notað oss tmglingareglunnar hjer í bæ, við , ifm lifsins og áhyggjum, gleði þessar aggergir? Þetta er þörf íráfall str. Áslaugar. Skarð, j þess og sorgum. _ !að athuga. Það er kunnugt af sem hætt er við að örðugt verði j Ung kynntlst kun un’ inniendri reynsiu, að óheppi- að fylla svo vel sje. Þar mun umgi°g °E|J“ og gumð Tkiíst i legt er að taka inn hey ti] vot: Ihennar sart saknað og þaðan e]dinum> svo hreinsast manns-, heysverkunar forblautt, t. d. i fylgja henni innilegar hjartans sálin { stormviðrum reynslunn-' mikilli rigningu, eða slegið í þakkir og blessunarbænir yfir ar_ og hún hafði óvenju hreina rigningu, án þess að úr því 'L ókunna landið, frá börnunum' sál. Allt, sem.var ófagurt, særði hisji. Amerísk reynsla og rann- Sem hún vann með og fyrir og' hana og máske hefur viðkvæmn- sóknir benda til þess að best sje ’frá foreldrunum, sem trúðu in verið hennar veika hlið. Hjá að beyið sje það vei grasþurrt5 henni fyrir börnunum sínum og henni áttu athvarf aumingjar og að j þvi sjeu ekki nema um fundu að hjá henni voru þau í nauðleitarmenn og oft var gest- 65% gf vatni Slik forþurrkun, góðum höndum og handleiðsla e,nSog himvar kðUuð. Hún að ákveðnu og vissu marki, er hennar var þeim til heilla. j ]ifði krepputima fyrri heims- auðvitað óframkvæmanleg hjer Jeg efast ekki um að i starfi styrjaldarinnar. Hún kynntist úr- á landi þegar aftök gerir um sínu hefir str. Áslaug sáð mörgu ræðaleysi fátæktarinnar og öm- votviðri. Þá verður að bita i það góðu og blessunarriku fræi í (urleik atvinnuleysisins. Og líkn- súra epli að verka vothey án Sálir „barr.anna sinna“. Fræi arstörf urðu hennar hugðarefni. þess að geta fylgt þessari góðu Sem á eftir að vaxa og bera mik Bindindismál og barnavernd áttu reglu> sem er á funum visinda- Inn og góðan ávöxt. | hÍ^,_h5,nnl ðf1Uga?_Sí'ifn/tn?,’_,i grunni byggð, nema að litlu talað er um farg i þessu arvekni og samviskusenu sambandi, getur, eins og raunar ivið að koma heyinu fynr- iafna allt af, verið um tvennt að það- troða og farga a riettan ~ t . ,, , hatt. I þvi liggur allur galdur- ræða: Verkun 1 svo haum turn . , . . , , um, að megnið af heyinu full-jmn- °g loks 1 þvl að sk,lla’ a0 fergist af þunga heysins sjálfs,,siðslegln taða ,ur fer sProttm nema efstu metrar stæðunnar, -og uthey- misiafm að gæðum- sem búast má við að verði lak- getur ,aldrei orðlð gæðafoður ar verkaðir, eða fergingu með nJe kjarnxmlaö, jafnvel ek.kv hæfilegu fargi, sem látið er of-,þott ^ð verklst vel sem vot“ an á heyið í lægri stæðu en sem (J ‘ slikum turnum nemur og verk- un i þeim. Aðferðin að saxa grasið er upphaflega til komin við rækt- un maíss til votheysgerðar. — Maísjurtin er svo stórvaxin að annað cr óhugsandi. Það skeður ekki neitt krafta- verk við votheysverkunina. Fjötmenn samkoms ungra Sjálhlæðís- manna í Ranpr- vallasýslu VJER ÞURFUM EKKI AÐ SAXA TÖÐUNA Votheysverkun í turnum hef- ir hafið innreið sína hjer á landi. Um leið er farið að saxa FJÖLNIR, fjelag ungra Sjálf- töðuna að