Morgunblaðið - 31.10.1950, Qupperneq 11
Þriðjudagur 31. okt. 1950.
MORGUNBLAÐIÐ
11
Ráðherraskipti og hatnandi fjárhagur Guðmundlir Ándrj@SSOn frá
NÍTJANDA þessa mánaðar
sagði Sir Stafford Cripps af
sjer störfum sem fjármálaráð-
herra Breta. Heilsa hans er bil-
uð cítir tíu ára þrotlaust starf
í þágu breska ríkisins. Hófst
sá ferill hans, þegar Churchill
skipaði hann sendiherra í Rúss-
landi árið 1940 í beirri von, að
hann gæti snúið Rússum frá
samvinnu við Þjóðverja og í
lið með Bretum.
Næsta meginhlutverk, sem
Cripps var falið, var sendiför-
in til Indlands 1943 til að semja
um sjálfstæði landsins og reyna
að koma á sættum milli Hindúa
og Múhameðstrúarmanna.
En það sem lengst mun halda
nafni Stafford Cripps á lofti,
er starf hans sem fjármálaráð-
herra undanfarin þrjú ár. í því
starfi hefur hann imnið þrek-
virki, sem aflað hefur honum
virðingar andstæðínga jafnt
sem flokksmanna.
BATNANTIT
GJALDEYRÍSJÖFNUÐUR
Tölur, sem birtar voru dag-
inn áður en Cripps sagði af
sjer, sýna glöggt hver umskipti
hafa á orðið. Árið 1947, en seint
á því ári tók hann við embætti
af Dalton, var greiðslujöfnuð-
ur Breta óhagstæður um 558
milljónir punda. En á fyrra
helmingi þessa árs varð gjald-
eyrishagnaður, sem nam 52
milljónum punda.
Margt hefur hjer hjálpast áð
og margir verið að verki. En
þó mun óhætt að segja, að eng-
inn einn maður hefur átt eins
mikinn þátt í þessum umskipt-
um og Staíford Cripps. Stefna
sú, sem hann barðist fyrir, var
ekki til þess fallin að vinna
honum vinsældir. En hann ljet
það aldrei aftra sjer. Samein-
uðust hjer tveir höfuðþættir í
skapgerð Cripps, köld skynsemi
og skarpskvggni er höfðu gert
hann að einum færasta mála-
flutningsmanni Breta, og hug-
rekki trúmannsins, sem fylgir
sannfæringu sinni, hvert sem
hún býður. Hann sá hætturnar
og hafði þor til að snúast við
þeim.
Ráð hans voru mörg og vel-
kunn orðin. Til að halda verð-
bólgunni í skefjum var fjár-
festingin takmörkuð og fjár-
lög afgreidd með verulegum
greiðsluafgangi.
Innflutningurinn var minnk-
aður og útflutningurinn efidur
á allan hátt. Það átti að soara,
láta nauðsyn;arnar sitja í fyr-
jrrúmi, en iáta óþarfann bíða,
þangað til hagur þjóðarinnar
væri betri. Sjálfur varð Staf-
ford Cripps ímvnd strangleika
sjálfsafneitunar í augum
heimsins.
Utlit mannsins fjell vel
W5 þetta hJutverk. — Hann
er magur og skarpleitur
eins og meinlætamaður. Þrá-
látur magasjúkdómur og
feiknamikil og erfið störf höfðu
kennt honum, að nota kraft-
ana sem best og neita sjer um
allan óþarfa. Mörgum þótti
strangleiki hans og sjái/saíneit-
nn allt að því ómannleg og
fannst stefna hans mótast af
ofstækisfullri andúð á allri lífs-
gleði. Þessir menn sjá nú, að
þeir hafa haft rangt fyrír sjor
Að stefna Cripps var aðeins
sú, að menn ættu ekki að njóta
ávaxtanna, fyrr en þeir öfluðu
þeirra.
ÁHRIF GENGTS-
LÆKKUNARINNAR
,Afdrifaríkasta ráðstöfun gerð
i stjórnartíð Cripps var lækk-
Ferjubakka, álfræður
,,Jeg held þann ríða úr hlaðinu besi,
sem harmar engir svæfa,
hamingjan fylgir honum á hest
heldur í tauminn gæfa.“
MJER verður það oft á. þegar jeg sje
vissa menn, að mjer dettur eittlivað
sjerstakt i hug, sem er einskonar
fylgja manna. Það er eins og einn
minni á þetta og annar á hitt. Það
er líkast því að eitthvað sje í ían
manna, í odðum, hreyfingum eða
útliti, sem minnir á eitthvað sjerstakt
sem maður kannast við eða kann.
