Morgunblaðið - 07.11.1951, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.11.1951, Blaðsíða 8
8 T------------------------------- Svjj?? fiil Mcsimesxar Páls- ‘scatsair Irá Undirielli T ? MEÐ SVARI H. P. í Tímanum^ í fyrsta lagi þarf hámark á 31. f. m. við grein stjórnar Fast-; , eignaeigendafjelags Reykjavíkur i Morgunblaðinu 26. f. m., er eins og ofurlítið rofi til frá æsiskrif-, um hans um húsnæðismálin und- ' em'arið. Að gefnu tilefni viljum við í framhaldi af áminnstri grein ckkar bæta við eftirfarandi: Fyrst tökum við undir þau rjettmætu urnmæli H. P., að fje- lag fasteignaeigenda gæti verið mjög góður fjelagsskapur, ef starfsemi þess beindist að heil- brigðum viðfangsefnum. En það er nú síður en svo að H. P. vilji viðurkenna að fjelagsskapur F. R. hafi beinst að heilbrigðri starfsemi, þar sem það hafi unn- ið að því að fá afnumin úr lög- um öll þau lagaákvæði, sem hindra það, að Jeigusalar hús- næðis geti notað sjer húsnæðis- ekluna til ,,skefjalauss okurs, svarta markaðs brasks og skatt- svika“. Svo mörg eru þau orð. Rjett er það, að F. R. hefir fengið því áorkað með stuðningi rjettsýnna manna utan þings og innan, að hinu illræmda bindings ókvæði húsaleigulaganna hefir verið ljett af fyrir íbúðir í þeim húsum, sem eigendurnir búa sjálf ii í. Veit H. P. eins vel og við og allur þorri leigenda, þótt hann ekki vilji viðurkenna það, að það var þarft verk að ljetta af hinu þvingandi eitraða andrúmslofti, sem hvíldi oft yfir sambúð leigu- sala og leigjenda. Er sennilegt, að nokkur viðurkenning á þessu atriði felist einmitt þrátt fyrir allt, í þessum orðum H. P. í grein hans: „Satt er það, að húsa- leigulögin þurftu breytinga við ... .“ Þótt H. P. komist svo að orði í niðurlagi greinar sinnar, að í Reykjavíkurbæ og víðar sje mikill fjöldi fasteignaeigenda, sem eigi sína eigin ibúð og noti hana til eigin þarfa eða leigi hana út með sanngjörnum kjör- um, þá gengur samt eins og iauður þráður í gegnum þessa grein hans og aðrar sama efnis að húseigendur yfirleitt notfæri sjer húsnæðisekluna til „skefjalauss okurs, svarta markaðs brasks og skattsvika." Missa slíkar öfga- aðdróttanir vissulega marks og eru ekki gerðar í neinni þökk leigjenda yfirleitt, því mikill f.iöldi þeirra hefir áreiðanlega aðra sögu að segja um viðskipli sín við húseiegndur. Vnfalaust er líka fjöldi leigjenda það sann- giarnt fólk, að það með glöðu geði ann mörgum húseigandan- um nckkurra rjettarbóta frá því sem verið hefir. Það veit, að ekki cru allir húseigendur vel stæðir, heldur síður en svo. Setið hefir oft venð hjá þeim í lágri leigu, svo að hún hefur ekki hrokkið fyrir síauknum útgjöldum af húseigninni. Hannes Pálsson minnist ekki á að það er hámarksieiga á öllu íbúðarhúsnæði. Því hámarksverði var mjög í hóf stillt, en er nú o: ðið of lágt, miðað við sihækk- andi viðhaldskostnað. húsaleigu, ef það hjeldist, að vera það hrtt, að húseigendur geti með því unað hlut sínum og engar órjettlátar kvaðir mega vera á þá lagðar, sem vilji og sjálfræðiskennd þeirri hlyti að gera uppreisn gegn. Því má ekki gleyma, að svo langt sem sagnir herma, hefir það verið viður- kennd og virt frumþörf manns- ins, svo við tökum upp orð H. P., að eignast þak yfir