Morgunblaðið - 03.11.1951, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.11.1951, Blaðsíða 8
8 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 3. nóv. 1951 ýtg.; H.£.„ Árvakur, Reykjavík. Frámkv.stj.: Sigfús ! Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánssoh (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 16.00 á mánuði, innanlands. í lausasölu 75 aura eintakið. 1 króna með Lesbók. Revya BEáa stjðrnoiBcr „NEI,i»ETTA E vekar gej’silcgnað ái&Qi'2@gidla Frjá!s vcrsiun - Öflug framleiðsla HIN ,.Bláa stjarna“ Fjalakattarins hefir nú um nokkurt áraskeið runn- i5 árlega upp á hausthimni skemmt- analifs Reykvikinga. Að þessu sinni sást hún hjer fyrst fimmtudagskvold ið var. öllum þeim, sem fengu tækifæri til að kynnast henni, en það voru nákvæmlega eins margir og me.ð nok'kru móti geta rúmast í Sjálfstæðishúsinu, luku upp einum munni um, að hún væri til hinnar bestu skemmtunar. Höfundarnir eru sem fvrr „þri- stirnið“ Alfreð Andrésson, Haraldur Sigurðsson, og Tómas Guðmundsson. En þeir hafa auðsjáanlega verið allnákvæmir að tina til alla þá at- burði, í bæjar- og þfóðlifinu, sem geta vakið kimni og kátinu, sje þeim beitt á þann hátt sem höfundum þess um er lagið. Hjer verður að sjálfsögðu ekki geið [ nein tilraun til að telja upp „brand- sem leiftruðu um hið 'litla I RÆÐU SINNI um verslunar- móta svip viðskiptalífsins að og viðskiptamálin á landsfundi nýju. Almenningur á þess nú Sjálfstæðisflokksins í gær, vakti kost að velja og hafna. Fólk Björn Ólafsson víðskiptamála- er ekki lengur neytt til þess að réðherra athygli á eftirfarandi taka, hvað sem að því er rjett, ummælum í stefnuskrá Sjálf- Afleiðing þessa er sú, að þeir stæðismanna fyrir síðustu alþing- aðilar, sem verslunina annast eru iskosningar: „Mikilvægur þáttur knúðir til þess að vanda inn- i því að koma á jafnvægi í þjóð- kaup sín meira en áður meðan arbúskapnum, er að gera versl- biðröðin stóð við dyr verslan- unina frjálsa, og verður að gera anna og viðskiptavinirnir voru það sem fyrst, þótt það geti ekki ofurseldir ^amkeppnislausum geð orðið til fulls, fyrr en fullkomið þótta innflytjenda. jafnvægi er fengið, enda mun f Því ber engan veginn að neita,1 arana' svartur markaður og margskon- að efnahagssamvinna íslendinga leiksvið, svo þeir dundu yfir áheyr- ar óheilbrigði í verslunarháttum við Bandaríkin og þjóðir Vest- endur eins og jel í útsýnningi eða ekki hverfa fyrr en þessu marki ur-Evrópu hefur átt ríkan þátt skæðadrifa. er náð.“ | í að gera þessar umbætur í versl- par var tiitint bæði smátt og stórt. í stefnuskrá Sjálfstæðis- uninni mögulegar, enda var J upphafi eru þeir Alfreð, Brynjólf manna sagði ennfremur um þessi greinilega á það bent í ræðu við- ur og Haraldur Á., þrir landkynn- xnál: „Auka verður hið bráðasta skiptamálaráðherra. En ástæðu- ingarmenn, sem brugðu sjer i opin- innflutning nauðsyrdegustu laust er að ætla, að slík efna- ^ berum erindum til Spánar. Siðan er neysluvara, sem í senn mundu hagsaðstoð geti um alla fram- sboíið inn svolitlum milliþætti um bæta hag almennings og draga tíð tryggt Islendingum skaplegt áhrif visindanna í hjónabandinu og úr verðbólgunni, endá er þá hægt verslunarástand. Það væri mjög smávegi« misskilning er af því með öllu að afnema skömmt- heimskulegt, ef þjóðin æli með sp;nnst. Þótti sumum allgóður sá un á slíkum neysluvörum“. [ sjer slíkar vonir. Innkaup þess- leikur, öðrum langtum bestur en Þetta var