Morgunblaðið - 10.11.1951, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 10.11.1951, Qupperneq 3
Laugardagur 10. nóv. 1951. MORGUNBLAÐIÐ 3 1 Klæðaskápur til sölu. Verð kr. 800.00. Til sýnis á Skólavörðustig 3 — (eístu hæð), kl. 2—4 í dag. Kuldaúlpur fyrir drengi. Egill Jacobsen h.£ Stór 2ja herbergja íbúð í kjallara í Hliðahverfi til sölu. Laus eftir samkomu- lagi. Hagkvæmt lán bviHr á íbúðinni. Foklicldur kjallari í nýju steinhúsi í Kleppsbolti til sölu. Utborgun kr. 40 þús. Hýja fasfeignasalan Hafnarstræti 19. Simx 1518 og kL 7.30—8.30 eE. 81546. SNÍDfJIH samkvæmiskjóla, síðdegis- kjóla, blússur og pils, einnig kápur og stuttjakka. Sauniastofan Uppsölum, sími 2744. — ' Röndótt náttfataefni \Jerzt Jhiqiljarqar ^oknion Bsil tiB sölu Staudard 14, í 1. fl. lagi. Til sölu og sýnis í Bílaiðjunni. Ráðskona óskast Ungur hóndi óskar eftir ráðs konu. Má vera með barn. — Uppl. í sima 7429 frá kl. 12 —4 í dag. — t 11 1. : —: LÆDI geta 2—3 menn fengið. Uppl. á Skeggjagötu 19. NYLON brjóstabaldarar, New-look sokkabandabelti, brjóstapúð- ar. — ÁLFAFELL Simi 9430. Kaupum — Seljum notuð húsgögn, herrafatnað, gólfteppi o. m. fl. L Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112. — Simi 81570 Málningar- sprauta Vil selja málningarsprautu, trjereimijárn, bílarjettingar- tæki o. fl. Til sýnis á Hverfis- götu 80, kl. 2—5 í dag. NYLDN CeympL Laugaveg 26, simi 5186. Franskar storesbSúndur Margar breiddir. UJ JJofLf. Laugaveg 4. — Simi 6764. Tökum að okkur allskonar raflagnir og við- gerðir á raftækjum. Fljót afgreiðsla. Raftækjavinnustofa Þorláks Jónssonar h.f. Grettisgötu 3, Rvik. Simi 81290. — N Ý R Radfó- gramuiófónn til sýnis og sölu á radíó- verkstæði Ólafs Jónssonar, Rónargötu 10. — Miðstöðvarofnar Nokkrir litið notaðir stálofn- ar úr húsi utan hitaveitu- svæðis til sölu ódýrt. Uppl. á Háteigsvegi 2, eftir kl. 1. — Sími 81175. — íbúð — Bíleigendur Einbýlishús rjett innan við bæinn er til leigu. 2 her- bergi, eldhús, foað. Tilboð merkt „Sólríkt — 231“. LORD 10 hestafla, model 1946, er til sölu. Til sýnis við Leifs- styttuna milli 2—4 i dag. Paeoeiiuræfur (bóndarósir), tvöfaldar, 5 litir, franskar ranunklur og anemonur- knollar. — Eskihlíð D. — Sími 81447. — Dodge Weapon óskast til kaups. Tilboð send- ist Mbl. fyrir 15. þ.m., — merkt: „Dodge — 194“. Sem ný Ifaglabyssa til sölu. Mjög vönduð tvíhl. (Robust) cal. 12, með 100 skotum. Tilb. skilist ó afgr. blaðsins merkt: „Góð kaup — 192“. íbúð til leigu Raflýstur og hverahitaður sum arbústaður er til leigu í Hveragerði nú þegar. Tilboð merkt „Sumarbústaður 230“, sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. miðvikudag. Taft moire mjög gott, svart og dökk- blátt. Glasgowbúðin, Freyjugötu 26. Einbýlisbraggi til sölu í Camp Knox, tvö stór herbergi, eldhús, geymsla og W. C., klæddur masonite að innan, með olíufýringu. Nánari uppl. i síma 81162 í dag og næstu da,ga. * Bsskápur English Electric, 7 fermfet, sem nýr til sölu .Tilboð send ist afgreiðslu Morgunblaðs- ins fyrir þriðjudagskvöld, — merkt: „196“. Kvenarmbandsúr tapaðist s.l. fimmtudagsmorg- un á leiðinni frá Snorrabraut niður Laugaveg og Traðakots sund. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 80846. Fund- arlaun. Lítið HERBLRGI til leigu í Laugarneshverfi. Upplýsingar í síma 6815 kl. 1—5. — TIL SÖLU tvær ljósavjelar, 32ja og 110 volta, einnig bíll, ógangfær. Uppl. í Hlíð, Blesagróf í dag og á morgun. Byggingarefni til sölu. — Notað timbur, ♦ innihurðir, gluggar o. fl. — Emnig amerísk eldavjel. — Uppl. í sima 6999 eftir kl. 1. BARNAVAGN Fallegur enskur barnavagn ó háum hjólum og barna- kerra, til sölu á Mánagötu 4, annari hfcð, kl. 2 til 6 e. h. V auxhall-bif reið Af sjerstökum ástæðum er sem ný Vauxhall-bifreið til sölu. Ennfremur ViIIys landbúnaðarjeppi Báðar bifreiðarnar til sýnis, Baugsveg 30, Skerjafirði eft- ir kl. 1 í dag. Vetrarfrakkar (Rodex) og karlmannaföt. 