Morgunblaðið - 30.11.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.11.1951, Blaðsíða 1
16 sáður 38. árgangur. 275. tbl. — Föstudagur S#. névember 1951 Prcntsmiðja Slargurtblaðsins. I Kominn á fæhir. IIÖ--' Vesturveldin fús til að ræða afvopnunarmálin við Rússa 'Rússar hafa fillöaur um eizim Egypta en sserf&u §vn PORT SAID, 29. nóv. — Bretar gripu til skotvopna í P»rt Said í dag. Var einn Egypti felldur, en 2 sœrðust. Yfirvöld /Breta • Suez-eiði segja, að egyptska lögreglan hafi gersamlega sleppt sjer og hafið skothr.íð á breska herbíla- Stóðu skœrur þessar 2 stundir. Bretar misstu engan mann. Reúter-NTB Þarna síija þeir saman Georg Breíakonungur og dóttursonur hans, Karl, ríkiserfingi. Myndin var tekin á þrigg ja ára afmælisdegi stráksias. Afi haiis er nýstaðinn upp úr legunni. lillp'^ Nfy manna lisfiid kr me§ sJjém fil bráðabiroSa Einkaskeyti til Mbl. f rá NTB-Reuter. SINGAPORE, 29. nóv. — Bangkok-útvarpið segir frá því í dag, að gert hafi verið stjórnlagarof í Síam, með því að stjórn Pibuls Songgrams marskálks var steypt af stóli. Ekki kom til hernaðar- átaka. — vífisvj Ijcrinn Ije ]el í pásfi BRIMUM, 29. név. — f dag fórst Alfred Wolfard, ritstjóri Frjettablaðsins í Brimum, af völdum vítisvjelar, sem hann fjekk senda í pósti. Fregnir herma, að auk þess hafi ung stúlka og póstsendiíl farist á svipaðan hátt. Aðstoðarmaður Wolfards særðist iHa, og miklar skemmd ir urðu í húsakynnum blaðs- ins. — Ueuter—NTB. Erkihiskupinn láfinn laiss fyrir jél STJÓRNINNI STEYPT ?- I tilkynningu Siamshers segir, að stjórnin haíi verið sett af, en til bráðabirgða taki níu manna nefnd við stjórnartaumunum undir forsæti Pin Chu Ahan- wan, hershöfðingja. RÆNT í SUMAR í júní í sumar lá illt nærri, því að þá var Pibul, forsætisráðherra rænt og hann fluttur burt frá Bangkok. Það var sjóherinn, sem stóð fyrir þeim athöfnum. Komst ráðherrann þó undan þá, er vjel- flugur höfðu gert árásir á bát- inn, þar sem honum var haldið föngnum. Eftir þessa atburði var yfirmað ur sjóhersins og nokkrir liðsfor- ingjar teknir höndum. FJANBSKAPUR HERS OG FLOTA Það var herinn, sem efldi Pibul Songgram til valda fyrir 3 árum, og hefir oft skorist í odda með sjóher og landher frá þeim tíma. Ekki vita menn, svo að öruggt sje, hver ástæða stjórn- lagarofsins er nú. mn prSí byit- gpr sljérnin Ný úfhlufun fii Frakka, Grikkja ©g blendinga WASHINGTON, 29. nóv. — Frakkar hafa fengið 55 millj. dala af Marshall-fjám til að efla vörukaup frá dollarasvæðinu. Er mikil þörf þessa fjár nú vegna landvarnaundirbúningsins. Jafnframt hafa Grikkir fengið 13,5 milij. dala af Marshall-fjám og íslendingar 350 þús. dala. NTB-Reuter. oi seiiS DAMASKUS, 29. nóv. — Sýr lenski herinn gerði stjórn- lagarof í morgun, steypti af stóli ríkisstjórn Dawalibis, sem hafði ekki setið nema sólarhring. Undanfarnar 3 vikur hefir verið stjórnar- kreppa í landinu. Foringi