Morgunblaðið - 10.11.1951, Side 5
Laugardagur 10. nóv. 1951.
MORGUN BLAÐIÐ
® 1
Liitiiiim, sm birtif merkilegð
ísiidsirit É 75 6m afmæli sínn
— JEG HEFI verið leitarmaður
alla mína æfi, ekki þó í leit að
auðæfum handa sjálfum mjer,
því að á það hefi jeg ekki borið
neitt skyn, heldur hefir það ver-
ið á öðrum sviðum og það hef-
ir verið mesta ánægja mín í
lífinu þegar jeg hefi fundið eitt-
hvað nýtt, sagði dr. Þorkell Þor-
kelsson þegar jeg hafði tal af
honum í tilefni af 75 ára afmæli
hans á þriðjudaginn var. Hann
hefir jafnan verið hljedrægur
maður og yfiriætislaus og kaus
því að 75 ára afmælið liði hjá
í kyrþey.
Hann fædaist á Frostastoðum
i Skagafirði 6. nóv. 1876. Voru
íoreldrar hans Þorkell Pálsson
bóndi þar og í Flatatungu, og
Ingibjörg Gísladóttir kona hans.
Kúmlega tvítugur útskrifaðist
Þorkell yngri úr mentaskólanum
hjer og sigldi þá til Kaupmanna-
hafnarháskóla.
— Hugurinn stefndi þá mest
©ð náttúrufræði og stærðfræði og
jþað varð úr að jeg valdi mjer
®ðlisfræðina sem aðal námsgrein.
Til þess varð jeg að fá auka-
kenslu fyrsta veturinn í stærð-
fræði og eðlisfræði jafnhliða
heimspekináminu. Námið gekk
vel, jeg lauk því á 5 árum þótt
sumir þyrftu til þess 7 ár. En
þetta var auðvitað vítleysa, ís-
land hafði ekkert að gera með
eðlisfræðing á þeirn árum. Jeg
yar annar Islendingurinn sem
námi lauk í þeim vísindum. Sá
'lyrsti var Nikulás Runólfsson,
bróðir Stefáns prentara. Hann
ljest úr krabbameini um þær
mundir sem jeg hóf nám.
— Hvað hugðust þjer fyrúr að
jiámi loknu, úr því að hjer var
ckkert að gera fyrir eðlisfræð-
ing?
— Jeg ætlaði heim upp á von-
leysu. En þá rjeðist svo, fyrir til-
stilli kennara míns, að mjer
bauðst aðstoðarmanns staða við
Polyteknisk Læreanstalt, og jog
tók því þótt kaupið væri aðeins
75 krónuj- á mánuði. Þarna starf-
aði jeg nokkur ár.
— En þjer byrjuðuð þó
snemma að rannsaka hvera á Is-
landi. Hvernig stóð á því?
.— Upp úr aldamótunum fundu
ítalir „radioaktiv“ hveraleir
©g hveravatn hjá sjer og vakti
það mikla athygli og töldu marg-
ir víst að svo mundi vera við
liverin^ á íslandi. Árið 1904 fekk
jeg því styrk til íslandsferðar að
rannsaka hvera. Jeg fór til
Krýsuvíkur og leitaði í hveraleir
og hveravatni og varð einkis vís-
ari. Þá hugkvæmdist mjer að
rannsaka hveraloftið, bólurnar
sem koma upp í hverunum og
þar fann jcg það scm jeg leitaði
að. Tveimur árum seinna fekk
jeg svo hærri styrk og ferðaðist
þá m. a. að Geysi. Ritaði jeg
,svo grein um þessar rannsóknir.
Sú grein þótti svo merkileg, að
mjer var boðið hvort jeg vildi
heldur verja hana sem doktors-
ritgerð vio liáskólann, eða fá
hana prentaða á ensku í riti Vís-
indafjelagsins. Mjer var fjevant
til að láta prenta doktorsritgerð,
svo að jeg kaus hinn kostinn.