amerískum hætti, stæðismanna í Rangárvalla- eins og það sje sjálfsagt og hluti sýslu hjelt útbreiðslu- og sam- af turnatækninpi, er svo má komu að Heimalandi undir Eyja nefna. fjöllum s.l. laugardagskvöld. Þetta er á misskilningi byggt. Jón Þorgilsson, formaður Er mikil þörf á að átta sig ájFjölnis setti samkomuna og því, að það er óþarfi að saxa stjórnaði henni, en ræðu flufti venjulega töðu til votheysgerð- Gunnar Helgason erindrekj ar. Einnig má segja þetta þann- J Sjálfstæðisflokksins. Guðmund- ig: Það er óþarfi að saxa smá- ur Jónsson söng einsöng, undir- vaxna snemmsprottna töðu t leik annaðist F. WeisshappeL vothey. Vjer eigum að taka 1 Brynjólfur Jóhannesson, leikari heyið vaxað úr slægunni, með las upp og að siðustu var dans- því móti, að slá svo snemma og 1 að. Samkoman var mjög vel sótt af fólki úr flestum . hreppum Sægarpur kjörinn Str. Áslaug Þórðardóttir var unga aldri gekk hún í Hvítaband- ið og vann þar eins og annars leyti. Hana ber samt að hafa 1 sem glæsileg kona. Hún var gáfuð ( staðar a£ ]ífi og sáL j mörg ár huga og hjá bóndanum ög vel menntuð. Framkoma ] var bán ritari fjelagsins og nú ekki hefir aðstöðu til að mæla hennar öll, var ákveðin og djarf síðustu árin formaður þess. Það þurrefni heysins, er hann flytur leg. Hún var hreinskílin og hisp- j fjelag hefur haft mörgum ágætis í garð, mótast hún þannig, að Urslaus og kunni vél að komal Frh á bls. 12. taðan á helst að vera grasþurr svo oft, að öll taða sem vjer látum í vothey sje smá og fín- ! gerð eins og góð háartaða. — j sýslunnar. Þetta er rjetta leiðin, en ekki hitt að heyja fullsprottna og úr sjer sprottna töðu í vothey. og eyða svo tíma og fje til að ( heiðursborgari saxa hana. En jafn vel þótt bændur komist ekki i hæsta haft um þetta enn urn skeið, er yfirleitt ekki það unnið við að saxa neitt af þvi, sem vjer nefnum venjulega töðu, að rjettmætt sje að gera það með tilliti til þess kostn- aðar, sem því er samfara. — Jafnvel þótt votheyhlaðan sje turn, er hægt að koma heyinu i hann á langtum fljótvirkari ] BERLÍN, 16. okt. — í gær komu og ódýrari hátt með heylyftu tusþúsundir frjálsra verkamanna með færibandi, heldur en með saman á Olympíuleikvanginum t saxblásara, eins og hjer hefir,Berlin 111 staðfestu þeim þætti, VESTMANNAEYJAR — Þor- steinn Jónsson í Laufási. hinn kunni sjósóknari og einn besti borgari þessa bæjar, varð sjö- tugur á laugardaginn. Við það tækifærr var hann kjörinn heiðursborgari og tilkynnti bæj arstjórnin honum það í fjöl- mennum afmælisfagnaði að heimili hans. verið horfið að allvíða, af mis- ‘ sem þeir eiga í að skapa frelsi , . .., , . • . i hernámshluta vesturveldanna. —■ skilnmg, og sokum skorts a a- ■ Ejnnig var þegs minnst> að reiðanlegum og greinagoðum ^ er um ]iðiðj síðan Marshall.. leiðbeiningum. Annað mál er það að vel get- aðstoðin hófst í V-Þýskalandi, en vegna hennar hafa margir verka- ur verið, að grófa stör sje betra. menn fengið vinnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.