höfuðið og hefir slíkur eignarrjettur ætíð verið virtur og verndaður sem hin helgustu vje. í öðru lagi þurfa allir hús- eigendur í Reykjavík að vera 1 F. R. H. P. segir, að sem betur fari sjeu ekki nema 1/5 húseig- enda í F. R. Væntum við, að hann skifti um skoðun í þessu efni, er hann athugar betur málið og leggi því heldur lið en hitt í ræðu og riti, að húseigendur ganga í F. R. Með þeim öllum, eða sem flest- um, sem virkum þátttakendum í Fjelagsskap húseigenda, eru meiri líkur fyrir því, að leigjend- ur og leigusalar mæti ávallt fyllsta rjettlæti í viðskiftum sín- um hverjir við aðra. Er slík lausn án efa sameiginlegt áhuga- mól H. P. og okkar. Með þvi rnóti gefst H. P. meiri styrkur til þess að vinna að þeim málum sem H. P. segir, að F. R. eigi að vinna að, svo sem fjölgun íbúða- bygginga, útvegun lána o. fl. H. P. telur, að stjórn F. R. geri húseigendum bjarnargreiða með baráttu sinni fyrir hækk- un á húsaleigunni, þar sem skatt- stofan þá reikni tilsvarandi hærri [upphæðir til skatts fyrir þær| íbúðir, sem húseigendur búi í sjálfir. j Betur að hjer væri um raun- verulega viðtekna staðreynd að ræða, bæði í þessu efni og öðr- jum, sem heita mega hliðstæð, svo jsem í launakröfum o. fl. En svo einfalt mál er það nú varla. Húseigendur geta því ekki, eins og málum nú er háttað, til- einkað sjer þá umhyggju, sem hjer bólar á hjá H. P. fyrir hag þeirra og horfið frá kröfum um sanngjarna hækkun á húsaleigu. Vegna nokkurra dæma um háa húsaleigu, sem H. P. kveðst hafa á takteinum og sem vissulega er :mjög vítavert, ef rjett væri, er eins og hann sjái í þessu efni ekkert nema rautt og aftur rautt. H. P. ætti að beina öfgalaust sínum áhuga og getu til þess að húsaleigumálið fái farsæla lausn. En því trúum við fastlega, að hún náist best með því, að hús- eigendur verði í Jeigumálum, sem óþvingaðastir sinna gerða, en að þeir með frjálsum samtök- um, sem vel er hægt að koma á, ef þeir ganga allir í fjelag F. R. gæti þess að halda skildi sínum hreinum. Sfjórn Fasteignaeigenda- fjelags Reykjavikur. MORGVHBLAÐIÐ Miðvikudagur 7. nóv. 1951 85 ára í dag: Frú Siguriaug iðaarði í í DAG ER frú Sigurlaug Guð- mundsdóttir að Miðgarði í Vest- mannaeyjum 85 ára gömul. Sigurlaug er Skaftfellingur, fædd að Fossi á Síðu 7. nóvem- ber 1866. Foreldrar hennar voru bóndinn á Fossi Guðmundur Guð rnundsson og kona hans Guðný Pálsdóttir, prófasts í Hörgsdal á Síðu. Tveggja ára gömul missti Sigurlaug föður sinn og ólst hún upp með móður sinni til 7 ára aldurs. Þá fór hún til móður- bróður síns Ólafs umboðsmanris Pálssonar að Höfðabrekku í Mýr- dal. Síðar dvaldist hún með systur sinni, er bjó að Dyrhól- um allt til ársins 1887, er hún fluttist til Vestmannaeyja og hefur dvalist þar jafnan síðan. Þann 26. maí 1892 giftist hún ísleifi Guðnasyni frá Hallgeirs- ey í Landeyjum. Þau reistu bú að Kirkjubæ í Vestmannaeyjum, sem er grasbýli, og bjuggu þar myndarbúi saman til 1916. 1. júní það ár missti hún mann sinn, en búskap á Kirkjubæ hjelt Sigurlaug áfram til ársins 1919. Þá ljet hún af búskap á Kirkju- bæ og fluttist niður í kaupstað- inn og byggði sjer þar húsið Miðgarð. Um tíu ára skeið var hún ráðs- kona hjá Geir Guðmundssyni, útvegsbónda, að Geirlandi, en settist að því loknu að í húsi sínu, því, sem áður var nefnt. Þau Sigurlaug og ísleifur eignuðust 4 börn, eitt þeirra d.