Morgunblaðið - 27.10.1951, Page 15
Laugardagur 27. ókt. 1951,^
MORGV.N BLAÐIÐ J
rg "j
Fjelagslíl
FRAMARAR!
Skcmmtifundur í Frnmhcimilirm
í kvöld, laugardag kl. 9. — Allt í-
þróttafólk velkomið.
3. flokkur.
K. R.
Þeir. sem eru að safna á hluta-
veltu K..R,, eru beðnir að koma með
nnmina í dag í Listamannaskálann.
Nefndin.
l.R____Skíðafólk!
Sjáinroðavinna að Kolviðarhóli um
lielgina. Lagt af stað frá Ferðaskrif-
stcrfunni kl. 2.00 í dag.
Skíðadeildin.
1. 15. D. '
Afmælísmót í handknattleik fyrir
alla fl. verður haldið i iþróttahúsinu
við Hálogaland 4. nóv. — Þátttöku-
tUkynningar sendist Gunnlaugi
Hiálmars, Kiartansgötu 1, fyrir
föstud. 2. nóv.
■ Knattleiksráð ÍBÍ
Samkomur
Betanía
Alnienn samkoma i kvöld kl. 8.30
((fyrsta vetrardag). Allir velkomnir.
Betanía.
1. O. G. T.
DSarnastúkan Díana
heldur fund á morgun (sunnu-
■dag) kl. 10 f.h. í Templarahöllinni.
Kosning embættismanna. Rætt um
vetrarstarfið. Skemmtiatriði: Upplest
ur og leikþáttur. Mætum öll.
Gæslumenn.
Unglingastúkan Unnur nr. 38
Fundur á morgun kl. 10 f.h. i G.
T.-húsinu. — Ýms skemmtiatriði. —
Fjölsækið. — Gæslumenn.
Vinna
jNorskan verslunarskólastúdent
vantar skrifstofuvinnu í Reykjavik
5 vetur, Uppl. i sima 80390 á máiiud.
IHreingerningar, gluggahreinsun
og margt fleira. — Laghcntir
menn. — Jón og Magnús. — Sími
.4967. —
Hreingerningar, gluggahreinsun
Sími 7897.
Kaup-Sala
Gasmaskína
til sölu. — Upplýsingar i sima
■4489. —
Kaupnm flöskur
Sækjum. — Sími 80818.
Cólfteppi
Kaupum gólfteppi, útvarpstæki,
feaumavjelar, karlmannafatnað, útl.
blöð o. fl. — Sími 6682, — Forn-
sahm, Laugaveg 47.
Minningarspjöld
Barnaspítalasjóðs Hringsins
eru afgreidd í hannyrðaversl. Refill,
Aðalstræti 12 (áður versl. Augústu
Svendsen), og Bókabúð Austmbæjar,
sími 4258.
Minningarspjöld
dvalarheimilis aldraðra sjómanna
fást á eftirtöldum stöðum i Rvík:
skrifstofu Sjómannadagsráðs, Gróf-
inni 1, sími 80788 gengið inn frá
Tryggvagötu), skrifstofu Sjómanna-
fjelags Reykjavíkur, Alþýðuhúsinu
Hverfisgötu 8—10, Tóbaksverslun-
inni Boston, Laugaveg 8, bókavcrsl-
uninni Fróða, Leifsgötu 4, verslun-
inni Laugateigur, Laugateig 41, og
Nesbi'iðinni, Nesveg 39. 1 Hafnar-
firði bjó V. Long.
Skip til söðu
Mótorskipið Sædís E.A. 380
er til sölu. Vjelar og skip í
góðu standi. Ganghraði 10 til
11 mílur. Nánari upplýsing-
ar gefur:
Sigfús Baldvinsson
Hótel Skjaldbreið
Reykjavík,
FYRIRLIGG J ANDI
Raítækjaverslunin Ljósafoss h.f.
Laugaveg 23 — Simi 2303
Auka-takmörkun
á rafmagui
Vegna viðgerða á Varastöðinni verður straumlaust
LAUGARDAG og SUNNUDAG eins og hjer segir:
Laugardag kl. 9—10,30. — 1. hluti.
Hafnarfjörður og nágrenni, Reyk/anes.
S.
Laugardag kl. 10,30—12. — 2. og 3. hluti.
Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna,
Laugarnesið, Vogarnir, Hlíðarnar, Norðurmýri,
4* Rauðarárholtið, Túnin, Teigarnir og svæðið þar
norð-austur af. Árnes- og Rangárvallasýslur.
Laugardag kl. 12—13,30. — 4. og 5. hluti.
Austurbærinn, Miðbærinn og Vesturbærinn.
Laugardag kl. 17—18. — 2. hluti.
Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna,
Laugarnesið, Vogarnir, Árnes- og Rangárvalla-
sýslur.
