Morgunblaðið - 03.11.1951, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.11.1951, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐltí Laugardajjur 3. nóv. 1951 Framhaldssagan 38' iiiiitiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiHiiiiiiiiiiiiiiiMiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimim'MtKiiitftfii JEG ESA ALBERT RAND? ;titfiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiii EFTIR SAMUEL V. TAYLOR <.niiiim« „Þú segir okkur hvar hann er herbergið þeirra. Viltu koma með „Þið finnið hann ekki nema jeg mjcr? Á jeg að sýna þjer það? X.cmi með ykkur“. j Hún á þar heilmikið af dóti. „Við hættum ekki á neitt. Þú seg- Svartan silkináttkjól í skápnum. ir okkur það“. IÁ jeg að koma með þjer þangað? „Jæja, lykillinn er á skrifstof-1 Já, sláðu mig bara í rot. Þú get- urni. Hafið þið komið þangað?" [ ur ekki gert neitt annað. Hann „Nei“. | stakk upp á því að hún kæmi „Skrifstofurnar eru tvær, fremri með og þau skildu þig eftir. «g inrnri. 1 innri skrifstofunni er lit- Manstu þegar þið fóruð á veiðar ið borð með ritvjel á. Undir hægri saman? Tókstu nokkurn tíman framfætinum á borðinu er rifa í gólf eftir því hvernig hann horfði inu. Lykillinn er í rifunni". I á þig? Hann hefði gert út af við „Þú ert ekkert blávatn“, sagði Riv þig fyrir mörgum árum ef hann •crs. — 1 hefði haft hugrekki til þess. Þú „Jæja, nú eruð þið búrir að fá getur slegið mig í rot ef þjer ■Jjað, sem þið viljið. Nú gctið pið liður betur á eftir. Þú hefur mig. liieypt mjer út“. 1 Þú getut tekið verðlaunin. En „Við erum ekki búnir að fá það hann fjekk skuldabrjefin og kon- cnnþá“, sagði Pease. „Og jeg ætla una þína“. að vona það þín vegna að þú haf- j Hann greip um báðar axlir ir sagt rjett frá. Hvaða númer mjer og hristi mig. „Jeg gæti er á geymsluhólfinu?" j lamið þig í tvennt“. Hann ýtti „Fimm hundruð sextíu og mjer á undan sjer fram í frysti- þrír“. j klefann og skellti hurðinni á eft- „Fimm hundruð sextiu og ir mjer. ■þrír. Þú verður hjá honum, Bob j Jeg taldi upp að fimmtíu og tók á meðan jeg fer og athuga þetta“, svo í hurðarhúninn. Hann var „Kannske ætti jeg að koma með fastur. Hann hafði verið festur þjer“, sagði Rivers. j að utan. Þeir horfðu hver á annan.! Jeg slökkti á frystivjelinni. Hvorugur vildi láta hinn sækja Ekki svo að skilja að það mundi lykilinn. j hlýna nokkuð að ráði á meðan „Hvernig eigum við að ráða jeg mundi haldast þarna á lífi. fram úr þessu?" sagði Pease. Jeg reyndi aftur við húninn, en „Við getum ekki skilið hann eftir hann bifaðist ekki. einan hjer og jeg vil ekki að hann j Þá tók jeg eftir kjötsöginni komi með. Heyrðu, Bob, Lil get- sem hjekk á nagla á veggnum. ur komið með mjer. Við hringj- Það var þung og stór slátrara- um til þín ef lykillinn er þar“. sög og jeg rjeðst á dyrnar með „Já“, sagði stóri maðurinn. henni, mjer mundi að minnsta „Þið Lil farið“. Hann lyfti mjer kosti vera heitt á meðan. upp. „Það er óþarfi að drepa J Mjer tókst að saga í gegnum þig úr kulda á meðan við bíð- innra borðið á hurðinni og þar [ komst jeg í einangrunina. Jeg reif hana út og sagaði ytra borð- ið. Þegar jeg var búinn að koma gatinu í gegn, teygði jeg hand- legginn út og reyndi að opna lásinn. Rivers hafði sett hengi- iás á hurðina og tekið með sjer lykilinn. Þá var ekki