Morgunblaðið - 07.11.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.11.1951, Blaðsíða 12
áóaKundur L.Í.U, fiefst í dag AÐALFUNDUR Landssambands ísl. útvegsmanna hefst í dag kl. 2 í fundarsal LÍÚ. Eftir að formaður samtakanna, Sverrir Júlíusson hefur flutt setningaræðu sína, hefst kosning fundarstjóra, og ritara, síðan fsr fram kjör kjörbrjefanefndar og Hefndanefndar. Síðan verður kjörbrjefum skilað, og hefst þá kosning fastanefnd.a fundarins, fjárhags- og viðskiptanefndar, allsherjarnefndar, afurðasölu- og dýrtíðarnefnd, skipulagsnefnd og stjórnarkosninganefnd. Kl. 5 í dag flytur formaður skýrslu fjeiagsstjórnar. Þá mun * verðjagsráð ásamt nefnd úr! stjórn LÍÚ leggja fram tillögur i um rekstur bátaflotans á kom- j andi vertíð, sem er aðalmál þessa 1 fundar að sjálfsögðu. Þessu næst munu deildarfull-1 trúar flytja fundinum óskir og tillögur deilda sinna til fundar- ins, en að lokum verða frjálsar umræður. Hý!t rönSgenteki ne'að á s©!um ú!i Jénss Þér werk- smiSpsíjérUáiinn /AK.UREYRI, 6. nóv.: — 1 dag and- j aðist Jónas Þór, verksmiðjustjóri, að iieimili síxm hjer í bæ, Brekkugötvt '34, rúiulega sjötugur að aldri. Jónas Þór hafði legið all-lengi rún* fastur er dauða hans bar að. Jóngs var landskunnur dugnaðaiv maður og áhugamaður um mörg vel ferðarmál, aridleg og efnaleg. Haná veitti Klæðaverksmiðjunni Gefjunni forstöðu í meira en 30 ár. ?vö ný hefti ai HeklariUnu Mannlaus bill léfinn í FYRRINOTT var mannlaus Kaialínailugbáfur renna á hús j Tekið hefur verið í notkun í Bandaríkjunum röntgentæki, sem er þannig úr garði gert að mjog auð- velt er að flytja það á milii, t. d. á slysstað, ef svo ber undir. Tælti þetta vegur aðeins 250 kg. og er hægí að taka það í notkun mínútu efíir að komið hefur verið með það á staðinn. Á myndinni hjer að bænum Engan sakaði. Bíllinn ofan er föntgentæki þetta sýnt. í baksýn er þinghúsið í Washington. kom beint á kjallaraglugga, möl- _________________________________________________________________________________________________ braut hann og sjálfan glugga- rammann, Bíll þessi, vörubíllinn R-2348, stóð við húsið Njálsgötu 68. Eig- andi hafði skilið hann þar eftir kl. 11 í fyrrakvöld. Honum láð- ist að loka annari hurðinni. — Klukkan rúmlega 2,30 í fyrri- nótt vaknaði fólkið í húsinu Njálsgata 69, við það að bíllinn hafði runnið á það. Fólkið í húsi þessu telur sig hafa nokkru áður en bíllinn rann á húsið, heyrt söng og hlátra- sköll utan af götunni. Er það grunur manna að einhver, sem þar var sje valdur að þessu. — En þegar heimafólk kom út á götuna, var þar engan að sjá. 'FJÓRÐA, og fimmtg' hefti ehslíu út- gáftmnar af fíeklúgósi, sém' Vísinda- fjelag Islendinga lætur gefa út, erií nýlega komin út. — Er þar með rúrnlega halfuð útgáfa þess heildar- j rits, sem gert verður um Heklugosiðj 1 þesSum heftuoi er að finna rit- gerð eftir próf. Trausta Einarssou um sprengingarnar i Heklugýgum, en i hinu ritgerð eftir Guðmund ’Kjartansson, jarðfræðing, um vatns- .'flóðið í Hekiu I up.phafi gossins. —• l heftum þeim, sem nú eru