Morgunblaðið - 30.11.1951, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.11.1951, Blaðsíða 16
Veðurútlif í dag: SV-kaldi, skúrir eða jel. 275. tbl. — Föstudagur 30. nóvember 1951 ¦ r menn vio nonir pjom- m\! skemmum Eimskipafjel. ¦ ' _B nwm játa á si| psa þjófnsðL HJÁ RANNSÓKNARLÖGREGLUNNI er nú lokið rannsókn í mál- um 12 manna, er undanfarið hafa verið hafðir í gæsluvarðhaldi í sambandi við ýmisskonar þjófnaðarmál. — Meðal þeirra er tckist htfur að upplýsa er vöruþjófnaður úr geymslum Eimskipafjelags- ins. — Þá voru unglingar, sem eru á meðal hinna sakfelldu, viður- kennt 27 þjófnaði og er skýrt að nokkru frá því á öðrum stað í blaðinu. Rannsóknarlögreglan skýro"!*- blaðamönnum írá árarigri rann- sóknanna í gœr. En segja má að nú hafi tekist að upplýsa all- matga þeirra þjófnaða, sem kærðir hafa verið til rannsóknar- lögreglunnar undanfarna mán- uði, en margir eru líka enn óupp- lýstir. ÞÝFIÐ AUÐSELJANLEGT Það er athyglisvert í sambandi við' rannsókn þessara þjófnaðar- mála, hve þjófunum hefur geng- ið vel að koma þýfi sínu í pen- inga, á þann hátt að selja nœsta manni, sem þeir mæta á götunni. Er sjerstök ástæða til að aðvara fólk um að eiga ekki viðskipti við slíka götusala, því varan er tvímælalaust og undantekninga- laust illa fengin. FJÖLDI INNBROTA I SÖMU SKEMMUR Meðal þjófnaðanna, eru fjölda mörg innbrot í braggaskemmur, sem Helgi Lárusson á og standa við Baldurshaga. —- Þar hafa verið að verki þrír ungir menn, Hallgrímur Jónsson bílstjóri, Barðavogi 44, 22ja ára, Ásþór Guðmundsson verkamaður, Efsta sundi 16, 17 ára og Jón Valur Samúelsson, Langholtsvegi 15, en hann er atvinnulaus. í einum þjófnaðarleiðangrinum í bi-aggaskemmuna, en þar hafa bílar verið hafðir til geymslu, stálu þeir 7 hjólbörðum með slöngum og jafnvel sjálfum hjól- unum með. En auk þess hafa þeir stolið þar ýmisskonar hlutum úr bílum, bæði notaða og ónotaða. Þá brutust þeir Jón Valur og Ásþór í fjelagi inn í aðra skemmu er Helgi Lárusson á hjá Geit- hálsi og stálu þar hjólbörðum á hjólum undan bíl er þar stend- ur og fleira. STÁLU BENSÍNI AF VINNUVJELUM Loks hafa þessir þrír menn viðurkennt að hafa tekið nokkr- um sinnum. bensín af vinnuvjel- um í grjótnámi hafnarinnar. — Einu sinni stálu þeir þar frost- legi af vatnskæli einnar vjelar- innar. Ekki sakaði vjelina, því starfsmenn grjótnámsins urðu þess varir áður en farið var að nota vjelina næst. Bensínið var sett á bíl Hallgrims Jónssonar. ÞJÓFNABARNIR í VÓRU- GEYMSLUM EIMSKIPS Hallgrímur Jónsson, sem er bílstjóri hjá Eimskipafjelaginu, hefur og viðurkennt að hafa framið nokkra þjófnaði í vöru- geymslu Eimskipafjelagsins við höfnina. — Ýmist var hann einn að verki eða tveir verkamenn hjá Eimskip í vitorði með hon- um, þeir Sigurður Þorkelsson, Stórholti 19 og Snorri Sturluson, Camp Knox C—3. — Þeir voru í f jelagi við að stela einum kassa af nylonsokkum með um 300 sokkapórum. Skiptu þeir þýfinu milli sín og seldu síðan nokkuð af sokkum á 20—30 kr. parið. En auk þess stal Hallgrímur í vöruskemmunum tveim kössum, sem í voru 20.000 riffilskot. — Annað, sem hann tók þar, voru bílavarahlutir, vinnuvetlingar, verkfæri og ýmislegt annað. Nokkuð af þýfinu höi'ðu menn- irnir selt, sem fyrr segir, en ann- að vísuðu þeir á, þar sem það var falið. Menn þessir allir eru nú í gæsluvarðhaldi. Frá afbrotum unglinganna, sem minnst var á hjer að ofan, er skýrt frá á öðrum stað í blað- inu. — jö yi.gl.ngar \rémún 27 þjófsiaði MEÐAL þeirra 12 manna, er setið hafa í gæsluvarðhajdi undanfarið, eru sjð unglingar, sem framið hafa marga þjófn- aði hjer í bæmim. Þessir drengir frömdu með- al annars þjófnaðinn í Fjelags heimili Vals, í skemmunni á Reykjavíkurflug'velíi. og sto!