annað að gera en saga nógu stórt gat til um Hann fór með mig inn í setu- stofuna. Jeg ljet mig fallast nið- ur á legubekkinn og naut þess að komast í hlýjuna. Jeg skalf enn frá hvirfli til ilja og mig verkjaði í rifbeinin þar sem hann hafði sparkað í mig. Við heyrð- um að bíllinn ók út úr bílskúrn- um. Rivers tók flösku út úr horn- skápnum og hellti wisky í glas handa mjer. „Þetta er ’ meira umstangið",1 sagði hann. i „Maður gerir allt fyrir pening- ana“, sagði jeg. „Það er skrítið", sagði hann. „Líttu nú á mig og Jim, heiðar- ‘ legir og ábyggilegir menn .... kannske ekki nein fyrirmynd en eins góðir og hver annar, Svo ‘ býðst manni tækifæri sem þetta, ! og hvað verður þá að okkur?“ „Þú færð að minnsta kosti verðlaunin", sagði jeg. Hann gretti sig. „Hvað þá?“ „Þú skalt fá þjer wisky-glas þess að jeg kæmist í gegnum það. Jeg var kominn hálfur út um gatið á hurðinni, þegar síminn hringdi. Jeg fór fram í stofuna og tók upp tólið. „Bob?“ Það var Pease. „Já, Jim“. „Lykillinn er ekki hjer“. „Jello-ávaxtabúðingar eru ljúf fengir .... sex mismunandi teg- undir“. „Hvað er þetta?“ Jeg lagði niður símatólið og hraðaði mjer út. 17. KAFLI. Það var laugardagsmorgun. Jeg var svo stirður þegar jeg vaknaði að jeg gat varla hreift mig. Jeg lá í rúminu þangað til klukkan var hálf ellefu. Þá fór jeg á fætur, lagaði handa mjer kaffi. Þegar jeg hafði drukkið það, ákvað jeg með sjálfum mjer að jeg væri ekki særður til dauða. Jeg hafði sofið í íbúð Mary. Jeg þvoði mjer og klæddi mig. Jeg leit út um stofugluggann áð- ur en jeg fór niður í búðina á horninu til að kaupa dagblað fyrir síðustu fimm sentin sem jeg átti. Svo fór jeg aftur upp í íbúðina, tók til morgunverð, steikti síðasta eggið og las íjett- irnar. Frásögn af Rand-málinu, var nú komin neðst á fremstu síðu. Þar stóð ekkert annað en upp- tugga af því sem hafði staðið daginn áður. Á þriðju síðu var sagt frá slagsmálum sem höfðu átt sjer stað í skrifstofubygg- ingu við Mission Street. Lögregl- an hafði tekið fastan James Pease, Robert Rivers og konu hans Lillian, fyrir óspektir. Slagsmálin virtust eftir því sem stóð í blaðinu stafa af ástarmál- um. Pease hafði verið lagður inn á sjúkrahús. Konan hans hafði lýst því yfir að hún mundi fyr- ARNALESBOK Ævintýri IVtikka I: Töfraspegillinn talandi Eítii Andrew Gladwyn 21. Þeir Mikki og kóngurinn horfðu yfir öxl yfirþjónsins og sáu fyrst“, sagði jeg. „Þú þarfnast andlit hans í speglinum. Andlitið virtist varpa frá sjer ógeðslegum þess“. „Jeg drekk ekki áfengi. Hef það bara fyrir gesti. Hvað áttu við?“ „Jim Pease er búinn að ná í lykilinn", sagði jeg. „Hann og Lil“, sagði hann. „Hún fór með honum“. „Hann er með lykilínn", sagði jeg. „Hann leitaði á mjer. Jeg var með hann í vestisvasanum. Heldurðu að jeg hafi skilið hann eftir á skrifstofunni, eða hvað?