Einn af þessum mönnum ér Guð-
mundur Andrjesson, hann minnir
mig á ljóðlínur þær sem hjer eru til-
færðar. Það er jafnan hressandi að
hitta Guðmund, það fylgir honum
| svo mikill kraftur, lífsfjör og lífsgleði,
er ljettur í spori og Ijettur í máli, og
kemur vel fyrir sig orði, svo að það
sækir enginn sigur þangað ef því er
i að skifta.
t
j Ungur að aldri tók Guðmundur til
' starfa að þeirrar tíðar hætti, og vann
vel og lengi, hann fór snemma á iæt-
HUGH GAITSKELL, eftirmaður Sir Stafford Cripps, sem fjár- ur og tók snemma róðurinn, sem
málaráðherra bresku stjórnarinnar, er mikill heintilismaður og erfiður, en hann æðraðist ekki,
. c - - , ,, , „. . , , hann reri og hann vann og hann
hefur gaman af að vinna i garðinum smum. H,er sjest hann a vann • Enn endn þótt Guðmundnr
myndinni með konu sinni og tveimur ungum dætrum þeirra sje enn ekki aliur má þó segja að
hjóna,' en húsið þeirra er í baksýn. hann hafi náð landi, hann hefir siglt
I skipi sinu neilu i höfn, eftir laifga
un pundsins um 30% í sept-' NÝI FJÁRMÁLARÁÐ-
ember 1949. Aðdragandi þess. HERRANN OG FRAMTÍÐIN
var samdráttur sá, sem varð í j Yfirráð mannanna yfir af-
atvinnulífi Bandaríkjanna á komu og fjármálum eru ekki
fyrri hluta ársins og olli minnk- j ýkja mikil. Sjerhver stjórn,
andi eftirspurn og stórauknum sem reynir að stýra þjóð sinni
dollaraskorti um allan heim. j í átt til velmegunar, á við mörg
Við gengislækkunina, en þar öfl að etja innanlands og utan,
sem hún ræður lítið eða ekk-
ert við. Lögmál sögunnar og
þjóðfjelagsins eru manninum
yfirsterkari, segja þeir, sem
eru örlagatrúar í þjóðfjelags-
málum. Samt er það svo, að
mönnum finnst það marka tíma
mót, þegar gamlir stjórnendur
láta af störfum og nýir taka
við.
Ollum fannst það veia þátta-
skipti, þegar Dalton, sem alltaf
var hlæjandi, hvað sem á gekk,
fór frá og Cripps tók við völd-
um, það var ekki aðeins að
skipt væri um tóntegund held-
ferð og giftusama.
fylgdu, sem kunnugt er, fjölda-
margar þjóðir fordæmi Breta,
komst miklu meira jafnvægi
en áður á verðlag í heiminum.
Á því ári sem liðið er, síðan
pundið var fellt, hefur dollara-
skorturinn minnkað að mun.
Sjest það best á því, að á þeim
tíma hefur gull og doliara
forði sterlingssvæðisins tvöfald
ast. Á því teljast flest lönd í
breska heimsveldinu og nokk-
ur lönd önnur. Er hann nú orð-
inn 2756 milljónir dollara.
Jókst hann um 334 milljónir
á síðasta ársfjórðungi.
Ekki er þó hægt að þakka
Nú hefir hann lagt erfiðisstörfin til
_ ur innihald líka. Og þegar við hliðar og tekur lífið ljett, en hjálpar
gengislækkuninni ' allt' sem’ á- lítum til baka núna eflir þrjú fn» kunningjum sínum og vensla
ár, eru þáttaskiptin jafngiögg folkl ef a h^Sur hvi moðurlnn 0§
unnist hefur. Strax á síðast-
kraftarnir eru enn nógir og heilsan
liðnum vet.ri fór eftirspurn vax °g áður. Brevtti Cripps gangi tej-jast góð
andi í Bandaríkjunum á ný, og sögunnar eða var hann bara Guðmundur Andrjesson fæddist i
hefur hún enn vaxið siðan tækið, sem fi amkvæmdi það þennan henn að Bjarnastöðum í
Kóreustríðið hófst. Verðlag á sem hlaut að koma? Því er erfitt Hvítársíðu hinn 31. október 1570.
að SVara. Móðir hans hjet Kolfinna Oddsdóttir
Hvaða áhrif þessi umskipti, ættuð úr Þingeyjarsýslu. Andrjes
sem nú hafa orðið, muni hafa, úiðir Guðmundar var Guðmundsson,
hráefnum sem flutt eru út frá
sterlingssvæðinu til Bandaríkj-
anna, svo sem ull, gúmmi og
tini, hefur hækkað mjög mikið.
