Morgunblaðið - 10.11.1951, Page 1

Morgunblaðið - 10.11.1951, Page 1
16 38. árgangu* Laugardagur 10. nóvember 1951. Prentsmlðja Morgunblaðsins, | \mm AB HERÐA m Sll I b iífs2iáska /es'kcEnen:? é Ssíibzí- Einbaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB FAYID, 9. nóv. — Frá því er skýrt í aðalbækistöðvum breska hers- ips við Suez-skurð, aö hinar egypsku frelsissveitir muni hefja nýja vhcríerð á hendur Bre'.um á morgun, laugardag. Fundist hefur flug- rit írá þsssum sveitum, þar sem segir, að þeir Egyptar, sem vinni fyrir Breta, verði að iiætta öllu samneyti við þá fyrir laugardag. Þeir, sem láti sjer ekki scgjast, verði teknir af lífi. VESPA T>AS SPELLVIBXk? " Brctr.r búaat við, að þessi nýja sókn frekissveitanna muni koma fram í sl.emmd- ar verka starf semi. Egyptar hafa afhent breska scndiherranum nýja andmæla orðsenfiingú. Þar er f.jöldi á- kærurtriða á hendur bresku stjórninni og breska hernum við Suez-eiði. I HART Á MÓTI IiiÍRBU I morgun hófu egypskar leyni- skyttur skcthrið á breskan vagn á leið milli Port Said og Ismailia. Ekillinn særðist lítillega. I kvöld urðu líka breskir verð- ir að skjóta á egypskan vörubíl, sem reyndi að Joka götu í Is- mailia. Egypski ökumaðurinn var liandtekinn. AFFERMA EKKÍ EKESK SKIP Frá Lundúnum er símað, að breskir skipstjórar neiti að taka farm til Port Said, þar sem egypskir hafnarverkamenn vilji ekki afferma bresk skip. Vaxanrfi koia« vinnsla í Svs!- bsrðe ÞRÁNDHEIMI, 9. nóv. — Á þessu éri hefir verið skipað út 465 þús. smálestum af kolum á Svalbarða. Þetta er 140 þús. smál. meira en í fyrra. —NTB. CkurchiEB talars, appkostað að koma í veg fyrir árásir kommúnista EfnahagsöEbgþveitiÍ kosn rikisst|œrninni á óvart Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LUNDÚNUM, 9. nóv. — Churchill, breski forsætisráðherrann, hjelt ræðu í kvöld. Ilann komst svo að orði m. a.: „Bretland hefur tekið á sig verulega áhættu, með þvi að Bandaríkin hafa fengið að koma upp veigamiklum kjarnorkustöðvum á Bretlandseyjum. —• Reiði Rússanna mundi lenda á okkur fyrst. Því er ekki nema eðli- legt, að Bandaríkjamenn taki tillit til okkar sjónarmiða og jeg er viss um, að þeir gera það. ----------------^GÍNA YFIR HYLDÝPIÐ Voldugir herir gína hvor við öðrum yfir hyldýpi, sem enginn óskai> að fara yfir og hvorir tveggja óttast, en þeir geta þó ste.ype-P'niður í það- ÉÞrer hershöfð- 'iiig jar h< Korkfrek eis BERGEN, 9. nóv. — Verið er að 1-eisa mikið fiskiðjuver i Bergen. Gert er ráð fyrir, að til einangr- unar’þess fari 4 þús, rúmmetrar af kor'ki. Tekur iðjuverið til starfa 1953. —NTB. -f- -H - P! * KHARTOWN, 9. nóv. — Sudan- þing hefir lýst yfir stuðningi sín- I um við Eg-yptaland, en harmar 1 jafnframt aðgerðir Breta á Suez- eiði. •—Reuter. Er sefflfa? WASHINGTON, 9. nóv. — Mossadeq, forsætisráðh. Persíu, hefir dvalist í Washington sein- ustu vikur. Hann fer ekki heim fyrr en í lok næstu