Morgunblaðið - 27.10.1951, Side 7
V
{ MORGiy ELAÐIÐ
J Laugardagur 27. okt. 1951, i
' a 1
-____________________________________________________-I
Um 1700 sjúkiingar hafa verið á Kiepps*
spífaia frá hyrjun, eri 1450 fengið heiisu aftur
Háttvirtu áheyrendur.
S>AÐ er almennt talið að það
jiorfi til heilla fyrir heilbrigðis-
srnál landsins, að almenningur viti
íivað þeirn liður, hvar á vegi við
stöndum til þess að fullnægja
rokkar eigin þörfum og í saman-
burði við aðrar þjóðir á svipuðu
Smenningarstigi. Með því rnóti
skilur fólk hvar skórinn kann að
kreppa og hvað muni þá helst
til úrbóta.
Kleppsspítalinn er stærsta
lieilbrigðisstofnun landsins. Hann
ihefur starfað í nær 40 ár. Hann
ihefur gegnt því starfi að vera
Jhæli og spítali fyrir sjúklinga,
á seinustu árum vísir að geð-
verndarstöð og að litlu leyti rann
sóknarstofnun fyrir geðheilbrigð
íismál í landinu.
Jafn mörg sjúkrarúm
á geöspítölum eins og
•ollum hinum
Það er reynsla í þeim löndum,
gem sjúkrahússmálum er talið
ieinna best borgið, að þar þurfi
sim það bil jafnmikið af sjúkra-
Ímssrúmum á geðveikraspítölum
landsins og á öllum almennum
Sjúkrahúsum til saman.
i Þannig er reynsla í N-V og
ÍMið-Evrópu og í N-Ameríku. í
Bvíþjóð voru t. d. 1946 8.582.000
fiegudagar og 26.837 rúm á öllum
Blmennum sjúkrahúsum landsins,
en 7,967.000 legudagar og 18.616
frúm í geðveikraspítölunum. Tal-
E8 var að þá vantaði á milli 9 og
'IO.OOO sjúkrarúm á geðveikra-
spítölunum, eða %, til þess að
sjéð væri fyrir þörfinni eins og
kiún er nú þar í landi, og eins og'
íhún er almennt talin í Evrópu,
|>. e. 4 rúm á þúsund íbúa.
Hjer er á Kleppi reiknað með
S06.000 legudögum árið 1952 (til
Bamanburðar má geta þess að
íreiknað er með 73.000 á Vífil-
Stöðum, 46.000 á Landspítalan-
sum). Gert er ráð fyrir um 290
sjúklingum að meðaltali á dag,
|>ó skv. bygingunum sje aðeins
rúm fyrir 236. En alla tíð hafa
verið um 20—25% fleiri sjúk-
íiingar í spítalanum en raunveru-
lega hefur verið pláss fyrir. Hef-
«r þetta auðvitað verið til stór-
óhagræðis og vafalítið tafið eitt-
bvað bata sumra sjúklinga. En
skorturinn á sjúkrarúmum fyrir
geðveika hefur verið svo mikill
að óhjákvæmilegt hefur verið að
íhola sjúklingum niður hvar sem
hugsanlegt og forsvaranlegt hef-
«r virst og í 15 ár hefur svo að
segja aldrei verið óráðstafað eitt
einasta rúm í einn sólarhring.
Rekstrarkostnaður á legudag
Heildarreksturskostnaður spít-
alans er áætlaður 1952 5.583.000;
aðeins Landspítalinn( að undan-
skilinni fæðingardeildinni) er
hærri, eða 6,171.000, en Vífil-
staðir aftur á móti um % milljón
kr. lægri. Reiknað út á legudag
sjúklings er þetta kr. 52.67 á
Kleppi, 128.24 á Landspitalan-
um, 68.70 á Vífilstöðum. Jafnvel
|>ótt Kleppsspítalinn sje þetta
lægri kostar samt hver sjúkling-
ur að meðaltali 1580 kr. á mán.
eða 18.960 yfir árið, eða m. ö. o.
nálægt kaupi ófaglærðs verka-
manns, sem hefði vinnu mest
allt árið. — Sjúklingur, sem er
jþað mikið veikur, að hann er
spítalavistar þ.urfi í máske 10—
20 ár' eða meira, kostar því hið
opinbera 19ú—380.000 kr. með nú-
gildandi verðlagi.
