Morgunblaðið - 30.11.1951, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.11.1951, Blaðsíða 15
Föstudagur 30. nóv. 1951 MORGUNBLAÐIÐ 15 m JfC^lidCpSJil FIÍAMARAR! ÞeiT, sem astla sjer að fara rtieð fjelaginu á Revyuna í Sjálfstæðis- húsinu miðvikud., 5. des., vinsam- legast skrifið ykkur á lista, sem liggur frammi í Fjelagsheimilinu. Nefndin. Frá GuSspekii"ji.íagiiiu Fundur verður í stúkunni Mörk í kvöld W. 8.30. Ræða: Jakob Krist- insson. Einsöngur: Guðrún Þor- steinsdóttir. Ættiarðarljóð, flutt, — Gestir velkomnir. V A E U R! Tvimermingskeppni i brddge næsta sunnudagskvöld. — Þárttaka tilkynn- ist í Varmá fyrir laugardagskvöld. Ártnenningar! — Skíðamenn! Fyrsta skíðaferð vetrarins verður k laugardag kl. 2 frá Iþróttahúsinu við Lindargötu. Farmiðar í Hellas. Farið stundvíslega. — Stjórnin. Knattspyrnfjelagið VALUR Handknattleiksæfingar að Iláloga- Jandi í kvöld kl. 6.50. Meistara og 2. fl. kvenna. — Kl. 7.40 Meistara 1. og 2. fl. karla. — Nefndin. Skátastúlkur! Vinsamlegast skilið basarmunun- um í Skátaheiniilið sem allra fyrst, í siðasta lagi laugardag frá 4—7. K. S. F. R. ¦tmujaaaemi ejquUÚUM ..».«liyrJHBMimOL)m<JL>-W»> C2XIIS það, sem haldið verður sunnudaginn 2. desember í tilefni af 70 ára afmæli Magnúsar Jónssonar, Bíldudal, hefst með borðhaldi í Breiðfirðingabúð kl. 6. Þeir, sem háfa látið skrifa sig á lista, geri svo vel að sækja aðgöngumiða sína á skrifstofu Heildverslun Árna Jónssonar, Aðalstræti 7, fyrir kL 12 á laugardag. Samkvæmisklæðnaður ekki nauðsynlegur. Samkomnr Fíladelfía j Vakningarsamkoma kl. 8.30. -Allir velkomnir. SAMKOMA í kvöld kl. 8.30 á BræSraborgar- stíg 34. — Allir velkomnir. Tapað GLERAUGU í gylltri umgjörS töpuðvist ný. lega í HafnarfirSi. Finnandi vin- samlegast hringi í síina 80076. Stúlka óskar eftir VINNU Margt getur komið til greina. ¦— Uppl. eftir kl. 6. sími 5445. Hreingerningastöð Reykjavíkur Sími 2173. — Gleymið ekki að láta okkur þvo íbúðir yðar fyrir jólin Hreingerninga- miðstöðin Simi 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Ræstingastöðin Sírni 81091. — Vanir menn. — Fljót vinna og góð. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd i hannyrðaversl. Refill, Aðalstræti 12 (áður versl. Augústu Svendsen), og Bókabúð Austurbæjar, simi 4258. Útvarpstaíki Raupum útvarpstaeki, saumavjel- ar, skíði og skauta. Simi 6682. Fornsalan, Laugaveg 47. KAUPUM FLÖSKUR! Sækjum. — Simi 80818. Hárlit-ur, augnabrúnalirur, leðurlit- ur, skólitur, ullarlitur, gardínulitur, teppalitur. — Hjörtur Hjarlarsoa, Bvæðraborgarstig 1. Stér stofa til leigu í Miðbænum fyrir pilta eða stólkur í fastri vinn-u; Til niála gætu' kom- ið barnkrus hjón. TilboS serid ist. afgr. Mbl. fyrir laugardags kvöld merkt: „Reglusemi — 432".-------- osEnr Napóleons (Konungurinn af Rómí), efíir CLÖRU v. TSCHUDI er komin út í þýðingu Guðbrandar Jónssonar, prófessors. Þessi fræðandi og skemmtitega ævisaga, sem prýdd er f jölda mynda, er tilvalin bók til jóla- gjafa, og ómisandi þeim, sem eiga bækurnar Einkalíf Napóleons og Eugenia keisaradrottning. Verð kr. 48.00 heft, en kr. 65.00 í rexinbandi. f^rentómioia ^éuólu.HanAs hJ. Hverfisgötu 78. Fyrir: Járn og Stál Steypujárn Ryðfrítt stál Kopar o. fl. Alúðar þakkir færi jeg öllum þeim, sem sýndu mjer J hlýhug og vináttu í tilefni af sjötugsafmæli mínu, með j • heimsóknum, kveðjum, gjöfum og á annan 'hált. ; Bestu kveðjur. ; Jóhanna Egilsdóttir. • Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem glöddu raig, í ¦ með heimsóknurn, gjöfum og heillaskeytuiri á 70 ára • : afmæli mínu. — Guð blessi ykkur ölL ; : Guðmundur Jónsson. : 'ill(tMMW!('faSBIIBinMlllll»tllííllill«l«li»»'í;i<«',«*a^«»»»««lIW0fll^ I Tökism ypp í deg lci. 2 I nýja sendingu af iin frá AUSTURSTRÆTI 10. i Skrífstofur bæjaríns I verða inkaðar alian j daginn 1. desember j Borgarstjórinn arsuouvir Raf suðuverkf æri: Tengur— Hamrar Hjálmar — Skermar Gleraugu — Gler vJ Hansar o. fl. Iðnaðarsaumavjeiar alls konar fyrirliggjandi. LÁRUS ÓSKARSSON & CO. Sími: 5442. HöSnni fyrirSigglandi allskonar TRANSFORMATOR 185 amp. i_uevi€ STORH & C# * : úsgögn HÖFUM FYRIRLIGGJANDI: SkrifborS Ritvjelaborð Armstóla Sófaborð, útskorin Stóla, útskorna Svefnherbergissett Dagstofusett . Borðstofustólu CsiBula ECttmpaníið la-f. Símar 3107, 6593 — Snorrabraut 56 Lárus Oskarsson & SÍMI 5442. TILKYNNIWG | Frá og með deginum í dag verður seld mjólk ¦ og rjómi í brauðabúð okkar. > JTÓN SÍMONARSON M.F. Bræðraborgarstíg 16. ; — Besí að auglýsa i Morgunblaðinu Bróðir okkar ÁRNI HELGASON frá Gíslabæ, andaðist að morgni 28. þ. m. Fyrir hönd fjarstaddrar systur Kristin Helgadóttir, Guðbjörg Helagdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.