Morgunblaðið - 27.10.1951, Síða 5

Morgunblaðið - 27.10.1951, Síða 5
 f Uppdráttnr þessi sýnir áætlun Sigurjóns Rist, um það, hvernig Vatnajökull skiptist milli hinna finörgu afrennslisfljóta. Nauðsynlegt er að gera sjer grein. fyrir því, áður en jökulfíjótin ern virkjuð (iJve mikið vatnsmagn geymist í forðabúri þeirra, jöklinum. Hið mikla íorðabúr jökuiíljótanna Rannsókn á eóli og hállum jökla mikilvæg- ur þáttur í undlrbúningi slórrlrkjana Samfa! yíS Sigarjén Risf vafnamælingamann Vaxandi skógrækiar' áhugi í Slykkishólmi ber sýnilegan árangur ' V-- HELSTU stórfljót á Islandi ieiga upptök sín í jöklum, sagði ISigurjón Rist, vatnamælingamað- Jar hjá raforkumálastjóra og gjald Ikeri jöklarannsóknafjelagsins, er ífrjettamaður Mbl. kom að máli Jeíð hann fyrir ekömmu. * -— Mestu stórfljótin koma úr IVatnajöýkli, Hofsjökli og Lang- fijökli. Þegar farið væri að virkja íallvötnin frá þessum jöklum, yrði isú raforka reiknuð í milljónum Jiestafla og má þá segja að þar (Dpnist alveg ný svið, því að svo Ströllauknum krafti búa jökulfljót- an yfir. Þurfa menn ekki annað en ®ð líta á vatnsföll eins og Jökulsá á Brú, Skaftá, Jökulsá á Fjöllum œða Þjórsá með öllum þeirra Siamagangi, til þess að skilja iþetta, aðkallandi verkefni — En haldið þjer ekki, að það líði á löngu þar til hafin verður Jvirkjun jökulfljótanna? i •— Ekki skal jeg segja, hvað |angt Ííður þangað til, ‘en þó er lúhætt að fullyrða, að það er Ekemmra en márgur ímyndar gjer. Þróunin x raforkumálum rokkar og sívaxandi raforkuþörf jþendir eindregið til þess, að okk- sur veiti ekki af tímanum til að ffannsaka og mæla jökulfljótin. Við megum eiginlega ekki láta giokkurn dag líða aðgerðalausir £ þessum efnum, því að þá vofir yfir hættan á að við komumst £ tímahrak. Þar sem vatna- og jjökiamælingar þurfa að ná yfir tnargra ára tímabit. Athuganir Jóns Eyþórssonar á undanförnum iárum á hreyfingurn og samdrætti ékriðjökla, eru geysiþýðingar- ffniklar. UMBREYTANLEGT y'ATNSMAGN FLJÓTA — í hverju eru rannsóknir yðar teinkum fólgnar? I — Það þarf að mæla vatns- (magn og fallhæð fljótanna o. s. Srv. Vatnsmagn fljóta breytist &á degi til dags. Hugsum okkur Ö. d. fljót eitt. Einn góðan veður idag getur verið, að þar sje mikið yatnsmagn. Þá gætu menn komið Ídr að og hugsað að órannsökuðu áði, að þarna sje mjög heppi- flegt að setja upp raforkuver. En toíðum við, — eftir nokkra daga getur hafa sjatnað svo í ánni, að Sbún sje ekki meira en smá- fipræna.. Og vatnsvirkjanir eru ^vo kostnaðarsamar, að þar verð jur að ábyrgjast að rasa ekki um jtáð fram í neinu. EKKI IIÆTTA Á AÐ JÖKUL- PLJÓT ÞORNI Á SUMRIN j — Eru vatnamælingar ekki g:;argþættar og tímafrekar? L- Einkurn eru þær allumfangs miklar þegar jökulfljót eru mæld. Þar þarf eins og við önn- ur fljót að rannsaka farveg, mæla fallhæð og vatnsgej'mslustaði, en síðast en ekki síst, þarf að rann- saka sjálfan jökulinn, sem er að- alvatnsforðabúr jökulfljótanna. Nú í sumar í þurkunum, þornuðu smærri bergvatnsár mikið upp og í stærri bergvatnsnám er sennilegt að þurkarnir í sumar komi í ljós eftir nokkurn tíma, í minna vatnsmagni. En þessa gætti ekki í jökulfljótunum. •— Kostur þeirra er, að enginn hætta er á að þau þorni upp í þurkurn á