Þar sem verulegur hluti þeirra
sjúkiinga, sem á hverjum tíma
éru á geðveikraspítölum, eru veik
ir árum saman eða kroniskir
sjúklingar, sem kallað er, skilst
að hjer ; etur verið um feikna-
upphæðir að ræða með árunum,
upphæðir, sem okkur spítalalækn
um ber að hafa auga á, hvort
ek»n sje unnt að lækka, til hags-
bóta fyrir skattgreiðendur, eða
nota á betri veg, til hagsbót
fvi p'ú' 'ir. •• .a sjálí'
Legudagar árlega yfir 100.000 og
reksturskostnaður áætlaður 5,5 millj.
Yfirliísskýrsla dr, Helga Tómassonar
FYRIR NOKKRU flutti dr. med. Helgi Tómasson, yfirlækn-
ir við Kleppsspítala, í útvarpinu eftirfarndi yfirlitsskýrslu
um starfsemi stofnunarinnar frá byrjun til þessa dags.
Hjer gerir dr. Helgi glögga grein fyrir hversu geysimikið
starf þarna er leyst af hendi fyrir þjóðfjelagið, þegar tekið
- er tillit til þess, hversu margir þurfa árlega að leita þar
lækninga og umönnnnar. Frá byrjun hafa samtals um
1700 sjúklingar komið þangað til lækninga um lengri eða
skemmri tíma. En almenningur hefir ekki gert sjer grein
fyrir því, hversu margir er þangað leita, eiga þaðan aftur-
kvæmt eftir skamma sjúkrahúsvist. Um 1550 hafa útskrif-
ast þaðan heilbrigðir eða á batavegi.
Þörfin fyrir geðveikrahæli er síst meiri lijer á Iandi að
tiltölu við fólksfjölda en með nágrannaþjóðum okkar.
Reksturskostnaður stofnunarinnar er áætlaður á þessu ári
5,5 miljónir króna en það samsvarar dagkostnaði á kr. 52,67
fyrir hvern sjúkling. — í yfirliti þessu gerir dr. Helgi
grein fyrir, liversu margþætt starf snítalinn hefir með
höndum, hver eru framtíðarverkefni hans og hverjar um-
btetur eru þar nauðsynlegar, til þess að kleift verði að
Ieysa þau verkefni af hendi.
Mannúðin í fyrirrúmi
Það má að vísu segja, að þar
sem heilsan sje fyrir öllu, þá
þurfi læknarnir ékki að hugsa
um hvað hlutirnir kosti. Meðan
yfirgnæfandi líkur eru til þess
að sjúkling þatni, svo að hann
komist af sjúkrahúsinu, munu
allir sammála um að sjálfsagt
sje að leggja svo að segja í hvaða
kostnað sem er til þess að þetta
megi verða svo fljótt sem unnt
er, án þess að þó að ýkjamikil
hætta sje á að sjúklingurinn veik-
ist bráðlega þáð mikið aftur, að
hann á ný þurfi á spítalavist að
halda.
Þegar lílturnar fyrir bata eru
litlar orðnar eða engar, kemur
fyrst og fremst mannúðarsjónar-
mið til greina, eftir ríkjandi lífs-
skoðun okkar íslendinga, þ. e. á
hvern hátt verði best búið að
þeim veikum þróður okkar eða
systur, sem um er að ræða, en
þó innan þeirra marka, sem sið-j
venjur landsins og fjármál setja
manni á hverjum tíma. Hingað
til hafa fjárráðin lengst af verið,
þannig, að ekki hefur verið unnt
að búa svo að mörgum þessara!
sjúklinga, sem við frá mannúðar-
legu sjónarmiði hefðum óskað.
Núlif andi kynslóð hef ur reist
sjer svo að segja allt frá grunni,1
svo að eðlilegt verður að teljast
að einhverju sje ábótavant. Meg-
inið af íbúðarhúsum landsmanna
hefur verið reist á þessari öld
auk margs annars, þ. á. m. öll
sjúkrahúsin.
Fremur litið á líkamlega
en andlcga heilbrigöi
Fyrir þá þróun læknisfræðinn-
ar, að líta meir á nauðsynina á
Helgi Tómasson, yfirlæknir.
líkamlegri en andlegri heilbrigði,
hefur m. a. bygging almennra
sjúkrahúsa átt meiri hylli að
fagna en bygging sjúkrahúsa
fyrir sálarlega sjúkdóma. Þó er
það forráðamönnum þessa lands
til mikils hróss, að fyrsta sjúkra-
hús á landinu, sem reist var og
relcið af ríkinu var einmitt fyr-
ir sálarlega sjúka, gl. spítalinn á
Kleppi, sem tekinn var í notkun
í maí 1907. Er það í samræmi
við æfagamalt mat þjóðarinnar
á andlegum verðmætum umfram
veraldleg og virðingu fslendinga
fyrir sálarlífi og sjerkennum
annara, gáfnafari og andlegum
yfirburðum.
