Morgunblaðið - 10.11.1951, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 10.11.1951, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐI9 Laugardagur 10. nóv. 1951. ] <r« í d ig cr 316. dngur ársins, Árdcgisí'Iæði kl. 2.55. SíðdegisflæSi kl. 15.15. IS'æturlæknir er í LæknavarS- jstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn, simi 7911. □- -□ Dagbóh m m Wk __j I gœr var hæg austan átt um allt land. 1 Reykjavik var hiti 3 stig kl. 14, 3 stig á Akureyri, 4 stig í Bolungavík, 4 stig á Dalatanga. Mestur hiti maeldist hjer á Landi í gær kl. 14 á Loft- sölum, 6 stig, en minnstur í Möðrudal, 0 stig. 1 London var hitinn 12 stig og 11 stig í Kaup- mannahöfn. D------------------------□ V Mesiar J 1 Á morgun: Dómkirkjan: — Messa kl. 11. Sr. Jón Auðuns. — Messað kl. 5. Sr. Dskar Þorláksson. — Barnasamkoma L Tjarnarbiói kl. 11. Sr. Úskar Þor- ■láksson. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 «. h. Sr. Garðar Svavarsson. — IBarnaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h. Sr. 45arðar Svavarsson. Fríkirkjan. Messað kl. 2. Barna- -,guðsþjónusta kl. 11 f. h. Hafnarf jarðarkirkja. — Barna- guðsþjónusta í KFUM kl. 10 f. h. Grindavík. Barnaguðsþjónusta kl. 2 e ,h. — Sóknarprestur. ar ungfrú Hrönn Björnsdóttir frá Dalvik og Mikael Jóhannesson, stúdent, Akureyri. Heimili þeirra verður að Eyrarlandsveg 20, Akur- eyri. 8. þ. m. opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Jóna Kristinsdóttir, Bústaða- veg 63 og Sveinn Jensson, Lauga- nesveg 69. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Soffía Jónsdóttir, síma- mær, Drápuhlíð 4, og Jóhann Hall- varðsson, loftskeytamaður, Bergstaða- stræti 9A. — f ilmæli Fríkirkjan í IJafnarfirði. Með |)ví að ólokið er viðgerð á kirkjurmi lellur messa niður. — Messað verð- ur sunnudaginn 18. nóv. — Sr. Krist inn Stefánsson. Kópavogsskóli. Barnaguðsþjón- "usta kl. 10.30 árdegis. Útskálaprestakall. Barnaguðs- Þjónusta i Sandgerði kl. 10,30. — Nlessa í Keflavik kl. 2, sr. Garðar Gisli Sigurbjörnsson, gjaldkeri. I>orsteinsson og söngflokkur og org- anisti Kálfatjarnarsóknar flytja mess ama. — Sóknarprestur. Lágafellskirkja. Messa á morgun Ikl. 14. Sr. Hálfdán Helgason. Nesprestakall. Messað í Mýrar- húsaskólá kl. 2,30. — Sr. Jón Thor- Fimmtug verður í dag frú Ragn- heiður Þórðardóttir, Kaplaskjólsv. 5. Krabbameinsf j elagið Krabbameinsfjelagi Reykjavikur hafa borist eftirfarandi gjafir til ' kaupa á geislalækningatækjunum, iafhent Alfreð Gislasvni lækni: V. |M., áheit kr. 100.00; Kristján Throm berg, kr. 500.00; J; J. og G. A. kr. 60.00; Þ. B. og H. S. kr 400.00; —- I hjón í Borgarnesi kr. 1.000.00; Magnea Jónsdóttir kr. 100,00, C. O. kr. 500.00; nokkrir starfsmenn á aðalskrifstofu Shell kr. 250.00. Enn- fremur frá starfsfólki Skattstofunn- | ar kr. 310.00 og til minningar uin Hafliða Baldvinsson frá eiginkonu ' hans kr. 250.00. ■—• Innilegar þakkir færi jeg öllum gefendunum. — F.h. Krabbameinsfjelags dloykjavikur. — SumarklæðnaSur vetrarveðráttu i.P1 J 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af sr. Þorsteini Björnssyni ung frú Jóna Simonaidóttir, Klapparstíg 44 og Ásgeir Sigurðsson. rafvirkja- memi, Garðastræti 3. Heimili ungu hjónanna verður á Klapparstíg 44. 