Morgunblaðið - 07.11.1951, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.11.1951, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 7. nóv. 1951 MORGUNBLAÐIÐ S s til sölu, velútlítarjdi. Uppl. i BlömluhlSð 14, kjallara i dag og á œorgun. Gott HERBERGI til leigu á Mikiubraut 86. Eldri kona gengur fyrir. I” galvani- sertið rör til sölu. Upplýsingar i síma 3464. REIVSLA Stiulrat, vanur kennslu, telc- ur að sjer að kenna ensku, dönsku og þýsku. Uppiýsing ar í sima 4709, kl. 4—5 næstu daga. model 1 í>4-6, er til söiu. Til sýnis við verslun Jóhannes.ar Gunnarssonar, Strandgötu 19 Hafnarfirði, milli kl. 1 og 4 i dag. FORD sendiferðabB!l model ’34 til sölu og sýnis á Njálsgötu 40 frá kl, 5—8. Ta’kifœi'isvorð. Guifarksnsía Kenni gripin og eftir nótum. Ástu Sveii.-dóttir, simi 53C6. Nokkrar konur geta komist nð á saumanáinskeið í dömu-, telpna- og drengjafatnaðk — Tek einnig að mjer að sniða, þræða og máta alian dömu- og barnafatnað. Bcrgljút Gfafsdéstir, I.auganesveg 62. * til söiu. Trjesmiðjan RanSará, • Skúlagötu 55. Takið effir I einu dagblaðanna fyrj. skömmu var talið að i Dan- mörku væru 100.000 kynviíl ingar og i annarri blaða- grein var einn af ráðherrum Svia taliun þjást af sama sjúk dómi. — 1 bókinni Karl eða kona? er á .meistaralegaji -hátt sagt . frá sálarástandi kynviHiiig.s, : ástuin lians ög liferHi. -— Hún er sanncirlega þeks veið,1 að hún sje le'sin. — Eepst í öllum bókabnðum. Heiidsölubirgðir. IleHdsvertílunin Ilckla h.f., SkjlaLÍjiSustig 3, sími 1278. Keílvíkingar athugið Af sjerstökum ástíeðum er til siilu Ðpdgé ’40. Bíllinn er i goðu stancji pg . litur vel ut, á ný-jum dekkium. Dálitið af varahlutum fvlgir. Til sýni?, • org sölu áð' SwðurgStul... 17r- 'KeflaVik eítii J.i. «1 Ldsg: íGinÍ í þrennt r - Arangur mælinga Paul Emile Viciors BERLINGATÍÐINDI íluttu fyr- ir nokkru fregn frá Godthaab í Grænlandi þar sem segir frá nokkrum niðurstöðum af jökla- rannsóknum franska vísinda- mannsins Paul-Emile Victors. Hann er fyrir nokkru komirrn heim til Frakklands. Meðstarfs- menn hans, 26 að tölu, er starf- að hafa við jöklarannsóknirnar komu til Godthaab á heiðleið- inni. Foringi þeirra leiðangurs ftanna er til Godthaab kom, Rouillon kapteinn, sagði m. a. að jöklamælingar þcirra á Græn- landsjökli hefðu leitt það í ljós, að þar sem jökullinn væri þykk- aStur, væri hann 3,25 km á þykkt, þ. e. a. s. 3250 metrar, en það er hjer um bil 1000 m. hærra en Hvannadalshnjúkur á Öræfa- jökli, er yfir sjávarmál. Bergmálsmælar þeir, sem Paul Emile Victor og aðstoðarmenn hans hafa notað við jöklamæling' arnar eru svo nákvæmir, að ekki skeikar meira en um það bil 10 metrum, jafnvel þó svo mikil þykkt sje mæld. Við rannsóknir þessar á jökl- inum og þykkt hans, hafa hinir frönsku vísindamenn komist að raun um, að Grænland er í raun og veru skipt í þriár evjar, þó það á yfirborðinu sje samaa- hangandi eyja. Jökullinn fyllir tvö sund, sem liggja þvert í gegn- um landið. Annað sundið liggur frá Jakobshafnaríirði á Vestur- Grænlandi og austur í Scoresby- sunds-firðina, á austurströndinni. En hitt sundið liggur frá Krist- ianshaab til Kangerluksuak. Jökulhellan sem fyllir sun.d þessi nær 4—600 metra undir sjávar- mál. Er hægt að kaiaa upp lerkiskófi í Sléttuhlíð? Sanital víð Eið Sigurjónsson á Skáiá — HVAÐ er að frjetta úr Sljettu- hliðinni, spurði jeg Eið Sigurjóns- son frá Skálá á dögununi, er htinn •var lijer á ferð. •—• Þaðan eru sjaldan stórtíðindi, eins og eðlilegt er. Sljettuliliðin er afskekkt .sveit, eins og þú þekkir. Vegasambandið batnar — Seemilegt vegas.ambond mun þó vera koniið til vkkar frá aðaivega- kerfi landsins? Sigríður Oddný F. 22. des. 1885. D. 1. nóv. 1951. Gengin ertu góða vina Guðs i friðar ríkið inn. Þar um eilífð ársól ljóniar yfir þroska feril þinn. Jarðarböl nð ba.ki litur, bætt hver sorg er vætti kinn.. I-anga, fagra lifsins starfið launar góði frelsarinn. Kynning alln þjer jeg þakka, þina try.ggð sem aldrei brást ihömlin góða hlýddi í verki 'hjarta riku af miidi og ást. Sjfii-hver stund á samleið okkar isann.a bles.sun veitti nijer úr böli öllu bæta vildir. Bið jeg guð að launa þjer. Hinnstu kveðju klökkum liuga kæra vina, sendi jeg þje'r « rik af gijfigv.a, glöð .