Morgunblaðið - 30.11.1951, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.11.1951, Blaðsíða 6
TB MORGUNBLA&IÐ Föstudagur 30. nóv. 1951 usfun vörubílstióni Eiier I 'ATVINNUASTANDIÐ innan yörubílstjórastjettarinnar hefur Verið svo alvarlegt undanfarið, »ð stjórn Þróttar, hefur snúið sjer til bæjaryfirvaldanna 02 úskað þess að efnt verði til at- yinnubótavinnu fyrir 40 bíla íram að jólum. í fyrradag átti Mbl. tal við formann Þróttar, Friðieif I. Frið- riksson, um atvinnumál stjettar- innar og þau mál önnur, sem ofar lega eru á baugi hjá vörubílstjór- um. VERKSVIÐIÐ HEFUR ÞRENGST ¦— Þegar atvinnan meðal vöru bílstjóra tók að færast í eðlilegt horf, að stríðinu loknu, sagði Friðleifur, kom í ljós að vörubíl- stjórastjettin var orðin meir en helmingi fjölmennari en vinnu- framboð leyfði. Þá hafa undan farin ár orðið ýmsar þær breyt- Sngar í atvinnuháttum, er þrengl hafa hag okkar, sagði Frjðleifur. ¦— Má t. d. nefna að allur flutn- ingur á byggingaref ni til húsa hef ur stórkostlega minnkað síðan Steypustöðin tók til starfa. Fram að þeim tíma, voru efnisflutning- ar þessir allir í hondum vörubíl- stjóra. Þá hafa hraðfrystihúsin og fleiri atvinnuveitendur eign- ast sína eigin bíla. Það vcrður því hverfandi lítil atvinnuaukning í jafn fjölmennri stjett, við það að !sæfi m ., togararnir leggi af!a sinn upp hjer. — Bílar hraðfrystihúsanna eru það margir, að þeir nægja svo til fyrir allan fiskflutning til hraðfrystihúsanna. ¦— Loks hafa svo sendibílastöðvarnar tvær, dregið mikið úr ýmisskonar flutn ingi sem vörubílar önnuðust og annast enn, við sama verði og sendibílarnir. Þetta mun fólk al- mennt ekki vita. Vinna við Sogið hefur vissu- lega bætt allverulega úr aívinnu leysinu í stjettinni, sagði Friðleif- ur, en vegna þess hve margir eru um aksturinn, kemur þessi at- yinnubót ekki að eins miklum notum. elfað !i! BæjarráSs um úrbætor I það samþykkfl íilmæli Þréffar í IBl að laun bílstjóra eru aðeins M af heildarökugjaldi. Hefur þetta farið hríðversnandi síðan bíla- varahlutir voru settir á báta- gjaldeyri. Það er höfuðkrafa okkar vörubílstjóra nú, að vara- hlutirnir verði undanskildir báta Alþingi sjái sjer fært að óskir okkar til greina. er að verða flestum ofviða. nauðsynleg leyfi og fjármagn til að þetta sje hægt ,en við leyfum okkur að skora á viðkomandi yfirvöld að aðstoða okkur í þessu efni, sagði Friðleifur I. Friðriks- son að lokum. FJOLGUN I STJETTINNI Þá er það mikið áhugamál stjettarinnar, að sett verði ein- hver takmörk á frekari fjölgun manna í stjettinni, ef slíkt þætti' BÆJARRÁB SAMÞYKKIR fært. — Það verður að líta á ÚRBÓTARTILLÖGUR frekara innstreymi manna í stjett Eftir að þetta var ritað fjekk ina, ekki aðeins sem einkamál ] blaðið að vita að á fundi Bæjar- hennar, heldur og er það mál sem varðar þjóðfjelagið í heild. Nú hefur borgarstjóri skipaS