komin, ■ eru alls átta ritgerðir. Próf. Trausti 'Einarsson hefur skrifað sex þeirra, en þær eru: Rannsókn á ljósmynd- ium af upphafi gossins, Hraði efnis- I KATALÍNAFLUGBÁTURINN iSkýfaxi lenti í fyrradag á flug- jveilinum í Höfn í Hornafirði. Er það fyrsti flugbáturinn sem lend ir þar. Flugstjóri var Jón Jóns- son. Telur hann sennilegt að með litlum kostnaði megi nota aðra flugbraut vallarins til lendindar fyrir Skymasterflugvjel. Öflun neyslufiskjar iyrir bæjarbúa Á FUNDI bæjarráðs er haldinn var á mánudaginn, skýrði borg- arstjóri frá því að hann hefði rætt við fulítrúa fisksala um öflun neyslufiskjar fyrir bæjar- búa. Bæjarráð ákvað að fela út- gerðarráði að greiða íyrir mál- inu eftir því sem föng eru á. Handknalileiksmólið r i Beildartekjur (ijóðarinnar lækka Eignirnar minnkuðu einnig samkvæmt skattaframielum árið 1950 HEILDARTEKJUR þjóðarinnar árið 1949, samkvæmt skattafram- tölum 1950, voru 1183,8 milljónir króna, eða nokkru minni en árið þar áður, en þá voru þær 1199,3 milljónir. — Mestar hafa heildar- tekjurnar orðið árið 1947 eða 1216 milljónir króna. — Frá þessu er skýrt í síðustu Hagtíðindum. KANDKNATTLEIKSMÓTIÐ hcldur áfram að Plálogalandi í kvöld kl. 8,30. KR keppir þá við Val og Fram við Víking. Eftir fyrstu leikjum mótsins að dæma, er engu hægt að spá um úrslitin i kvöld, þar sem öll . fjelögin virðast nú jöfn að styrk- leika. í TORONTO — Evrópumenn verða Imeðal þátttakenda í starfs- íþróttakeppni, sem fram fer í Toronto 13.—21. növ. n.k. Verður þar m. a. keppt í sáningu korns. Eitt Bslandsmet sett é sundmótínu i gærkvóiJ> EITT íslandsmet var sett á sundmóti Ármanns í gærkvöldi. Var Sigurður J.ónsson, KR-ingur, þar að verki. Bætti hann hið gamla met Inga Sveinssonar í 500 m. bringusundi úr 8.07,6 min. í 8.02,8. Annars var Pjetur Kristjáns- son, Á, sigursælastur á mótinu í gærkvöldi. Hann bar sigur úr býtum í 200 m. skriðsundi karla á 2,30,8 mín. og 50 m. baksundi karla á 34,4 mín. og var í sveit Armanns, sem vann 4x50 m. skriðsund á 1.52,3 mín. Theodór Diðriksson, Á, varð annar í skriðsundinu á 2.34,8 mín., en Ólafur Guðmundsson, ÍR, í baksundinu á 35,0 sek. Helga Haraldsdóttir, Á, vann 50 m. skriðsund kvenna á 36,0 sek., en Erla Long, Á, varð önn- ur á 36,7 sek. Þórdxs Árnadóttir varð fyrst í 100 m. bringusundi kvenna á 1,31,9 mín., en Sesselja Friðriks- dóttir önnur á 1,36,6 mín. — Sveit Ármanns vann 3x50 m. þrí- sund kvenna. Gylfi Guðmundsson, ÍR, vann 100 m. skriðsund drengja á 1.10,3 mín., Sigrún Þórisdóttir, Umf. R., 50 m. bringusund telpna á 44,5 sek. og Sigurður Eyjólfsson, KFK 100 m. bringusund drengja á 1.29,5 mín. EIGNIRNAR MINNKA Eignir . einstaklinga, sem Igreiddu eignaskatt, töldust 1222 !milljónir króna í ársbyrjun 1949, en 1182,5 milljónir í ársbyrjun 1950. Þær hafa því lækkað úm rúmlega 3% árið 1949, enda hef- ur eignaskattsgjaldendum fækk- að. Meðaleign gjaldenda hækk- jaði lítið eitt. Hún var kr. 39400 í ársbyrjun 1949, en 40000 í árs- byrjun 1950. — Fjelögum, sem greiða eignaskatt hefur hins- vegar fjölgað, en eignir þeirra hafa lækkað um 15%, eða úr kr. 146,9 millj. í ársbyrjun 1949 nið- ur í 124,9 milljónir 1950. TEKJUSKATTURINN LÆKKAR Tekjuskatturinn árið 1950 ásamt tekjuskattsviðauka og stríðsgróðaskatti nam alls 42,6 niiilj. króna, en var 48,6 millj. árið 1949.