Morgunblaðið - 07.11.1951, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.11.1951, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðviktídagur 7. nóv. 1951 i fmuiTiiuiuiniifminm Framhaldssagan 41 iiiiiiiiitiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiitmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiimiitiiiiif N JEG ESA ALBERT RAND? iiiMMimmifmiiiiimmiiiiiiimiiiiiiiiiimmit EFTIR SAMUEL V. TAYLOR im.nmimi* býsnast yfir einum hundi eftir allt yngist ekki með árunum. M.aður sem húið er að koma fyrir þig. Þú verður að hugsa fram í tírnann. — minnist ekkert á eiginkonuna og Fáðu þjer sæti“. hróðir hennar, sem hafa notað þig Hann fór fram í eldhúsið og kom fyrir heitu. En þjer sárnar yfir aftur með tvö glös. Svo dró hann hundsmissinum". flösku fram undan bókunum á hill- „Jiggs er sá eini, sem er þess virði unni og hellti úr henni i glösin. að syrgja. Jiggs var sama um tvær „Þjer er óhætt að hreyfa þig eins milljönir dala. Það var ekki hægt og þú vilt um húsið, en reyndu að kaupa hann með mútum“. ekki að komast út án þess .að gera „Jeg skil þig. Mjer finnst þetta mjer viðvart. Og reyndu ekki að sama um hunda. Það jafnast ekkert gcfa hundinum bita“. á við góðan hund, Chick“. ■ „Því elur þú bara svona stóra Við vorum komr.ir niður í South- hunda?“ City. Bill stöðvaði bilinn fyrir fran.- „Veiðihunda? Fólk vill kaupa on vinstofu við þjóðveginn. „Biddu veiðihunda. Jeg geri það í .gróða- hjerna. Jeg þarf að hringja. Kern skyni“. strax aftur. [ „Það eru huiidar, sem jeg kaéri Hann fór inn og skildi mig eftir mig ekki um“. í bílnum mcð hundinum. Hann „En þeir eru tryggir, og það er skildi meira að segja lykilinn eftir í 'það sem fólk vill“. bilnum, annað hvort að yfirlögðu „Það væri ekki gaman ef manni ráði til að ögra mjer, eða af kæru- yrði fótaskortur og maður dytti nið sje lof að þessú er þá að verða lokið. Jeg fæ þá kannske að nota bílinn aftur við og við. Það er ekkert grín að þurfa að fara fótgangandi í búðir til að gera öll innkaup. Ertu búinn að borða hádegismat?“ „Jeg er ekki svangur". „Lofaðu mjer að finna lyktina út úr þjer“. Hún fjékk það. „Mjer datt það í hug. Þú hefir verið að drekka". „Jeg fjekk mjer eitt glas á leið- inni heim“, sagði hann. „Er það 'ekki rjett, Chick?“ „Jú“; sagði jeg. „Þjer er betra að fá þjer eitthvað ■að borða", sagði hún við hann. „Jeg hefði verið búin að borða fyrir löngu, en jeg vissi ekki hvenær þú mundir koma. Jeg skrapp til Weibbshjónanna i næsta húsi. Krakk anum þeirra fer fram með hverjum degi. Jeg skal taka til mat og þú gerir svo vel og borðar“. Svo sneri búrið þegar þeir eru svangir". j hún sjer að mjer. „Mjer mætti svo Bill Meaclowes hellti í glasið sitt ( sem standa á sama, en ef hann fær Hann sjer neðan í því, þá fæst hann ekki leysi. Jeg reyndi eflðri að flytja mig ur ýfir í bílstjórasætið. Jeg lagði ekki svo míkið'sem einn fingur á hurðar og leit síðan á mig. „Vilt þú? húninn. Jeg hafði heilbrigða viíð- hellti mitt ,glas. „Segðu til, hvað þú til að borða. Og ef grindhoraður. jiigu fyrir stóra hundinum. vilt mikið“. Jeg ljet hann hella hálft Það eru engin bætiefni í brennivini". Eftir tíu mínútur kom hann út glasið. Mjer veitti ekki af hressingu. j Við borðuðum hádegisverð. — Svo