Morgunblaðið - 07.11.1951, Síða 11

Morgunblaðið - 07.11.1951, Síða 11
■Miðvikudagur 7. nóv^ 1951 MOKlrlitMBLAÐlÐ 11 Fjelcagslíð II V U K A R! Æfingar i kvöld. Kvenflokkur kl. 8—9, I. og II. fl. karla, Kl, 9—10. Skilmingafjelag Reykjavíknr Æfing i Miðbæjarbarnaskólanum í kvöld kl. 7. Dansæfingar i Skát.aheimílinu fyrir unglinga, 12—16 ára, á fimmtudögum, kl. 8—- 10 e. h. — Aðgöngumiðar seldir á fimmtudag eftir kl. 3. Handknattleiksdeild KR Æfingar í kvöld kl. 6,50 til 7,20, III. fl. karla. Kl. 7,20 kvennafl. fm I. O. G. T. St. Sóley nr. 242 Fundur í kvöld kl. kvöld. — Æ. t. 8. Systra- St. Einingin nr. 14 Fundur i GT-húsinu í kvöld -kl. 8.30. — Hagnefndaratriði: „Sitt með hverju sniði“, skemmti- og fræðslu- þáttur, sem nýir fjelagar annast. — Ejölmennið. Æ.T. Scamkomssa' Kristniboffsvikan KFUM, Hafnarfirði Bjarni Eyjólfsson talar á sam- komunni í kvöld kl. 8,30. — Allir yelkpmnir. Tapað RRÚNN KVENHANSKr tapaðist, sennilega við kjöt- verslun Grettisgötu 64. Fundarlaun. Sítni 2180. — Húsnæði Til leigu • litil íbúð í kjallara i Miðtúni 7. Reglusemi áskilin. Sýnist frá kl. 6— 7 e. h. í dag. Vinna Hreingerningar, ghiggalireinsun Simi 4967. — Jón og Magnús. Hreingerningar og kö'kun - á geymsluherbergjum o. fl. Simi 6223 — 4966. — Sigurður Oddsson. Hreingerningastöðin Sími 6645, hefir ávallt vönustu menn, sem völ er á, til hreingern- inga. Kanp-Sala Mi n ningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd i hannyrðaversl. Refill, Aðalstræti 12 (áður versl. Augústu Svendsen), og Bókabúð Austuibæjar, simi 4258 Gólftcppi Kaupum gólfteppt, útvarp:tæki, saumavjelar, karlmannafatnab, útl. blöð o. fl. — Simi 6682. — Forn- salan, Laugaveg 47. Utvarpstæki Kaupum útvarpstæki, saumavjelar, skiði og skauta. Sími 6682. Fornsalan, Laugaveg 47. STOFA ásamt minna sámliggjandi herbergi á besta stað, rjett við Miðbæinn til leigu. Að- eins reglusamur og umgeng- isgóður leigjandi kemur til greina. Tilboð með nafni, heimilisfangi og vinnustað, sendist afgr. Mbl. fyrir há» degi á laugardag merkt: — „Stofa — 206“. Látið „ARCA“ uppþvottvjelina D3 annast uppþvottini auiomntímka fiimknmamiiin imiiiin tiiiimmtmiiitiimiiiiiiMmiiiitiiiimmiMiiimt MAGNÚS JÓNSSON Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Simi 5659. Viðfalstími kl. 1.30—4. Mimimiiimimii iiiiiinuiiiinimi EF LOFTUR CF.TUR ÞAÐ EKKJ ÞÁ HVER? Þvær fljótt og vcl postulín, borðbúnaft og önnur búsáhöld. Sparar tíma og erfiði. ,Jhoniasw þvo%fav]elin þvær ©g i íður Umboðs og heildverslun JÓNS BERGSSONAR Búnaðarbankaliúsinu — Sími 7522 Ný myndavj.el til sölu Stærð 6x9 „Vorflander Bessa“ með Heliar-Iinsu F. 3.5 compur Rapid-lokara 1/400 úr sek. Innbyggður fjarlægð armælir. Sjálftakari. — Vél- in er seld undir kostnaðar- verði. Lystihafendur sendi nöfn sin á afgr. Mbl. fyrir 10. nóv., merkt: „Bessa II — 201“. Mínar hjartanlegustu kveðjur og þakkir til allra, er j sýndu mjer vinarhug með heinn.ói.y gjöíám og skeyt- ■ um á 50 ára afmælisdegi mír.r.m 4. nóv. : V : nsson, : Akranesi. Hjartanlega þakka jeg öllum, nsm glöddu mig á sjö- tugsafmæli mínu, með heimi.0kr.um ,skeytum og gjöfum. Bestu kveðjur. -i* '.I. 