* hitn?u..r .gýymist þú i hjarta mtev.-,- • Drr,>ttii.ni hönd á lífsins landi . , . lpiðj ,þig npi jcélift vor. , j , Vinir breiða bestu i).akkir i ,. og bléssun yfir gengjn sþoi-. Kveðja frá vinkonu. Eiöur Sigurjónsson. — Það á að heita að svo sje sumardaginn. En svo stopult er bilasambandið til okkar frú Sauðár- krók, að ennþá getuni við ekki haft dagiegar ferðir til mjólkurflutninga. J Á milli Hofsóss og Haganesvikur er 31 km. Mikiil h!uti af þeirri leið er aðéins ruddur vegur, sem teppist eða hefur teppst i fyrstu snjóum að kalla niá. Bilasióð þessi hefur fyllst af snjó. m.a. þar sem hún lá i gegn- um Höfðahólána. En i sumar var vegurinn lagSur neoan við hólana og árnar tvær brúaðar. Höfðaá og Gljúfurá og er það góð vegabót. Þó snjóalög sjeu þarna oft all- I inikil, óttast jeg ekki að þau teppi bílasamgöngur að jafnaði, þegar bú- ið er að leggja upphlcyptan veg út í Sijettuihiið. Þeir upphleyptu vega; spottai-, sem gerðir hafa verið á undanförnum árum eru alltaf upp úr snjó að kall.a. -— Hvernig miðar ræktumnni á- fram hjá ykkur i Sljettuhliðinni? — Ræktarlöndin okkar eru yfii'- leitt mýrlertd. Verður nýræktin því að byggjast á framræslu. In við höfum ekki fengið skurðgröfu til ikkar ennþá. Væntum þess að við fáum hana á næsta sumri. Eiigar fjárpestir voru koninar — Haf.a sauðfjárpestirnar verið vkkur þungar í skauti á undanförn- um árum? — Nei, þegar sauðfje var fargað i Sljettuhlið haustið 1949, hafði niæðiveikin ekki náð til okkar. Hún (var þá alveg á næstu grösum. | Það haust fengum við gimbrar austan af Sljettu cg vestan af Strönd um, sem svaraði þvi, að við hjeldum hálfuin fjárstofni. En gimbrunum Ivar ekki öllum hleypt til á fyrsta ári. 1 fyrra var erfiður vetur hjá okk- ur Qg lörg innistaða. Dilk.nr voru vænir til frálags i linust. Þegar ný- ræktin eykst, og við fáum samband við mjólkursamlagið á Sauðárkróki, brtytist aðstaðan bjá okkur mikið. Simi hefur verið lagður á nokkra bæi í Sljettuhlíð í ár í viðbót við j)á, sem áður voru komnir, 1 fámenninu í strjábýlum sveit- uin er það ákuflega mikið öryggi fy-rir beimilisfólkið að hafa sima, svo allir verða lionum fegnir. Skjólgóöur daltir I Hrollaugsdal í Sljettuhlið eri* ofurlitlar skógarleifar. Dalurinn ec nú kominn í eyði og lagður undii* afrjett hrei>psbúa. Eiður sagði mjer að fyrir nokkrumt ártnn. hefði þessi litilfjörlegi og nið- urbældi skógur verið girtur, en girð- ingunni ekki haldið nægilega við, til þess að hún væri fjárheld. Við röbbuðum saman stundar- koi-n um skógræktarmál i Sljettu- hlíð. Sljettuiiliðin er kaldranaleg sveit og skjóllitil. Af langri við- kynningu við néttúruskilyrði þar, sagði Eiður mjer. að allt .annað veð- urlag veeri inni í Hrollaugsdal og jafnvel í hinum litla dal, sem ligg- ur upp að Skálá inn i fjallgarðinn, en í aðalsveitinni. 1 þessum dölum, har sem ágætt skjól er fyrir norðan- ittinni, ætti sem fyrst að royna ati gróðursetja hið barðgerða lerki af iberískum uppruna. T.d. velja girð- ingarstæði þar sem girðingar get.i staðist snjóalög, annað hvort girða skóginn og gróðursetja þar lerki i skjóli hins lágvaxna kjarrs. En eins mætti reyna þetta á öðrum skýldurx stöðuni þar sem jarðvegur er svip- aður eins og i skóginum. Það yrði mikil búbót fyrir Sljetthlíðinga í framtiðinni, ef þeir gætu aflað sjer skógviðar af lerki í sveit sinni. enda þótt. þeir þyiftu aS b'ða eftir þeini jarðarafnotum í 80 - 100 ár. ■Á Eiður Sigurjónssoti er áhugasnm- ur forystumaður í sveitarmálum Sljetthljðinea. Vonandi beitir haitr» sjer fyrir að slik tilraun verði gerð. Eiður hefur nú búið á Skálá góðii bú i 33 ár. Hefur verið snyrtilegur tóndi en jafnhliða haft á 'hendi barnakennslu fvrir sveit sina. Traust ur maður og hugþekkur öllum þeim, sem kynnast hoiiUm. V. St. BEST AÐ AUGLÝSA í MOBGUNBLAÐINU Jl ■ ■ ' 1 '——■ hegcr ekki er ailtof kalt Óli liili og Gunca vilja út aö vega salt, vel þ'iit leikiitn kuima. Bóhin heitir: y ■ „En hvað hað var skrííi3“, eftir Stefán Jónsson. Röskur og ábyggilegur mtgim.gspi ■ éskast til iúriíieiitiíi; og fleiri starfa — starx. Umsóknir merktar: „Abyggilegur -^205“, sendist „J, Morgunb!aðinu fyrir. Ximmtudagskvöld. -5;í ■ ■ ' r .............. . S' »1'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.