Þessi stóraukna eftirspurn í
Bandaríkjunum sjest á því, að
í ágúst fluttu Bandaríkjamenn
meira inn en þeir fluttu út, og
er það í fyrsta sinn, sem það
hefur gerst, síðan fyrir stríð.
Vegna þessarar miklu breyt-
ingar á hag Breta hefur komið
upp sá orðrómur, að pundið
verði hækkað aftur. Hugh
Gaitskell, sem þá gegndi em-
bætti Stafíord Cripps vegna
veikinda hans, bar á móti því.
En braskararnir trúðu honum
ekki betur en svo, að pundið
hækkaði á svartamarkaðnum í
París upp fyrir löglegt gengi.
Flestir, sem um fjármál rita í
Englandi eru samt á einu máli
um, að ekki komi til mála að
hækka gengið. Þáð er marg-
yfirlýst stefna stjórnarinnar að
koma upp mikiu meiri vara-
sjóði af gulli og dollurum og
þar að auki er of mikil óvissa
um framtíðina til að óhætt sje
að hækka pundið á ný. Það er
miklu liklegra að gjaldeyi'is-
verslunin verði gefin frjáls
smám saman, eftir því sem hag-
urinn batnar og varasjóðurinn
vex.
veit enginn. En þó er ekki búist
við neinum höfuðstefnubreyt-
ingum. Hugh Gaitskell er 44
ára og yngsti fjármálaráðh. í
Bretlandi í nærri fimmtíu ár.
slórbónda að Samsstöðum i Hvítár-
síðu b róðir Guðmundar ymgra á
Sámsstöðum, foður Ólafs sem lengi
bjó þar eftir föður sirm, og er þar enn
í skjóli Guðmundar sonar sins, há-
aldraður. Systir Andrjesar á Bjama
Hann var fyrst kosinn á þing stöðum. var Guðrún kona Þórsteins á
fyrir fáum árum og hefur hlot- Arnbjargarlæk. Eru þeir þvi syst-
ið skjótan frama. Hann er hag- kinasynir Guðmundur og Arnbjargar
fræðingur að menntun, og tal- jækjarbrœður. Davið og Þorsteinn
inn muni fylgja sömu stefnu Þingmaður, og sýslumaður Dala-
og Cripps í höfuðatriðum, nema malllla- ,
, .... . Atta ara fluttist Cruomundur meo
1 ollu rnildan. Það er engmn fcreklrum sinum og sv5tkmum sem
vafi, að þess verður ekki langt alls voru 14 að töju a5 Hvassafelii í
að bíða, að það sjest, hvað í Norðurárdal, en einu ári síSúr að
honum býr. Þótt ástandið sje Kolsstöðum í Dölum. nlu ára gaœal:
nú betra en um langt skeið til að vin na sjáifur fyrir sinu brauði.
Dvaldi hann öll sumur til fermingar-
aldurs að Háafelli. en heima að
Hvassafelli á vetrum.
Eftir fermingu fór hann alfsrinn
að heiman til Finns bónda að Háfelli
og var hans maður næstu niu árin
og svo þrjú ár hjá Benedikt tengda-
syni Finns, sem bjó fyrst að Svinhóli,
en svo á föðurleyfð konu simiar að
undanfarið, eru nóg vandamál,
sem bíða úrlausnar.
Kóreustríðið hefur gjörbreytt
öllum áætlunum, og endurvíg-
búnaður sá, sem af þvi leiðir,
er þungur baggi fyrir Breta
eins og aðrar þjóðir Vestur-
Evrópu.
Þe,gar Gaitskell var skipaður Háfelli, Var hann þvi alls að með-
fjármálaráðherra var hann í töldum sumrum bamsáranna, 1 / á'
Washington til að ræða um að- úia sama fólkinu. og þar moð allan
stoð frá Bandarík junum Bret- hann ,timn ,scm haun vann fn>n:'
v , ,, . . . Symr betta hvortveggia aö Cjuomund
.um til hanaa, en ekkert ér-enn - , x
. _ , ' . , v ur hefir komið sjer vel, og ems hitl
vitað um arangur þeirrar rað- nð hfjnn hefir þa þegar verið kus við
stefnu. Hættan er sú að aukinn að vera sittáhvað
vígbúnaður dragi Úr ,'útflutri- > Heim að 'Hvassafelli kom svo Guð-
S'rhi. á bls. 12 mundur aftur tir vesturyegi með
unga og fallega Dalamey. Brosti lífið
nú við honum og ungu brúðurunni
lians.
Á næsta ári tóku þau svo Laxholt
í Borgarhreppi til ábúðar en flutl/u
eftir þriggja ára veru þar, aldamóta-
árið að Ferjubakka, þar sem þau
bjuggu góðu og gagnsömu búi tiær-
fellt hálfan fjórða áratug. Þar voru
böm þeirra flest fædd og uppalin.