Laugardag kl. 18—19. — 5. hluti. ' f
Vesturbærinn.
Laugardag kl. 20—21. — 4. hluti.
Austurbærinn og Miðbærinn. f ■ , ,
Laugardag kl. 21—22. — 3. hluti.
Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin,
Teigarnir og svæðið þar norð-austur af.
Sunnudag kl. 9,30—10,30. — 2. hluti.
Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna,
Laugarnesið, Vogarnir. Árnes- og Rangárvalla-
sýslur.
Sunnudag kl. 10,30—11,30. — 1. og 2. hluti.
Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes. Vestur-
bærinn.
Sunnudag kl. 11,30—12,30. — 3. og 4. hluti.
Hlíðarnar, Norðurmýri, Rauðarárholtið, Túnin,
"f Teigarnir og svæðið þar norð-austur af. Austur-
j? bærinn og Miðbærinn,
Sjá nánar um mörkin ,í fyrri auglýsingum.
Jafnframt eru rafmagnsnotendur vinsamlega beðnir
að spara rafmagn svo sem umit-£r þessa aaga.
RAFMAGNSVJEITA REYKJAVÍKUR
ma maapa'm m'aaaaaaBamaaaanaamaaama filT■ ■■■■■■■■■■■■■■■■•■ ■ ■'ilfinnf M tflf'f'i ■ ■' a~í «4
’§ » ' 0
Bestu þakkir færi jeg börnum mínum, tengdabQmum,
fjelagssystrum og öðrum vinum er sýndu mjer vinsemd
með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 60 ára
afmæli mínu, þann 10. þ. m.
Aðalbjörg Ingimundardóttir.
■ i ; Minni-Vogum.
■ai>*
Hjartans þakkir sendi jeg öllum, sem glöddu mig með »
heimsóknum, gjöfum og skeytum á 85 ára afmæli mínu. *
Runólfur Magnússon, j
m.
Háteigsvegi 14. S
Hjartans þakkir flyt jeg öllum þeim, sem sýndu mjer »
vináttu og tryggð á sextugs afmæli mínu, 9. þ. m. ■
" Jensína Valdimarsdóttir, > S
. Höfðaborg 71. iM j S
Innilega þakka jeg öllum þeim, sem á einn eða annan
hátt minntust mín á 80 ára afmæli mínu.
Guðs blessun fylgi ykkur öllum. , ig;: ý
Jón Gíslason, Ey. j i ■
Bólstruð húsgögo I
m
•7. ■>
Glæsilegt úrval. Nýtt lag, sem aldrei hefir sjest fyrr. -
Auk þess 9 mismunandi gcrðir. 8 teg. af ensku ullaráklæði Z
og 5 teg. af silkidamaski. —• Verð við allra hæfi.— Góðir >
greiðsluskilmálar. ‘-f.ý' . ^ -5
Lítið í gluggana um helgina. -
HÚSGAGNAVERSLUN
GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR
LAUGAVEG 166 . .4 j
• \ w
I.aiiiflTOifiiiviiiiMiinmTnfiBiiirt ■■•■■■ ■■■■■■■■■■Mifínnuiini>M¥inní««»»»»Ui^
Bókhald
Vanih' bókhaldari getur tekið að sjer í aukavinnu bók-
hald og uppgjör fyrir hverskonar fyrirtæki, svo sem versl-
anir, iðnað og útgerð.’— Þeir sem þurfa á slíki'i vinnu að
halda leggi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir 1. nóv. n. k. merkt
„Bókhald — 89“. V .
Saumanáms k e i ð
Heimilisiðnaðarfjelagsins byrjar mánudaginn 29. okt.
Þær konur, sem þegar hafa sótt um námskeiðið, og
aðrar, sem hugsa sjer að gerg það, gjöri svo^yel að koma
í Tjarnargötu 10 C, laugardaginn 27. okt. kl. 7—8 og
borga þátttökugjaldið. ? * -ím
Arnheiður Jórisdótiir.
Bifreiðin R. 834
Chevrolet, 2ja dyra, er til sölu. Til sýnis á Frakkastíg
6A í dag, frá kh 2 til 4. -rt Tilboð sendist til Sjúkrasamlags
Reykjavíkur fyrir 1. nóv. ’ i
A S^jáli móamíacf l\eyhjauítmr
Hjai'tanlega þakka jeg alla vináttu auðsýnda í veik-
indum bg'við fráfall mannsins míns,
JÓNS KÁRA KÁRASONAR.
Sjerstaklega verð jeg að nefna Björn Þ. Þórðarson,
stud. mfed'og konu hans, Lilju Ólafsdóttur, að ógleymdri
; allari arinari hlýju og hjálp.
Guð blessi ykkur öll. -!^i
Júlíana Stígsdóttir. jft-
•41