Morgunblaðið - 30.11.1951, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.11.1951, Blaðsíða 8
MORGZJNBLAÐIÐ Föstudagur 30. nóv. 1951 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Eitstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 16.00 á mánuði, innanlands. í lausasölu 75 aura eintakið. 1 króna með Lesbók. íjárlögiu í deigEuiuii FJÁRLOG ríkisins fyrir árið 1952 eru nú í deiglunni á Alþingi. Fjárveitingarnefnd hefur skilað álrfei ©g breytingartillögum við fjárfagafrumvarpið og 2. um- ræðu urrt það heíst i dag. Má gera ráð fyrir að henní verSi ekki lokið fyrr en fyrri hluta næstu viku. Að umræðunni ©g atkvæöagreiðslu lokinni mun fjárveitinganefhd og ríkisstjórn taka frv. á ný til athugunar. Þríðja umræðan mun svo senni- lega fara fram um eða eftir miðj- an desember. Óhætt er að fullyrða að af- grefðslu fjárlaga muni ljúka fyr- ir jðl. Mun ríkisstjórnin jafnvel hafa hug á að slíta þingi fyrir hátíSar. Er að sjálfsögðu æski- legt að það takist. Stytting þing- haldgins sparar ekki aðeins fje, heldur getur hún einnig átt þátt í að bæta vinnubrögð löggjafar- sarakomunnar og gefa störfum hennar eðlilegri og ákveðnari svip. I áliti meirihluta fjárveitinga- nefjtdar, þ. e. þess hluta hennar, sewi styður rikisstjórnina er frá því skýrt, að fram til þessa hafi ekki endanlega verið gengið frá tekjuáætlun fiárlagafrumvarps- ias. Mun sú hlið þess verða tekin nártar til athugunar fyrir þriðju uwræðu. En samkvæmt tillögum meirihlutans er gert ráð fyrir að hækkun útgjalda verði um 9.8 millj. kr. frá því, sem lagt er til í frumvarpinu. Ef allar tillögur nefndarinnar verða samþykktar miinu útgjöld á rekstraaryfirliti verða 324,4 millj. kr. en tekjur 357,9 millj. kr. og rekstrarhagn- aður því 33,5 millj. kr. Sjóðsyfírlitið mun líta þannig út, að innborganir munu verða 363,9 millj. kr. en útborganir 371,1 miirj. og greiðslujöfnuður því óhagstæður um 7.3 millj. kr. Enda þótt heildarniðurstöðu tSítsr fjáilaga fyrir næsta ár sjeu ekki kuimar á þessu stigi málsins má þó sjá þær nokk- uraveginn f yrir. Auðsætt er að kækka verður tekjuáætlunina a. m. k. «a 10—12 millj. kr. ef hagsíæður greiðslujöfnuður á að nást. Hvorki þing nje stjórn getur láíið sjer til hugar koma að afgreiSa fjárlög með gTelðsluiialIa. Fjárveitinganefnd hefur áreið anlega unnið verk sitt af vand- virkni. Hún hefur líka verið til- tðlulega snör í snúningum að þessu sinni. Mörg hundruð erindi berast nefndinni á hverju ári. Er mikið verk að vinsa úr þeim og fara nákvæmlega í gegn um myrkviði ríkisbáknsins. En þetta verk er lagt á herðar þessarar þingnefndar. Er það engan veg- inn vinsælt, hvorki hjá þingmönii um nje mörgum þeim umsækjend um um fjárhagslegan styrk eða stuöning, sem óhjákvæmilega hljóta að ganga bónleiðir til búð- ar. Alþingi og fjárveitinganefnd reyna á hverjum tíma að verða sem flestum nauðsynjamálum þjóðarinnar að liði. En það er í mörg horn að líta. Fjölþættar þarfir kalla að úr öllum áttum. Okleift er að srnna þeim öllum i einu, ef unnt á að vera að halda fjárhag ríkisins í sæmilegu horfi. Þeíia íjárlagafrumvarp bygg ir á svipa^ri