Morgunblaðið - 10.11.1951, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 10.11.1951, Qupperneq 6
MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 10. nóv. 195-1. T 6 Sfúdenfaráð Háskóla fslands Breyla verður lögum m með- fer@ áfengissjúkra Á FIMMTUDA.G VORU ræddar í sameinuðu þingi fyrirspurn- ir Gísla Jónssonar til Steingríms Steinþórssonar heilbrigðis- og felagsmálaráðherra um drykkjumannahæli og benti Gísli Jónsson á hve mjög rík nauðsyn væri nú á að eitthvað væri gert til hjálp- ai drykkjusjúkum mönnum í landinu. HlÐ nýkjörna stádentaráð Háskóla íslands: Helgi G. Þórðarson, stud. polyt, fulltrúi lýðræðissinn- aðra sósíalista, Sveinbjörn Dagfinnsson, stud. jur., fulltrúi frjálslyndra stúdenta, Bjarni Guðnason, ►tud. mag. og Grímur M. Helgason, stud. mag., ritari, fulltrúar róttækra stúdenta, Höskuldur Ólafs- son, stud. jur., formaður, Magnús Ólafsson, stud. med., gjaldkeri, Páll Þór. Kristinsson, stud. ökon, Guðmundur Svcinn Jónsson, stud. polyt og Baldv'n Tryggvason, stud. jur. Þeir fimm siðastnefndu teru allir fulltráar Vöku, fjelags lýðræðissinnaðra stúdenta. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) Helstu ákvæði faglafriðunar frv. ÞEGAR frumvarp um fugla- Veiðar og fuglafriðun var lagt fyrir Alþingi í haust, þar þess getið í flestum dagblaðanna, og sum þeirra birtu glefsur úr frumvarpinu. Síðan hafa orðið all mikil blaðaskrif um frumvarpið, og hafa skoðanir manna um ein- stök ákvæði þess verið mjög skiftar, enda var ekki við öðru að búast. En verra er þó það, að margt af því, sem um frum- varpið hefur verið skrifað, er því miður byggt á aigerðum mis- skilningi, og stafar það bersýni- lega af því, að höfundar þessara skrifa hafa ekki haft tækifæri til að kynna ,sjer frumvarpið í heild. Menn virðast ekki hafa varað sig á því, að glefsur þær úr frumvarpinu, sem birtar voru S blöðunum, voru oft slitnar úr rjettu samhengi á mjög óheppi- legan hátt, og gáfu því ranga hugmynd um efni frumvarpsins. Þeim, sem áhuga hafa fyrir fulga friðunarmálum, skal því ráðlagt, að afla sjer frumvarpsins í skrif- stofu Alþingis, og ennfremur að kynna sjer það rækilega ásamt tilheyrandi greinargerð, áður en þeir fara að gera athugasemdir við efni þess. Annar kafli þessa frumvarps, friðunarákvæðin og veiðitímar, svo og fjórði kafli, um veiðitæki og veiðiaðferðir, munu vera þeir kaflar þessara laga, er almenn- ing mun helst fýsa að kynna sjer. Hjer á eftir eru þessir kaflar tveir birtir. Er þá fyrst friðun- arákvæðin. FRroUNARÁKVÆBIN Á íslandi skulu allar villtar fugiategundir, aö undanskilöum þeim tegundum, er taldar eru í 2. málsgr., vera íriðaðar allt árið. Á eftirgreindum árstímum skal heimilt að veiða tegundir, sem hjer eru taldar: a. Allt árið: kjói, svartbakur, (veiðibjalla) hrafn. b. Frá 1. ágúst til 30. septem- ber: spói, hrossauaukur. c. Frá 15. á^úst til 19. msí: skúmur, silfurmáfur, litli svart- bakur, stóri hvítmáfur, litli hvít- ínáfur, hetturoáfur, rita, álka, j + «-> 1 4 "■ 4- „!, 4 , lUU^, 'JLlAf VOi OVU d. Frá 20. ágúst til 31. okt.: jgrágæs, blesgæs, heiðagæs, mar- gæs, heisingi, vrtöntí, grafönd, skúfoiid, duggofxcl, hraínsuiid. e. Frá 20. ágúst til 29. febrúar: Btokkönd, rauðhöfðaönd, há- vella. f. Frá 20. ágúst til 31. mars: fýll, súla, díl.askarftur, topp- ^karfur. g. Frá 20. ágúst til 30. apríl: lómur, himbrimi, sefönd (flór- goði), stóra toppönd (gulönd), litla toppönd, h. Frá 15. okt. til 31. des: rjúpa. ' Friðun sú, sem fólgin er í á- Ikvæðum 1. og 2. málsgr., tekur einnig til eggja og hreiðra þeirra fugla, sem njóta algerðrar eða iimabundinnar friðunar. 