Morgunblaðið - 31.10.1950, Side 15
Þriðjudagur 31. okt. 1950.
MORGUiy BL Afílt)
15
Eiaup-Sala
DfVM'til solú, 85 cm. breiður, —
.Miðstræti 8 A, uppi, dakdyr.
ÆÐARDÚNN óskast til kaúps; Til-
boð óskast.
Sarasco A/S
Sct, Annæ Plads 22, Köbenhavn K.
æðardCnn
1—2 kg. óskast keyptur. Greiðsla í
dönskum krónum.
Dr. Emil Petersen
Godlhábsvej 133, Köbenhavn
Sambatid óskast
við heildsala, sem gæti hugsað sjer
að versla með dönskir sokkaviðgerða-
vjelarnar „Silverdupe", sem einka-
leyfi er fyrir. Sýnishorn og tilboð
fáið þjer með því að snúa yður til
Silverdupe
Postbox K. Aalbnrg, Danmark.
Kaupiin ftöskur -,ig g'ö*
allar tegundir Sækjum heitfl.
Sími 4714 os 80«! 8.
fslensk frímcrki algeng og fágæt,
kevpt og seld. — Frímerkjasalan,
■ Frakkastíg 16.
íslenskar og útlendar bækur hrein-
legar, keyptar og seldar. Sótt heim.
Simi /3664. — Bókabúðin Frakka-
stíg 16.
m AMERICAM WÖRLD
AIRWAYS SYSTEM
Constellation flugvjel flýgur
A U S T U R
Frá New York til Keflavíkur alla miðvikudaga.
Frá Keflavík til Oslo, Stockholms, Helsinki, alla
fimmtudaga.
V E S T U R
Frá Helsinki Oslo til Keflavíkur alla föstudaga.
Stockholm New York.
Pan Amcrican hefir margar flugferðir daglega milli
allra heimsálfa.
Nánari upplýsingar veita
Aðalumboðsmenn
G. HELGASON & MELSTEÐ h.f.,
Símar 80275 og 1644
IJpyGLIIVG
• -j sr7
vantar til að bera Moigunblaðið i eftirtalin bverfi:
Túngata Laugartelgur
Njálsgaia Fjólugötu
VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BASNANNA
Talið strax við afgreiðsluna. Simi 1600.
MforffunblaðiS
Soltsíldarflök
(Norðansíld)
Höfum fyririlggjandi saltsíldarflök, beinlaus og roð-
laus á áttungum.
ÞSiðstöðhs h.í,
Wrn#MSÍ*9mummBnmmwnmwmmmmnnumm*fmm»
Vinna
HATTAR
Breyti, pressa, hef fjaðrir, Holts-
gptu +1 B. Sími 1904.
Húsh jálpin
annast hreingei-ningar. Símj 81771.
Hreingerningar — gluggalireinsun
Höfum hið heimsþekkta Klix þvotta
efni. Simi 1327.
ÞórSur Einarsson
Hreingerningastöðin Flix
‘Simi 81091 annast hreingerningar
f Reykjavík og nágj-enni.
I. ÖL T.
St. Danielsher nr. 4.
Fundur í kvöld kl. 8.30 Inntaka
upplestur, gamanpattur, Morgunroð-
inn o. fl. Fjelagar fjölmennið stund-
vislega.
Æ. T.
St. Verðandi nr. 9.
Fundur í kvöld kl. 8.30. Fundarefni
1. Inntaka nýliðn
2. Upplestur: Sigríður Ingimars-
dóttir
3. Kvikmyndasýning.
Hagnefnd (R.Þ.) Helga Sigur-
björnsd., Axel Magnússon. — Mætið
stundvislega.
Æ.T.
Samkomur
2ION
Vakningasamkoma í kvöld kl. 8.
Allir velkomnir.
K. F. U. K. — A.D.
Fundur í kvöld kl. 8.30, Sr. Sigui-
jón Þ. Árnason talar. Allt kvenfólk
yelkomið.