stefrni og fjárlög síðusín ára gasnvart fram- k\-æmíiTin og umbótum í Iand inu. Fjárveitingum til þessara mála er haldið í ^io: im\ þann, ig að ur»*rt vf/ði að vir.na áfram að þvi ið bæta aðstöðu þjóðarinnar fjHlmörgum sviðum athafnalifs hennar, fje lagsmála og menningarmála. Um það hefur töluvert verið rætt undanfarin ár, og ekki að ófyrirsynju, að brýna nauðsyn beri til þess að færa ríkisbáknið saman, draga úr útgjöldum rík- isins vegna margskonar umboðs starfa og skriffinnsku. Núver- andi ríkisstjórn hefur lagt áherslu á að stöðva ofvöxt ríkis- báknsins. Hefur nokkur árangur orðið af þeirri viðleitni. En því fer viðsfjarri að um nokkra stefnubreytingu sje að ræða í þessum efnum. Til þess að sann- færa sig um það þarf ekki nema að lesa yfir fjárlagafrumvarpið, sem fjármálaráðherra lagði fyrir Alþingi í þingbyrjun. Þar hefur lítið verið aðgert í áttina til raun verulegs sparnaðar. Fjárveitinga nefnd hefur heldur ekki treyst sjer til þess að gera tilraun tii neins slíks. Þess verður a. m. k. ekki vart í tillögum hennar. Stjórnarandstaðan, sem ævinlega krefst sparnaðar, hefur ennþá síð ur gert nokkrar tillögur um raun- verulegan sparnað. Hún hefur að visu fjargviðrast yfir þeim út- gjaldaauka, sem leiðir af hækk- uðu kaupgjaldi í samræmi við þá samninga, sem gerðir voru á s.l. vori við verkalýðssamtökin og opinbera starfsmenn. Má öllum vera ljóst, hversu mikils sam- ræmis gæti í slíkum málflutningi. Sannleikurinn er sá, aff það er auðvelt að tala um sparnað. Hitt er erfitt, að framkvæma hans eins og margir gera sjer í hugarlund, án þess að hann bitni á einhverjum. En ein- hvern góðan veðurdag vaknar þessi litla þjóð upp við þann raunveruleika, að hún verður að lækka risið á yfirbyggingu sinni. lí rr krjypandi þræla í LÖNDUM þeim, sem kommún- istar stjórna er skammt á milli ráðherrastóls og tukthúss. I hverju landinu á fætur öðru hafa ráðherrar og æðstu valdamenn kommúnistaflokksins verið rekn- ir úr embættum sínum og hneppt ir í fangelsi. Nýjasta dæmið um það er handtaka og fangelsun Rudolf Slansky í Tjekkóslóvakíu. Rudolf Slansky var aðalritari kommúnistaflokks landsins. Fyr- ir þremur mánuðum var hann gerður að varaforsætisráðherra. En örlög hans urðu svipuð og Clementis fyrrverandi utanríkis- ráðherra, sem eitt sinn var einn áhrifamesti maður Tjekkóslóvkíu og í innsta hring kommúnista- f lokksins. Báðir þessir menn hafa orðið „hreinsunum" að bráð. Hver er orsök þessara tíðu stjörnuhrapa i Sovjetlöndunum? Hún er fyrst og fremst sá, að stjórnir kommúnista í leppríkj- um Rússa eru gjörsamlega háðar einvaldinum í Kreml og klíku hans. Þær verða að dansa í einu og öllu eftir línu hans. Ef þeim skrikar fótur á henni er þeim hrundið út í ystu myrkur. Af þessu hlýtur að leiða rotnun og spillingu innan fimmtuherdeildanna í I?