Morgunblaðið - 27.10.1951, Síða 9
ILaugardagur 27. okt. 1951.
M ORGVXBLAÐIÐ
I
AKADEMÍAN
I
1.
VIÐ fyrstu umræðu um aka-
demíu-frumvarpið ljet Gylfi Þ.
Gíslason þá skoðun í Ijös, að það
starf sem þessari nýju stofnun
væri ætlað væri að irtiklu leyti
verkefni heimsspekisdeildar há-
skólans. En Skúlí Guðmuxtdsson
rstakk upp á því, að „íslensku-
liennui'um yrði falið að hafa
samvinnu um þetta sem akadem-
iunni er ætlað í fi-umvarpinu“
(svona stíl leyfa blöðin. sjer í
Jbingfrjettum), og bætti við: „I
nópi barnakennara eru margir
jmjög færir menn á þessu sviði.“
Nú er hinsvegar augljóst, að
|jao er engan veginn. vist um stór-
snerka yísindamenn, eða ágæta
kenr.ara, hvort heldur er í há-
skóla eða barnaskóla, aS þeir hafi
aæman málsmekk, hvaS þá að
3>eir eigi listamannsgáöx orða-
smiðsins.
Það sem gerir frumvarp Björns
<Olafsson að einu merkasta ný-
maeli í menningarmálum, sem
fram hefur komið á alþingi, er
sú undirstöðuhugsun, að með
akademíunni skuíi — ekki
«inhverjir lærðir málfræðingar
*ða lausleg kennarasamíök —
iheldur fremstu ritböfundar og
uandans menn landsins gerðir
uábyrgir fyrir þróun tungunnar
nú og um alla framtíð.
Eftir Kristján Albertson
hverju frönsku blaði finnast ó-
bærileg minnkun, ef hægt væri
að benda á rangt, viðvaningslegt
eða ómenntað málfar í dálkum
þess.
I öðru lagi: Við látum undir
höfuð leggjast að mynda nauð-
synleg nýyrði, eða tökum ekki
eftir þeim, þegar þau hafa verið
mynduð — einmitt af því að eng-
in stofnun eins og akademían
Verður til þess að halda þeim
fram. Af þessu getur leitt að al-
Fyrri grein
I 2.
Jeg skal með örfáum dæmum,
feftir því sem hægt er í stuttri
ihlaðagrein, reyna að gera grein
ríyrir þeim meginorsökum til
' Orðnauðar eða gallaðrar ritmenn
ingar, sem málforusta með mynd
uigleik akademíunnar ætti aS geta
váðið mikla bót á.
I fyrsta lagi: Allan ársins hring
• st óvandað og subbulegt mál bor
;ið á borð fyrir almenniqg, blygð-
unarlaust — af því að enginn
skiftir sjer af því. Stríð eru löngu
. hætt að hefjast eða skella á, þau
brjótast út (en krig bryder ud —
;á dönsku), varla er lengur talað
mm deiluatriði eða ágreinlngsmál,
Jheldur umdeild (omdiskuteret)
atriði, menn eru ekki. lengur skip
• aðir í stöður eða nefndir, heldur
tútnefndir ‘ (udnævnt), aldrei
haldinn mannfagnaður vegna af-
•mælis heldur í tiiefni af (i anledn
:ing af) því, og spurningin ekki
ihve lengi við ætlum að sætta
■ okkur við svona málfar, heldur
' hvort við ætlum (á máli íslenskra
iölaða) að finna okkur í því (finde
«os í det).
Nú er það til of mikils mælst
;að akademían skifti sjer af öllu,
;$em aflaga fer í máli blaða og
Vbóka, nje að meðlimir hennar fá-
:Ist til þess að lesa t. d. mikið af
:illa þýddum skáldsögum. En allir
:.sem unna islenskri tungu gætu
.sent henni kvartanir sínar, og
;með þann efnivið og annan milli
áhanda gæti akademían birt að-
:finnslur sínar og bendingar á
íhverju misseri eða oftar. Blöðin
:;myndu telja sjer skylt og Ijúft
;að birta þær, og allir myndu lesa
iþær.
