Morgunblaðið - 03.11.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 03.11.1951, Blaðsíða 12
7 12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 3. nóv. 1951 - Lundúnabrjef Iframh. af bls. 9 herra í stjórn sinr.i — og vitan- lega mundi slíkt hafa dregið frjálslynda nær íhaldsflokknum. Boði þessu hefur Davis hafnað, €n kveðst munu fylgja flokknum í öllum þjóðþrifamálum. Þá mun Churchill hafa boðið einum þing manni Frjálslynda flokksins, Gwilym Lloyd-George að verða forseti þingsins — Speaker —, en eins og kunnugt er hefur for- seti ekki leyfi til þess að greiða atkvæði í þinginu, og hvert at- kvæði er dýrmætt eins og nú standa sakir. En Lloyd-George, sem er sonur hins alþekkta stjórnmálamanns frá Wales, hafn £ði einnig boði þessu. CHARLES DICKENS KVEÐUR SJER HLJÓÐS Meðan ailt þetta hefur fram farið hefur löngu látinn áhuga- maður um þjóðfielagsmál kveðið sjer hljóðs á ný og á óvanalegan hátt í Englandi. Það er Charles Dickens, rithöfundurinn, sem dó fyrir áttalíu og einu ári síðan. Dickens á enn marga aðdáend- ur, og sjerstakur fjelagsskapur í London heldur minningu hans á lofti með sjerkennilegum Dickens mótum. En fyrir stuttu síðan tók alþekktur leikari, Emlyn Willi- ams að lesa upp úr verkum rit- höfundarins opinberlega, eða öllu ÆðaEfundur Stáderala- Jén Konráðsson Gcð aðsékn að iséð- ffelags Meyk|®vilssir Péll Á. Tryggvason kjörlnn formaður. AÐALFUNDUR Stúdentafjelags Reykjavíkur var haldinn í Lista- mannaskálanum síðastliðið fimmtudagskvöld. 75 á Kosninga■ hlað ,Völ "U MIKIL FJELAGSSTARFSEMI Á SÍÐASTA ÁRI Varaformaður fráfarandi fje- lagsstjórnar, Einar L. Pjeturs- son, cand. jur., setti fundinn og stjórnaði honum. í skýrslu fje- lagsstjórnarinnar kom greinilega í ljós að starfsemi fjelagsins hef- ur verið mikil. Hafa á árinu vei'- ! r4T7. , . . ið haldnir margir fundir um ým- >-VAKA , kosnmgabtað tyðræðissmn- is þjóðfjelagsmál, þ. á. m. um í*ðra studenta er nýkon.ið út. Blað.ð áfengismálin, friðarmálin o. fl. flvtur meðal annars vlðtal vlð Árna Fjelagsstjórnin hefur gengist B)ö™sson, stud. jur., fráfarandi for- fyrir kvöldvökum og öðrum mann stúdentaráðs, um stofnun nams 1 skemmtunum, sem hafa þótt tak- Wöasjóðs fynr studenta, gremina ast vel Vinnumiolun stúdenla, eftir Bald- " Gjaldkeri fjelagsins, Guðtaug- vin fryggvason, stud. jur.' formann ur Þorvaldsson, gerði grein fyrir Vðku, fjelags lýðræðissinnaðra stúd- reikningum þess. Hagur fjelags- cnta- Brot úr ,la«b{',k «túdentará»*, ins er all sæmilegur. STJÓRNARKJÖR Þá var gengið til stjórnar- kjörs og var Páll Ásgeir Tryggva- son lögfræðingur einróma kjör- eftir Guðjón Lárusson, stud. med., Igreininá Eflum f jelugslífið, eftir jPál Þór Kristinsson, stud. ökon., — .Spjull um norræna .Sumurháskól- unn, eftir Ármann Kristinsson, stud. jur., jHugleiðingar„um fjelagshcim- ili, eflir Höskuld Ölafsson, stud. jur., inn íormaður fjelagsins næsta , heldur að segja sögur hans, því kjörtímabil. Aðrir í stjórn voru frelnlna Ópolit.'skur kosningar, eft- WTlliams kann flest verk Dickens kosnir þeir Asgeir Magnússon lr Magnus Otafsson, stud. med, Utanbókar. Williams hefur lengi cand. jur„ Vilhjálmur Árnason kvæð. eftir Sverrir Haraldsson, stúd. langað til þess að snúa verkum cand. jur., Pjetur Sæmundsen, tlieo1-- °g, ,IojCS. gremarnal‘. Gegt Dickens í leikrit en taldi þau of cand. oecon. og Magnús Guð- •Þrottaskyldunni, eftir þa Olaf H. jónsson stud. jur. Að stjórnar- Olafsson, stud. med. og maður fjelagöins, Tryggvason. Viðamikil til þeirra hluta, svo í stað