Með því móti kyntust Ameríku-
snemi þessum rannsóknum mín-
urn og það opr.aði augu þeirra
fyrir rannsóknum hvera hjá sjer
og notuðu þeir fyrst rannsóknar-
aðferð mína og bygðu á athug-
unum mínurn.
— Hvenær gerðust þjer kenn-
ari við Akureyrarskólann?
— Það var upp úr þessu að
íeg fór heim og hafði ofurlítinn
etyrk úr Carlsbergsjóði til rann-
sókna. Mjer bauðst kennarastaða
á Akureyri og tók henni fegins
hugar því að jeg helt að þar
.væri framtíð fyrir mig. Svo sótti
jeg til Aiþingis um styrk til þess
<að halda ic' . í<í muiur.x a—
fram, en fekk nei. Síðan heii jeg
ekki sótt um styrk þangað og
lagði rannsóknirnar á hylluna
ym skeið. Athugaði þó í tóm-
Sluft samfal við dr. Þorkel Þorkelsson
Dr. Þorkell.
stundum mínum jarðhita í grend
við Akureyri og skrifaði um það
1910.
— En hvernig stóð á því að
þjer fóruð frá Akureyri?
— Jeg varð blátt áfram að flýa
þaðan vegna dýrtíðar í lok fyrra
stríðsins. Mánaðarlaun mín
hrukku þá aðeins fyrir einu
tonni af kolum.
Svo fluttist dr. Þorkell hingað
og hjer fekk hann nóg að starfa.
Honum var falin forstjórn Lög-
gildingarstofu mælitækja og
jafnframt forstjórn veðurfræði-
stofnunar, sem var un.daníari
Veðurstofunnar, er stofnuð var
með lögum nokkrum árum
seinna. Að tilhlutan hans og dr.
Ólafs Danielssonar var þá stofn-
uð stærðfræðideild við Menta-
skólann, og varð hann þar kenn-
ari. Nokkru seinna bættist'svo á
hann útreikningur Almanaksins
og hafði hann það starf á hendi
í 29 ár ásamt dr. Ólafi Daniels-
syni.
— Var ekki eríitt að byggja
upp starfsemi Veðurstofunnar
frá grunni? spurði jeg.
— Jú, það var erfitt starf, því
að jeg gat ekki fengið hjálp eins
og þuríti vegna fjárskorts. Eitt
árið vann jeg aleinn við hana og
var þá farir.n að senda út veður-
spár, þótt aðeins væri við nokkr-
ar innlendar stiiðvar að styðjast.
Alt það ár mátti jeg ekki víkja
mjer frá, og þá vann jeg 12—14
stundir alia daga, helga sem
virka. íslensk veðurfarsbók byrj-
aði að koma út 1920 og kom út
til ársloka 1923. Þá var ekki fje
til að halda henni áfram. Áður
höfðu þessar skýrslur verið
prentaðar í Meterologisk Aarbog
í Danmörku. En upp frá þessu
var farið að gefa út Veðráttuna,
ársfjórðungsrit, sem enn kemur
út.
— HvenSr hættuð þjer for-
stöðu Veðurstofunnar?
— Þegar jeg var sjötugur, eða
þó heldur fyr, 1. febr. 1946.
— Ekki hafið þjer' nú verið
iðjulaus síðan?
— Ónei, jeg þurfti að losfia um
þessar mundir til þess að geta gef
ið mig óskiftan við vísindalegri
stærðfræðrbók, sem mjer ljek
mikill huguf á að ljúka við áður
en starfskraftarnir biluðu. Stærð-
fræðin hefir altaf verið mjer
hugleikin og jeg hefi fundið ný-
ar aðfefðir til að gera flókna
stærðfræði auðvelda og opna nýa
möguleika til þess að leysa
örðugar stærðfræðigátur. Vís-
indafjelagið íslenska tók að sjer
að gefa bókina út, en það ætlaði
að veitast erfitt að fá hana
prentaða hjer vegna ýmissa
rnerkja sem í henni eru, þangað
til ísafoldarprentsmiðja tók það
að sjer og hefir nú leyst það af
höndum. Er bókin þegar full-
prentuð og kernur út á næst-
unni.