*m- ' ríkjunum. Þar er allt holgraí- j ið. Enginn veit, hver verður | næstur úr réðfccrra ' »1 ironi >i fangaklefann. í þessu „bæna- búsi krjúpandi þræla", er það þrælsóttinn, spillingin og nnd- | irferlH, 'scm seija svip sinn & . »-<»t -'ksbraginn. ' Þjóðverjar finna oðferð til beita rafstranmi við fiskvei •ArÞRÍR þýskir vísindamenn, eðlis fræðingurinn dr. Constantin Kreutzer, verkfræðingurinn Herbert Peglow og haffræð- íngurinn dr, P. F. Meyer, hafa um nokkurt skeið unnið að tilraunum við nýja aðferð við fiskveiðar. Er hún í stu*tn máli i því fólgin að fiskarnir eru deyfðir með raístrauna. ¦^r Tilraunir hinna þriggja þýsku vísindamanna hafa hafa staðið í nokkur ár, en fyrst á árinu 1949 tók að miða nokkuð verulcga í átt- ina til jákvæðs árangurs. ÍC TilEajtnirnar hafa aðallega farið' fram í stórum vatns- kerum og hafa gefið mun betri árangur í fersku vatni en sölfcu. -fc Nú eftir áramótin munu þeir leggja út á haf í tilraunaskipi sínu ©g reyna hina nýju fisk- veiðiaðferð þar. SDLDARRANNSÓKNARNEFND GERD3. SAMNING VIÐ ÞJÓÐVERJA Sildarrannsóknarnefnd hafði samband við þá þremenn- ingana snemma árs 1950 í því skyni að fá úr því skorið hvort hin nýja veiðiaðferð þeirra kynni að verða gagnleg við síldveiðar hjer í Faxaflóa, Tveir visindamannanna komu þá hingað til lands, en tilraunir þeirra voru þá svo skammt á veg komnar, að ekki þótti taka því að þeir kæmu hingað á skipi sínu. Hinsvegar var þá með leyfi ráðu- neytisins gerður við þá samning- ur um að þeir kæmu hingað til lands s. hl. sumars 1950. Seint í sumar sem leið reynd- ust rannsóknir þeirra ekki komn- ar það langt. En þá sóttu Þjóð- verjarnir um að koma hingað til lands í vetur. Þeirri beiðni var hinsvegar synjað, því skip þeirra efnd fsli s vlð-nfsl fiefyr «9 8 ** Herbergt Peglow raunatæki og ódýr, í stað annara margfallt stærri og dýrari. BOTNVARPA AF SJERSTAKRI GERÐ Frá því hefur barátta þeirra og leit beinst að því að hagnýta raf- magns-aðferðina til veiða í sjó. Saltvatn leiðir xafstraum 1000 sinnum betur en ferskt vatn og þar af leiðandi miklu betur en fiskarnir sjálfir. En með tilraun- Dr. K. Kreutzer um með mismunandi rafspennu hefur þeim tekist að leiða það vandamál til 1; kta. Ætlunin er, við iyrstu tilraun- irnar með veiði á höfum úti með hinni nýju aðíeij, að nota botn- vörpu. En opið á venjulegri botn- vörpu er þó mikið stækkað. Með því er inngangurinn í vörpuna greiður er hún er dregin áfram. Fiskarnir, sem deyfðir hafa verið Framh. á bls. 1» Velvokandi skrifar: ÚR DAGLEGA LtFSMU Dr. C. F. Meyer er lítið og ekki hægt að halda þvi úti hjer við land að vetri til. Það er þvi útilokað að tilraunaför þeirra á haf út með hin nýju veiðitæki verði farin hingað til lands að svo stöddu. SAMA AÐFERÐ ÞEKKT í FERSKU VATNI í danska blaðinu „Politiken" birtist s.l. mánudag grein um rannsóknir hinna þýsku visinda- manna og er stuðst við hana að því er snertir það, sem hjer fer á eftir. Rannsóknarskipið þýska kall- ast „R. 96", og liggur um þessar mundir í Hamborg. Utan á síð- um þess eru raftaugar en á þilfari háspennurafall. Frá st.iórnbrúnni er rafmagn ••pjríitækjunum st.iórnað, en u. k þ;ljum eru rafmagnsvjelar og virmustofur vi"indamannanna. Kins og áður er s, ?t. héfur um uokkurt sk..'J!i . ií'ið htcgt að nota þe£,:a -'ei^iaoferð í fersku v ilni. Sú VeíPíá&férð er grunavö hinnar nvju í sjó. Þýsku vísind mönnuí' .m tókst að fá lítil tii- Merkisfjelag 80 