1 dag verða gefin saman í hjóna- íband af sr. Areliusi Nielssyni ung- frú Ölafia Þórðadóttir, simamær og Jón Júlíus Sigurðsson, bankagjald- Flugfjelag íslands 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks og Isafjarðar. Á morg un eru ráðgerðar flugferðir til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja. Búniní,ar frá „Gullfossi" I frjett blaðsins í gær um frum- sýningu sjónleiksins „Dorothy eign- tíf viðtals'T háskólann," ast son“, láðist að taka fram. að bún ingar voru sniðnir og saumaðir hjá saumastofunni Gullfoss í Reykjavik. Ungfrú Rut Guðmundsdóttir veitír því fyrirtæki forstöðu. Brúðuhappdrætti Hinn góðkunni fræðimaður Krist- leifur á Stóra-Kroppi, sagði citt smn frá þvi í Lesbókargrein, að í ung- dæmi hans rjeðist borgfirsk stúlka í vist á heimili í Reykjavik. Þegar hún kom aftur heim í sveitina, báru foreldrar hennar ugg í brjósti vegna þess að hún kynni að hafa orðið heilsuveil af að hafa búið vetrar- langt við öfnhitann hjer í höfuð- staðnum. Þegar skartkonur Revkjavikur ganga um göturnar I íslenskri vetrar veðráttu, þannig klæddar eins. og þær væru að búa sig til að njóta sumarblíðu i suðrænu loftslagi, dett- ur manni i hug sagan um borgfirsku vinnukonuna, sem átti að hafa lifað hjer við heilsuspillandi hlýindi fyr- ir 50—60 árum. Hún mun hafa lifað af breyting- arnar sem hjer voru milli stofuhitans og lofthitans úti við, sem utan húss og innan í þá daga. En vafasamara er, hvort konurn- ar geta haldið heilsunni tif lengdar, sem daglega eða oft á dag i þunnum og glænæpulegum fatnaði skifta um „Hitaveitu-hlýindi“ og næðinga eins og íslensk vetrarveðrátta býr þeim. Kennsla í dönsku Sendikennari dr. Ole Widding hefur námskeið i dönsku fyrir al- menning i vetvir. Þeir, sem hyggja sækja þessa kennslu, eru heðnir að 4. kl. „Á líf sitt undir sigri bylingarinnar“ Kommúnistar láta þessa dngana eins og þeim komi ókunnuglega fyr- ir, að sagt er frá því, að stefna þeirra og starf sje undirrótin að varnarpáð- stöfunum þeim, sem hinar frjálsu þjóðir hafa nú hvar vetna gert. — Blekking kommúnista felst í því, að þeir latast skilja þetta svo sem. við islenska kommúnista eina sje*átt. Með þessum skollaleik blekkja kommúnistar engan. Alþjóð veit, að það er hinn alþjóðlegi kommúnismi, sem með árásaráformum sinum hef- ur knúð lýðræðisþjóðivnar til varnar í sjáLfsbjargarskjni. Hitt er svo annað mál, að komm- únistar hjer eru aðeins ein deild úr hinum alþjóðlega kommúnistaflokki. Aðal-verkefni kommúnista í öllum löndum er l>að að styðja Rússland. Þetta segir berum orðum i hand- bókum kömmúnista t.d. í hinni stuttu sögu CPSU (B) (útg. 1937), þar er á bls. 274—5 tekið svo til orða: „Þjóð rússneska Sovjetlýðveld- isins á líf' sitt undir sigri öreiga- kyltingarinnar í kapitaliskuni lönd um“. i Eftir þessu böðorði hegða komm- únistar sjer hvarvetna. Islen'skir kommúnistar eru þar engin undan- tekning. Yfirlýst stefna jieirra er: A'ð á fslandi „megi skjóta án miskunnár“, aðeins ef það komi Rússuni að gagni. Eimskip Brúarfoss fór frá Reykjavik kl. hjer var ] 18.00 9. 11. til Isafjarðar, Siglufjarð- ar og Akureyrar. Dettifoss kom til Boulogne 8. 11. Fer þaðan væntan- lega 10. 11. til Hamborgar og Rott- erdam. Goðafoss er í Vestmonnaeyj- xun, fer þaðan í kvöld, 9. 11., til Breiðafjarðar og Patreksfj.arðar. Gull foss fór frá Leith 7. 11. var væntan- legur til Kaupmannahafnar kl. 13.00 9. 11. Lagarfoss fór frá Reykjavik 31. 10 til New York. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss kom til Antwerp- en 9. 11., fer þaðan væntanlega 10. 11. til Hull og Reykjavikur. Trölia- foss fór frá Reykjavík kl. 23.00 í gærkvöldi, 9. 11., til NeW York, Esja er á Austfjörðum á norðurleið, Herðubreið var á Akureyri í gær< Skjaldbreið fór' frá Reykjavik í gær- kvöldi til Breiðafjarðar og Vestfj. Ár- mann fer frá Reykjavík í kvöld til Vestniannaeyja. 