I þessu sambandi er vert að
geta þess, áð frönsk biöð birta að
-staðaldri greinar um vernd íung-
unnar, skýra frá niðurstöðum
:frönsku akademíunnar um hvað
.sje rjett mál, svara fyrixspurnum
sfrá lesendum viðvíkjandi orð-
:færi, ræða hvaða blæmunur eða
:merkingarmunur sje á orðum,
:sem í fíjótu bragði virðast tákna
íþað sama, hver nýbreytni í máli
®je til bóta, og hver ekki, hvaða
Ikyn nýfengnu tökuorði fari best,
;í frönsku o. s. fr. Ekkert sem
varðar tunguna er svo smávægi
legt, að ekki virðist sem frönsk
iblöð veiti ótakmarkað rúm til
að ræða það. Svo viðkvæmt mál
•er það Frökkum, að vegur tung-
unnar sje sem mestur. Og öll
hlöð hafa í þjónustu sinni mál-
fróða og stílglögga menn til þess
,að eins að lesa hvert tölublað frá
upphafi til enda, áður en því er
Ihleypt inn í pressuna, og vaka yf-
ir því, að hvorki sjáist. blettur nje
lirukka á málfari. Menn gela haft
snikla blaðamannskosti, þó að
aiauðsynlegt sje að leiðrjetta orð-
Særi þeirra, en hins vegar myndi
eins og akademían hafi áður lagt
blessun sína yfir það? Hjei á
heima lítið dæmi þess, hver
áhrif orðleysið ósjaldan hefur á
íslenskan frásagnastíl. 1 skáld-
söguþýðingu, eftir einn af okkar
snjöllustu og vandvirkustu þýð-
urum, segir um eina persónuna:
„...... hjelt hann til götuhovns
þess, sem hann var jafnan van-
ur að fara frá í sporvagni til
Sefton Park.“ Því ekki að segja:'
„fór hann á stoppið til að taka
sporvagn út í Sefton Park“? Ekk-
ert er hvimleiðara í sögustíl, en
mörg orð til að segja frá litlu.
Við eigum ekkert gott orð yfir
restaurant, veitingahús dugir
ekki því að kaffihús og bjórkrár
eru líka kallaðar veitingahús.
Gildaskáli dugir enn síður, jeg
fér ekki inn á restaurant til þess
að halda mjer gildi, heldur blátt
áfram til að seðja hungur mitt.
Þegar sagt ,er í skáldsögu, að
maður hafi setið inni á veitinga-
húsi, skortir sjálfsagða ná-
kvæmni í frásögn.Við eigum ekk-
ert orð yfir pensionat, niaísölu-
lxús dugir ekki, því að orðið er
eins oft brúkað í merkingunni
j restaurant. Þegar segir i sögu,
j að maður hafi borðað á matsölu-
i húsi, þennan mánuð sem hann
likvitation hjcti skuldaskii á
lensku.
I þriðja lagi: Ranghugsuð ný-
hcfði vcrið misþyrmt jafn statt
og stöðugt, og það gert að upp-
sköfnu orðfæri, ef það hefði (
gerlega óþarfar slettur, sem fara
illa í málinu, festi rætur i því, og
erfitt verði að útrýma þeim.
Okkur á ekki að vera ofvaxið
að mynda orð fyrir það, sem á
læknamáli kallast operation, orð-
ið.fer illa í íslensku, en er hins
vegar ekki flókið að merkingu og
erfitt viðfangs af þeim ástæðum.
I endurminningum sínum • kann
jafnágætlega ritfær maður og
Ingólfur Gíslason ekki annað orð
en operation, sem nái yfir allt, I
sem það orð táknar. Það er ekki i
hægt að notast við hoidskurð eða |
uppskurð, því að orðið nær líka
\dGm skurðlækningar á t d. tá . var j borginni) vitum við ekki við
eða fmgri. En fynr rumum þrem!hvað er átl viljum við taka upp
orðið pensjónat — og beygja það
yrði festast í málinu, þó að auð- j byrjun verið tekið upp og skýr-
gert hefði verið að láta venjuna ! greint í birtingum akademíunn-
helga miklu betri orð. ar. (Orðið birting er hjer notað
Prentsmiðja er ekki gott orð, ! í merkingunni: publikation, o.a(
þar fara engar smíðar fram. Verk mun vera nýyrði í þeirri merk-
smiðja er ekki eins gott orð ogjingu). Því að öllu, sem frá henni
vjelsmiðja. I öllum smiðjum er I kemur, verður haldið saman a t
verið að verki, líka þar sem unn- ! þúsundum ínanna, það mun hafa
ið er með einföldum tækjum, sem I gagnger áhrif á íslenskukennsiu
áratugum bjó Kamban til orðið
skyrðing' fyr'ir operation, mig
minnir að það standi í smásögu
hans Dúnu Kvaran í Skírni
(ganga undir skyrðingu, fyrir
„láta operera sig“). Akademían
hefði hlotið að taka afstöðu
til þessa orðs, rpæla með því,
eða leita að öðru betra. Og
læknar myndu t. d. geta haít
samband við akademíuna um að
finna íslensk orð yfir það sem
þeir kalla behandlingu og að
behandla einhvern (svo og svo
oft) við sjúkdómi.