ára. IDAG minnist Stúdentafjelag Reykjavíkur áttræðisafmælis síns. Margt er nú breytt, síðan fjelagið var stofnað, en andi þess er sá sami. Eitt meginbaráttu mál þess hefir jafnan verið efling íslensks sjálfstæðis. Og þótt við þykjumst nú menn með mönn- um, höfum hlotið. fullveldi okkar mála og hjer hafi loks verið stofn að lýðveldi, þá er markið óbreytt, því að aldrei er ofaukið aðhlynn- ing góðra sona. Tíl hamingju með afmælið. Jólakortin í búðargluggunum VELVAKANDI góður. Mig langar að skrifa þjer örfáar línur um öll jólakortin, sem nú eru komin í búðargluggana og skreyta þá. Eins og að líkum læt- ur eru þau upp og ofan, sum falleg, önnur harðla ljeleg. Þó þykir mjer ein tegundin stinga dálítið í stúf við það, sem áður hefir sjest hjer. Jeg á þar við íslensku kortin eftir Halldór Pjet ursson úr sveitasælunni, kortin af bóndanum eða hreppstjóran- um, húsfreyjunni, dótturinni með lambið sitt og svo hjúunum, sem eru að draga sig saman. Skemmtileg tilbreyting. AÐ MÍNU viti eru þessi kort frumleg og skemmtileg jóla- kort, og væri gaman að fá meira af þessu tagi í framtíðinni innan um allar helgimyndirnar, litaðar rjósmyndir o. s. frv. Fyrir mitt leyti þykir mjer sjer lega falleg vinna á þessum kort- um, þau eru alíslensk og í þeim felst græskulaust gaman. Jeg er nú svona gerður, að jeg gleðst yfir þessu þjóðlega. Þá þykja mjer eftirsóknarverð jóla- kortin með þurrkuðu blómunum, sem verið hafa á boðstólum und- anfarna vetur. Jeg sendi þjer bessar línur, vegna þes.s oð mjer finnst, að blöð in eigi að benda fólki á svona nýjungar, þó að þær sjeu ekki fyrirferðarmiklar. Gluggagægir." Leikf angahapp drætti. EIM þykir girnilegt börnunum að skoða í sýningargluggann í Austurstræti 6, þar sem eru öll leikföngin í leikfangahappdrætti Heilsuhælissjóðs Náttúrulækn- ingafjelagsins. Aldrei hafa jafn- mörg eiguleg leikföng verið sam- an komin á einn stað á íslandi. Það eru helst karlmennirmr, sem kaupa miða, væntanlega feð- ur að hugsa um króana. Og þegar þeir fá vinning færast þeir ailir í aukana, því að ekki dugir að gefa einum, en setja hin hjá. Drætti frestað uns miðarnir glatast. Á ER kosturirín við happdrætti á borð við þetta, að menn vita undir eins, hvort þeir hafi unnið eða ekki. Þannig er komið fram- an að mönnum. En það er eins og að koma aftan að mönnum, þegar happdrætti er auglýst með miklu brauki og bramli, en síðan ekki söguna meir, eins og brenna vill við. Happdrætti eru á marga lund æskileg til fjáröflunar, en það er ekki gengið nógu rækilega eftir, að dregið sje áður en það er um seinan. Það hljóta þó að vera eín- hver takmörk fyrir, hvað mönn- um helst uppi í þessum efnum. Farið hjá garði. lyELVAKANDI sæll. Jeg þyk- „ f ist eiga um sárt að binda. Er jeg búsettur við Fossvogsblett inn eins og fjöldi annarra heið- ursmanna. Nú er jeg gramur mjög, vegna þess að jeg fæ ekki sorptunnur mínar tæmdar, þó sð sorphreinsunarbílarnir fari hjer hjá á leið sinni í Bústaðahverfið". Vonandi kemurði' pessu á fram- færi fyrir mirf rvo að því verði kippt í k Búr - •;^lett.*,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.