Morgunblaðið - 30.11.1951, Side 15

Morgunblaðið - 30.11.1951, Side 15
Föstudagur 30. nóv. 1951 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelcagslíi FRAMARAR! Þeir, sem ætla sjer að fara: með fjelaginu á Revyuna í Sjálfstæðis- húsinu miðvikud., 5. des., vinsam- legast skrifið ykkur á lista, sem liggur frammi í Fjelagsheimilinu. Nefndin. Frá Guðspckifjciaginu Fundur verður í stókunni Mörk í kvöld kl. 8.30. Ræða: Jakob Krist- insson. Einsöngur: Guðrún Þor- steimdóttir. Ættjarðarljóð, flutt. -—- Gestir velkomnir. V A L U R! Tvimenningskeppni i bridge næsta sunnudagskvöld. — Þátttaka tilkynn- ist i Varmá fyrir laugardagslcvöld. Ármenningar! — Skíðanienn! Fyrsta skíðaferð vetrarins verður á laugardag kl. 2 frá Iþróttahúsinu við lándargötu. Farmiðar í Hellas. Farið stundvíslega. —■ Stjórnin. Knattspymf jelagið V/kLUR Handknattleiksæfingar að Iláloga- Jandi í kvöld kl. 6.50. Meistara og 2. fl. kvenna. — Kl. 7.40 Meistara 1. og 2. fl. karla. — Nefnclin. Skátastúlkur! Vinsamlegast skilið basarmunun- um í Skátahei’milið sem allra fyrst, í siðasta lagi laugardag frá 4—7. K. S. F. R. Sanakætsaur Fíladelfía Vakningarsamkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. S\MKOMA í kvöld kl. 8.30 á Bræðraborgar- stig 34. — Allir velkomnir. f apað GLERAUGU í gylltri umgjiir'ð töpuðust ný- lega í Hafnarfirði. Finnandi vin samlegast hringi í sínui 80076. Stúlka óskar eftir VINNU Margt getur komið til greina. Uppl. eflir kl. 6, sími 544ó. HreingerningastöS Reykjavikur Sínii 2173. — Gleymið ekki að láta okkur þvo íbúðir yðar fyrir jólin Hreingerninga- miðstöðin Simi 6813. — Ávallt vanir menn Fyrsta flokks vinna. Ræstingastöðin Simi 81091. — Vanir menn. Fljót vinna og góð. Kcsiap-Sala Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd í hannyrðaversl. Refill, Aðalstræti 12 (áður versl. Augústu Svendsen), og Bókabúð Austurbaejar, sími 4258. Útvarpstæki Kaupum útvarpstæki, saumavjel ar, skiði og skauta. Simi 6682. Fornsalan, Laugaveg 47 KAUPUM FLÖSKUR! Sækjum. — Simi 80818. Hárlitur, angnabrúnalitur, leðurlit- ur, skólitur, ullarlitur, gardínulitur, teppalitur. — Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. Sfér stofa til leigu í Miðbænum fyrir pilta eða stólkur í fastri vir.mr. Til móla gætu kom- ið barnl-aós hjón. Tilboð serid ist. ?igr. Mbl. fyrir laugardags kvöld merkt: „Reglusemi — 432“.------ ....... »«■»■ mminnmmmi amsæ það, sem haldið verður sunnudaginn 2. desember í tilefni af 70 ára afmæli Magnúsar Jónssonar, Bíldudal, hefst með borðhaldi í Breiðfirðingabúð kl, 6. Þeir, sem hafa látið skrifa sig á lista, geri svo vel að sækja aðgöngumiða sína á skrifstofu Heildverslun Árna Jónssonar, Aðalstræti 7, fyrir kl, 12 á laugardag. Samkvæmisklæðnaður ekki nauðsynlegur. Sonur Napóleons (Konungurimi af Rómí), efíir CLÖRU v. TSCFIUDI er komin út í þýðingu Guðbrandar Jónssonar, prófessors. Þessi fræðandi og skemmtilega ævisaga, sem prýdd er fjölda mynda, er tilvalin bók til jóla- gjafa, og ómisandi þeim, sem eiga bækurnar Einkalíf Napóleons og Eugenia keisaradrottning. Verð kr. 48.00 heft, en kr. 65.00 í rexinbandi. f^rentómlíja ^Íiaóturia ntló L.f^. Hverfisgötu 78. kriistofur bæjarins verða iokaðar alian daginn 1. desesnber Borgarstjórinn ESAB* Rafscsðuvír Fyrir: Járn og Stál Steypujárn Ryðfrítt stál Kopar o. fl. Rafsuðuverkfæri: Tengur — Hamrar Hjálmar — Skermar Gleraugu — Gler , ^ Hansar o. fl. TRANSFORMATOR 185 atnp. LliDVIG STORR & CO. Húsgögn HÖFUM FYRIRLIGGJANDI: Skrifborð Ritvjelaborð Armstóla Sófaborð, útskorin Stóla, útskoma Svefnherbergissett Dagstofusett Borðstofustólu Casnla Kempaniið li.f. Símar 3107, 6593 — Snorrabraut 58 Alúðar þakkir færi jeg öllum þeim, sem sýndu mjer hlýhug og vináttu í tilefni af sjötugsafmæli mínu, með heimsóknum, kveðjum, gjöfvjm og á arman háit. Bestu kveðjur. Jóhanna Egilsdóttir. Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem glöddu mig, • með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytuni á 70 ára ; afmæli mínu. — Guð blessi ykkur ölL : M Guðmundur Jónsson. Z m m m _____________________ ■ j Tökum upp í dag kl. 2 j : • : ; ! nýfa sendingu af j ■ m kúpum irá Psfis ! ■ ■ m m DÁL- Lf i AUSTURSTRÆTI 10. ; jðiieðarsamiiavjelar alls konar fyrirliggjandi. LÁRUS ÓSKARSSON & CO. Sími: 5442. j Höfum fyririiggjandi ailskonar ■ ! skinn Lárus Óskarsson & £o. SÍMI 5442. TILKYIMNING Frá og með deginum í dag verður seld mjólk og rjómi í brauðabúð okkar. JÓN SÍMONARSON H.F. Bræðraborgarstíg 16. — Best að auglýsa i Morgunblaðinu — Bróðir okkar ÁRNI IIELGASON frá Gíslabæ, andaðist að morgni 28. þ. m. Fyrir hönd fjarstaddrar systur Kristín Helgadóíiir, Guðbjörg Hclagdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.