- ið hafa þeir úr mörgum mann lausum bilum. Eru þjófnaðir þeir, er piltarnsr hafa viður- kennt, 27 að tölu. Drengir þessir hafa ekki áður komist undir manna hendur og mun Barnaverndar nefnd fá mál nokkurra þeirra til meðferðar. Fyrsta sýning Gunnars Salomonssonar ei í kvöl KRAFTAJOTUNINN íslenski, Gunnar Salómonsson, hefur íyrstu sýningu sína hjer á landi í íþróttahúsinu að Hálogalandi í kvóld kl. 9. Sýnir hann þar 10—15 atriði, þ. á m. rífur hanh tvenn spil samtimís, lyftir bíi með 4 farþegum, brýtur grjót með hendinni og loks er aflraun- in „Dauðsmannssnaran", en þá toga 6 karlmenn í snöru, sem er brugðið um háls Gunnari. — Gunnar heitir hverjum þeim er listir hans leikur eftir á einni sýningu, 25 þús. kr., og heyrst hefur að einhverjir ætli að verða til þess að reyna við hann. — a mgL AKI JAKOBSSON hafði framsögu í gær í neðri deild um utanríkismál út af neíndaráliti hans um frv. tíl breytinga á þingsköpum Alþingis. Var ræða hans ein af þeim sem Einar Olgeirs- son er vanur að haida, þar sem Bandaríkjunum er kennt um allt, sem miður hefur farið á fslandi. Fjár- hagsvandræðin sjeji Banda- ríkjunum að kenna. At- vinnuleysið sje sök Banda- ríkjanna og af því geta mcnn skilið að' Bandaríkin hafi hindrað gör.gur þorks- ins upp að landinu, Banda- ríkin hafi bægt síldinni frá. Bandaríkin valdi illu tíðar- fari og óhagstæðu verslun- arástandi. Ólafur Thors skopaðist góðlátlega að Aka fyrir þetta og sagði að líklega væri þetta í 50. skiptið, sem Ímyndunarveikin sje leikin hjer á þessu þingi. Mun- urinn væri aðeins sá, að nú færi Áki Jakobsson með að- alhlutverkið í stað Einars Olgeirssonar, sem alitaf hefði haft það. Þótti þingmönnum sam- líking þessi góð og brostu að þessari ímyndunarvciki kommúnista. Síldaraflabresfurlnn við i\lorðtirland sfafar af til- brigðum í sildargöngyin Sfofn síldarinnar mikiii þó hann kmá ekki á miðín Hiðursíoðar ýr erindi árna FriSritasar í gær j KL. 3 ÍGÆR flutt: A-^i Friðriksson fiskifraeðfcgur, mjög merkan [fyrirlestur á Fiskiþin^iuu, þar sem hann í stuttu máli rakti rann- sóknir þær, sem gerðar hafa verið á siðustu 3—4 árum á síldar- göngunum í hafinu milli Noregs og íslands. Sjerstaklega rakti hanra árangurinn af merkingum á síld, er farið hafa fram síðustu árin. og haía gefið greinilegar bendingar um hveruig síldin sem fer á milli landanna, hagar göngum sínum. í Hjer er ekki tækifæri til að* rekja erindi Árna í þetta sinn. En hinar glöggu niðurstöður er hann flutti í niðurlagi erindisins voru þessar: 1. Aflaleysið við Norður- land undanfarin ár, stafar af því, að Norð'urlandssíldin hef- ur breytt göngum sínum, frá því sem áður var, og jeg vil bæta því við, að þessar breyt- ingar standa vafalaust í sam- bandi við breytingar á sam- spili hafstraumanna, saman- ber það, sem sagt er um sjáv- arhitann og síldina. Mjög hátt fiskverl í Breflandi í gær. ÖLLTJM á óvænt rauk fisk- verð í Bretlandi upp úr öllu valdi í gærdag. En því miður virðist hjer aðeins um stundar fyrirbrigði vera að ræða. Bæj- arútgerðartogarinn Pjetur Halldórsson seldi þar í gær 3477 kit af þorsk- og ufsafarmi fyrir 12.017 stp. Ástæðan til þessa háa f iskverðs er sú, að í fyrradag gerði storm á Norðursjó og náði breski fiski- flotinn, sem þar stundar veiðar, ekki til hafnar vegna veðurs. En í dag munu f iskiskipin verða með fisk sinn á mörkuðunum og benda því allar líkur til þess, að fiskverðið falli strax með degin- um í dag. Togarinn Neptúnus, sem var á Grænlandsmiðum, selur í Bret- landi í dag og er togarinn með úrvalsfisk innanborðs. I Arni Friðriksson. 