1. Frá 15. apríl til 14. júlí ár hvert eru öll slcot bönnuð nær friðlýstu æðarvarpi en 2 km. nema brýna nauðsyn beri til. Á sama tímabili má eigi án leyfis varpeiganda leggja net nær frið- lýstu æðarvarpi en km. frá stórstraumfjörumáli. 2. Sýslumenn skulu ár hvert á manntalsþingum, ótilkvaddir og ókeypis, friðlýsa öll æðarvörp í lögsagnarumdæmum sínum. í VARPLÖNDUM 3. Nú vill einhver koma á fót æðarvarpi í landareign ábúðar- jarðar sinnar, og skal hann þá senda sýlumanni skriflega yfirlýs ingu um það. Skal þar skýrt frá legu varplandsins, afstöðu þess, ummerkjum og útbúnaði. Skýslu þessari fylgi vottorð tveggja á- reiðanlegra og óvilhallra manna, er kunnugir sjeu staðháttum, um, að hún sje rjett og þeir telji land- ið vænlegt til æðarvarps. Síðan friðlýsir sýslumaður varplandið ókeypis á næsta manntalsþingi. 1. Á takmörkuðum svæðum, þar sem veiði, eggja- eða unga- taka þeirra sjófugla, sem taldir eru undir c- og f-liðum 2. málsgr. 8. gr., hefur talist eða telst til hlunninda, skulu friðunarákvæði laga þessara ekki vera til fyrir- stöðu því, að nytja megi þau hlunnindi eftirleiðis. Óheimilt skal þó að skjóta umræddar teg- undir á þeim tíma, er þær eru friðaðar skv. lögum þessum, og aldrei má skjóta fugla í fugla- björgum. fyrri málsgrein, má hvorki bjða til sölu, selja, kaupa, gefa nje þiggja að gjöf, og óheimilt er að flytja þá út af áðurnefndum svæðum. Ráðherra getur, að fengnum tillögum fuglafriðunarnefndar, veitt einstaklingum undanþágu frá friðunarákvæðunum að öllu eða nokkru leyti, til að safna fuglum, eggjum eða hreiðrum til vísindalegra þarfa eða til not- kunar við kennslu. Slík undan- þága veitist því aðeins í þágu skóla, að náttúrugripasafnið geti eigi sjeð þeim fyrir nægum grip- um af þessu tagi til notkunar við kennslu. Ef nauðsyn krefur og að fengn um tillögum fuglafriðunarnefnd- ar, getur ráðherra með reglu- gerð gert breytingar á friðim- arákvæðunum. Þannig skal ráðherra heimilt að lengja friðunartíma einstakra tegunda, er njóta takmarkaðrar frið- unar, eða jafnvel alfmða þær í eitt eða fleiri ár. Slíkar breytingar á gildandi frið- unarákvæðum má takmarka viA ákveðin svæði. Enn fremur skaí ráðherra heimilt að ákveða frið- unartíma fyrir nýjar tegundir, er kynnu að ílytjast til landsins. FUGLAVEroAR Til fuglaveiða má eigi nota önnur skotvopn en þau, er skjóta má með fríhendis frá öxl. Marg- hlaðnar eða sjálfhlaðnar hagla- byssur, sem taka fleiri en tvö skothylki, og hlaupvíðari hagla- byssuf en Cal. 12, má eigi nota til fuglaveiða. 1. Eigi má nota flugvjelar, bií- c69. önpur iarartrc:,:i á landi til fuglaveiða eða til að VIÐ MÝVATN 2. 1 My vatnssveit og a öðrum cakmörkuöum svæöunv, þar sem andavarp er mikið (þar með tal- in æðarvörp), skal þratt íyrir! elta uddí eða reka fugla. ákvæði 8. gr., leyfilegt að taka andaregg (og æðaregg), en við eggjatökuna skal þeirri reglu fylgt, að ávalt sjeu skilin eftir minnst 4 egg í hreiðri hverju. Undanþága þessi til eggjatöku ^ r\ i I 1r •-> teKUr pv eigí iií SKeiuanuar, am- g>r b.V0iT9.r tofjutidp.r, sem eru. Um æðaregg skulu I gilda þau sjerákvæði, að þau má ] hvorki bjóða til söiu, seija, i 1/-nl ir>o ri-in Viirtrtio oí( rtíJíí 3. í kríuvörpum skal heimilt að taka kríuegg, þrátt fyrir frið- unarákvææði 8. gr., en þó aídreí ------„ . , i - —_ xíc-xiicI Aj'tSua vcup. 1. Nú valda lómur, himbrimi, sefönd, álft, húsönd, stóra topp- önd (gulönd), litla toppönd, hettu máíur, eða kría verulegu tjóni í veiðivötnum og ám eða fiski- ræktarstöðvum og eru þá friðun- arákvæði laga þessara ekki til fyr irstöðu því, að handhafar fugla- veiðirjettar megi veiða þá á greindum svæðum á hvaða tíma árs sem er. Hliðstæð regla gildir, ef rjúpa eða auðnutittlingur valda verulegu tjóni í trjárækt- arstöðvum (plöntuuppeldisstöðv- um). 