ó á fyrsta ári. Ein dóttir þeirra Regína Matthildur að nafni dó úr spönsku veikinni 1918, önn- ur, Matthildur kona Páls kaup- manns Oddgeirssonar dó 1945, en á lífi er sonur Sigurlaugar, Ólaf- ur skipstjóri í Vestmannaeyjum, sem ásamt konu sinni Unu Helgadóttur býr í húsi móður sinnar, Miðgarði. Sigurlaug Guðmundsdóttir er kona svipmikil og tíguleg, hisp- urslaus og hreinskilin. Hún hefur jafnan fylgst vel með almennum málum og ekki dregið dul á skoðanir sínar við hvern sem var að skipta. Hún er bókhneigð og vel lesin gáfukona og hefur jafnar, haft áhuga fjrrir öllum fróðleik einkum þjóðlegum fræð- um. Heimili þeirra Sigurlaugar og Isleifs á Kirkjubæ var jafnan talið mesta myndarheimili. Þar fór saman atorka húsbóndans, sem þótti garpur í allri sókn bæði til sjós og lands, og hagleg heimilisstjórn skörulegrar hús- rnóður. Bæði voru þau virðulegir fu!I- trúar þeirrar kynslóðar, sem síð- asta mannsaldurinn gerði garð- -inn frægan í Eyjum, hóf sig úr fátækt í bjargálnir og lagði í þrotlausri baráttu við erfiðar að- stæður, grundvöllinn að fram- Frú Sigurlaug Guðmundsdóttir. forum og velgengni byggðarlags síns. Hinni öldnu heiöurskonu munu í dag berast margar árnaðarósk- ir vina og vandamanna ekki síst Vestmannaeyinga, sem haía átt því láni að fagna að kynnast henni á löngum og dáðríkum starisdegi. Jóhann Þ. Jósefsson. Dðgskipun iil rúss- neska hersins MOSKVA, 6. nóv. — Rússneski landvarnaráðherrann Vasiljevski marskálkur, gaf í dag út dag- skipun til rússneska hersins, þar sem segir að Vesturveldin óski ekki eftir því að friður haldist í heiminum. Þau sjeu nú að búa sig undir styrjöld gegn Sovjet- ríkjunum og alþýðulýðveldunum. í þeim tilgangi sje verið að koma á fót árásarfylkingum í Vestui-- Þýskalandi og Japan. Dagskipunin er gefin út í til- efni af 34 ára afmæli byltingar- innar. •— NTB. Hvalveiðamóðurskip til trgentínu IIELFAS r: — Nýlega lagði nýtt hvalvöiðamóðurskip upp í jómfrúferð slna til Argentinu. Skipið er smíðað L'rir útgerðarfjelag í Argentínu og ?r 42.881 tonn. Heitíð skipið Juan ?eron. Ritstjóri: Sigurbjörn jginarsson ...-i. .ANNAÐi hftfþ. bins "f^nmta árgangs TseptemberV þessa árs er fyrir skómmu komið út. Kit guðfræðilegra efna eru fá gef- in út hjer á landi, enda hafa þau ekki þótt skemmtilestur, miðað við skáldsögur og ævintýr. Hvgg jog að hver sá er kaupir og les „Viðföria" verði ekki fyrir vonbrigðum, því í ritinu eru ýms guðfræðileg viðfaugs efni sett fram á ljósu og alþýðlegu máli, enda er ritstjórinn hagur á múl og prýðilega la:rður i guðfræði, enda háskólakennari eins og lýðum er ljóst. Efni þessa rits er þannig ^reiiit framan á kápu ritsins: 1 Skálholti, eftir Þorleif Bjarna- son, ilámstjóra, Gleymd orð, en gild, Orð Jesú utan guðspjallanna, eftir rilstjórann, Heilög jörð, eítir sira Friðrik Jónasson Rafnar, vigsíu - hiskups Hólastiftis, á Akureyrt, Skálholt eftir ritstjónann. — Htigleiðingar ' u-m. framtið S'kál- holtsstaðar, eftir síra Eirik Helgason, prófast í Bjamanesi, Hvernig á Skálholtskirkja að vera? eftir ritstjórann, Hallgrímur Pjet- ursson á Suðurnesjum, eftir ritstiór- ann. Arangurinn kostar 30.00 í áskrift. 