þess tók hanh að segja sögur hans. Svo eir.kennilega vill til að Emlyn Williams svipar mjög til {fræðingur, Dickens í útliti. Svo þegar hann prófessor, hefur ldætt sig á nítjándu aldar vísu, muri mörgum finnast að rit- höfundurinn sjálfur tali til þeirra. En eins og kunnugt er las Dickens opinberlega upp úr verk úm sínum í London síðustu árin áður en hann dó. Williams byrjaði að segja Dickenssögur í Brighton og Cam- bíidge. Þar var sögulestri hans svo vel tekið að hann ákvað að freista gæfunnar í London og tók á leigu Lyric leikhúsið í Hamm- ersmith. Hvorki rithöfundurinn nje á- heyrendurnir hafa brugðist hvor öðrum. Williams les fyrir fullu húsi og Pickwick, Sam Weller og Oliver Twist virðast engu minna aðdráttarafl hafa en stjörn Ur Hollywood. Og bókabúðirnar hafa ekki látið á sjer standa og grafa upp gamlar og rykugar út- gáfur af Dickens og raða út í gluggana við hliðina á T. S. Elli- ot og Graham Green. Og sagan endurtekur sig------. London 30.10. 1951. K. S. Þór Vil- kjöri loknu hófust nokkrar um- hjálmsson, stud. jur. og KjósiS D- ræður um fjelagsmálefni. Til l's*»nn, óftir Ilauk Jóuasson stud. máls tóku: Ásgeir Pjetursson lög- nletl- Gylfi Þ. Gíslason ' Þa er °S að finna í blaðinu upp- Ingimar Jónasson, Jýsmgar um framboðsMsta Vöku og cand. oecon, Eggert Jónsson lög- kosningaskrifstofú ftæðingur og hinn nýkjörni for- °Pin er 1 dag. fjelagsins, sem Páll Asg. - Egyplaland Frnmh. af bls. 1 Bretlandi, Tripolis og ejmni Kypern. Síðustu daga hafa 70 stórar flutn- ingaflugvjelar lent við Súezskurðinn hlaðnar hermönnuin og alls kyns hergögnum. Áslralía með Bretum Utaílríkisráðherra Ástraliu hefir lýst því yfir, að stjóm hans muni eindregið styðja Breta í deilunni um Súezskurðinn. 1 ritnefnd blaðsins eru Þór Vil* hjálmsson, Gísli Isleifsson, Gunnnr G. Schram, Halldór Þ. Jónsson og Sigurður Kristinsson. - Eisenhower Framh. af bls. 1 tilhúnar til aðgerða þegar í júlí næsta ár og síðan írain hinum sam c-iginlega her smám saman vaxa fiskur um hrygg. Aðalfundur í Anglía í fyrrakvöld í FYRRAKVÖLD hjelt bresk íslenska fjelagið Anglia, aðálfund sinn og var Hallgrímuí Fr. Hallgrímsson forstjóri kosinn formaður fjelagsins og þeii- Hilm- ar Foss skjalaþýðandi og Þórður Einarsson skrifstofumaðúr, ritari og gjaldkeri. Sem meðstjórnend- ur Sigurður B. Sigurðsson kon- súll og Einar Pjetúrsson kaupm. og Brian Holt, starfsmaður í breska sendiráðinu. Að loknum aðalfundarstörfum var sungið og dansað af miklu fjöri. Fyrir iiístilli Grennways sendiherra, var efnt til Ása- danskeppni og gaf hann verð- launin, ilmyatnsglas og sígarettu- lengju. Þau Iilutú starfsmaður á heimili sendiherrans, Jones að nafni og kona hans. Næsti fundur verður 6. des- ember. Verðúf þ'að jafnframt 30 ára afmælisfundur fjelagsins og verður mjög til hans vandað, í tilefni afmælisins. í DAG verður Jón Konráðsson hreppstjóri að að Bæ í Skagafirði 75 ára. Jón hefur verið hrepp- stjóri Hofshrepps síðan 1905 er hann tók við af föðúr sínum. Hann hefur einnig gegnt margs- konar störfum bæði fyrir sveit sína og sýslufjelag, var lengi sýslunefndarmaður og oddviti Hofshrepps, hefur verið í fast- eignamatsnefnd Skogafjarðar- sýslu um 30 ára skeið, í stjórn Búnaðarsambands Skagfirðinga frá stofnun þess og mörg ár for- maður, eða þar til hann treystist ekki lengur að gegna því starfi. Formaður Kaupfjelags Austur- Skagfirðinga hefur hann verið frá stofnun þess fjelags, og hefur mjer vitanlega aldrei komið til greina skipti þar á. Jón í Bæ eins og hann er oftast kallaður, hefur