“ Hann greip með annarri hend- inni um jakkakragann og lyfti xnjer á fætur. Hin hendin var kreppt, reiðubúin til að slá. „Já, sláðu mig í rot“, sagði jeg. „Þú færð ekki skuldabrjef- in fyrir það“. „Hvern fjandann ertu að fara“, sagði hann. „Út með það“. „Þau eru farin saman .... fyr- bjarma og í dráttum þess mátti lesa kænsku, fals og græðgi. Og meðan þeir horfðu á myndina, tóku varir hennar að bærast og mælti þessi orð af vörum: Lengi hef jeg leikið á yður lymskur græði á sviknum eiðum stöðugt er í starfi siður að stela kóngsins silfurskeiðum. Maðurinn missti þurrkuna niður á gólf, svo mjög hrökk hann við af undrun. — Hver sagði þetta? Yðar hátign? veinaði hann. Það er ekki satt. Það er ekki satt. — Það er.... — Nú er nóg komið! hrópaði kóngurinn. — Snautaðu niður. Níundi yfirþjónninn slagaði burt, út úr herberginu. Hann var yfirbugaður maður. — Þetta er skálkur og þorpari, hrópaði kóngurinn. Ef jeg hefði vitað það með vissu, hefði jeg verið búinn að reka hann fyrir löngu. — En heyrðu, hátign, sagði Mikki. — Hvers vegna ekki að láta fara fram próf á öllum í höllinni? Láta hvern einasta mann horfa í spegilinn og fá vitnisburð hans. Það þarf ekki annað en að hengja hann upp í myndlistarsalnum og láta alla koma þangað og ganga ir fullt og allt“, sagði hann. undir prófið. Þannig gætirðu fundið það út, hverjir eru góðir og '■ „Sjerðu það ekki, heimskinginn ( hverjir erú vondir. * þinn. Hann hefur haldið við kon- J — Rjett segirðu, Mikki minn, sagði kóngurinn. — Við skulum Un* ^eruröu “ r bara gera það strax og þannig er hægt að leysa úr öllum vanda- sjeð herbergið? i ,, TT ,, , , .„(( malum minum. „Hvaða herbergi?“ | „Herbergið sem þau fóru með ' var aftur nau 1 Hrærek emkaritara og honum var sagt fra mig í í gær. Hvernig heldurðu °-tu fyrirkomulaginu. Nokkrum mínútum síðar var spegillinn flutt- ! *ð hann hafi fundið herbergi ur yfir í myndlistarsalinn og bjarteygður þjónustusveinn var lát- . \anda mjer svona fljótt? Það er inn halda hcnum á lcfti. . i Viðskiptaskráin 1952 Söfnun á efni í næstu útgáiu Viðskiptaskrár- innar er nú hafin. Ný verslunar- og atvinnufyrirtæki eru beðin að gefa sig fram sem fyrst. Ennfremur eldri fyiirtæki, er kynnu að vilja breyta einhverju því, sem uxn þau hefur ver- ið birt. Viðskiptaskráin er stærsta og fullkomnasta kaup- sýslu- og adressu-bókin, sem út er gefin á landinu, og er nauðsynleg handbók hverjum þeim, sem einhvers- konar kaupsýslu hefir með höndum. LátiS yður ekki vanta í Viðskiptaskrána. Auglýsingar, sem birtast eiga í Viðskiptaskránni þurfa að afhendast sem fyrst. Auk þess sem Viðskiptasjyáin er notuð um allt lánd, hefir hún verið send víðsvegar ura heira. Utanáskrift: STEINDÓRSPKENl’ H.F., Sítnar: 1174, 7016 — Tjarnargöta 4 — Keykjavík. Frd Steindóri Austurferðir okkar verða frá 1. aóv. þannig: Frá Reykjavik alla daga kl. 10,30. Frá Stskkscyri kl. 4,43 — Eyrarbakka kl. 5. — Selfossi kt. 5,30. — Hveragerði kl. 6, Aukaferðir um helgar óbreyttar. LAUGARDAGA; Frá Reykjavík kl. 3. — Frá Stokkseyri kl. 1,15. SUNNUDAGA Frá Reykjavík kl. 2,30. — Frá Stokkseyri kl. 1,15. Kvöldferð til Selfoss kl. 7,30 síðd. Frá Selfossi kl. 9 síðd. Bifrelðastöð Stelndórs Sími 1585 ÁÆTLUI\IABFJ[RB!R frá Kaupfjelagi Amesinga FRA OG MEÐ 1. NOVEMBER 1951 STOKKSEYRI EYRARBAKKI SELFOSS HVERAGERÐI REYKJAVIK Frá Stokkseyri kl. 9,45 f. h. Frá Eyrarbakka kl. 10. f. h. Frá Selfossi kl. 10,30 f. h. og kl. 3,30 e. h. Frá Hveragerði kl. 11 f. h. og kl. 4 e. h. Frá Reykjavík kl. 9 f. h. og kl. 5,30 e. h. FLJOTAR FERÐIR TRAUSTK OG GOÐIR BILAR Afgreiðsla í Reykjavík hjá Frimanni, Hafnarhúsinu. — Afgreiðsla austan fjalls i útibúura vtram, og á Selfossi í Ferðaskrifstofu K. Á. up^e (a g eóinff Ol/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.