31S'; Versl. Notað og Nýtt Lækjargötu 6A. bíll eldra model i góðu lagi, til sölu á Bergstaðastræti 55. — Bíllinn verður til sýnis eftir kl. 1 i dag og á morgun. j Prjósiavéiar tip söílu 2 lítið notaðar prjónavjelar, ný hringvjel (sokkavjel), gömul prjónavjel, hrærivjel (Master Mixer), 2 grænmet- ishakkavjelar, Singer stóll og nokkrir litir einlitt plastik (þykkt). Upplýsingar í dag og næstu da,ga. Egilsgötu 22. Simi 2240. — KENNSLA . Tek að mjcr að kenna börn- um og unglingum, sem óska eftir aukatímum, byrjunar- eða undirbúningsnámi í eftir- farandi námsgrehium: — Islensku, dönsku, bókfærslu, almennum reikningi, flatar- og rúmmálsfræði. Brjsf s.end ist Mbl. með uppl. um aldur, námsgreinar. Fullt nafn og heimilisfang. Brjefið auðkenn ist: „Hjálpar- og undirbún- ingskcnnsla — 195“. DODGE Samstæða á % tonns Dodge og vörubíls til sölu. Uppl. Þvottalaugarblett 37, laugar- dag og sunnudag. Nýr, vandaður svefnsúfi með járnum til sölu, Ein- holti 2. Tveir trjesmiðir vilja taka að sjer í ákvæðis- vinnu allskonar trjesmiða- vinnu. Sendið tilboð á afgr. blaðsins fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Trjesmíði — 232“. Rúmgóður SALIJR óskast til leigu nú þegar. Til- boð sendist Mbl., merkt: — „Salur — 191“. h HERBERGI óskast til leigu handa sjó- manni sem sjaldan er heima. Tilboð, merkt: „Reglusamur — 200“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánudag. tindirkjélar Stakir undirkjólar úr prjón- silki. Stakar kvenbuxur úr prjónsilki. JDSqtmjpm Laugaveg 26, simi 5186. áetju 2—3ja herbergja íbúð óskast helst á hitaveitusvæðinu. 12 til 15 þúsund krónur fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. þ. m., merkt: „Ibúð — 189“. BBtJO Óska eftir 2ja til 3ja her- bergja íbúð. Upplýsingar í sima 6618 milli kl. 2 og 6 í dag. SELJUIVi í DAG eftir hádegi, lítið gölluð undirföt og náttkjóla. Nærfutagerðin HARPA Barmahlíð 27. BÍLSKtJR í Austurbænum óskast til leigu. Uppl. í síma 7692. Gúmmiblöörur með myndum, 4 gerðir. — Hvítur teygjutvinni. Bandsög 14 tommu til sölu og sýnis eftir kl. 1 í dag. Óðinsgötu 14, gengið inn frá Bjargar- stíg (undirganginn). ELYGILL ágæt tegund til sölu. Verð kr. 16 þús. — H1 jóðf æraverkstæði Púlmars ísólfssonar Skólavörðustíg 13A. Til sölu notaður DÍVAN Verð kr. 200.00. Einnig not- aður ferðagrammofónn með nokkrum danslagaplötum. — Verð kr. 200.00. Upplýsing- ar á Víðimel 35, austurstafn- dyr. — Drengjaföt jakkaföt, nr. 11—15. Sparta, Garðastræti 6. Freyjugötu 26. 10 þús. kr. lán óskast til 2ja ára gegn trygg- ingu í íbúð í steinhúsi á hita veitusvæðinu. Aðeins kr. 15 þús. hvíla á íbúðinni. Mjög háir vextir. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir mánudags- kvöld merkt: „Háir vextir — 198“. — Hálf tons ChevroSet til sölu eða í skiptum fyrir fólksbil. Mó vera ógangfær. Til sýnis við Leifsstyttuna í dág kl. 12—4 e.h. HLRBERGI til leigu i Vesturbænum. — Tilboð leggist inn ó afgr. blaðsins fyrir þriðjudags- kvöld, merkt: „Vesturbær — 193“. — Húseigendur Höfum kaupanda að góðri 3ja herbergja íbúð á hitaveitu svæðinu. Mikil útborgun. Fasteignir s.f. Tjarnargötu 3, sími 6531. Barna- rimlarúm lítið, ásamt dýnu, er til sölu. Upplýsingar í sima 1433.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.