Kristniboðsfjelag kvenna
í Rcykjavík heldur hina árlegu
fórnarsamxomu sina, föstudaginn 5.
nóv. í Kristniboðshúsinu Betanía að
J.aufásvegi 13. Samkoman hefst kt.
8.30. Sigrid Kvam kristniboði talar.
Söngur, upplestur o. fl. Kristniboðs-
yinir fjölmennið. Allir lijartanlega
velkonmir.
Stjórmn.
Atvinna
Ábyggilegur og duglegur umboðsmaður óskast hjer í
Reykjavík. Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Bruuadeild — Eimskip 3. liæð.
Tilkynning |
um atviimuleysisskráningu |
■
m
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvæðum laga nr. ■
57 frá 7. maí 1928, fer fram á Ráðningarstofu Reykja- j
víkurbæjar, Bankastræti 7 hjer í bænum, dagana 1., 2. :
■
og 3. nóvember þ. á., og eiga hlutaðeigendur, sem óska j
að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig fram á af- ■
greiðslutímanum kl. 10—12 árdegis og 1—5 síðdegis, :
m
hina tilteknu daga. :
Rcykjavík, 30. október 1950. :
■
Borgarstjórinn í Rcykjavík. I
Uttgur reglusamur malur !
sem hefur unnið við heildverslun og er með meira-bíl- :
próf óskar eftir að komast að sem nemi, eða í fasta :
atvinnu. Umsóknir sendist Mbl. merkt „Atvinna — 144“. *
Fjebgsiif
Ha nkar, Hafnarfirði
Æfing hjá I. og II. fl. kai'la i leik-
fimishúsinu kl. 8 í kvöld.
ÍF 9 n d i ð
Fyrir nokkru fannst lindarpenni
(merktur), Uppl. Holtsgötu 37, 1.
Ræð t. v, .
E
Lokað i dag j
frá kl. 1-4 !
■
vegna jarðarfarar
ajuaCUatBBiisKStt- ‘ ... naiiac■ . a.]*o.■ .'iaouui..opr.li.s..,r
Vesturgötu 20. — Símar 1067 og 81438 jj
■
■
Eiginkona mín,
MÁLFRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR,
ljest að heimili okkar Freyjugötu 25 C, aðfaranótt mánu-
dagsins 30. þ. mán.
Fyrir mína hönd og annara vandamanna,
Árni Magnússon.
Maðurinn minn og faðir okkar,
GUNNAR BJARNASON,
frá Stokkseyri, verður jarðsunginn frá kapellunni í Foss-
vogi, miðvikudaginn 1. nóvember kl. 3,30 e. h.
Helga Sigurðardóttir,
og dætur.
Jarðarför konunnar minnar,
GUÐFINNU THORLACIUS,
fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 2. nóvember.
Athöfnin hefst með bæn frá heimili hennar, Öldugötu
30 A, klukkan 1 e. h.
Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
Árni Thorlacius,
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluUekningu
við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður
ÖNNU VERMUNDSDÓTTUR.
Lovísa og Adólf V alberg.
Við þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
hjartkærs sonar okkar
GÍSLA JÓNSSONAR
Ilróðný Jónsdóttir, Jón Rafnsson.
Hjartans þakklæti til allra, sem auðsýndu okkur samúð
við andlát og jarðarför mannsins míns og fósturíöður
INGIBERGS
frá Bergi í Glerái'þdrpi.
Helga Pjetursdóttir, Guðrún ÞorsteinsdóUir.
Innilegt þakklæti til allra þeirra mörgu, fjær og nær,
sem auðsýndu samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför
lconunnnar minnar, móður og tengdamóður okkar,
SIGURBORGAR JÓNSDÓTTUR.
Laugaveg 54,
Jón Sigcrðssoieœ
'-*sr
börn og tengúubörn.