sumrin. ER ÞÓ AÐ GANGA Á VATNSBIRGÐIR JÖKLANNA? — Þar er vatnsmagnið af bráðn un jöklanna óþrjótandi, eða hvað? — Ja, þar komum við einmitt að atriði, sem þarf mikillar at- hugunar við. Eins og jeg sagði áðan, þá eru jöklarnir vatnsforða búr jökulfljótanna. En hvað er vatnsmagnið, sem þeir geyma, mikið, og hvaða áhrif getur það haft, ef þeir halda áfram að drag ast saman og roinnka? Er nú sí- fellt að ganga á þessar vatnsbirgð ir og getur svo farið að þær þrjóti? VATNSMIÐLUN NAUÖSYNLÉG — Þegar að því kemur, að nauðsynlðgt er að virkja jökul- fljótin, eru þetta spurningar, sem jöklarannsóknamenn verða krafð ir svars við. Og ennþá fleira verð ur að athuga. Vatnsmagn jökul- fljótanna er mest þegar líður á sumarið, en bráðnun jöklanna hættir að mestu að vetrarlagi og minkar þá í fljótunum, sjerstalc- lega seinni part vetrar. Það er því óhjákvæmilegt við virkjun jökulfljótanna, að koma á vatns- miðlun, þ. e. a. s., að setja stíflur í fljótin uppi á hálendinu, safna þar vatni að sumarlagi, er kemur þá til góða að vetrarlagi. Með víðtækum rannsóknum á að vera hægt að segja fyrir um það, hvernig vatnsmiðlunin verður hæfileg. — Hefir verið athugað, hve miklu vatnsmagni jöklarnir búa yfir? — Mælingar fransk-íslenska Vatnajökulsleiðangursins s. 1. vor voru stórt spor í þessa átt. Þykktarmælingar á Vatnajökli voru þá gerðar með bergmáls- mælum og sýndu þær, að jökull- inn er allmiklu þykkari en búist hafði verið við eða allt að 700 m þykkur. Mælingar þessar sýna einnig í stórum dráttum lands- lag undir jöklinum, en það er ein mitt mjög mikilsvert. VATNSFORÐABÚR FYRIR MÖRG STÓRFLJÓT — í hvaða tilliti hefir það svo mikla þýðingu? — Jeg skal reyna að skýra það í sem styttstu máli, segir Sigur- jón Rist. — Það eru mörg fljót, sem eiga upptök sín í Vatnajökli, s. s. Þjórsá að vestan með Köldu- kvísl og Tungnaá, Skaftá þar fyr ir sunnan, Skjálfandafljót, Jökuls á á Fjöllum og Austurlandsfljót- in að norðanverðu og svo hin miklu skaftfellsku fljót að sunn- an. Jökullinn er vatnsforðabúr fyrir öll þessi stórfljót, en ef ræða á um virkjun einhvers þeirra, þá verður að athuga, hve mikill hluti jökulsins fellur hverju þeirra í hlut. NEÐANJÖKULSIIRYGGIR SICIPTA VATNASVÆÐUM — Má ekki sjá það á yfirborði jökulsins? — Nei, vatnaskilin fylgja ekki ófrávíkjanlega hæstu hryggjum jökulsins. Fjallshryggir ” undir jökli, sem bæra lítt á sjer á yf- irborðinu getavfullt eins mikið skift á milli vatna. Með hliðsjón af mælingum í Vatnajökulsleið- angrinum hefi jeg gert meðfylgj andi tippdrótt af jöklinum, sem sýnir í meginatriðum, hvernig Vatnajökull skiptist milli fljot- anna. Sýnir hann að staérsta hlutann taka fliótin á Skeiðarár- sandi eða 1850 ferkm. Af því flatarmáli heyra 270 ferkm. Grímsvatnalægðinni til og brýst það vatn út. undan Skeiðarár- jökli í stórhlaupum, þegar Gríms vötn hafa fyllst. Þá sjest á upp- drættinum, að Jökulsá á Fjöllum hefir um 1700 ferkm. af Vatna- jökli fyrir vatnsforðabúr, 1100 ferkm. falla til Þjórsár, 650 fer- km. til Jökulsár á Brú og ca. 330 til Skaftár. — Er þetta nú öruggur mæli- kvarði á vatnsmagn fijótanna? — Nei, þar koma önnur atriði inn í, þá einkum þykkt jpkulsins, ■ i i Framh. á bls, 12 SKÓGRÆKTARFJELAG Stykkis