FróðEeyur fundur í JökEaran
sóknarfjelaginu í fyrrakvöld
2009 kr. gjöi barst fundlnum
lll
Háskóli íslands hefir gert Þor-
kel Þorkelsson að heiðursdoktor
fyrir vísindastarfsemi sína. Og
sú starfsemi er all fjölbreytt.
Hann hefir fengist við jarðfræði,
sjerstaklega um ísaldarminjar,
og fundið þar ýmislegt nýtt, og
hirt það í ýmsum ritgerðum. Þá
hefir hann manna mest rannsak-
að jarðhitann hjer á landi eins
og fyr er sagt og ritað um rann-
sóknir sínar bæði á íslensku og
erlendum málum. Þá hefir hann
og manna best kynt sjer íslenskt
tímatal og hafa birst um það
greinar eftir hann t. d. í Skírni
og Arkiv for nordisk filologie
og historie. Svo er það veður-
fræðin og brautryðjendastarf
hans í þeirri grein hjer á lanai.
Og að síðustu má nefna stærð-
fræðina. Sem kennara í þeirri
fræðigrein verður hans lengi
minst af nemöndum sínum með
aðdáun. Og nú kemur þetta
merka vísindarit á 75 ára af-
mæli hans.
Leitandinn hefir altaf fundið
eitthvað nýtt á hverju sviði er
hann hefir beint athygli sinni að,
eitthvað sem þokar fram skiln-
ingi manna í rjetta átt, og „byrði
betri berrat maðr brautu at“.
Elnsfaiif tækifærl
Af sjerstökum ástæðum er til sölu 50 þús. kr. hlutur í
arðbæru fyrirtæki. Þeir, sem vilja sinna þessu, leggi
nöfn sín, ásamt heimilísfangi og síma, inn til blaðsins
fyrir n. k. þriðjudagskvöld merkt: „Gróoi — 234“.
Þagmælsku heitið.
ás áisÉðár
Höfum til sölu einbýlishús og einstakar íbúðir í
Kleppsholti, Digraneshálsi og víðar.
Góðir samningsmöguleikar fyrir hendi.
FASTEIGNIR S. F.
Tjarnargöíu 3 — Sími 6531
ELDRI DANSARNIR
í ÞÓKSKAFFI í KVÖLD KL. 9.
I KVÖLD KLUKKAN 9.
Sími 6497, — Ffiðc- afhentir frá kl. 5—7 { Þórskaffi,
AðgÖngumiða má panta í síma frá kl. 1.
Ósóttar pantanir seldar kl. 7.
FUNDI Jöklarannsóknarfjelag'sins
et' haldinn var i fyrrakvöld, barst
höfðingleg peningagjöf frá Akur-
eyri. — Árni Háldánarson, vjelstjóri
á Kaldbak, settdi fjelaginu 2000 kr.
til beltisbílakaupanna.
Jóu Eyþórsson, veðurfræðingur,
skýrði frá gjöfinni við setningu fund
arins. Gat hann þess að Árni veeri
frændi þeirra Kviskerja- og Fagur-
hólsmýrarbra'ðra, er reynst hefðu
þeim er að jöklarannsóknum vinna
mjög hjálplegir og sýnt málinu mik-
inn áhuga. Ennfiemur gat Jón Ey-
þórsson gjafar forseta Islands og
sagði að unnið væri af kappi við
öflun fjár, til kaupa á hinum
frönsku þeltsbilum. ásamt nauðsyn-
legum varahlutum til þedrra. Þurfa
nttni unt 50 þús. krctnur alls.