viku. Þessi nýi frestur, sem veröur nú á brottför hans, hefir lcitt til ýmissa bollalegfinga. Sumra grunur er, að fram fari leyni- legir samningar milli ráðherr- ans og bandaríska utanríkis- ráðuneytisins og milli bresku og handarískii stjórnarinnar um, sA viðræður um olíumálin hefjist aftur. —Reuter-NTB. HoifRarverkfall- inu í New ¥ork i NEW YORK, 9. nóv. —• Hafnar- verkfalli því, sem staðið hefir ólög- lega í Ncw York að undanförnu, lauk í dag. Hóíst ferming og af- ferming eftir 26 daga stöðvun. •—Reuter-NTB, kjarneáuvopii? PARIS, 9. nóv. — Washing- ton-fregnritari Parísarblaðs- ins Le Mondc scgir í blað- inu í dag, að Eisenliower eigi m. a. að fá til umráða kjarnorkuvopn í Evrópu. Fregnritarinn segir, að Eisen hcwer hafi fengið Ioforð um nýtísku vopn, þar á meðal kjarnorkuvopn, og allan full- komnasta útbúnað lianda Atlaníshafshernum til að hann geti hafist handa með sem skemmstum fyrirvara. Enn hefir ekki tekist að fá fregnina staðfesta. VILL BANDARÍSKAN HER TÍL EVRÓPU Enn segir fregnritarinn, að Eisenhower vilji fá bandarisk herfylki til Evrópu, en hernaðar- yfirvöldin k.iósi heldur að senda her sinn til Kóreu og veigamikilla staða í Pandaríkjunum sjálíum eins og Alaska. HVE MARGAR SPRENGJUR í viðræðum Trumans og hers- höfðingjans á forsetinn að hafa skýrt Eisenhower frá, hve marg- ar kjarnorkusprengjur hann gæti fengið til ráðstöfunar, ef til stríðs kæmi. —Reuter-NTB. Hann heitir Ralph Skrine Stev- enson þessi og er sendiherra Breta í Kairo. Rúissr tirSu und!r í ■r b BUENOS AIRES, 9. nóv. — Argentínustjórn hefir sett 3 hers- höfðingja af vegna ítrekaðra drottinsvika. Einn þeirra cr fyrr- verandi forsætisráðherra. Tóku þeir þátt í byltingartilrauninni í septernber. Þeir hafa verið teknir höndunr. —Reuter. YfirSýsisig Araba- rikja væntanleg PARIS, 9. nóv. — Formælandi PARIS, 9. nóv. — í kvöld voru egypsku stjórnarinnar sagði í Rússar. ofurliði bornir í dagskrár- kvöld, að svo kynni að fara, að nefnd Allsherjarþingsins. Lögðust Arababandalagið gæfi út sameig- þeir gegn því, að á dagskrá þings- inlega yfirlýsingu á morgun, laug- ins yrði tekin tillaga Vesturveld- ardag, um áætlun 'Vesturvaldanna anna um að setja á fót hlutlausa og Tyrklands, þar sem gert er ráð BÁGUR FJÁRHAGUR Öífrum megin er Rússland, her- skarar þess og herafli annarra landa Austur-Evrópu. Flins veg- ar eru lýðræðisríkin, sem ekki hafa vígbúist nema að nokkru leyti. < ; TRAUSTASTA FRIÐARSÓKNÍN Öflugasta friðarsóknin í ciag eru tilraunir Bandaríkja- manna tii að koma í veg fyrir árásir kommúnista á hinn frjálsa heim. Jeg vona, að Bretland geíi tekið fullan þátt í þessu starfi. Jeg vona líka, að Bretland hljóti aftur þá áhrifaaðstöðu, sem það áður hafði í hópi friðsamra þjóða.