2. Fugla þá, sem veiddir eru 2. Eigi má nota vjeiknúna báta til fuglaveiða á ósöitu vatni, og til fuglaveiða á sjó má eigi nota vjelknúna bát, sem ganga hraðar en 12 sjómílur á klukkustund. 1. Eigi má nota net til fugla- veioa í sjó eöa vötnum. 2 Nvi fopfopt fu^^r i nctuiTx sem ætluð e:u til annara veiða (fisk- eða selveiða), og ber þá að greiöa þá úr netunum og „.r v „:i:j?,: oivppu jpcmi, c.x pcji Cl ci j.xxcxiiCi.1, þegar netanna er vitjað. En fugla, sem finnast dauðir í slíkum net- um, má h’mrki hirða nje nýta U UUAhUI il llrxíí, 3. ' Eigi má nota net til fugla- veiða á arxdi. Þó skal hcimllt að vciSa lurxd í nct, þar sorn lunda- gröftur stendur æðarvarpi fyrir þrifum. Þessa veiðiaðferð má þó ekki stunda, nema verið sje yfir netunum og fuglinn hirtur úr þeim jafnóðum eða þeirra sje vitjað að minnsta kosti tvisvar á dag. Þó skal og beimilt að nota háfa til bjargíuglaveiða. ÞAÐ SEM EKKI MÁ NOTA rriT 4 VPTl> M JljXjlX m. Í/ixxJAX V M~i m-mJ i*. Eftirfarandi tæki cða útbúnað Framh. á bls. 11 Fyrirspurnir Gísla Jónssonar | hafa verið birtar áður hjer í blað inu, en þær voru um hælið á Úlfarsá, hve margir drykkju- ] sjúklingar hafi dvalist þar, hvort fyrirhugað sje að auka starf-1 rækslu hælisins, um stofnkostnað þess og reksturskostnað, og loks hvaða ráðstafanír ríkisstjórnin1 hafi hugsað sjer til bjargar of- drykkjumönnum. Viðvíkjandi þessu gaf fjelags- 1 málaráðherra eftirfarandi upp- i lýsingar. Úlfarsá kostaði 210 þús. krón- ur er jörðin var keypt 1949. Var síðan hafist handa um húsa- bætur þar, til að koma á fót smáhæli fyrir drykkjusjúklinga og varð kostnaðurinn 171 þús. kr. og var það fje greitt skv. 20. gr. fjárlaga um eignahreifingar. Eftir að lagt hafði verið í þenn- an kostnað kom í ljós, að ýmis- legt fleira þarf að gera áður en hælið verði tekið í notkun, t. d. þraut þar neysluvatn s. 1. sumar í þuxrkunum þá. ÚLFARSÁRHÆLIÐ EKKI STARFRÆKT ENN Engir drykkjusjúklingar hafa því dvalist þar enn og því eng- inn reksturskostnaður af hæl- inu. Sagði heilbrigðismálaráðherr- ann að sjerfræðingar ráðuneytis- ins t. d. landlæknir, hafi lagst mjög á móti því að sett væri á stofn sjáltstæð ríkisstofnun er ræki drykkjumannahæli. Af þessari ástæðu hafi því ekki ver- ið rekið hælið á Úlfarsá. Viðvikjandi hvaða ráðstafanir ríkisstjórnin hafi í huga til hjálp- ar ofdrykkjumönnum, sagði ráð- herrann að 1949 hafi verið sett lög um þessi efni. Þar væru á- kvæði um aðstoð ríkissjóðs við sveitarfjelög, sem reistu slík hæli sem hjer um ræðir. Nú væri til fje, sem lagt hefir 'verið til hliðar skv. lögunum og myndi það veitt til drykkju- mannahæla ef reist væru af s veitarf j elögum. BREYTA VERÐUR LÖGUNUM UM DRYKKJUSJÚKA MENN Gísli Jónsson þakkaSi ráðherra fyrir þessar upplýsirxgar, en benti á að af þeim væri ljóst að þeir gallar, sem hann og fleiri hafi talið vera á lögúnum 1949 um drykkjusjúklinga er þau voru naU -T----' 14/-, xx X, X L UJV.U iiU IXUillllli X 1J L/O. Þho sie bví kornið á daginn að ^ nauðsynlegt sje að breyta lög-1 unum strax á bessu þingi, eigi citthvaS að veia gert í þessuni | efnum. í sambandi við þetta skýrði Gísli Jónsson frá því, að fjárveitinganefnd hafi nýlega átt| viðræður við farigavörðinn