Morgunblaðið - 07.11.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.11.1951, Blaðsíða 4
r 4 IUORGV N BLAÐIÐ Miðvikudagur 7. nóv. 1951 En íiver er þá skýringin? 313. dagur úrsins. ÁrdegisfiæSi kl. 12.05. ; Sí3degisf!æ8i kl. 00.25. Næturlæknir i læknavarðstofunni, siini 5030. NæturvörSur er í Reykjavíkur 'Apóteki, simi 1760. Dag bók -o mríí; ; j 1 gær var kæg austan átt um allt land, úrkomulaust og yfir- leitt ljettskýjað sunnan og vest- anlands. 1 Reykjavík var hiti 2 stig kl. 14, 2 stig á Akureyri, -4-1 sti,g í Bolungavík, 3 stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist hjer á landi í gær kl. 14 í Vest- mannaeyjum og I.oftsölum, 5 st„ en minnstur í Möðrudal 4-2,5. 1 London var hitinn 14 stig og 7 stig í Kaupmannahöfn. □----------------------□ Nýlega voru gefin saman í hjóna- ha.nd af sjera .1 >ni Thorarensen ung- frú Sigrún Ragnai sdóttir og Grimur Jósafatsson. Heimili þeirra er í Hveragerði. fefl Hvert er erindi , bæjarverkíræðings? 1 dag halda kommúnistar eina mestu hátíð sina, minningardag byltingarinnar 1917, er þeir hrifsuðu til sin völdin austur i Rússlandi gegn vilja yfirgnæfandi meiri hluta þjóðarinnar. Af tilefni þessarar hátiðar hefur Stalin boðið ýmsu stórmenni til i Moskva. Þar á meðal eru a.m.k. 5 Islendingar: Frjettastjóri útvarpsins ,,hlutlausa“, skólastjóri eins stærsta barnaskóla landsins, bæjarverkfræð- ingurinn í Reykjavik og tveir al- þekktir kommúnistar. Menn skilja mjög vel af hverju kommúnistar votta frjettastjóra út- varpsins og skólastjóra Austurbæjar barnaskólans þakklæti sitt. li,ggur ekki jafnt í augum uppi hverju bæjarverkfræðingurinn nýt- ur þessarar sjerstöku hylli Stalins. Fram að þessu hefur Bolli Thor- oddsen aftekið að hann væri komm- únisti, og ekki hafa kommúnistar lát ið svo mikið yfir gatnagerðinni í bænum, að líklegt sje, að ágæti henn ar hafi borist til eyrna sjálfs Stalins. Þjóðleg veggskreytmg Krabbameinsíj ela gið Eftirfarandi gjafir hafa borist til kaupa á geislalækningatækjunum: — Guðrún Guðmundsdóttir kr. 100.00; 'B. J. og H. J. 200.00; — Til minn- ingár um Stefán Þórarinsson, hrepp stjóra, Pvlýrum, Skriðdal hefir og 'borist eftirfarandi gjöf: Tryggvi Ei- ! r’íksson, Vatnsskógum, Skriðdal kr. 1.000.00; Hrólfur Kristbjörnsson, 'Hallbjarnarstöðum, Skriðdal kr. T00.00; Þórhallur Eirtarsson, Þing- múla, Skriðdal kr. 100.00; Kristín 'Árnadóttir, Borg, Skriðdal kr. 100.00 og frá bömum og tengdabörnum kr. T.300.00. — öllum þessum gefendum Fyrir mörgum árum skrifaði Jón færi jeg innilegustu þakkir. F. h. Stefánsson, fræðimaður, um. það i 'Krabbameinsfjelags Reykjavíkur: — Lesbók að hann hcfði heimsótt Pál 'Gisli Sigurbjörnsson, gjaldkeri. Bergsson, útge.