Við þann stað eru margar endur
minningar tengdar, sumar bjartar og
ánægjnlegar en aðrar erfiðar eins og
gefur að skilja. 193+ Ijetu þau af
búsönn, fluttu til Borgamess, reistu
sjer lítið og laglegt hús til ibúðar.
Höfðu þau þá búið sveitabúskap í
þrjátíu og sjö ár og komið til fu]]-
orðinsára ellefu börnum en auk þess
dóu tvö ung. Einn son misstu þau
uppkomin, en tíu eru á lífi, allt mynd
ar og efnisfólk, góðir borgarar og
nýtir þjóðfjelagsþegnar. Mjer finnst
það táknrænt og vert að geta þess að
öll börn Guðrnundar vinna verkleg
störf og eru vel verji farin ,eir<n
sona hans er klæðskeri annar söðla
smiður, þriðji trjesmiður, fjórði sveiía
bóndi og fimmti og sjötti umsjónar-
menn eðá verkstjórar. Dæturnar
munu flestar eða allar hafa stund
að saumaskap eða annan iðnað. t u
nú aðallega ein þeirra, því hinar eru
orðnar húsmæður og bundnar v/ð
lieimilin.
Það þarf ekki frekar vitnanna við,
þetta veitir þær upplýsingar sem jjós-
astar eru af öllu um mikið starf og
mikla árvekni. Þetta var heldur ekki
vanrækt. Guðmundur ól upp öll sín
mörgu böm með heiðri og sóma,
hann þurfti enga hjálp til, hann
gat frekar hjálpað öðrum og gerði
oft, og það var hvergi betra að 'eita
hjálpar en á Ferjubakka, þar var
ekki lengi verið að velta vöngum Jeg
hef aldrei þekkt mann eins fljótanu
að búa sij^ eins og Guðmund Andrjós
son, og það var alveg óhsétt að fela
honum áríðandi erindi, hann rak
þau vel. hann vantaði hvorki einur )
eða lag til.
Eins og gefur að skilja er alrangt
að lofa eins og hjer er gert uppeídis-
starf Guðmundar og láta ekki getið
hans góðu konu. Hún sem mest bar
liita og þunga heimilisins inn á við,
leysti sitt hlutverk af hendi svo að
eftirbreytnisvert er og i engu síður
en maður henr.ar. Herinar dagfarr,-
prýði og hennar óhagganlega ró var
tii fyrirmyndar. IJún rniklaðist þó
ekki af sínu mikla og farsæla starfi,
hún barst ekki á eða sló um sig, en
æfistarf hennar er þakkar og aðdáun
arvert i mesta máta. Nú er hún,
Ragnhildur Jónsdóttir frá Vattii i
jHaukadal, látin fyrir sjö árum, hún
j lifir þó enn í endurminningu minni
: og annara sem fögur heimasæta og
, góð húsmóðir. Blessuð sje minning
hennar.
I Jafnhliða sínum eigin búskap iagðt
Guðmundur margt á gjörva hönd,
■ hann var oft fulltrúi annara. s, s,
j við fjárkaup, hestamarkaði o. fl. Var
! oft fylgdarmaður ferðamanna. verka-
maður og verkstjóri eftir þvi sem í
. stóð og með þurfti.
| Fundum okkar Guðmundar
|bar fyrst verulega saman fyrir þriá-
Itiu áruni er við stunduðum sömu%t-
vinnuna eða aðstoðina cða hvr.ð ieg
á að kalla það, þegar við fluttum íóð-
I urbæti og lífsnauðsynjar til sveita-
manna úr kaupstað. Þá þekktist ekki
metingur og togstreyta, það var
lieldur samhjálp og samvinná og fyrir
: greiðsla. Þá gengu ekki snjóýtur á
[ undan til að ryðja vegihn, þá várð að
byggja á eigin orku og úthfeldi hest-
anna. Síðan sjerstaklega roetum við
starfiiæfni þeirrar orku og fórnar-
; lurid. og munum jafnan gera. Þii
' lærðum vi ðeittiivað i einskomr töl
um þeirrar stærðfræði, þó það sjo
kannske úrelt nú, vegna svokallaðrar
vjelamenningat. sem notuð er í .íma
og ótima.
Þegar hríðin lamdi og frostið beit,
var gott að hitta Guðmund, það var
eins og hlínaði og birti þegar harin
jkom með sina bjartsýni og glaðværð.
' Hann beit á jaxlinn og barði sjer, liet
sjer aldrei bregða og engaim bilbug ý
sjer finita.
Jeg þakka Guðmundi ko/rlega fyr-
Frh. á bls. 12.