á Litla-Hrauni og- hafi hann upp- lýst, að um helmingur þeirra íanga, sein þar aveidu væru nán- cist menn ssm miklu frsnuir ættu að vera á drykkjumanna- hæli. Það væri því m. a. af þeirri ástæðu mjög brýn nauðsyn að hafist verði handa í bessum mál- um. STAÐIÐ HEFIR Á LEYFI HEILBRIGÐLSMÁLARÁÐU- ÍNEYTISINS TIL A» EEYKJA- jVÍKURBÆR GETI STOFNAÐ . DRYKKJUMANNAIIÆLI J Varðandi þau ummæli Stein- ! gríms Steinþórssonar, að ekki , myndi standa á ráðuneyti hans ] að styrkja sveitarfjelög til að ; reisa drykkjumannahæli benti j Gunnar Thoroddsen á, hvernig í einmitt heilbrigðismálaráðuneyt- j ið hafi dregið það mjög á lang- inn og ekki enn leyít Reykja- víkurbæ að setja á stofn drykkju- mannahæli. Skýrði Gunnar Thoroddsen frá því að Reykjavíkurbær hafi fyr- ir 3—4 árum haíið undirbúning að stofnun vinnuhælis fyrir á- fengissjúklinga. Hann hafi kvatt sjer til ráðu- neytis sakadómara, lögreglustjóra og stórtemplar og marga fleiri og hafi að lokum náðst einróma samþykki í bæjarráði og bæjar- stjórn Reykjavíkur um stofnun slíks hælis og kaup á tiltekinni jörð í því skyni. Fyrir rúmu ári hafi bærinn sótt um leyfi til heilbrigðismála- ráðherra Steingríms Steinþórs- sonar til að setja hælið á stofn, en það leyfi væri ófengið enn. HARMAÐI AÐGERÐALEYSI í ÞESSUM MÁLUM Kvað Gunnar Thoroddsen harma það, að drykkjumanna- hælið á Úlfarsá væri ekki tekið til starfa enn, þótt nærri ár væri liðið, síðan það var tilbúið og að Reykjavíkurbær skuli ekki hafa fengið leyfi til að stofnsetja hæli fyrir verstu drykkjumenn í bæn- urn. Ráðherra ljeti landlækni ráða um of gerðum sínum. En það væri mála sannast, að í heil- brigðismálum þjóðarinnar væri þar víðast eyðimörk er áhrifa- landlæknis gætti. Skoraði Gunnar Thoroddsen á ráðherra að sjá sig um hönd og standa ekki lengur í vegi fyrir stofnun þessa hæiis, sem Reykja- víkurbær væri og hefði verið síð- ustu ár reiðubúinn að setja á stofn. Lárus Jóhannesson benti á í umræðum þessum, að skylda rík- isins til að annast um og hjálpa einmitt áfengissjúkiingum lands- ins sje ríkari vegna þess að það notar sér sjúkdóm þeirra sem tekjulind. Væri það skoðun sín að það eigi ekki að renna eyrir af tekjum Áfengisverslunarinnar til eyðsluþarfa fyrir ríkissjóð fyrr en þessum sjúklingum hafi ver- ið sjeð farborða. Taldi þingmað- urinn að yfirstjórn þessara mála ætti að vera í höndum sjerfróðs manns, sem ekki hafi öðrum störfum að gegna. Skuld ríkislns við r«$fArðmdᣠs?£y&i3r HMivaÉYiwiMvv « VH VMl greidd DVDTnrDTmv t___' ir’. i-' x xi.xii,»jx uxu.1 xxi^uu^ jonssonor til fjármálaráðnerra um það hve- nær ríkisstjórnin hyggist að greiða skuld þá, scm ríkissjóður stendur í við raforkusjóð að upþ- hæð 1,5 milj. kr. var rædd á íimmtudag í sam. þingi. Sýndi Ingólfur Jónsson fram á, hvernig skuiu þessi hafi stofn- ast er 1. nr. 12 írá 1946 voru sett. Enda hafi því aldrei verið mótmælt að ríkissjóður skuld- aði þessa upphæð til raforku- sjóðs. Benti þingmaðurinn á við hvern fjárskort raforkusjóður ættí að búa, svo að íramkvæmd- ir í raforkumálum þjóðarinnar væru við að stöðvast: Kvaðst hann mundu geta fellt sig við það úr því, sem komið væri að þessi skuld verði ekki greidd fyrr en á fjárl. 1952 og báð hann fjármálaráðherra að svara því hvort hann vildi beita sjer fyrir því að þessi greiðsla til raforkusjóðs verði tekinn á fjárlög. Sagðist ráðherra skyldu greiða þetta ef það kæmi á fjárlög, og felst í því svari aðcins það sama og' fyrri fjármálaráðherrar hafa sagt um þetta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.