stefna Sjálfstæðis- ’ arar þjóðar og eyðsla hlýtur hinum ofgóður ef hægt er að taka flokksins, sú sem hann lagði fyr- fyrst og fremst að miðast við þannig tij 0rða um gamansemina. ir kjósendur fyrir siðustu al- Það sem hún aflar, framleiðslu prh. Hulda Emils leikur þar kven- þingiskosningar, í verslunarmál- hennar og gjaldeyrisöflun á hlutverkið um þjóðarinnar jhverjum tíma. Við Íslendingar | gíðan berst leikurinn á heimaslóð- Stðan hefurflokkunnn unn- erum haðan innflutmngi a margs . hjerna heim á hafnarbakkann, íð Latíaust að þvi að bæta ur konar nauðsynjum en flestar , ... „• „ „„ .... r ...... -v i þar sem himr ,.þr,r storu , ejns og þvx astandi, sem nkti í þess- aðrar þjoðir. 1 • ,__- 5... | /r . , •*■ , 'sagt er i heimspolitjkmni, koma um malum haustið 1949. Voru Oruggasta leiðm til þess , B • •,, H , , . , . _ m , ■ , . , . fi'am Alfreð, Brynio'lfur og Haralcl- skortur, svartur markaður og að tryggja verslunarfrelsi og margs konar óheilbrigði í við- vörugnægð er þessvegna sú, að skiptaháttum settu þá svip á eHa útflutningsframleiðslu okk- verslunina. j ar, auka gjaldeyristekjurnar. Vax Frumorsök þessa ófremdar á- andi innlendur iðnaður og auk-1 [áua "Á 'r-j/ stands var misvægið í alln efna- ln matvælaframleiðsla hlytur hagsstarfsemi þjóðarinnar. Við- einnig að eiga verulegan þátt í skiptamálaráðherra benti í ræðu að spara okkur innkaup nauð- synja frá útlöndum. ur, eins og þeir sjóst á meðfj'lgjandi mj'nd, föngulegir og sprækir. Þar gerist sitt af hvoru. Þar hefir Alfreð eða hásetarnir tveir Ermonrekur sinni á það að umbætur í versl- uninni voru óhugsandi nema því aðeins að aukið jafnvægi skap- aðist í efnahagslífi þjóðarinnar í heiid. Sjálfstæðisflokkinn brast ekki þrek til þess að benda þjóðinni á þessa staðreynd. Þessvegna lagði hann fram tillögur um við- reisn efnahagslífsins með rjettri skráningu íslensks gjaldmiðils. Þessi ráðstöfun var ekki vinsæl í upphafi. En hún var óhjákvæmi leg. Fyrst og fremst vegna þess, að án hennar var útflutnings- framleiðsla þjóðarinnar dauða- dæmd. Allur atvinnurekstur og son komist yfir óskastein og þótti þeim, sem vonlegt var, sú gersemi j öllu betri en annað grjót, svo sem eins og Ey-steinn. Þeir „segja stein- Það sem mestu máli skipt- inum“ að uppfylla óskir sinar eftir ir fyrir íslensku þjóðina nú því sem andinn inngefur þeim. — er þess vegna að leggja allt Bregst hann vel við, eins og óska- kapp á framleiðsluna, bæði, steina er vandi. til útflutnings og innanlands- neyslu. Ef við ekki gerurn' það, eða látum atvinnuvegi okltar kyrkjast í nýju verð- En þá gera vonir manna meira en rætast þegar sá náungi kemur lil skjalanna, sem hefir þá gáfu og hæflleika að láta hvern hlut sem hann snertir á, fá nýja náttúru og Verða að hljóðfæri. Spilar „flæking- ur“ sá á allt sem hönd á festir, með hæfilegum undirleik hljómsveitarinn ar, svo sem á venjulegt stöðvunar- merki lögreglunnar, kústskaft, stórt Sporin hræða. íslenska þjóðin og vænt. Hann gerir gúmmístígvjel bólgufióði, þá hlýtur verslun- arfrelsið að fjúka út í veður og vind. Haftaskipulagið, skömmtunin og svarti markað urinn munu þá skjóta upp kollinum fyrr en varir. framleiðsla hlaut að stöðvast ef ' hefur fengið nóg af slíku ástandi. [ að fyrirtaks lúðri og endar með því hallarekstrinum yrði haldið á- | Hun ,vi11 viðhalda skaplegu versl að leika á það, sem ótrúlegra er, tn fram enn uin skeið. Afleiðing! tmarástandi í landi sínu, eiga hj er