ráðs í gær bar borgarstjóri fram tillögu um það, að Bæjarráð verði við tilmælum frá Þrótti, að fulltrúi frá Vörubíl- jstjórafjel. Þrótti og Hreyfli. — fjögurra manna nefnd, sem í eiga stofna til skiptivinnu fyrir vöru- bílstjóra. Var samþykkt að vöru- bílstjórar fái 40 vinnuvikur fram Væntum við mikils árangurs af(til jóla og verði unnið að vega- störfum þessarar nefndar. gerð í Heiðmörk og í Rauðavatns Þá er rjett að vekja eftirtekt! löndum. Kostnað við vinnu þessa á því, að stjórn Þróttar hefur,á að greiða af fjárveitingum þeim, sem ætlaöar eru i ijuiiicigb- , seiit Alpmgi tinogur og jpreix___u. gerð viðvíkjandi afnámi bíla-' áætlun bæjarins til framkvæmda ¦ varahluta af bátagjaldseyrislist- í Heiðmörk og í Rauðavatnslönd- janum o. fl. Vonumst við til að um. — MEIRA CG MINNA ATVINNULEYSI Atvinr.u.eysí er stöðugt meira og minna í stjettinni, en tilfinn- anlegast er þs.ð um þessar mund- ir og ekki horfur á að úr rætist, nema með sjerstökum aðgerðum, fram að vertíð. Er hagur margra vörubílstjóra br.nnig nú, að heim ili þeirrá búa v.'ð allt að algjöran skort. — Auk þess sem margir eru komnir í stórskuldir vegna bíla sinna og raunu þeir nú hafa lítil eða engin íök á að endurbæta Þá. — Við höium í fá hús að venda, , sagði Friðleifur, en einkum er ^11" drykkjusjuklinga. Það var það Reykjavíkurbser, s._rn við ~^ hsegt. höfum leitað til BwíWtrtjórí bef Hlnn X sent- í9¥ sknfaoi ur jafnan sýnt málefnum vörubíl- nefndin Stórstúku Islands og stjóra ðveryugóðao skilning og, skoraði á hana að gangast fyrir fyrirgreiðslu, og gert aUt sem í Því að rýmt yrði húsnæði í húsi fasfi I REGLUGERÐ um áfengisvarna j Var það skýrt tekið fram að nefndir segir, að nefndunum beri' þessa væri óskað til þess að koma að gera sitt ýtrasta til þess að. þar upp hjálparstöð fyrir útvega hæli og hjúkrun þeim drykkjusjúkt fólk. Stórstúkan vandræðamönnum, sem eru að 1 sendi þetta erindi til húsráðs einhverju leyti ósjálfbjarga, svo Templarahallarinnar og tók það að þeir geti vanist af áfengis- nautn. Hjer skal nú í stuttu máli skýrt frá því hvernig Áfengis- vamanefnd Reykjavíkur hefir reynt að rækja þessa skyldu. Sumarið 1948 var talið líklegt að Franski spítalinn svonefndi mundi losna þá um haustið. Hinn 12. ágúst skrifaði Áfengisvarna- nefnd því bæjarstjórn Reykjavík ur og bað hana að láta sjer íi jvje þetía húsiiæöi, svo aö neinuin| I ct m+í lmm i/K K^it. iit-it-i l->íó!T"\nrT>Triis'tl vel í málið, en meira gerðist ekki. Þetta var ekki hægt. Þegar Áfengisvarnanefnd hafði starfað eitt ár, áttu blaðamenn ft'in, m \\--\v<f*~^\wjity am IV .11 II- S5V -11 IKtSif MX>*m$i 75 án er í dag: A Ásneir Jénssc-i! frá GoSfci . flæf! við Friðleiff I. Friðriksson fonn. Þrétiar 75 ÁRA er í dag hinn þjóðkunni búfjárræktarfrömuður og hesta- maður, Ásgeir Jónsson frá Gott- orp í V.