1 lausasölu kcstar heftið 12.50. -- Miðað við verð blaða og tímarita andlegs og veraldlegs efnis, er verð- ið sanngjarht, og þeitn er atvinnu stunda kleift að greiða slikt gjald. enda miðar ritið að þvi að glæða ást lesen.da á þjcðlegum og kirkjuleg- um vvrðmætum og mun ekki af vtita. Ritgerðin Gleymd orð, en gild (orð Jesú utan guðspjallanna) er stór-fróðleg ritsmíð og mun hún vera 2 útvarpserindi flutt nú i sum-* ar (22 bls.). Annars kaupa þeir ritið eða gerast fastir áskrifendur, sem fræðast viija um amlleg mál. „Sá veit gerst. sem reynir". Hygg jeg að enginn. verði svikinn af „Viðförla", sem les hann og fest- ir sjer í huga. Jeg liefi t.d. safnað honum. og þyríti að láta „hinda hann inn“. Það ættu floiri að gera. Guðfræðingar og prestar yfirleitt ættu að lesa hann, ef þeir vtlja „fylgjast með“ á akri kirkjumál- ann.a. Leikinenn, sem svo eru kall- aðir, ættu einnig að gjöra hið sama. Sa, sem hefir fest þessar línur á hlað, er ekki fjelegi eða meðlimur neins trúmálaflokks, enda geta allir krist.nir menn, karlar og konur, lesið ,Aiðförla“ sjer til sálubótar og ekki , sist and-kristnir. Hann er fyrir alla. i Oss öllum mun þörf á meiri fræðslu i kristnum dómi. ITafi ritstjónnn þókk fy rir ritið. Kagiiar Benediktssort. Mol$kinsfsIra?£i?í á fullorðna og unglinga Fasteigr.aeigendafjelag Reykja vlkur hefir á fjelagsfundum, í felaðinu „Húseigandinn" og á all- Marku.v é- é. .......... -| , .... 4, 4 Fftir Hd r>nrf<£ r what þjt you WASTING TlME AROUND THESE SHEEP PENS FOR, TRAIL? you ought to be high-tailing IT AFTER THAT DF.At? / . A-í I'D LIKE TO FIMD OUT WWAT SORT OF BEAR THE Kl< LEC IS.'... HOW ___„MUCH IT WEIGHS... JUMPtN BLL'S BLfíZES, MAN.'/KEEP y; what DIFPERENCts ccsé 'Sl'LL GO /r MAtCB? G!T OUT ANO STA&T rf IN IWY KfUlfHG/ , i, J . WAV HAU an mögulegan hátt annan reynt að koma því til leiðar, að hús- eigendur misnotuðu ekki þau rjettindi, sem þeir hafa endur- heimt til að taka hær-ri leigu on hámarfcið segir til um. Við erum ókkur þess meðvitandí, hversu öþegnlegt slíkt væri og höfum ftsta trú á því, að hægt verði að koma því til leiðar, að hver einasti húseigandi í fjelagi F. R. hiýti þar í einu og öllu lögum og reglum. En til þess að þetta takmark náist og ekki einungis fjelags- ij;enn F. R. heldur og allir hús- cflgendur i umdæminu fylgist þar uþ rnafurn, þarf á aðstöð góðrá dg rjettsýnna manna utan fje- Ifgsskaparins að halda. Væntum ijíð, að slikur áhugapnaður, sem P. er um þessi mál, leggi þar t£I sitt lið. 1) — Hvað ertu að eyða tím- að elta þennan skaðræðisgrip? 3) — Hverskonar skollaleikur 4) —- Þu partt ekki að rjúka anum mtð þessu hangsi hjer :J - 2) — Jeg ér að athuga sporia e? þetta? Hvsað^kemur )oað\mál- uMá néit þjér æ ofan í æ, Matt- kringum fjárrjettirnar, Markús, éftir björninn. Jeg vildi reyna að ihu við, hva& b^öíúhairÁ'.ér stór. híásf að ástæðulausu. Jeg hcf: þegar þú ættir fyrir löngu a$$ kynnast því, hvað hann væri stór Vertu ekki ao þessu hangsi, en mínar aðíerðir til að ná birnin- vera íaiinn af síað upp í fjöllin log þungur. ' guklctu að verkinu þegar í stað. um. A i. -1 *t 1 i i;u

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.