FRÁ SKÁLUNÍTM TVEIM
Þá sýndi Jón Eyþórsson nokkrar
skuggx^nyudir frú Esjufjallaskála og
Bro*3úx.kú»a. — Voru þossar tnyndir
r.tjöfe' v.I id.ocr. — Gat þar að líta
hin hrikalegustu fjöil ,sem standa
upp úr jökulbreiðu Vatnajökuls, svo
sem Mávabyggðir og ýms fjöll fleiri,
sem jöklarannsóknarmenn hafa gsf-
'ið nöfn, eins og t.d. Sleinþórsfell,
sem er 1300 metra hátt.
SAGT FRÁ KEBNEKAISE
Þá tók til máls.dr, Sigurður Þór-
arinsson, jarðfræðingur, og sagði
hann frá öðru aðaljöklasvæði Sví-
þjóðar, Kebnekaise, en nyrst í Sví-
'þjóð. Hitt heitir Sorek og ligg-
ur nokkru sunnar, -—■ Þangað
fór Sigurður sjálfur í fyrravor á-
samt Sverri Scheving Thorsteinson,
jarðfræðinema. — Ferðalag sitt út-
skýrði Sigurður með aðstoð skugga-
mynda i eðlilegum litum. — Þetta
jökulsvæði Sviþjóðar er um 500 fer-
kílómetra stórt og eru á þvi svæSi
um 50 jöklar. Þar er jökulrannsókn-
arstöð, sem sænski háskólinn starf-
rækir, en í Svíþjóð hófust jöklarann-
sóknir skömmu fyrir siðustu alda-
mót. Þær voru þó ekki stundaðar af
neinni alúð fyrr en um 1930, að
hinn heimskunni prófessor í landa-
fræði og-núverandi sendilierra Svía
í Osló, Ahlmann, tók málin í sínar
liendur.
REIST FYRIR NOKKRUM
ÁRUM
Fyrir nokkrum úrum var jökla-
rannsóknarstiiðin reist í Kebnekaise.
Fyrsti maðurinn. sem dvaldi þar við
mælingar var Valter Scliytt, sem nú
er einn af ráðamönnum bresk-sænsk-
norska Suðurskautsleiðangursins. —
Rannsóknarstöðin er í um 100 km
fjarla'gð frá n.æstu byggð hvítra
manna, en byggðir Lappa eru þar
skammt frá. — Sigurður vjek nokkr-
um orðuni að Liippunnm. Þeir eru
nú 33.000 alls. Flestir þeirra eru í
Noregi. en um 8000 í Sviþjóð. -—
Af þeim eru um 3000, sem fást við
hreindýrarækt og eiga þeir 130.000
dýr.
150.000.000 TONN AF JÁRNI
Bærinn Kiruna er naesti bær við
jöklarannsóknarstöðina. — Hann er
jafn langt fyrir norðan Málmey,
eins og Róm er fyrir sunnan. -—
Þetta er járnnámubær, sem telur um
"KÍKIO íbúa. ■—- 1 fjöllunum fýrir
ofan eru járnnámurnar, sem eru svo
ríkar að þar eru taldar vera 150
milljónir tonna af járni. 1 þessum
bæ er sumarið svo stutt að þar er
ekki lurgt, að rækta kartöfiur.
Síðan var haldið inn um djúpa
dali að hæsta hæista jökli Sviþjóðar,
Kebnekaise, sem er nú einum metra-
la'gri en Örœfajökull. — Hin al-
menna leið upp á hátindinn er nefnd
eftir íslenska laAnimun Þórði Gtid-
johnsen í Rönne. — Hann vakti á-
huga Svia fy.nr ferðalögum upp um
fjöli og óbyggðdr lands síns. Hjelt
liann dugbíeltur um öll ferðalög sín
og gerði tcikningar af leiðum er
hann fann, en þa'r valdi hann r.-.eð
það i huga að gera gönguferðirnar
um fjalUeiulið sem auðveldastar.