ðarmann i Hrisey, og ;|j þar hefði hann rekist á eftirbreytnis verða nýlundu. t Gengisskráíltng Á heimili Páls voru á veggjurum skrautrituð cða skrautprentuð erindi úr fornkvtcðunum. Sennilega hafa norðlensk heimili tekið upp þcssa hu,gmjrnd frá Hris- eyjar-heimili Páls og konu hans, Svanhildar Jörundsdóttur. T £ ............. USA dollar________ 100 danskar kr. — 100 norskar kr. _ 100 sænskar kr. _ 100 fhansk mörk kr. 45.70 kr. 16.32 kr. 236.30 kr. 228.50 kr. 315.50 kr. 7.09 Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Elín Þoibjörnsdóltir frá 'Flugfjelag íslands h.f.: Itjós í Grunnavík og Hjalti Pálsson, trjesmiður. F’östudaginn 2. nóv. opinberuðu triilofun sína ungfrú Elín Guð- munda Þorbjörnsdóttir, Hálogalandi og Hjalti Pálsson frá Brúarlandi í Skagafirði. paKTrTfiTT'r iít'' T v Fn Þar sem margir koma i veit- i ingastofur cða samkomustaði ‘ættu menn að taka upp slíka veggja- og herbergjaprýoi. Vscri það mikil framför, að geta haít þar gimsteina i íslensks skáldskapar o.g þjóðleg spak- I mæli fyrir augum-, í stað þess að horfa þar á auða vegginga eða myndir af íjelegustu gerð. 100 belgískir fr. kr. 132.67 1000 fr. frankar _.. kr. 46.63 100 svissn. frankar _ — kr. 373.70 100 tjekkn. kr kr. 132.64 100 gyllini _ — .. . kr. 429.90 Innanlandsflug: — 1 dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Vestm.- c •; ,x::•' ”t11 "'ía iamegur 111 I ii j i mannahöfn og Prestvik um kl 'í dag. eyja, Hellissands, Isafjarðar og Hólmavíkur. — Á morgun eru ráð- gerðar flugferðir til Akureyrar, Vest mannaeyja, Reyðarfjarð.cr, Fáskrúðs- fjarðar. Blönduóss og Sauðárkróks. 'Millilandaflug: — Gullfaxi er vænt- anlegur til Reykjavíkur frá Kaup- 17.00 , *. JS Auk þess m. a.: Kl. 17.35 Gömul danslög.. Kl. 18.25 Hljómleikar. Kl. 20.30 Hljómleikar. Danmörk. Bylgjulengdir: 12.24 og 41.32. — Frjettir kl. 16.15 og 20.00. Aúk þess m. a,: Kl. 18.15 Danskir hljómleikar. Kl. 19.00 Getum við orðið betri? erindi. KL 20.15 Kennrla í rússnesku. Kl. 20.35 Fiðlu- og ccUo-hljómleikar. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og 9.80. — Frjettir kl. 16.00; 19.30; 7.04 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 18.05 Leikrit. Kl. 20.45 Jazzhljómleikar. Iíl. 21.15 Danslög. England: (Gen. Overs. Serv.). — 06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 18. Bylgjulengdir viðsvegar á 13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m, Auk þess m. a.: Kl. 10.20 Úr rit- stjórnargreinum blaðanna. Kl. 10.45 Öskalög, concert music. Kl. 12.15 Frá óperunni. Kl. 13.15 Skemmti]>átt ur. Kl. 14.30 Musica Britanica, 6. hljómleikarnir. Kl. 15.30 Geraldo og hljómsveit leika nýjustu lögin. Kl. 16.30 Skemmtiþátturinn „Over to you“. Kl. 20.00 Stravinski-hljómleik- ar. Kl. 20.15 Nýjar plötur. Kl. 22.45 Spumingaþátturinn. 1 Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir á ensku 11. 1.15. Bylgjulengdir: 19.75; T6.85 >g l. 40. — Frakkland: — Frjettir 4 ensku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 15.15 og alla daga kl. 2.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. — Útvarp S.