hólms hefir nú starfað um þriggja ára skeið. Var fjelagið stofnað af nokkrum áhugamönnum og með aðstoð frá Skógræktarfjelagi ís- lands árið 1947. Um 20 manns voruT5tofnfjelagar þess. Starfsemi hóf fjelagið svo árið 1948. Fjekk það til starfsemi sinnar 1 hektara lands sem liggur innan girðingar þeirrar er Ræktunarf jelagið ■_ j Stykkishólmi hefir og riýrækt Stykkishólmsbúa er í. Blettur þessi er skammt frá kauptuninu og girti fjelagið hann með ágætri girðingu og byrjaði strax gróðursetningu. Vorið eða sumarið 1947 voru gróð- ursettar um 300 plöntur,^ aðallega birkiplöntur. Nú er aftur á móti búið að gróðui’setja tim 3000 plönt- ur eða rúmlega það. Eftir þessi þrjú ár er nú komið dálítið kjarr og hæstu hríslurnar rúmur metri á lengd. Að gróður- setningunni hafa unnið algerlega sjálfboðaliðar í tómstundum sín- um og hafa nokkur fjelög kaup- túnsins fengið sinn reit sem þau svo hugsa um. Virðist þessi til- raun Slcógræktarf jelagsins með gróðursetningu hafa blessast von- um framar og gefa góða framtíð- arvon. ERFIÐLEIKAR í BYRJUN í þessum málum hefir verið á undanförnum árum og áratugum, við erfiðleika að etja hjér í Stykkishólmi, mikið sökum þess að almenningsálitið hefir talið að trjágróður þrifist hjer ekki, bæði sökum sjávarseltu og loftslags. Hefir verið bei\t á að þær tilraun- ir með trjágróður sem gerðar hafa verið, hafi flestar ef ekki allar endað á hörmulegan hátt. Það er að v'ísu satt að mistek- ist hefir með þau trje sem hjer hafa verið gróðursett að meira og minna leyti. En'.nú;/ hefir eftir- grenslan og rannsókn leitt í ljós, að sá trjágróður isem. hefir verið notaður hjer í þessu skyni, hefir verið frá of suðiægum löndum og ekki vel valinn. T. d. fr'á Dan- mörku hafa komið miður heppi- legar tegundir. Hefir þetta átt sinn þátt í seinagangi skógrækt- armálanna hjer.um slóðir. Við stofnun skógræktarfjelags- ins var snúið af þessari braut og valinn annar trjágróður og hefir Skógrækt ríkisins sjeð fjelaginu fyrir plöntumi sém heppilegar ei-u hjer. Virðast nróauðsæ þáttaskipti í þessu efni hjerna. TAKMARK FJEUAGSINS Takmark það serix fjelagið hef-- ir sett sjer er’m. a. það að við- halda þeim skógarleyfum sem eru hjer í hjeraðmu ' og má þar til nefna fyrst og frem'st Sauraskóg í landi jarðaririhar Saura í Helga- fellssveit um 10 km. veg frá Stykkishólmi. Fyrir mörgum ár- um voru þessaf skógarleyfar frið- aðar og girtar af ríkinu. En sú girðing er fyfir riokkru fallin og hefir útliti skðgárleýfanna stór- um hrakað seiriústú árin eða eftir að girðingin ónýttist.' Hafa cldri menn, sem fylgst hafa með þessu, tjáð, að meðan girðing, sú sem var umhverfis þenriah blett stóð, hafi skógarkjarrið tekið stakkaskift- um. Með þessa reynslu í huga hefir Skógræktarfjelagið hjer nú geng- ist fyrir því að fá land þetta frið- að að ný.ju og er undirbúningur máls þessa það vel á veg kominn að ef ekkert sjerstakt kemur fyr- ir, verður svæði þetta girt og £rið- að á næsta sumri. Hefir í þessu verið samvinna milli Skógræktar- fjelagsins og Skógfæktar ríkisin*. Er hagmyndin síðar meir að gróð- ursetja innan um þetta kjarr, furu og aðra barryiði. Vakii-. fyrir fjelaginu að "'íá Heigfellinga" til samstarfs til að vinna að fram- Igangi