'i .1 J.JI»S311< Öllum þeim, sem glöddu mig á einn eða annan hátt á 90 ára afmælisdegi mínum, bið jeg Guð að launa. Sveinsína Þ. Jónsdóttir, Keflavík. Frá fjáriálorálmgytinn Stóreignaskattur samkv. lögum nr. 22 1950 og síðari breytingum á þeim lögum, fellur í gjalddaga 15. nóv. n.k. Ber þá að greiða skattinn í peningum til tollstjóra í Reykjavík og sýslumanna og bæjarfógeta utan Reykja- víkur. Til greiðslu á skattinum, er gjaldanda einnig heimilt að afhenda fasteignir, sem hann hefur verið skattlagður af til stóreignaskatts, með því matsverði, sem lögin ákveða. Enn fremur er þeim g'jaldendum, sem greiða eiga yfir 2000 kr. í stóreignaskatt, heimilt, gegn því að greiða á gjalddaga fyrstu 2000 kr. og a. m. k. 10% af eftir- stöðvum, að greiða afganginn með eigin skuldabrjefum, til allt að 20 ára eftir mati ráðuneytisins, tryggðum með veði í hinum skattlögðu eignum, enda sjeu þær veðhæfar samkv. reglum laganna. Skattstofa Reykjavíkur veitir upplýsingar um skulda- brjef og veð. Tilboðum um veð skal skila til skattstofu Reykjavíkur eða sýslumanna og bæjarfógeta eigl síðar en 1. des n.k. Eyðublöð fyrir veðtilboð munu innan skamms liggja frammi á skattstofu Reykjavíkur, Skrifstofu Tollstjóra i Reykjavík og hjá sýslumönnum og bæjarfógetum. Fjármálaráðuneytið, 5. nóv. 1951. ■ ■ Þurktið eppii ■ ■ Þurkaðar perur fyrirliggjandi. — Hagkvæmt verð, ■ m : J-^órÉur ^iminóíon (JT1 CCo. h.j*. Konnr! er ætla að fá saumað eða sniðið fyrir jól, tali við mig sem fyrst. Kjólasaumastofan Bergþórugötu 21 Sigríður M. Magnúsdóttir. Andiitsþurkur (Tissues) nýkomnar. — Ennfremur ame/ískir BARNAPELAR YERSLUNIN AHOLD Laugaveg 18 — Sími 81880 Móðir okkar, tengdamóðir og amma MARGRJET GUÐMUNDSÐÓTTIR ljest að heimili sínu, Fróðasundi 10B, Akureyri, 5. nóv. Böm, tengdabörn og barnabörn. Utför sonar okkar AÐALSTEINS fer fram frá Kotstrandarkirkju, fimmtudaginn 8. þ. m. Kveðjuathöfn fer fram frá heimili okkar Brekku, Hvera- gerði, kl. 1 e. h. — Bílferð verður frá Ferðrskrifstof- unni kl. 11,30. Guðrún Þorláksdóttir, Sæmundur Guðmundsson. Bróðir minn, HALLDÓR VILHJÁLMSSON frá Smiðshúsum í Miðneshreppi, verður jarðsurtginn frá Hvalsneskirkju, föstudaginn 9. nóv. n. k. Jarðarförin hefst með húskveðju á heimili hans, Stór- höfða 1 Sandgerði kl. 1 e. h. Ólafur Villijáímsson. Móðir okkar, ELÍN ANNA HALLDÓRSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Dómltirkjunni, fimmtudaginn 8. þ. m. — Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hennar, Týsgötu 4 B, kl. 1,30 e. h. Blöm eru vinsamlega afþökkuð, en ef einhverjir vildu minnast hinnar látnu, eru þeir beðnir að láta Slysavarna- fjelag íslands njóta þess. Börn og tengdabörn. Hjartans þakkir færum við öllum fjær og nær fyrir auðsýnda ‘ samúð við fráfall og jarðarför SIGURB.TARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR Laugaveg 60. Aðstandcndur. Nj Þökkum hjartanlega sýnda samúð við andlát og bál- för móður og tengdamóður okkar, IIELGU JÓNSDÓTTUR frá Miðhúsum. Böm og tengdaböm. aiuiuuuiiuumimuiiuui i a .............................. : .............................••■■■■»»

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.