1 Skipadeild SÍS M.s. Hvassaíell lestar &altfisk & Austfjörðum. M.s. Arnarfell lestar saltfisk í Faxaflóa. M.s. Jökulfell ev, í New York. , i < Loftleiðir f clag verður flogið til Akureyrar, Vestmannaeyja og fsafjarðar. — Á morgun verður flogið til Vest* *« mannaeyja. Skemmíun verður lialdin i ieri. Heimili þcirra verður að Karfa frÚ GuðrÚnar Brunborg vog 37. Nýlega voru gefin saman í hjóna- tiand Guðbjörg Kristjana Waage og Karl ögmundsson. Heimili þeirra er «ð Skipasundi 37. Gefin verða saman í hjónahand í ■dag Jóna Símonardóttir, Klapparstíg 44 og Ásgeir Sigurðsson, Garða- *træti. — Heimili þeirra verður að Klapparstíg 44. 1 dag verða gefin saman í hjóna- barid af sjera Jóni Thorarensen, ung frú Stelln Eyjólfsdóttir, Loknstig 17, Reykjavik og Auðunn Auðunsson, íkipstjóri ,Reykjavík. I dag veröa getin saman í hjóna- liand af sjera Jóni Thorarensen ung- frú Hallgerður Jónsdóttir, Gíslason- ar útgerð.armanns, Hafnarfirði og prentari Orn Ingólfsson, Einarssonar símritura. Heimili ungu hjónanna verður að Merkurgötu 2R, Hafnarf. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af sr. Valdimar J. Eylands í Winmpeg ungfrú Svava Vilbergs og TThomas R. Júlíus. Heimili u»gu lijónarina verður að 691 Jessie Ave., Winnipeg, Canada. Þann 1. þ. m. voru gefin saman í hjónaband á Akureyri hjónaefnin Eiríkur Valdimarsson bóndi í Valla- nesi í Hólmi og Sigríður Jónsdóttir frá Molastöðum í FJjátum. Sjera Björn Stefánsson frá Auðkúiu gaf ibrúðhjónin saman. Hinn 3. þ.m. voru gefin saman i lijónaband af sjera Friðrik J. Rafn- Þessi númer hlutu brúðurnar: — 1. Seterdals-hjónin nr. 4769. — 2. Þelamerkur-stúlkan nr. 84. 3. Út- varpsbrúðan: Eva nr. 13605. 4. Göngubrúðan: Sólvcig nr. 4955, 5. Þelamerkurstúlkan Gróa nr. 1306. 6. Bergþóra. nr. 4944. 7. Sigriður nr. 611. 8. Ásta nr. 3511. 9. Heiga nr. 4323. 10. Elsa nr. 3551. 11. Maja nr, nr. 3007. 14. ónefndar nr. 1228. 12. Ellen nr. 761. 13. Karen nr. 3007. 14., 15. og 16. ónefndar nr. 13606, 2187, 14019. 17., 18., 19., 20. og 21. 5 hjón í norskum bú-ningum nr. 500, 385, 1807, 2834 og 1597. — Vinningar verða afhentir i Hafnar- hiói á miðasölutima til 1. desember. Að þeim tima liðrium falla vinnings númerin úr gildi. í Akureyrarskeyti I um sýningu skógræktarkvikmynda fjell niður ein lína. Efnið á að vera þannig: „Síðan sýndi hann (Hákon Bjarnason) skógarhöggsmynd frá Kanada og ferðalag trjábolsins frá því hann er höggvinn af rólinni og þar til liann er orðinn dagblaða- pappír“. kennslustofu, mánudag 12. nóv. 8 e. h. Kennslan er ókeypis. J Bágstadda konan Gömul áheit 30 krónur. Fta mínúfna krossgáfa SkipaútgerS ríkisins Hekla er væntanleg til Reykjavík- útvarpstríóið: ur í dag að austan úr hringferð. í barnaskóla Kópavogshrepps kl. 8.30 í kvöid. til styrkar kirkjubygg- ingarsjóðs Kóparvogshrepps. Styrkið gott málefni og fjölmennið a skemmtunina. j Rangæingafjelagið 1 kvöld heidur Rangæingafjelagið skemmtifund fyrir fjelagsmenn sina í Skátaheimilinu við Snorrabraut. I Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10—« 12, 1—7 og 8—10 aila virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—-12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 — Þjóðminjasafnið er lokað um óákveðinn tíma. — Listasafn Ein- ars Jónssonar kl. 1.30—3.30 á sunnu- dögum. — Bæjarbókasafnið kh 10 —10 alla virka daga nema laugar- diga kl. 1—4. — Núttúriigripasafn- ið opið sunnudaga kl. 2—3. Vaxmyndasafnið í