Hefði ekki getað farið svo að
jafnfáránlegt orð eins og stoppe-
stöð hefði orðið fast í reykvísk-
unni, ef ekki börnin (að því er
mjer er sagt) væru farin að tala
um að „fara af á næsta stoppi“?
Víst er um það, að hvorki blöð
nje aðrir, sem þess hefði mátt
vænta af, hafa reynt að lynda
betra orð í staðinn fyrir stoppe-
stöð. Hins vegar sje jeg ekkert á
móti orðinu stopp í þessari merk-
ingu, en þora skrifandi menn,
sem eru vandir að virðingu sinni,
að nota það án þess að stofnun
eins og hestaat? — eða finnst
okkur að slíkar stofnanir eigi ekki
?ð kenna við neitt at? Við getum
að mínu viti; vel tekið upp. tvö
orð í staðinn fyrir pensjónat, og
verið þar nákvæmari en önnur
hiál. Borðvist væri þá pensjónat,
þar sem fólk aðeins borðaði, en
ekki byggi, gestavist pensjónat
þar sem menn gætu búið og borð-
að. En hætt er við að bæði orðin
þyki sjerviskuleg og málstreitu-
kend — þangað til akademían
hefur haidið þeim fram. allir fara
að brúka þau, og þau eru orðin
að daglegu máli á nokkrum miss-
erum. A sama hátt gæti akademí-
an komið merkingunni restau-
rant inn í stutt og einfalt orð eins
og matstaður.
Um eitt skeið voru sum íslensk
blöð ekki í annað ákafari en upp-
gjör vissra hlutafjelaga, og enn
rekst maður öðru hverju á þetta
sannkaliaða orðskrípi. Ef aka-
demían hefði þá verið til, hefði
farið vel á því að hún hefði sent
blöðunum áminningu um, að
menn taka sjer í hönd. Það sem
greinir svokallaðar verksmiðjur
frá öðrum smiðjum, er það, að
þar er framleitt með vjelum.
Iðjuver og verkból eru of stirð
orð í samsétningum, það yrði ein-
hver óeðlilegur forneskjukeimur
af orðum eins og iðjuversfram-
leiðsla, verkbólsvarningur.
Jeg hef áður á prenti minnst
á orðið knattspyrnu, sem svæsn-
asta dæmi um rangmyndað ný-
yrði á íslensku. Knöttur er kúla
úr trje eða beini — og auk þess
ekki spyrnt í hlut, nema þurfi
krafta til að þoka honum úr stað.
Bolti er óaðfinnanlega vel mynd-
að orð (líklega búið til af börn-
um) af enska orðinu ball eða
danska orðinu boid — ekki
minsta ástæða til að amast við
því í málinu. Enda er annað ó-
hugsandi en að akademían eigi
eftir að skora á blöð og fótbolta-
fjelög að láta orðið knattspyrnu
hverfa úr málinu.
I fjórða lagi: Flest nýyrði hefja
feril sinn í málinu, án þess að
þau sjeu skýrgreind, höfundar
treysta því að þau sjeu skilin.
Ennfremur koma oft samtímis
fram fleiri en eitt orð yfir sömu
hugmynd, og síðan eru þessi orð
notuð í mismunandi merkingum,
stundum meir eða minna óljós-
um. Allt þetta veldur glundroða
og rugli í málinu.
Orðið táknrænn, í merkingunni
symbolskur, myndað af Kamban,
kom fyrst fram í grein í Eimreið-
inni 1922 (minnir mig), og er
skýrgreint þar. En þá var engin
stofnun til, sem tæki nýyr.ði upp
á arma sína, og hefði myndugleik
og aðstöðu til þess að knýja
rjetta merkingu þeirra inn í hugi
manna. Og þess vegna hefur þetta
ágæta orð síðan verið aðallega
notað í ólíklegustu merkingum,
eða merkingarlaust, svo að það
er varla hægt að taka sjer það
í munn lengur. í afmælisgreinum
og eftirmælum er tæpast neitt
lengur sem einkenni menn, eða
lýsi þeim vel, heldur er allt slíkt
á síðari árum „táknrænt fyrir“
þá. Það er óhugsandi að þessu orði
Fyrir kosningar
Breskir þingmenn hlýða messu áður en þing er rofið. Þeir sitja hlið við Mið í St. Páls-dómkirkj-
unni reginandstæðingar, sem seinna háðu marga hildi í kosningabaráttunni. — í fremsta sæti eru
þeir Attlee og Churchili með konur sínar. Eden, fyrrum utanríkisráðherra situr naestur í annari röð.