aftur. Vinlykt Jagði úr vitutn hans. Hundarnir fóru að gelta á bak við eyddum við deginum við spil. Það Við ókum af stað. Framundan á húsið. Bill gægðist út um gluggann. | var farið að skyggja, þegar bíll kom vinstri hönd var flugvöilurinn þar 'Svo flýtti hann sjer að stinga flösk- upp að húsinu. Það voru ung hjón, sem Mary og Walt höfðu farið með unni aftur á bak við bækurnar og sem voru komin til að kaupa hvolp. flugvjelinni í gær. Guði sje lof fyrir hljóp með glösin fram i eldhúsið. 'Bill fór út að hundabúrinu með að þau voru að ipinnsta kosti komin Hann kom aftur með sterkan brjóst- þeim. burt. , sykur upp í sjer og fleygði öðrum ij „Best að jttg taki til kvöldmatinn", „Jeg’ skil þig vel, að þjer sámi, mig. , sagði konan. hvernig fór fyrir hundinum þin- „Konan er að koma. Ekki svo að Jeg fór á eftir henni fram í eld- um“, sagði Bill MeadöWes. „Mjér skilja að jeg sje neinn drykkjumað- 'húsið. Doberman hundurinn elti þótti þsð sjálfum leiðinlegt. — En ur. Jeg get hætt að fá mjer neðan i mig. „Hvernig stendur á þvl að þú ert með í þessu?“ „ „Horfðu i kringum þig“, sagði hún. „Þú þarft þá varla að spyrja. Rand stóð yfir mjer. Mjer þykir því hvenær sem er. En mjer þykir váent um hunda. Ef maður á góðan gaman að halda daginn hátíðlegan hund, þá er manni óhætt með hvað 'þegar tilefni er til þess. Jeg hefi ]íka sem er. Ef maður venur hanri vel, 'þurft að snúast í ýmsu undanfarið“. þá getur engum tdkist að eitra fyr- Konan hans kom inn. Hún var Jeg vil að Bill hætti við hundana. ír honum. Hann tekur ekki við mat- hreiðleit, með stóran munn og stór- Mann fær aldrei neitt í aðra hönd arbita fró neinum öðrum. Það er ar tenriur og hárið á henni stóð út fyrir þá. Jeg veit ekki hvað oft hann ekki hægt að blekkja hunda. Þeir í allar áttir. jhefirhafnað góðri sölu á hundunum eru *ekki hræddir við vopn. J>að er Hún leit á mig. „Þetta er ekki af þvi honum likaði ekki fólkið sem 'hægt að treysta þeim. En mennirnir 'hann, eða hvað? hin*s végár .... já, þeir eru upþ jg „Jú, það er hann“. ofan. Harðjaxlarnir komast vel á- i „Hann er ekki mikið likur fram, á kbstnað okkar hinna sem Rand“. eru góðhjartaðari.“. j „Hann fjekk eitrun „Ok*kur? Áttu líka við sjálfan 'hann likur honum“. þig? Hann ypptí öxlúm. „Jeg geri þetta fyrir litla borgun“. „Því þá?“ „Það er gaman að þessu. Og eins og Rand' segir, þá legg jeg ekki bein línis neitt til. Jeg geri bara þáð, sem ntjer er sagt“. „Fímmtári þúsundir, það er álitíeg upphæð“. Hann brosti og hristi höfuðið. — „Við erum öll taman um þettu, ‘Chick. Þú veist það. Við verðum að halda saman“. „Það er eitt sem jeg eklci skil. Bill. Á miðvikudaginn kallaði Rand í lög- regluna. Hann vildi að lögregien tæki mig. En eftir það vildi engiun ykkar að lögreglan hefði hendur í hári minu. Jeg skil það ekki vildi kaupa. Ef hann heldur að fólk- ið geti ekki gefið hundunum hans I gott heimili, þá selur hann þá ekki. j'Hann er alltof viðkvæmur fyrir Annars er hundum. Og ef honum líkar fólkið | og hann veit að það mun fara vel „Kannske. Eyrun eru eins. Guði með hundinn, þá blátt áfram gefur ARNALESBOff t'JXlorguzibiaðsiit9 1 Ævintýri Mikka 1: Töfraspegillinn talandi Eftir Andrew Gladwyn 24. — Lumpi lávarður skrifist undir dálkirin vondur, hrópaði kóng- urinn og þessi feiti maður reikaði út úr salnúm og byrgði andlitið í Það verður langt þangað til þú deplótta vasaklútnum sínum. Mikki vorkenndi honum, hvað þetta finnur það út“, sagði Bill MeadoWtS. farið illa „En því viltu vera að brjóta heilann um það? Hverjum ætlarðu að segja það“, Svo þaguaði hann og við ók- um áfram. 