Þjóðminja- safnsbyggingunni er opið frá kl. 13 —15 alla virka daga og 13—16 á sunnudögum. Lislvinasalurinn við Freyjugötu er opinn daglega kl. 1—7 og sunnu- daga kl. 1—10. Listasafn ríkisins er opið virka daga frá kl. 1—3 og á sunnudögum jkl. 1—4. V 'tJ._________—£,^2^.4-: . - ^ 8.00 Morgunútvarp. •— 9.10 Veð- urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- Vjrp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Frjettir og veðurfregnir). ‘18.00 Útvarpssaga bai-nanna: „Hjalti kmiur heim“ (Stefán Jónsson rit- höfundur). — II. 18.25 Veðurfregn- ir. 18.30 Dönskukeimsla; II. fl. —■ 19.00 Ensk'ukennsla; I. fi. 19.25 Tón- eikar: Samsöngur (plötur). 19.45 -Uglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Einleikur og tr!ó. Framh. á bls. 12 TíUfo rncwgunízafjhitb — Flaldið þjer að jeg muni lifa ; þangað til jeg verð 90 ára, læknir? — Hvað eruð þjer gamlir núna? — Jeg er 40 ára. — Hafið- þjer nokkra ávana, svo sem að drekka, reykja, fjárhættuspil, eða þess háttar? — Nei, jeg hefi aldrei reykt, drukkið eða spifað fjárhættuspil, ]eg hefi i raun og veru enga slíka ávana. — H'vei-svegna i fjandanum lang- ar yður þá til að lifa í 50 ár i við- bót? SKYRINGAR: Lárjett: — 1 eyju — 6 stefna — 8 hár — 10 hnöttur —- 12 góðgæti — 14 samhljóðar — 15 tveir eins — 16 römm — 18 veiðarferðanna. Lóðrjett: — 2 grænmetis — 3 fangamark — 4 haf — 5 drukkinn — 7 togna sundur — 9 hrós — lt títt -— 13 tryggur — 16 ósamstæðir — 17 guð. Lausn síðustu krossgátu: Lárjett: — 1 stafa — 6 ali — 8 c * e- i •* .|f Iár — 10 rót “1 14 akfæran — 15 Systrafjelaglð A.Iia ICA — 16 RE — 17 gaf — 18 angr- heldur basar á sunnudaginn til aði. — styrktar fyrir iiknarstarf sitt. Verð- I LóSrjett: — 2 tarf — 3 ai — 4 ur basariim i Vonarstræti 4 og hefst firr — 5 flakka — 7 útnesi — 9 kl. 2 e. h. Þar verður góður varn- Áka — 11 óar — 13 æðar — 16 ingur á boðstólum. GG — 17 fa. — Nú, og hvað svo? — Þegar jeg er búinn að klæða hana úr næstum því öllu, ætla jeg að taka annað sokkabandið hennar og....... — Já, og ??—?? t — Skjóta fluguri!!! Sjúklingnum var ekki sleppt af hælinu! / ★ — Guð minn góður, Sara, hv.að or að sjá eldhúsið hjá þjer, sagði frúin við Söru, vinnukonu sina. — Allir ,, pottar og allar pönnur og meira a8 segja allir diskarnir eru skltugir, Yfirlæknirinn á geðveikrahæli var Hvað hafið þjer eiginlega verið að að tala við sjúkling, sem var að út- skrifast. — Og hvað ætlið þjer að gera þeg- ar þjer komið út? — Jeg ætla nú fyrst af öllu að fara niður í hæ og fá mjer þar góð- an lejguhil. — Nú, já, og hvað ætlið þjer að gera næst? gera? J — Jeg hefi ekki verið að gera (neitt, hún dóttir yðar var að sýna mjer, hvernig þær sjóða kartöflur i Iskólanum sem hún er ú! I ★ * GySingar: I Tveir Gyðingar voru að ferðast 5 Bandarikjunum í hestvagni og allt — Svo ætla jeg að fara á „rúnt- lí einu sáu þeir hvar ræningjar nálg- inn“ og „húkka“ mjer stelpu. uðust þá óðfluga. Þetta var vægast — F.inmitt, já, og livað svo.... 'sagt óhuggulegt að vera þarna bjarg — Já, svo ætia jeg að keyra út arlaus og auðvitað voru þeir béðir fyrir bæinn og finna einhvern góð- an stað, þar sem enginn getur kom- ið að óvörum. — Já, og hvað svo? — Svo ætla jeg að fára með steip una út úr bílnum og byrja að klæða hana úr fötunum. lieldur ruglaðir, en annar Gyðing- urinn áttaði sig samt strax, sneri sjer að hinum, rjetti lionum poningaseðil og sagði: — Gjöiðu svo vel, hjema eru þess- ir fimmtíu dollarar, sem jeg skuld- Inði þjer!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.