Litið á stofnunina, sem
hæli, athvarf
Það var að vísu litið á stofn-
unina fyrst sem hæli, þ. e. at-
hvarf, þar sem menn leita vernd-
ar, frekar en sjúkrahús eða spít-
ala, þ. e. lækningastofnun.
En þetta var eðlilegt af því
mest aðkallandi var að koma
sjúklingum fyrir sem mest voru
veikir, hættulegastir og erfiðast-
ir sjálfum sjer eða öðrum, og
sem lengi höfðu sýnt sig að vera
þannig. Menn bjuggust því ekki
svo mjög við að sjá þá aftur, sem
á hælið þurftu að fara.
Á þeim tíma vissu menn lítt
hve stórt hælið þyrfti að vera
og fátækt landsins og almennings
gerðu að eðlilegt var að menn
máske skæru við nögl, er ráðist
var í fyrstu opinberu heilbrigð-
isstofnunina. Hælið var ætlað
fyrir 50 sjúklinga.
Spítalinn síækkaði um 290 :rúm
Það er öll byrjun erfið og auð-
veldari eftirleikurinn.
Þórður heitinn Sveinsson
átti í ýmsu tilliti erfiða daga
allt frá öndverðu. Þó mun hin
læknislega — sjerfræðilega —
einangrun, þegar í upphafi, hafa
verið verst.
Eftir 2% ár var spítalinn að
heita má stíflaður orðinn, svo að
sjaldnast komu og fóru (og dóu)
fleiri en 10—15 sjúklingar á ári,
en 70 sjúklingar urðu þar að jafn
aði. I lok fyrri heimsstyrjaldar
var byrjað á nýrri sjúkrahúss-
byggingu fyrir 80—100 sjúklinga
og var hún tekin í notkun 26. 3.
1929. Voru gamli spítalinn og nýi
reknir sem sjálfstæðar stofnanir
til ársloka 1939, en siðan hafa
þeir verið reknir í einu lagi. Við
þá var bætt deild í Lauganesi
1937 fyrir 16, ,,Víðihiíð“ á Klepps
lóðinni 1943 fyrir 25, deild í
Stykkishólmi 1945 fyrir 20. S.l.
ár hefur loks verið í smíðum ný-
bygging fyrir 35 órólegustu sjúk-
lingana og hefur hún verið tekin
í notkun á þessu ári. 34 pláss
fengust í viðbót við að byggðar
voru sjerstakar íbúðir fyrir
hjúkrunarkonurnar. — Verður
þannig allt um 290 rúm að ræða.
1907—1940 komu 1123
í Gamla spítalanum komu 231
kona og 182 karlar frá 1907 til
1940, samtals 413 einstaklingar,
þar af 290 fyrir 1929. Af þeim
útskrifuðust 236 (127 konur, 109
karlar), dóu 104 (65 konur, 39
karlar). Eftir voru í gl. spítalan-
um 1.1.1940 73 sjúklingar. Af
þeim 236 einstaklingum, sem far-
ið höfðu af spítalanum höfðu 59
veikst oftar en einu sinni, (25
konur, 34 karlar).
í Nýja spítalann komu til árs-
byrjunar 1940, 334 könur og 376
karlar, samtals 710 einstaklingar.
Af þeim útskrifuðust á sama
tíma 526 (234 konur, 292 karlar),
dóu 62, (34 konur, 28 karlar), en
eftir voru 1.1.1940 122 sjúldingar.
Af þeim 526 einstaklingum, sem
FRÁ KLEPPI. Lengst til vinstri er bústaöur yfirlæknis, í baksýn er hhi*'
kvenna, þá cr „Nýi spítalinn", sem tekirtn var i notkun 1929, „Gamli spíta
: lóks starfsfólk‘:''-' ir. — Að baki ahsturónda nýja snítalans, er ný.ia
i;iMí^“ r ' 'vciklafla; ■■{Ti./tg.1 ' jesi ck.k' - ..ynðii rh I..jó:
f uústöðum >!»>•,runar-
tekinn í itnI9Ó7
•abyggin Heildin
Ól. K. M.