-Húnavatnssýslu. Ásgeir er fæddur a3 Þingeyrum 30. nóv. 1876, sonur Jóns Ás- geirssonar bónda þar, Einarsson- taka HJÓLBARÍÍA- OG VARAHLUTASALAN Þá er það aðkallandi hags- munamál fyrir stjettina, að gjaldeyrinum og tollar af þeim henni takist sem fyrst að fá í lækkaðir, svo að hægt verði að sínar hendur innflutning á öllum lækka kauptaxtan allverulega þeim hjólbörðum, sem hún þarfn- frá því sem nú er. — Núver- j ast og varahluti í bíla fjelags- andi verðlag á þessum hlutum manna. — Til þessa hefur skort hans valdi stendur til að bæta úr aðkallandi vandamálum stjettar- jnnar. 1 ATVINNURÓTAVTNNA tamplara á P'ríkirkjuvegi 11, svo að hægt væri að koma þar upp hjáiparstöo. Þetta húsnæöí hafði ríkisstjórnin þá á leigu fyr- ir skrifstofur sakadómara. Bæði tal við hana og Ijet nefndin þá í ljós þessa sKoöun sina, sem Nú hefur síjórn Þróttar snúið ! húsráð Templarahaliarinnar og I byggðist á þeirri reynslu, er hún sjer til b?r'jílT'','^'i'" c^ bor^^rs^^öra ¦ Stórs1úk?.n ^erð nrv> n* *-- -— .."_..LH.»:í----^, ,_„..*r: I ,...,.. .•„ ^jv r' i. .'-------~v:jc ._'_-x Tn.- UiJJ tXU j_.^____ ... uwuovjuiujil VCÍUii lau-iu __._> xiX liU_,-íc__L.i\_l l^uu,. __jll hjálpað, sem verst eru á vegi I það fjekkst ekki og sat skrif- staddir með því m. a. að efna til; stofa sakadómara þar áfram i ntv'P'.nhriTnTnTn.it V,~t,i.íff ., ^? ( r,lr; Ai. v.'.^... 1/^; -,,,1 _. ~,_._.-_, ~ * --------^ öv l _--.jv-.* _.^._..^-w_0^.—0_,__-.„. y,-.. — .--.! A A -,^....T..l---- íí! _'.!._____ I w . , ...... . - | lllilliio- -v. . -._ w.-,_._ii j.cii u.jOift- | X ÍiUVCllll/Cl' ÍO-M.O Silt-i'I ileiilU- aða eina vinnuviku fyrir jól. — in sjer til stjórnar „Vorboðans" Jeg geri mier íóðar vonir um, hjer í bæ og óskaði að fá leigt f;qcr?ii H'ri/lioTTiir _i?\ rnítMfi fni I ,..- , ' "t -j goðar undirtektir og bærinn þá ítrekaðar ti'! hafði feneið: Hier þarí að korna ,,T^T> tl,l5Írflll- — ,l'll-r",V. /.1TV.Í1, ÍW. flTT* ir drykkjuhneigt fólk, öðru fyrir konur, hinu fyrir karla og þyrfti hvnrt heirra. að rnma 10—ii) ^.m_t: —--- I _i—:— :i: treysti sjer til að veita nokkrar úrbætur. HÆKKANDI VERÐ Á VARAHLUTU1W — En úr þvi víð ræðum hags- munamál stiettnrinnar, sagði lagsins í Rauðhólum, til þess að hafa þar hæli fyrir drykkfelldar stúlkur. Stjórn fjelagsins taldi að þetta væri ekki hægt, vegna þess að upphitun hússins væri ófull- nægjandi. Á sameiginlegum fundi nefnd- Friðleifur, þá langar mig til að! arinnar og Afengisvarnanefndar segja frá einu hélsta máli stjett arinnar, en það eru hinar gífur- legu veiðhc-jkka.iir á öllu sem t_1 bílarekstrar barf. kvenna hinn 4. júní 1949, var þess enn óskað að húsnæðið á FríJ kirkjuvegi 11 væri rýmt og dóms málaráðherra og Stórstúka ís- Hefur það haft í för með sjer,'lands sendar áskoranir um það. Á þessu ári komst nefndin að samningum við Hjálpræðisher- I inrt nft hpnn fT_v.rmr.i rirxrirIrTit- sjúklinga