Þ.: Frjettir á íslensku kl. 14.55—15.00 alla daga nema laug ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdir 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjettii' m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. baná inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 o*g 31 m. Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandinu. í gær, þriðjudag, étti frú Anna Vilhjálmsdóttir, Borgarholtsbraut 56 !í Kópavogi, sjötugsafmæli. F.inar Sveinsson, múrarameistari, Víðimel 58, er sextugur í dag. Loftleiðir h.f. Söfnin Lapdsbákswúiiú er opið kl. 10— . 12, 1—7 og 8—10 aíia virka daga nema laugaidaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- 1 dag verður flogið til Akureyr.ar, daga yfir sumarmánuðina kl. 10- Silfurbrúðkaup dag, Guðrún Erlendsdóttir I»jóðleikhúsið Vestmannaeyja, Hólmavikur og ísa- fjarðar. — Á morgun verður flogið til Akureyrar, Vestmannaeyja, Hell- issands, Sauðárkróks og Siglufjarðar. eiga ög Alexander Guðjónsson, starfsmað ur í Völundi, Laugamesveg 83. F’rú Kristín Sigfúsdóttir, skáld- kona og Pálmi Jóhannesson, Munka- þverárstræti 16, Akureyri, eiga fimmtiu ára hjúskaparafmæli i dag, miðvikudag 7. nóvemher. | sýnir .gamanleikinn Dóra, eftir Tómas Hallgrímsson, i sjötta sinn í kvöld kl. 8. Þykir leikur þessi hinn skemmtilegasti. Höfnin EiniKkipafjelaí; Í.^Iandn h.f.: Brúarfoss kom til Reykjavíkur 3. þ. m. frá Gautaborg. Dettifoss fór p —.1.: _W 7 U — ,:l r> i------ * J <4 Í4JU I 111 Jy.l.l. ui 1 IíaTnborPr«u ncr TCott^T-rl^m OorSpfo«;s fór frá Reykj.a vi.K b. þ.m. til Vest- jnarmaeyja, Breiðafjarðar og Pat- . r - Ir. ” " - — • ’ TeivSijaLUdl . VJumuss fe. þ.m., fer H»ðo_n Askur kom frá Englandi. Skúl Magnússon kom úr slipp. Mars fór í slipp. Jón Þorláksson var væntan- legur i gærkvöldi frá Englandi. — Þjóoniiiij. „afniS er lokað um óákveðinn tíma. — Listasafn Ei ars Jónssonar kl. 1.30—3.30 á sunnu- dögum. — B:rjarbóka*afniS kl. 10 —10 all daga kl iS opið sunnudaga kl. 2—3. Vaxmyndasafnið í Þjóðminja- saínsbyggingur.ni er opið frá kl. 13 —15 alla vijka daga og 13—16 á sunnudögum. Listvinasalurinn við Freyjugötu er opinn dagloga kl. 1—7 og sunnu- ; daga kl. 1—1C. j Lixtnsafn rí«*siiis er opið virka daga frá kl. 1—3 og á sunnuóögum jkl. 1—4. 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- vaip. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Frjettir og veðurfregnir). 18.00 Frönskukcinnsla. — 18.25 Veð- urfregnir. 18.30 íslenskukSnnsla; I. fl. — 19.00 Þýskukennsla; II. fl. 19.25 Þingfrjettir. — Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. j2 '20.30 Útvarpssagan: „Eplatrjeð" eftir John Galsworthy; VI. — sögulok .'(Þórarinn Guðnason læknir). 21.00 ' „Sitt af hverju tagi“ (Pjetur Pjeturs- son). 22.00 Frjettir og veðurfregnir. i ____ '22.10 „Fram á elleftu stund“ saga lla virka daga nema laugar- . „ . . . , „T., , r„ eftir Agothu Chnstie; V. (Svernr . 1—4. NafU'rurgripasatn T, .... . ’ T __ , Kristjansson sagnfræðmgur). 