Rannsóknarskóli jöklamanna stení
ur í Tarfnladal við ra'tur jökuls, serrt
heitir Storglaciáren. Þar er starfað'
allt árið að mælingum og fylgsfc
með öllum breytingum sem verða á-
jöklunum, svo sem skriði jöklanna.
Sagði dr. Sigurður að ]tað væri ekki
ósvipað því á ári, sem hjer á einum
degi. Fylgst er með og matlt hve
mikið bráðnar og hvað bætist ofan S
á vetrum. ■— Gerðar eru lntastigs-
mælingar í jöklinum sjáifum.
Á þessu Kebnekaise-jöklasvæði eru.
sem áður getur,* alls 50 jöklar og'
fara þeir allir smáminnkandi.
^Esaw*-
'•.'■asr-x
UNNIÐ AÐ SVIPUÐUM
RANNSÓKNUM ■
Sigurður Þórnrinss. taldi að rann-
sóknarstöð þessi væri að vísu ekki
sambærileg við hinar svissnesku og
amerisku rannsóknarstöðvar. En hin
sænska stöð er að því leyti lærdóms-
rík fyrir okkur, að þar er unnið atT
svipuðum rannsóknum og okkur
ætti að vera kleyft að gera hjer.
Þartgað hafa komið margir hinna
fremstu jöklafræðinga frá fjarlæg-
um löndum til þess að kynna sjer
þeim rr.nnsóknaraðferðum, sem Svi-
ar hafa beift og próf. Ahlmanu hef-
ui skipulagt.
VEIGAMIKLAR
EANNSÓKNIR
Dr. Sigurður lauk máli sinu með
því að vekja athygli á því að þær
rannsóknir, sem lijer fara fram á
jöklum landsins sjeu mjög veigamikl
ar og gat i því sambandi rannsókn-
anna á hinu bre> tta veSurfari um
heim allan, en einmitt jöklarann-
sóknir eru þar afur veigamikill
Jxáttur.
Eins og fyrr segir sýndi Sigurður
myndir máli sínu til skýringa og
voru þær mjög góðar og glöggar.
'Fundarmenn þökkuðu Sigurði hinn.
skemmtilega fyrirlestur með lufa-
taki.
FLEIRI SLÍKIR FUNDIR
Aður en fundi var slitið. sagðí
Jón Eyþórsson það vera von fjelags-
ins að geta haldið uppi slíkum
'fræðslu- og skemmtifundum. —- Gat
þess t.d. að vonir stæðu til að á
næsta fundi verði sýnd kvikmynd
Alfreðs Elíassonar, sem hann. tók í
l.'iðangri Loftleiða til að bjarga
skiðaflugvjelinni, ennfremur kvik-
mynd eftir Árna Stefánsson frá
Vatnajökli, en hinn franski visinda-
maður Poul Emil Victor fór með þá'
mjmd til Frakklands og ætlar aS
láta gera þar kvikmynd eftir þessu
eintaki.
Að lokum settust fundarmenn að
kaffidrykkju og röbbuau saman unv
ferðalög og var þessi futidur öllum
til hinnar mestu ánægju.
Sv. K
---------------------1
!
m.
RONN, 9. nóv. — Adenatter, foi>
sætisráðherra Vestur-Þýskalands,
hefii' þélckst bcð uta;i rík isráSherra,
Vesturvaldanna þiigg'ja um að-
hitta þá í París 22. nóv. Rætt
vehSur um aðild Þjóðverja a 5
Evrópuher. -—Reuter-NTB.
Vinna að sfofnun
it
, i
'ííSSIIlUlíil&jjS
LUNDÚNUM, 9. nóv. — Vestur-
veldin og Tyrkir hafa tilkynnt
löndunum við austanvert Miðjarð-
arhaf, að þeir muni hefjast handa
um stofnun varnarbandalags fyrir
1 þessi lönd. Um hclghta má búast
! við yfirlýsingu frá ríkiunum fjór-
um, srim grvugust. fyrir stofnuil
vamarbandalagsins.
—Reuter-NTR „l