farið höfðu af spítalanum höfð«
65 veikst aftur (25 konur, 40 karl
ar). Af þessum 710 voru 526 farn-
ir 1. jan. 1940, og á næstu
árum fóru 55 í viðbót, svo 581
eða 83% aí þessum 710 hafa far-
ið af spítalanum, en 26 þeirra.
sem eftir voru, 1. 1. 1940, dóu á
næstu 9 árum, svo al'ls hafa dáið
88 af þessum 710 á 20 arutn
Eftir satneininguna
liafa komið 574
Eftir sameiningu soítalanna^
frá 1. jan. 1940 til ársloka 1948
hafa komið 574 einstaklingar
(255 konur, 319 karlar). Af þeim
voru útskrifaðir 398 í árslok 1941«
(156 konur, 242 karlar, 2 árum
síðar eru auk þess farnir 23 kon-
urnar og 14 karlar, svo 435 eru
þegar farnir af þessum 574, eðu
77%), dáið höfðu 40 (18 konur, 22.
karlar og siðar 3 konur og £
karlar). Eftir voru 81 kona og
55 karlar 1. jan. 1949. Af þessum
398, sem farið höfðu, höfðu 7R
vcikst oftar en einu sinni (24 kon
ur og 48 karlar alls). — Meðal
karlmannanna var óvenjumiki'ð
af drykkjumönnum.
Af sjúklingunum revndust
13% kroniskir
Frá upphafi hafa þannig kom-
ið í spítalann alls 1697 einstaí -
lingar.
Af þessum 1697 hafa 196, eða
11,5%, veikst oftar en einu sinni,
svo að þeir hafi þurft á spítala-
vist að halda, og skiptast þeir
þannig, að 8,4% hafa tvisvar ver-
ið á spítala, 1,8% þrisvar og 1,3%
fjórum sinnum eða oftar allt afí
15 sinnUm.' Tölur þessar eru ura
það bil helmingi lægri en annaru
staðar er venja, og þó er hjer
um mun lengri athugunartíma a'ít
ræða (40—3 ár, þar sem margir
annars reikna með 3ja ára marÞ-
inu).
Þeir sem dáið hafa í spítalanum
eru 15,6% af Öllum sem innlagðir
hafa Verið á 40 árum. Er þafi
einnig miklum mim lægra en
í tilsvarandi spítclum í nágranna
löndunum. Jeg tel hjer alla geð-
spítalastarfsemin í einu frá byrj-
un. Þótt bæði dánartölur og töl-
ur þeirrá, sem veikjast á ný, sjeu.
hundraðslega hærri og tölur
þeirra, ',.sem farið hafa sjeu
hundraðslega lægri á gamla
spítalariú'ín en á nýja spítalan-
um, þá legg jeg ekki upp úr þv í,
þar sem-öuðvitað er að á meðan
gamli spítalinn starfaði einn
gætti þess sennilega ennþá meh'
en síðar, að þangað kæmu aðeina
„verstu“ tilfellin, þó vitanlega
hafi það alla tíð verið og sjn
ennþá, að á spítalann koma helst
ekki nema „verstu“ tilfellin á
meðan ekki eru til sjúkrarúm
fyrir nærri alla þá, sem beiðst er
sjúkrahússvistar fyrir.
Af þeim, sem innlagðir eru á
hverju ári hafa 60% farið fyrir
lok almanaksársins, og um 20%
á næsta ári og um það bil 5%
einhverntíma síðar. 1—2% deyjn
á fyrstu 2—3 árunum. Telja má
því að um 13% verði „kroniskir*''
sjúklingar og varanlegrar spítala
vistar þurfi.
Meðal dvalartíma allra þeirra
sem farið hafa af spitalan ti heT
jeg ekki reiknað út, ejn fyriv
nokkra sjúkdómsflokka hef jeg'
gert það. Fyrir svonefnda sál-
ræna kvilla og kleifhugasýki.
virðist hann svipaður og annarrt
staðar, en fyrir hina „hringhuga
sjúku“ (manio-depressiv) er
hann allt annar. Af þunglyndis-
sjúklingum er venjulega talið aö
14% verði það mikið veikir aii
leitað sje vipíar fyrir þá á geð-
spítala. Þessiim sjúklingum hef-
ur áð meðali. ii batnað á 4—5
mánuðum á Kleppi. Svipuð til-
felli taka annars staðar 8-12 mán..
Hin niynd þessa sjúkdóms, manía
eða oíi.j'ti, tekur ú Kleppi venju-
lega 2—2,5 mán., en annars stað
ar 8—12 mán. Er það skoðun mín
Framh. ú b) l j