á kostnað nefndarinn- ar á meðan þeir væru að ná sjer. Þarna voru um 20 manns á veg- um nefndarinnar. En kostnaður- inn varð svo mikill þegar til lengdar ljet, að þetta var ekki hægt. 25. nóv. 1949 skrifaði nefndin fjármálaráðuneytinu og fór fram á það að. fá skipið „Sævar" (ex. Þór), sem lá bundið hjer á höfn- inni til þess að hýsa þar heimiiis- Frh. á bls. 12. Ásgeir Jónsson frá Gottorp 75 ára ar alþingismanns frá Kollafjai'ð- arnesi. Standa að honum traust- ar presta- og bændaættir og mun Ásgeir vera 11. maður í beinan karlleg-g frá Einari presti Sig- urðssyni í Heydölum. Æskuárum sínum eyddi Ásgeir við landbúnaðarstörf víða um sveitir á Norðurlandi og dvaldist þá á ýmsum höfuðbólum í Húna- vatns-, Skagafjarðar- og Þingeyj- arsýslum, m. a. var hann um skeið í vinnumennsku hjá Sigurði Jóns- syni bónda á Ystaíeiii, sem bí_>ar varð ráðherra. Þegar á þessum árum vandist Ásgeir fjárhirðingu og tamningu hesta, þeim störfum, sem síðar gerðu hann þjóðþekktan og hann hefur helgað krafta svo lengi, sem þol og heilsa entist. Snemma tók Ásgeír ástfóstri við sund- íþróttina og var hann sundkenn- ari um skeið nyrðra. Síðan hann flluttist til Suðurlandsins, hefur hann vcrið tíður gestur í Sund- höll Reykjavíkur og nú í sumar þreytti hann 200 metra sundið í samnorríenu sundkeppninni og varð lítið fyrir. Þó hefur hestamennskan jafn- an verið hans mesta yndi og gerð- ist hann snemma víðförull og ann álaður var hann tamningamaður, svo sem faðir hans hafði verið. Ásgeir stundaði nám í bænda- skólanum á Hólum árin 1903—5, árið 1908 fluttist haim að Gott- orp í Þverárþingi í Vestur-Kún. «—. —U--.-?-—. ,* rTJ T_n_. V.', T.í rri'rM /i!n~i_ yjf^ oi.v,i.iuv,i ^_*i -jm. ^ u .i ^» w _..0_. af-.e.. ?ií.r\n r-íííf>T fifr- hjfi har allan sinn búskap, _:ns hann biá búi og fluttist á Suðurland árið 1942. viOtLoru vur jn.li iuíu. c-ii t-Mjiiuiiul hi. m,TV.c.frvT. r\rr h^ff C1II ?if í íí T'<_í"ofn - __-.-,------------- ___ _--- ._-.-_ „ -- inn væri aðeins 19 ær, hóf hann þegar að leggja stund á sauðfjár- kynbætur, sem hafa gert hann að þjúðkunnum umbótamanni á sviði lanclbiinaoar. Stundaði hann þetta þjóönytjastarf óscuddur oíimftpirTl- í í-lll ór nri-iíS h-iírY-i ft r_ -rr- ,, f • _»-.-,__,__,____:* ClllJ^li, _*U Uii.-Ul|i>31I|_li il.lUi *K*Í1\J eft.irsóknatveit aí'bragðsfie, sem íiuttst hetur í aiia iandsfjórð- unga og náð nnciri útbrciðslu cn fje frá nokkru öðru helmili á landinTT. .... * -< r* ir- __ i"-.. !. .___,____i.._. 1*.1A*J _V_'--H-', -1 l-.-.