þessa nauðsynjamáls, enda ekki efamál að þeir verði fúsir til þess, j________,t GRÓÐURREITIRNIR 1 VERÐI STÆKKAÐIR ... Nú stendur "fyrir dyrum a<? stækka gróðurreit Skógræktar- fjelagsins hjer fyrir ofan Stykkis- hólmskauptún aö mun. Ejý'gert ráð fyrir allt að helmings stækk- un eða meira. Einnig að - byrjiv gróðursetningu í það nýja land, Aflað hefir verið girðmgírmfni't til þessara frámkvæmda._A' or.andi verður þetta kleift í 'vor eð kem- ur. Þá er eitF af framtíðarmálum og verkefnum f jelagsins að stuðla. að því og hjálpa fólki til að skrúð- garðar komi upp við hvert hús S kauptúninu og við hvern bæ í ná- grenninu eða nærliggjandi sveifc* um. -o ■;?T- ■ ÓKEYPIS PLÖNTUR Sem vtsif að þessu, þó í smáis sje, hefir fjelagið látið ókeýpíít plöntux- til áhugafólks og er hug- myndin að halda áfram að auka þetta í náinni framtíð, eftir þvf sem f.jelaginu vex fiskur ura. hrygg. Þá má geta þess að f jelagið hefir staðið fyrir og útveggð fólki plöntur eftir því sem það hefir óskað og mvm gera-- það áfram. Þessi þáttur hefir vérið töluverð- ur í starfi f jelagsins:-a> Einnig er hugmynd fjelagsina að hjálpa til, eftir sinni getu, viS- stofnun deilda í öðrum hreppuns sýslunnar og glæða skógræktar- áhuga hjeraðsbúa. Stendur nú t. cL fyrir dyrum stofnum fjelags í Grundarfirði. VAXANDI SKILNINGUR Fjelagið hefir mætt- skilningx ráðandi manna og alþýðu hjer I bæ og víðar og á það sinn þátt í velgengni þess. Eins og áðtxr er um getið hefir sjaldan staðið á sjálf- boðaliðum, til stai’fa. Eins hefír bæði Skógjjækt ríkisins,. sýslan og- StykkishóJ.msIireppur . styrkt það með fjárframlögum. Er það _von ráðandi manna í þessum fjélagsskap að hjálp þesa- ara aðila haldi áfi'am og eins afl sá skilningur sem þcgar er fyrir hendi, vaxi og áhugi fólks glæðist. fyrir ræktun skóga. Þau <;ru ekld lítil átökin sem fólkið hefir valdi?! í þessum málum á seinustu áruia. Allsstaðar s.iest vísir, og jafnvol stærðar garðar við hýbýli mannaj sem prýða umhverfið og eru til augnayndis öllum sem hlut eiga- að máli. Stjórn Skógræktarf .jelagsinst skipa nú Guðmundur J. Bjarna- son, formaður, seni einna ósjer- plægnast hefir unnið- fjelaginu, Bjarni Lárusson, vérslm., gjalcl- keri og C. Zimsen, Jyfsali. Á. H. — Bresku kosmngarRar Framh. af bis. 1 öðrum, sú breyting hefir aðein». orðið, að þeir virða hverir aðra fyrir .s.jer frá annarri hlið þing- hússins en áður, hafa skipt urrt sæti. Aðeins 2 kunnir þingmenxi fjellu, hvort tveggja konur úr Fr.jálslynda flokknum. Er önmiv þeirra dóttir Lloyds Georges. UTANRÍKI.SSTEFNAN Gei-t ei- ráð fyrir, að Churehiil hristi dálítið upp i utanríkismál- unum! ;Mun riann bráðlega reyna að koma á nýjum viðræðum með Ti-umaii og Svalin í þeirri von, að „hirjir 8 stóru“ geti dregið úr við- sjání í heiininum. R.jett áður eiv gengið var til kosninga, bað haim um, ao sjer yrði veitt tækifæri tii að gera veigamikla tilravm til að lcoma í veg fyrir 3. heimsstyrj- öldina. Litið er svo á, að sigicp Churchills muni verða til efling- ar samvinnu Breta.óg Bar.daríkjan manna í kalda stríðinu. Haun mun og taka nokkra ómýkri höndum á þjóðemissinh- um í Egyptalandi. og Persíu ec\ Attlee? , _____ i. J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.