í skólum, og á allt ritað mál.
Hver menningartunga verður
að eiga algild og viðurkennd oríf
jrfir viss hugtök, sem svo eru
nauðsynleg í heimspekilegri og
vísindalegri hugsun, að það cr
yfirieitt ekki hægt að komast a?
án þeirra. Islenskir heimspeking-
ar hafa unnið mjög merkilegt
orðsköpunarstarf, en þó mun erm
ekki svo komið, að fjögur — og
aðeins fjögur orð hafi náð viður •
kenningu, sjeu af öllum notuíi
og öllum skilin, sem hin íslensku
orð yfir subjekt, objekt, subjfk-
tiv og objektiv. Fletti maður swb-
jektiv upp í dansk-íslenskri orða-
bók Freysteins Gunnarssonar, þá
er það m. a. þýtt með þessum
orðum: huglægur, hugrænn, amh
lægur, og enn er til sjálflægur i
þessari merkingu. En orðið ob •
jektiv er þýtt m. a. með veruleg-
ur, hlutlægur, hlutrænn, hlui-
kenndur, andlægur — og enn hel
jeg sjeð orðið hlutsýnn í sömu
merkingu. Afleiðingin af þessum
orðafjölda verður óhjákvæmilega
sú, að höfundur sem t. d. notar
orðið hlutrænn yfir objektiv, þyí<
ist þá frjáls að því að nota orðií)
hlutlægur yfir eitthvað allt ann-
að — og eins þó að aðrir noti þaO
í merkingunni objektiv. Þannigf
fá þessi orð tvær eða fleiri merk-
ingar. Orðin hlutkenndur, htai-
iægur, hlutrænn merkja á máli
heimspekinganna objektiv, e»
figurativ á máli listdómara —
þeir tala um „hlutræna myndlis't1'
„óhlutkenndar myndir“ o. s. frv.
Engin málspilling getur veru)
skaðvænlegri en svona-óvissa og
rugl í merkingu orða. Ekkeri
sannar betur að tunga, sem aðal-
lega ætlar að eflast og vaxa aí
innlendum nýyrðum, verður ad
eiga sjer málforustu, sem hefur
áheyrn allra skrifandi manna, og
þeir beygja sig fyrir.
I fimmta lagi: Islénskt orðaval
er fábreytilegra, einlátara, úr-
eltara, íslensk hugsun oft óná-
kvæmari, rýrari eða fornfálegri
vegna þess, að við erum óþarf-
lega feimnir við útlend orð, sem
aðeins myndu bæta og prýkka
mál okkar. Mestu meini veldur
þessi varfærni, þegar um er ai>
ræða viss orð, sem ekkert annað
menningarmál vill án vera, sem
svo að segja hver maður á Islandi
hugsar og talar — en ritmálið
heldur áfram að hafna.
I dönsk-íslensku orðabókinni
er filmstjerne þýtt leikmær —•
því ekki filmstjarna? Þetta er
ljóst dæmi þess hvernig heldur
er þýtt rangt, en að eiga á hættu
að „óhreinka" málið. Greta G.ar-
bo er þá aðeins leikmær, og eng-
in leið að skiþa henni neinn hefð-
arsess meðal stjettarsystra sþ»Ra
með einu íslensku orði. Orða^k-
arhöfundi hlýtur að hafa dotLÍð i
hug orðið kvikmyndastjarna, en
hann hefur líka hafnað því. Hjer
kemur til greina annað fyrir-
brigði í íslenskum stfl, náskylt
hræðslunni við útlend orð, nefni-
lega hræðslan við það, sem mönn
um finnst vera útlent, það er a<i
segja ekki nógu gamaldags og
hægfara hugsun. Ef gefa á í skyn
að Greta Garbo bliki eins og
sjarna á himni filmlistarinnar, þá
er að minnsta kosti íslenskara a3
segja það í langri skrautlegri
setningu. (Höfundur orðabókar-
innar, sem er m. a. einn af okkar
bestu skáldsöguþýðurum, hugsar
auðvitað ekki svona, nema af
hreinni slysni. Hann hefur á
veiku augnabliki látið málhreins-
unar þröngsýnina skjóta sjer
skelk i bringu. En leikmærin
hans er samt ágætt dæmi þess,
hvernig aðþrengt orðaval og
skert hugsun hlýst af gersamlegá
Framh, á bl$. 12 J