2. Breytingar á göngum og á viðgangi fiskistofna er fyrir- brigði, sem þekkt er frá öllum löndum og öllum tímum. Afla leysistímabil eru því, út frá fiskifræðilegu sjónarmiði, jafn eðlileg og afla tímabil, og það er enginn efi á því, að Norðiu- landssíldin á eftir að koma aft ur á sín pömlu mið og fylla firði og fica. Híiuivegar getum við ekki svarað þeirri spurn- ingu, hvenær slík öld muni hef jast á ný, til þess er þekk- 18 smál. af gufu á klsf. \ nýfa Krýsuvekurgosinu EKICERT LÁT hefir verið á hinu nýja gufugosi í Krýsuvík, sem varð s. I. mánudag. Gosið hefir nú verið mælt og reyndust 18 smáiestir af gufu streyma upp úr borholunni á klukkustund. Er gufan yfirhituð, eða 123 stig, þegar hún kemur út í ioftið. Miðar eru seldir í Listamanna- skálanum milli 4 og 6 og við inn- ganginn. Ferðir frá Ferðaskrif- stoíunni. Valgarð Thoroddsen, rafveitu- stjóri, skýrði blaðinu frá þessu í gær, er það átti tal við hann. UNNIÐ AÐ RANN- SÓKNUM — Það er mjög hagkvæmt, með tilliti til raforkuframkvæmda, að gufan skuli yfirhituð, sagði raf- veitustjóri, en unnið er nú að frekari mælingum varðandi gufu magnið við mismunandi mót- þrýsting. Einnig er nú verið að efnagreina gufuna. MIKILL HVINUR Gosið sjálft er ekki hátt, þar sem hjer er um svo hreina gufu að ræða. Dreifist það fljótt eftir að það kcmur upp í loftið, en hvinuriim er milíill. Sfjórnmálanámskeið Heimdaiiar STJÓRNMÁLANÁMSKEIÐ Heimdallar heldur áfram í dag kl. 5.30, á venjulegum fundarstað. Nauðsynlegt að allir þátttakendur mæti. Umræðufundur. Þakkargerð. LUNDUNUM. — Sunnudaginn 9. desembcr verður flutt sjerstök þakkargerð í ýmsum breskum kirkjum, vegna þess hve lungna- skurðurinn á Georgi konungi hepnaðist vel. ing okfctr iim þetía atrið'3 mjög í iffiolum. S. Mcð víðtækum rannsókn- um hef asr verið hægt að sanna hvcrnig ^'ijugum Narðurlands sí'.dariufiiu er háttað í aðál- dráttum. Mvað eftir annað hcí ur tek'ist að sýna fram á hvar hún er, þegar hún er ekki \i$ Norðurlxnd. 4. Með J>eirri tækni, sem vi8 ráðuai nú yl'ir og síí'ellt er nð fullkomn^et, verður það áreiS anlega engum erí'íðleikura bundið að finna síliJarstofn- inn. Raim faunsi í hittiðfyrra og liann fanust í fyrra og vi5 finnum haaa næstá vor, á þvi getur ekki IciUið neinn efi. 5. Og Trarðandi síldvciðar á úthaflfiu tí' jeg að Iokum taka þetia íratsi, í frarotiSiMni eiga skipin að geta sátt i siofmiin þar sera rannsékmirskipcn hljóta að fimia ínam og benda fiskiskip unura á hann. Kaldi sjórhm, sem stendur undir síldinni um víðáttHraikil hafsvæði ætti kS gera 'þaM að verkum, að hægt værj aS veioa hana þátt hún sje e&ki i yfírborðmu, jafnvel með þeirri tækni scm við ráð- um nú pe^ar yfir. Allt útlit er því fyriav að hægt verði að veiða Norðurlandssíld í stór- um stB, Jafnvel þótt hún gangl uns s|ó-ia.M latigt frá ströndum Norðurlands, og, að síldarver- tíðina sses-i lengja að miklura mun, byrja hana fyrr og enda hana sein.na cn áður, með þvi að fylgja stofninum á leið hans um ÉttwUI. Að sjálfsögðu verða mörg; víxLspor stigin fyrst í stað, 05 á ýmsuHi erfiðlelkum þarf að sigrast. ( En eímsi <»5 ují hivfur skipast höfum við f ulla ástæðu íil þess að ganga glaðir fil staifa, og horfa fejarísýnir fram á þanrs veg, sem bjer er að opnast ís- lenskri níg;erð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.