18. KAFLI. Við Palo Alto sneri hann til vinstri frá Bayshore. Húsið hans stóð í lítilli hæð við strondina. — 1 kringum það voru há kirsiberjatrje og eitureikur ásamt acasium. Húsíð var nokkuð gamalt, gulmálað með gráu þaki. Á bak við það voru hunda gjrðingarnar. Hundarnir galtu hver í kapp við annan þegar v*ð ókum upp að hús- inu. Bill ljet mig biða fyrir utan ‘búrin með Ddbermanhundinum á meðán hann fór inn til að gefa þeim. H’ann hafði bolabíta, stóra Danes, veiðihunda og sporhunda. ' Þegar hann hafði gefið hundunum fi|rum við inri. Stofari var yfirfull i húsgögnum og gólfteppið var gat- ítið. Arintnn var svartur af sóti. *„Jeg hefi ekli netna rjett ofan í — Sá, næsti, hrópaði Stór- Karl kóngur. Og éftir fyrirskipun- inni, gekk nú fram ráðgjafinn. Hann var mjög ófríður, próféssors- legur maður, ákaflega Stórfættur og haltur á fæti. Á nefinu hafði hann geysi viðamikil hornnspangagleraugu. Hann var samt svo nærsýnn, að það varð þfátt fyrir gleraugun að leiða hann að speglinum. Hann horfði í spegilinn og sa mynd sína þar óljóst, en hann heyrði hana taka til máls. — Myndin í speglinum sagði; Dæmist ljótur, döpruð sýn, dómgreind nóg og heiðarleg skalckur fótur, — för er mín farin þó um rjettan veg. i — Sagði jeg þetta virkilega? stemaði ráðgjafinn gamli. — Ja, jeg er svo aldeilis hissa! Og hann glotti alveg steinhissa, ypgna þess, að hann var hissa á því að spegillinn skyldi tala mgð^ hans rödd. — Ráðgjafirin fer undir dálkinn góður, hrópaði kóngur og klapp- aði á herðar honum hlæjandi. — Sá næsti komi, hjelt kóngurinn áfram. Það var Vaskur hirðmeistari. Fram gekk krypplingurinn vanskapaði, sem Mikki hafði áður mætt í höllinni. Það var Vaskur hirðmeistari. Hann staulaðist áfram með kolsvart hrokkið skegg sitt og bar embættisstaf sinn, sem var hár og gylltur. Venjulega stamaði hann þegar hann tal- Sg og &“, sútfi hann, þegar hann aSi’ en Þe£ar hann nú horfði inh í spegilinn óg varir myndarinn- að jeg hufíoi í kringum mig. __(ar bærðust, stamaði sú rödd ekki en mælti hárri og skærri rödd, j.í’essvegna tek jeg þátt í þessu. Jeg sem var ákveðin og mjög fögur. Röddin sagði: úðuhitar ar 12 volta. Krómaðir. Nýkomnir. ifr'eúa uöru ueró íu n JJrúriíó iJepteíiea ? Ilafnarhvoli — Sími 2872 GóKgúmmí fyrirliggjandi. úc ifreióa uoru ueri Hafnarhvoli — Sími 2872 liAii JJrúrihó iJerteíóen- ■I 3 | Rúmgóð íhúð \ ■ «; ■ ■ 3 herbergi og eldhús í kjallara í Vogahverfi til sölu. ■ ■ ■ : Ibúðin selst fínpussuð með miðstöð. í ■ ■ ■ ■ HÖGNI JÓNSSON hdl. : Aðalstræti 2 (Ingólfsapótek) — Sími 7739 ; ■ | Zja herbcrgja kji við Rauðarárstíg til sölu. Uppl. eftir kl. 4 í dag og næstu daga. Sigurður Ólafsson hrl., Haukur Jónsson hdl. Lækjargötu ÍÖB — Sími 5535 Kork Kaupum mulinn kork úr vínberjatunnum. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57 — Sími 4231 — Morgunblaðið með morgunkaffinu — ■nniTlTlllV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.