hefir verið talið. þess hlaut einnig að verða fjár-|kost nauðsynja og möguleika til | Margt gerist þarna annað á hafn- þrot ríkisins, sem síðastliðin þrjú Þess að ra®a Því, við hverja hún 1 arbakkanum. Margt ber þar fyrir ár hafði rekið búskap sinn með verslar- Hún veit einnig að hið auga. Þar fer um hinn óhamingju- stórfelldum greiðsluhalla. Ifrjálsa val hennar er öruggasta sami kapteinn, sem rataði i þá ógaifu Bæði Ólafur Thors, formaður Hyggingin gegn hverskonar ag eiga konu í skipi sínu sem einn Sjálfstæðisflokksins og Björn sPjllin&u í verslunar- og við- ákveðinn dag átti afmæli. Og þar Ólafsson viðskiptamálaráðherra ' skiptaháttum. Sá sem okrar verð kemur fjósakonan sem fór út í lönd hafa leitt rök að því í landafund- ur undir í hinni frjálsu sam- arræðum sínum, að gengisbreyt-' kePPni- Fólkið vill ekki skipta ir.gin hafi náð tilgangi sínum. Ef vlð hann- Það beinir viðskiptum sínum þangað, sem vöruverðið er hagstæðast. athugaðar eru þær bryetingar, sem hafa orðið á viðskiptamál- unum síðan hún var framkvæmd, kemur þetta í ljós: Innflutningnrinn hefnr ver- ið stóraukinn og almenning- ur á nú kost flestra algeng- ustn nauðsynjavara. Skömmt- uninni hefur verið afljett og neytendum þar með sparað margskonar óhagræði. Enda þótt hækkað verðlag á erlend- um mörkuðum hafi aukið dýr- tíðina insianlands, hjer eins og í mörgum öðrum löndum, hafa þó hinir nýju viðskipta- hæítir skapað almenningi margvíslega bætta aðstöðu og fært verslunina ti! skaplegra horfs. Frjáls samkeppni er tekin að og er komin aftur heim. En fei-Sa- sögu sina segir hún í einkar hug- næmu ijóði. „Kapteininn" Brynjólf ber þar að, og hefja þau viðræður Efísabefoghertoginn í Washington Sjálfstæðisflokkurinn hefur barist fyrir því, að skapa þjóð- inni hagkvæmari verslun. Honum hefur tekist það. Hann mun halda áfram baráttunni fyrir því að viðhalda því, sem áunnist hefur og ljetta óeðli- j legum hömlum og höftum af WASHINGTON, 2. nóv.: — Eiisa- athafnalífi þjóðarinnar. heth prinsessa og maður hennar, Til þess er að lokum ástæða > sem að úndanförnu hafa vérið -á að leggja álierslu á þau um- ferðalagi í Ameríku, luku í dag mæli viðskiptamálaráðherra í tyeggiaitbtgaiþeip^sdiatil Washingj Iok ræðu lians, að stofnun iðn-' ton, þar sép þau dvölju i þoði Tru- aðarbanka sje íslenskum iðn- mans forsfja. aði mikiívægt hagsmunamál. j I skiinaéa.rjbófjnu sem.ljin.uip kon- Sjáifstæðisflokkurinn hefur ungleg,u gestum var haldið, skiptust sýr.t á því fuflan skilníng cieð • prjnsessan og Truman forseú á.gjöf- Þvi að hafa forystu um það j um. Gestirnir haida í kvöld fiugleiðis Hinir „þrír stóru“, Brynjólfur, Haraldur og Alfreð. og vinskaparmál í bundnu máli, er túlkar tilfinningar þeirra, með skáld legum hætti, sem vera ber. En söng lag frk. Soffiu Karlsdóttur, er kemui fram í gerfi fjósakonunnar, verður sem fyrr meðal þeirra leikatriða, sem minnisstæðust verða úr revý- unni. Þarna dansa þær Sigriður Ár- mann og Sif Þórs með þeim ljett- lei'k sem fyrsta flokks dansmeyjar einar geta sýnt. Og þarna syngur Árni Jónsson af mi&illi list. Þegar1 dregur að leákslokum syngur Brýn- jólfur kvæði um hina gömlu Reykja- vík, sem alltaf er að breyt.ast, og hvernig þá var „allt með öðrum svip“ en nú. Jeg minnist ekki að Akademia Björns Ólafssonar og Kristjáns Al- bertsonar hafi verið nefnd á nafn, þarna í 1. útgáfu revýunnar. En vel á minnst. Pveykvikingum eða landsfólkinu yfirleitt hafir láðst að stinga