þess vegna ekki farið var- hluta af störfum utan síns heim- ilis og löngum verið kjörinn þar sem einhvern vánda bar að leysa, hvort sem það var innan sinnar sveitar eða utan. Jón Konráðsson var gerður riddari af Fálkaorðu, 1. desem- ber 1933. Hann dvelur nú ásamt konu sinni Jófríði Björnsdóttur, sem er honum jafngömul, hjá syni sínum Birni í Bæ og konu hans Kristínu Kristinsdóttur. í Bær eru nú 4 ættliðir, Jón 75 ára, Björn 49 ára, Jón 22. ára og Björn 1 árs. Eiga afmæli 3. nóvember sá elsti og yngsti. J. S. SVO virðist sem vinsældir leil:- ritsins, ímvndunarveikin, hati farið vaxandi með hverri sýn- ingu. í gær var höfð á því 23. sýning og seldust allir aðgöngu- miðarnir á skömmum tíma. Gamanleikritið Dóri á einnig vinsælduin að fagna. Aðsókn hefur verið góð að sýningum þeim, sem verið hafa á því, enda er það samhljóða álit þeirra, er sjeð hafa leikritið, að það sje hið skemmtilegasta. Sýningum á Ljenarði fógeta er nú lokið. ------------------ i ri ir iil igær VESTMANNAEYJUM, 2. nóv. — Hið nýja skip landhelgisgæslunn- ar „Þór“ kom hingað i dag. Viö komu skipsins var bæjarstjórn kaupstaðarins og ýmsum öðrum gesum boðið um borð til þess að skoða hið glæsilega skip. Sýndi skipherrann, Eiríkur Kristófersson, gestunum skipið, og bauð þeim síðan til veitinga. Við það tækifæri mælti forseti bæjarstjórnar nokkur orð og árn aði slcipi og skipherra alira heilla, en skipherra þakkaði. Var síðan siglt kringum Eyjar með gestina og þeim gefinn kost- ur á að finna sjóhæfm skipsins. í tilefni af komu skipsins, hefur bæjarstjórnin boð inn fyrir skipa höfn og nokkra aðra gesti. —Bj. Guðm. 1 Vegleg gjöf til EKKNASJÓÐI Reykjavíkur hef- ur horist vegleg gjöf, kr. 1000.00 frá börnum frú Gíslínu Pjeturs- dóttur og Halldórs Þorsteinsson- ar trjesmiðs, sem heimili áttu að Hverfisgötu 67 en þau eru bæði tin og er gjöf þessi til minn- ingar um þau. í nafni sjóðsins þakka jeg inni- k-ga þessa rausn gefendanna, hlýhug þeirra og árnaðaróskir sjóðnum til handa nú og áður og óska þeim ails góðs. Sigurjón Jónsson p. t. gjaldkeri. Glalt á hjalla ■9) t MÚNCHEN — Októberhátíðinni í Múnchen er lokið að þessu sinni. Yfirlit hagræns eðlis ligg- úr nú fyrir og leiðir m. a. eftir- farandi í ljós um hátíðina: 1) Sjö milljónir ölflaskna voru drukknar. 2) 16 naut voru etin, 240.000 kjúklingar og 20.000 fisk- ar. 3) 751 veski týndust, 70 armbandbsúr, 150 buddur, 2 hundar, 241 barn og 3 tanngarð- ar. 4) notaðir voru 1.100 aspirin- skammtar og 4000 fet af sjúkra- bindum. 5) handalögmál voru 70 og handtökur jafnmai'gar. 4 Breska þinglð self á þriðjudag LONDON, 2. nóv.: — Breskn þingið kom sarnan til fundar í dag og sóru þingménn eið að stjórnarskránni. — Funduiinn stóð í rúmar 2 stundir. N. k. þriðjudag fer fram hin eig- inlega setning þingsins. Yerður þá flutt ræða konungs um störf þings- ins sem framun.dan eru og ennfrem ur mumi Churrhill og Butler fjár- málaráðherra taka til máls. —• Reuter-NrB. Heildsðlubi”.*:- Svciim Bjöi'iísstm og Asgeirsson Hafnarstraúi 22, Reykjavík Heildverslun V.iígarðs Stefánssonar Akureyri. THIS BEAP'S A KIU.ER/ IT'S BEEN 6ETTING ÉLK I %{ AND YOUNIG A'.OOSE AND I 1-f.tS OF SHEEP/ J 1) Birnan kennir húnunumjfara á bjarndýraveiðar á þéssumj eltast við núna er verst.a óarga-junum og hremmt sauðfje bænd- litlu að veiða fiska í ánni. j tíma ársins, að vorlagi. j dýr. Hann hefur drepið elgi í [ anna. 1) — Hvað á nú að þýða að Björninn, sem við förum aðj skógunum og ráðist heim að bæj-|

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.