22.30 j Danslög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. ! Erlendar s+öðvar I Noregur. — Bylgjulengdir 41.51 25.56; 31.22 og 19.79. Hðfa feeypf S skip er liggja á bafsbofni STAVANGER 6. nóv. — Þrjú norsk skipafjelög hafa í samein- ingu stofnað til nýs fjelagsskap- ar, ssm þegar hefur fest kaup á 5 skipum sem á hafsbotni liggja. Er þar um að ræða fjögur 5000 lesta skip er liggja á hafsbotni stutt frá Álasundi og eitt 11 þús. smálesta skip, er liggur á sjávar- botni í Stavangerhöfn. Búist er við að lítið þurfi að gera við þessi skip er þeim hefur verið náð upp. Fjelagsskapurinn hefur einnig fest kaup á 13 vjelaiaus- um kafbátum frá stríðsárunum. — NTB. Alþing'i Dagskrá miov’’ neðri > I M i I deildar Alþinpis iKivember íyóí, w» F»s Jrrfic*: * Piparsveinn hefir engan til jþess að deiia vandræðum sinum. með. —- Því skyldi piparsveinn hafa . .»_••> ----- _.:r,... ..., * acuii spuxui ^uiui Iilau- •eiiiiiver vc | 1. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 120 28. des. 1950, um aðstoð til út- ».iiiií til Leilii vegsmanna. — i. umr. dag til Kaupm,-1 2. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. ’hafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavik H5 7. nóv. 1941, um Búnaðarhanka Í31. f.m. til New York. Reykjafoss Islands. — 1. umr. er í Hamborg. Selfoss kom til Delf- j 3. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 58 zyl í Hollandi 3. þ.m., fór þaðan gær til Anlwerpen. Tröllafoss er Hafnarfiroi. 7. maí 1946, um menntaskóla. — L umreeða. Skipaútgcið Hekla var á Akureyri síðdegis í gær á austurieio. Esja fer frá j Reykjavík í kvöid anstur um land j í hringferð. Hsrðubreið er á Aust- fjörðum á nnrðurlpið Skjaidbreið er va-ntanleg tu neyiiavikur í dag að vestan og n;ví: frá Hollandi til Islands. Ármann fer frá Rey1 eyja. Efri deild | 1. Frv. tii 1. um heimilishjálp i viðlögum. — 3. umr. » 2. Frv. til 1. um brcyt. á 1. nr. 47 1950, um breyt á 1. nr. 44 frá 9. ma, 1947, um varnir gegn útbreiðslu nnr>r»im C!'ii^fiárciúlr»1órrn r\rr ■^t4r*'x,*rva_ ingu þeirra. — Frh. 1. umr. “".11 er á leiðinni j 3. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 10 15. apríl 1928, um Landsbanka Is < < 1 ! -I 5 - -1 r 41 » 1 i f , WBfm'* tfSSXr^ 8 0 j i Mm V4 1 1 >9 ^ l.i L ■ M irnfa ,, jgcgra ■' í F' gws.j! * lí : 1 i 1 ‘ ! :J SKÝRÍNGaR: I.árjett: — — 8 á frakka - 12 eldfæranrg verkíæri — 16 irnir. 1 hu 6 fæði - 10 lét af hendi — — 14 tónn — 15 lemja -—- 18 ávext- i *. Hvernig stendur á því. að þú hef- ir aldroi giflsl? spuiði giitur mað- ur ógiftan vin sinn. — Þ/ ð stondur þannig á því, að einu sinni í mikilli mannþröng í and dyri óperunnar, var jeg svo óhcpp- itm, eða heppinn, að jeg steig á kjól- fald einnar konumiar. ílún sagui, urn leið oy hún sneri sjer við: „0, hel- , vískur apakötturinn þinn, þú ert j alítaf svona...