^.V-ll 1U1 _-l__lH.ll að í íieykjavík tók hann að skrifa um hesta og hhitu greinar hans ir. Varð það til þess að hann rjeðst í að skrifa bók um einka-. vini sína, góðhestana. Hefur hann nú skrifað 3 bækur um þetta hug- stæða viðfangsefni sitt: Horfna tfóðhesta I. og II. bindi og þessa dagana er að koma út eftir hann ný bók SamsJcipti ntanns og Jtests. Auk þess hefur hann skrifað f jölda greina í blöð og tímarit um sama efni, en eitt af því, sem mesta athygli hefur vakið, er grein sú, er hann nefnir Logamál og birtist í Lesbók Morgunblaðs- ins fyrir skömmu, Ásgeir er prýðilegg. ritfær og hagmaeltur vel eins §£¦ faðir hans var, hann hefur ótvíræða fiásagn- argáfu og oft bregður hann fyrir sig óvenju snjallri kímni Kann hann firnamikið af ljóðum og lausavísum. Til gamans Iangar mig að birta hjer nokkrar línur, er Ásgeir reit í búnaðarritið Frey 1948, en þær lýsa allvel viðhorfum hans til aramla og nýja tímans og orð- kyngi hans: . . . .„Þar mátti líta sveitta og reista hálsa gæðinganna, blakt- andi föx, glampandi augu undir hvössum brúnum og freyðandi munna á japlandi mélum . . . Nú sjást ekki ríðandi hópar geys- ast eftir fógrum hlíðum dalanna • . . . í þeirra stað bruna eftir vegunum ólífrænir hjóldraugar með glóðaratigu, er vekja þeim, sem á vegi þeirra verða og ferð- ast á gamla vísu, hrollkennda andúð og gremju". Bændastjettin á Ásgeiri mikið upp að unna fyrir það þjóðþrifa- starf, sem hann hefur unnið. — Hann hefur verið fyrirmyndar fulltrúi sinnar stjettar, einkum Asgeir á Dalkotsgrána, síðasta hesti sem hann áíti. vegna sauðf j árkynbótastar f semi sinnar, sem skipai' honum á bekk með sjerfræðingum síns atvinnu- vegar. Hann er nú sestur að í Iieykja- vík fyrir fullt og allt og kemur aðeins á hestbak endrum og eins því að engan á hann hestinn lengur. Sjálfur segist hann ekki vilja eiga hest, sem hann geti ekki annast og hirt, en þess er enginn kostur hjer í Reykjavík. „Jeg er viss um, að það hefði orðið mjer til hressingar og heilsubótar, ef jeg hefði mátt hafa hesthús- kofa hjema nærri mjer", sagði Ásgeir í gær, cr tíðindamaður Oiaosiii3 rauúairi viu iiaiin stund- arkorn. Ásgeir kvæu'ast árií) 1911, Ingi- 1-:^-_-_._ ¦->:•-•-----------T-.i- T_r_-_i t' •_•,).-_ 0 >1 Uj.llU-.l.VHIl ¦¦,..,.... ,i .i - hannessonar í Ásbjarnarnesi, fyr- __'T>T,'_','T_-T'i'~.'-TT. r*-_'__ 'tÍAtI-TI 1-,,^^ n,T á Leiísgbtu 24 oer verður vafalaust ' gestkvæmt á heimili þeirra í dag j á þessum merku tímamótum í ævi hestamannsins ágæta. St. H. r — - - m m r.m m * . m ,j»n i i ii-fti_.njjtiif.r--_-ya a E GÓÐTEMPT, A R A V-.V.Cil, AN, sem a íiuaio vio Fiikiikjuveg II, heíir mikinn hug á að losa húsið og -H—l.jci Jyt«i ct iriv_.ll Ufiiibuiiuuii.U, ,'(<> sem áfengiísjúklíngum verði veitt fyrsta hjálpin. Áfengisvarnarnefnd Reykjavík ur hefir haft vísi að þannig stöð, þar sem áfengissjúkiingum, sem langt hafa verið leiddir, hafa not- ið aðstoðar á EIHheimilinu, en slíkt hefir að sjálfsögðu verið miklum erfiðleikum bundið. Hafa templarar sagt upp leigj- endum í Fríkirkjuvegi 11, en þar eru sem kunnugt er, skrifstofur sakadómara ch? rnnnsóknarlög- reglunnar. . " . r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.