- Tekjuskattarnir hafa því lækkað 1950 um 12% frá ár- | inu á undan. Tekjúskattur fje- laga hefur þó lækkað enn meira, eða um 22%, en tekjuskattur einstaklinga aftur á móti ekki nema um 10%. GJALDENDUR Einstökum gjaldendum hefur fjölgað lítið eitt, en ekki eins mikið og mannfjölguninni svar- ar. Árið 1949 voru einstakir tekjuskattsgjaldendur 60012 ^ða 43,3% af öllum landsmönnum, en 1950 voru þeir 42,8%. Hinsvegar hefur eignaskattsgreiðendum fækkað. Árið 1949 voru þéir 22,8% landsmanna, en‘ ekki nema 21,0% af íbúatöiunni 1950. Fje- lögum, sem greiða tekjuskatt, fækkaði lítilsháttar frá 1949 til 1950, en fjölgun var á fjelögum, sem greiða eignaskatt. Sala aðjjðngumiða á Vetraí-Ólympfuleik- ana hafin hjer UNDANFARIÐ hafa Ólympíu- nefnd íslands borist fyrirspurn- ir um það, hvort nefndin muni standa fyrir sameiginlegri för á- horfenda á Ólympíuleikana í Os)ó og Helsinld á næsta ári. — Nefndin mun ekki gjöra þetta, en hinsvegar hefur Ferðaskrifstofa ríkisins tekið að sjer að veita fyrirgreiðslu í sambandi við ferð ir á hvorutveggja leikana. Undirbúningur þessa máls er lengra á veg komið*hjer, að því er snertir Vetrarleikana í Osió, sem fara eiga fram dagana 14. til 25. febrúar 1952. Sala á aðgöngumiðum og gist- ingu í Osló er þegar hafin og má nú panta hvorttveggja hjá Ferða- skrifstofu ríkisins. Aðgöngumiðar að Vetrarleikun um eru fyrst seldir utan Noregs. Þeirri sölu lýkur 15. desember n. k. Afgangurinn verður síðan seldur í Noregi og má því vænta þess, að eftir þann tíma verði aðgöngumiðar ekki fáanlegir hjer þar sem eftirspurn mun vera mikil í Noregi. Ferðaskrifstofan mun skipu- leggja hópferð á Vetrarleikina ef cftirspurn gefur tilefni til og möguleikar leyfa framleiðslunnar í gosinu, Rannsóku á eðli fljótandi hrauns, Efnagreining á hrauni og tireytingar á samsetn- ingi Hefciuhrauna milli gosa, Or- sakir eldgosa og svo nii Sprenging- arnar í Hekiugýgum. Dr. Sigurður Þórarmsson liefur skrifað ritgerð um upphaf Hc-klugoss, eftir frásógrt, sjónarvotta, og áttundi kaflinn er um vatnsfióðíð, er var samfara gos- inu, eftir Guðmund ICjartansson, svo sem fyrr segir. Heftin fást keypt og hefur Leiftur iii. umfxiðssölu þeirra með hönduirv og þar er tekið á móti áskrifendum. markssölur á fiski í Breilandi ' 'ENN it ísfislrsmarkíiSnrinn t 'Bretlandi nijng hagstæður. —- Togarinn Keflvíkiiigiir seldi |nir f fyrradag, 4179 Ix.it fyrir 14579 pumt — Er þ essi sala Iijá Ki-flvitir.-i önnnr liæsta á þessu ári. —- Kaldbakur seldt í apríiinámtði s.L 4064 kit fyr« ir 15538 ptind. — í fyrradag seldi einnig í Bretlandi togar- inn Hallveig Fróðadóttir 3857 kit fyrír 11801 pund. — í gær seldi þar Nsskaupstaðartogar- inn Goðanes og fjekk 13500 pund fyrir afia sinn. M -(P'J&Jt’-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.