“. Þá greip jeg fram í fyrir heiini og brusli ininu. b’iðasta ■ brosi, bað hena margfeldlegrar af- 1 sökunar og þá sagði hún, mjer til mikillar undrunar: „Ö, afsakið, jeg bjelt að þetta væri maourinn minn. n- „n_ _iri,„„* +:ii‘* • ;i v 9SÍTÍ12I1J13' ’ — f'JmMkipflfjel. Rvíkur h.f.: M.s. Katla er i New York. Fyrirlestur Norrænn da^ur 05; dulrænir helgi- idómar nefrtist fyrirlestur, sem i--J- 4 ---- í » . .... a» - —*—. .. j Liourjeti: — z neni — ó verKiæn 4. Frv. til 1. um Fyrningarsjóð Is- 4 ættgiifgi — 5 skiftast — 7 ekki Lands. —- 1. umr. [falin — 9 skyldmennis — 11 gana 5. Frv. til 1. um skógræktardag 13 maður _ 16 samhljóðar — 17 skólafólks. — 1. umr. jforsetning. I Austfirðingafjelagið í Rvík 1 ,ansn síðustu krossgátu: hcldur skemmtifund i Tjarnar- ! Lárjett: — 1 óhætt — 6 ára — 8 1 12 úlfnlið — 14 - 10 gro 15 SR —- 16 frá — 18 skautar. Tjarnar c"_ kaffi, næstkomandi fimmtudagskvöld. gul | 1sl - íús Elíasson flytur í F'ríkirkjunni n. t F. fimmtudagskvöld kl. 9 e. h. Auk . Ungmennaf jelag | Lóðrjeít: — 2 hálf — 3 ær — 4 fvrirlestursins syngur frú Svanhvit , óháða FríkirlíjusafnaSarlns, held tagl — 5 ágústj 7 róðrar — 9 ull Egilsdóttir eirisocn og Eggert Gilfer ur aðalfund sinn í kvikmyndasal — 11 ris — 13 nælu letkur einleik á píanó. 1 Austurbæjarskólans kl. 8.30 i kvöld. 17 át. — ★ Nonni litli kr.m á snítelenn tíl þess að heimsækja mömmu sína, sem var nýbúin að eignast harn. — I her- berginu fyrir framan berbergi móð- ur hams, lá kona, sem var með brot- inn fót. Nonni stoppaði við rúm hennar og sagði: — Hvað ert þú bú- in að vera hjerna lengi? — Jeg cr búin að vera hjerna einn mánuð. -— Lofaðu mjer að sjá barnið þitt. -—Jeg á ekkert barn. — Ja, mjer þykir þú vera lengi. 16 £a •— 'Búin að vera hjerna í heilan mánuð og átt ekkert barn, ennþá. Mamnia min kom hjema í fyrradag og liún j'er búin að eignast, bam! , 1 ★ Jon: — YilII, L.c.í.cgna grætur nvin barnið beima biá bier, svona mikið? Villi: — Mjer finnst hann ekki K1 /1 m svu \ imáci niiivju. 1L.JÍ eí jíú va*rir tannlaus, sköllóttur, og með svo las- burða lappir að þú gætir ekki gengið, og gætir ekki talað heldur, þá er jeg viss um að þú mundir ekki geta stillt 'þig um að grenja duglega! X Gyðingar: Gamii Gyðingakaupmaðurinn lá • rúminu og var að þvi kominn að deyja. Allt í einu reisti hinn dauð- veiki maður sig lítilÞ 'ipp, ems og hann vildi reyna að segja eitthvað. Konan hans og börain teygðu fram álkuna til bess ao 'nevra seinustu orð hans: — Er mamma hjerna? — Já, poppa, mamma er hjerna. — F.r dóttir mm hittra h’erna? — Já, poppa, Bifka er hjerna. — Er sonur minn, ísak, hjema? — Já, poppa. — Er öll fjölskyldan hjerna? — Já, poppa, við erum öll hjerna. Þá reis sá gamli upp úr rúminu og kallaði: — Hver er þá eiginlega að hugsa um búðina? ★ . — ILvort finnst þjer hetra, kven- fúlk eða Vín? — Það fer aiit eftir þvi, hvaða árgangur það er! ; _.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.