“ Ifjar getgátur NEW YORK, 9. nóv. — í dag fullyrðir blaðið New York Times, að Truman, forseti, hafi mælst til þess við Eisen- hower, hershöfðingja, að hann verði í kjöri fyrir demokrata við forsetakosningarnar að hausti. Á blaðamannafundinum í gær sagði Truman, að énginn fótur væri fyrir þessari fregn, en blaðið situr fast við sinn keip, og segist hafa fregnina eftir áreiðánlegum heimild- um. Er jafnvel talið, að blaðið hafi hana eftir Bernard Bar- uch, scm er einn nánasti vin- ur hershöfðingjans. nefnd til að athuga, hvort ckki fyrir stofnun vamarbandalags sje gerlegt að láta fram fara landanna fyrir botni Miðjarðar- frjálsar kosningar um allt Þýska- hafsins. í Arababandalaginu eru land. —Reuter. i 7 ríki. —Reuter. Herfa* §. P. sækfa frsna Kommúnisisr faiiasi ekki á vcpnahijð nema kreppi að þeím á vígvðilunum Einkaskeyti til Mbl. frá Reutcr-NTB TÓKÍÓ, 9. nóv. — Formaelandi S. Þ. i Kóreu ljet svo urn mælt í dag, að ekkert gæti fengið kommúnista til að gangast inn á vopna- hlje nema fylgja fast fram sókninni á vígvöllunum sjálfum. Og hann hjelt áfram: „Kommúnistar virðast vilja hálfgildis vopna- hlje með því að semja um vopnahljeslínu, en ekkert heildarsam- komulag' um vopr.ahlje. ENGINN ÁltANGUR ENN Þess vegna munu herir S. Þ. halda áfram að þuma að komm- únistum, ef það mætti verða til að þeir yrðu fáanlegir til að ræða önnur mál í sambandi við vopna- hlje en vopnahljeslínuna eina.“ Enginn árangur náðist í Pan- munjom í dag. Churchill sagði, að Bretar yrðu að gera það, sem í þeirra valdi stæði til að bjarga við' fjárhag landsins og sjálfstæði. Hin nýja ríkisstjórn varð þrumu lostin, er hún komst að raun um, hvernig f járhagur ríkisins var í raun og veru. Vandræðin stafa bæði af erf- iðleikum, er steðjuðu utan að, og eins er óhæit að skella bróourpartinum af sökinni á fráfarandi stjórn jafnaðar- manna. áhlaupum kommúnista. ifetlanái HERIR S. I>. SÆKJA Á Herir S. Þ. hefja nú öfluga gagnsókn á hendur kínverskum sveitum á vesturvígstöðvunum. Hafa Kínverjarnir orðið að hörfa norðvestan Yonchon, þar sem þeir gerðu skæða skriðdrekaárás í gær. Þá hafa skriðdrekar S. Þ. líka * \ f f * gert árás suðaustan Kumsong á i' m i's miðvígstöðvunum. A austanverð- um miðvígstöðvunum hrundu Robert Lovett tók við af Mars- hermenn S. Þ. 3 minni háttar hail, landvarnaráðherra Bðnda- ríkjanna, á s. 1. sumri. LUNDÚNUM, 9. nóv. Breski matvælaráðherrann, Lloyd George, skýrði frá því í neðvi málstofunni í dag, að matar- birgðir í Iandinu væri nú varla meiri en 1941, væri horf- ur hinar alvarlegustu. Þetía er vegna þess, að Argentínu- meun flytja ekki út það kjöt- magn, sem Bretar þarfnast. Auk þess hafa brugðist smjör- og kjötsendingar frá Ástralíu. „Ríkisstjórnin óskar, að fólkið fái eins mikið af þess- um dýrmæíu matvæium og unnt er, en eltki í-r óhugsandi að enn verði að herða skömmt unina. IIveitibjrgðÉr og forðinn af ýmsum öðrum matvælum, sykrí. steikarfeiti, smjörlíki og smjöri eru nú minni en 1941. Betur er ástatt um aðrar teg- undir.“ — Reuter-NTB.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.