upp á nothæfu íslensku nafni á ,,revýu“. Eða sikyldu þeir Akademiumenn telja að „j-evýa“ sje nothæft nafn i íslenskr; tungu, enda þótt það sje ekki. af grískum upp- runa? V. St. Velvakondi skrifar: ÚR DAGLEGA LÍHMV mál á Alþingi, 1 til Kanada. — NTB Reuter, Fólk getur ekki gifst vegna ranglátrar löggjafar ÞAÐ er sitthvað áhyggjuefnið. Nú tala allir um rangláta skattalöggjöf, menn telja skatta 'ranglega á sig lagða. Mörgum þykir of mikið tekið af lágtekj- um. Aðrir leggja aðaláhersluna á, hvert óefni skattamálum hjóna hafi verið stýrt í, svo að fólk hliðri sjer hjá giftingu vegna ranglátrar skattalöggjafar. Ár- angurinn er svo m. a. sá, að hjer á landi fæðast fleiri óskírgetin börn en í nokkru landi öðru, og er metið jafnvel bætt ár eftir ár. Af henni hlýst allt liið illa. ÞAÐ er á það bent, að meira að segja ellistyrkurinn sje skattlagður, og margt annað er tínt til. Almenningur hendir varla reiður á því öllu, en flest- ir telja sig hafa rekist á ein- hverja annmarka skattalöggjaf- arinnar, hún hafi komið þeim sjálfum í koll, enda sje henni ekki bót mælandi. Sannleikurinn er líka sá, að þessi vesalings löggjöf minnir helst á ruslakistu. Menn verða að finna óánægju sinni einhvern stað, menn verða að geta skelt skuldinni á eitthvað annað en vona stjórn. Það er of einhæft. Og þar sem skattalöggjöfin er hornreka, sem fáa á formælend- urna, þá þykir heldur bera vel í veiði að demba í hennar reikn- ing öllum skrambanum. Megurð þurfalinga úr sögunni. EINU sinni var það fátækralög- gjöfin, sem öll mein mátti rekja til. Þá voru sveitarlimir seldir lægstbjóðanda, en minna skeytl um hóldafar þeirra og atiæti. Þegar fyrirvinha heimilis- ins hrökk upp af eða entist ekki gæfa tíl að sjá því farbörða, var aljLt leyst upp og króarnir og konan fóru á tvist og bast. Sú kemur tíð ... er hvergi fuilkomnari fje- j.l lagsmálalöggjöf um Norður- lönd en hjer. Ófeiti verður okk- ur því ekki framar að aldurtila. — Það verður gaman að vakna þann morgun, sem skattalöggjöf- in verður misfellulaus og girni- leg eins og nýr bankaseðill. — Vafalaust fyrr en varir, því að alltaf vinnum við á, jafnvel ó- ánægjan getur verið heilbrigð, og þá er hún aflvaki þróunar og þroska. I Kaesong-sýkin í símaklefanum. NOKKRAR línur koma hjer frá „símanotanda". „Það er góðra gjalda vert, þegar korhið er upp símum fyrir almenning eins og þeim, scm er í pylsu- sölunni við Austurstræti. Þessi sími er á ágætum stað, enda nýt- ur hann feiknarhylli. Getur jafnvel að líta biðraðir kringum hann, svo mikil er eft- irsóknin. Jeg hefi oft stórfurðað mig á, hve sumt fólk getur hang- ið lengi í síma þessum, sem vafa- laust er ætlað að koma sem flest- um að notum. Það er aðallega ungt fólk, sem virðist þylja alla ævisögu sína inn í símtólið. Þess- ar málalengingar minna helst á viðræðurnar í Kaesong. En slík ógnarmælgi á ekki heima í al- menningssíma. Símnotandi“. Lækkun ráðhcrraiauna EGAR Churchili gamli fór að tína til ráðherra í stjórn sína, sem eru um 70 talsins, þá tilkynníi hann, að þeir yrðu að sætta sig við miklu lægri laun en fyrirrennarar þeirra. Nemur lækkunin hvorkí meira nje minna en fimmtungi. Gamii mað- urinn iækkaði þó sín óigin laun mikiu .meira. > ■ , En þfttta höfL honum ekki þótt n.óg i.læ^kun i yáðherrahum, rr»eiít þefúr nú. með öllu afþakkað laun fjfotofMed ' iaíaöm i ■ Tarna vav nokkuð, ,sem kemar okkur spánskt fyrir!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.