Þjóðflokksins, Dawa- libi, var tekinn hönrium asamt öllum ráðherrum i stjórninni. Herinn hefir strangt eftirlit með forseta- bústaðnum og öllum veiga- miklum samgönguleiðum, en ekki hefir komið til neinna hernaðarátaka. Sífellt hefir verið deilt um það í Sýrlandi, hver skyldi hafa yfirstjórn lögreglunnar og hver stjórna landvarna- ráðuneytinu. Nýja stjórnin ger'ði ráð fyrir, að innanríkis ráðherrann færi með lög- reglumálin, og landvarna- ráðuneytið fjelli ekki undir neinn hershöfðingja. Þetta þoldi herinn ekki, þar sem kosningar standa líka fyrir dv BELGRAD, 29. nóv. — Aloysius Stepinac, erkibiskup, verður lát- inn laus fyrir jól. Hann fær leyfi til dvalar í Júgó-SLafíu. NTB-Reuter. Einkaskeyti til Mbl. frá NTB Reuter. PARÍS, 29. nóv. Vesturveldin eru fús til að koma enn til móte vi3 Rússa og gera nýja tilraun til að ná samkómulagi um afvopnun. Þau munu þó ekki verja nema 10 dögum í þessar tilraunir, en óska, að þær geti hafist sem fyrst,.helst á laugardaginn. Njósna0i um sam- msiin sma WASHINGTON — Oryggismála- nefnd öldungadeildar Bandaríkja þings hefur sent frá sjer yfirlýs- ingu.'þar sem upplýst er að einn af starfsmönnum tjekkneska sendiráðsins í Washington Jiri Stary að nafni, hafi verið sjer- fræðingur í að koma ótryggum sendimönnum tjekkneska ríkis- ins fyrir kattarnef. Starf hans við tjekkneska sendi ráðið hafi verið í því fólgið að fylgjast með „línu" samstarfs- manna sinna og gefa skýrslur um stjórnmálalegar hugrenningar þeirra til viðkomandi öryggis- þjónustu í Prag austur. Stary þessi var kunnáttumaður í því að láta „vafasama" starfsmenn hverfa án þess upplýst yrði um afdrif þeirra. Hefur nefndin krafisí þess að slíkum manni verði ekki heimil- uð landvist í Bandaríkjunum aft- ur, en S'tary er nú staddur í París vegna funda Allsherjarþingsins. Sprenging í Kaupmannaböfn: Ef til viBl voru upplök ©Idsius í reykháli KAUPMANNAHÖFN, 29. nóv. — Rannsóknum heldur áfram vegna sprengingarinnar miklu, sem varð í tundurduflabúri flot- ans í Kaupmanahöfn fyrir skemmstu. Á miðvikudag höfðu um 800 manns verið yfirheyrðir. Ekki er loku skotið fyrir, að rjettar- höldunum lúki á laugardaginn. Upp úr því verða niðurstöður birtar. ?f STJÓRNMÁLANEFNDINNI Bandaríkjameiin hjá S.Þ. hafa látið á sjcr skiíja, að til- laga þessa cí'ras verði lögS fyrir Stjórnmáianefndina, er hún kemur sainan í fyrratmál- ið, f östudag. KEMUR í VEG FYRIR MÁLÞÓF Ríkin 3, sem hafa lagt til, að viðræður stórveldanna fjögurra um afvopnun fari íram fyrir lukt um dyrum, eru Pakistan, írak og Sýrland. Þau hafa lýst yfir, að þau hafi ekkert á móti því, að þessi viðbótartiliaga iim tlma- takmörkunina komi fram. Þessi 10 daga frestur er líklegur til að koma í veg fyrir svipað nlálþóf og var á fundi ful'trúa utanríkis- ráðherra fjórveldanna í París i vor, en þar var einmitt fjallað um svipuð mál þá í 14 vikiu* árangurslaust. ÞÁTTTAKENDUR VESTURVELDANNA • Fulltrúi Bandaríkjanna verður að þessu sinni Filipp .Tessup, en fulltrúi Breta aðstoðarutanríkis- ráðherrann Lloyd. Ekki er enn ráðið, hver verður fulltrúi Frakka við þessar væntanlegu viðræður fjórveldanna. Margir óskuðu eftir, oð Robert Schuman, utanríkisráðherra gæti tekið þátt í viðræðunum, en hann mun of önnum kafinn. Þá haía þeir verið tilnefndir Maurice Schuman, að- stoðarutanríkisráó'herra, og Jule3 Moch, franski f ulitrúinn í Stjórn- málanefndinni. BONN. — Alþjóða nefndin, sem hefir með höndum stjórn kola- námanna í Ruhr, hefir einráðið, að dregið skuli úr kolaútflutn- ingi hjeraðsins um 500 þús. smál. á næsta misseri. ELDUR f REYKHÁFI * I Menn hallast nú æ meir að þeirri skoðun, að hinni ægilegu sprengingu hafi vaMið eldur í reykháfi. Húsið, sem eldurinn ; kom upp í, var kynnt kolum. I Vitnisburður þeirra sem fyrstir urðu eldsins varir, styður ein- dre'gið þessa kenningu, að eldur- inn hafi komið upp í reykháfn- um. VISSU ÞEIR UM HÆTTUNA? Mikið kapp er lagt á, að fá vitneskju um, hvort slökkviliðs- mennirnir hafi verið varaðir við sprengihættunni. En erfitt verð ur að fá óyggjandi sannanir, þar eð þeir fórUst, sem gerst þekktu. Þó þykir líklegt, að slökkviliðs mönnunum hafi verið hættan ljós og lagt sig í hana vitandf vits. En um þetta verður þó ekki sagt, svo að öruggt sje, fyrr en niður- stöður rjettarrannsóknanna verða birtar. ViSskiffi Dana og Rússa KAUPMANNAHÖFN, 29. nóv. — Vöruskipti standa nú fyrir dyrum milli Rússa og Dana. Selja Rúss- ar vörur fyrir 45 millj. danskra króna, rúg, hafra og fóðurvörur. Danir selja Rússum fyrir 31 milljón smjör, flesk og kjöt. Af- hending vörunnar fer fram fyrir lok marsmánaðar. — NTB. Þeir gofa varisf Rússum RÓMABORG, 29. nóv. — Eisen- hower, hershöfðingi, hefir sagt Atlantshafsráðinu, að Vesturveld in geti stöðvað Rússa, ef þeir rjeðust á þau, þegar landvarna- áætlun þeirra er komin til fram- kvæmda. NTB-Reuter. HVAÐ VH.JA RÚSSAR Vishinski er eir.s og fyrri dag- inn óráðin gáta í þessu máli. Alls ekkert liggur enn fyrir af Rússa hálfu um afstöðu þeirra til til- lagnanna um viðræður stórveld- anna um afvopnun. Þeir fulltrúar kommúrista, sem hafa tekið til máis i Stjórnmála- nefndinni eftir a'ð tillögurnar voru fram bornar, hafa alls ekki á þær minnst. Floðiii sjafna m sm á klukkusiond KÓVIGÓ, 29. nóv. — Nú er komið frost á fJóðasvæðunum á Pó-sljettuimi, þar sem hundc uð manna eru enn einangruð. Hjálp berst víðs vegar að úr heiminum, os yfirvöldin réyna að gera sjer grein fyrir tjón- inu. Flóðið sjatnar nú um senti- metra til jainaðar á klukku- stund. Hræ biumalans og ann- arra dýra berast með straumn- um hundruðum sanmn. Ekkí hefir fengist íieiít yfirlit yfir, hve margir nitnr. hafi farist. Breskir, bandarískir og franskir verkíræ'ðingar að- stoða ítölsku björgunarsveit-% irnar. — Rcuter—NTB. 1 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.