Morgunblaðið - 30.11.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.11.1951, Blaðsíða 11
[ Föstudagur 30. nóv. 1951 MORGUNBLAÐIÐ III SamJ>yHctir E"iski|DÍngs Á FUNDI Fiskiþings í gær Voru tekin fyrir éftirgreind mál: 1. Brjef frá Landssam.bandi isl, 'útvegsmanna varðandi fiskveiða- aðstöðu við Grsenland, þar sem leitað var samstarfs viS Fiski- fjelagið. Brjefinu vísað til lag-a- og fje- lagsmálanefndar. 2. Landhelgismál, framsögum. Jtfagnús Magnússozt. Málinu vísað til sjávarútvegs- Jiefndar. Þegar hjer var kom'ð, flutti 'Árni Friðriksson fiskifræðingur, eiindi um Norðurlandssíldina. 3. Samræming olíuverás, fram- fcbgum. Arngr. Fr. Bjarnason. — iRlál þetta er fram komið á fjórð- Ungsþingi Vestfirðingaj sem skor- íir á Fiskifjeiagið að heita sjer ífyrir því, við Aíþingi, að sett yerði lög, er kveði á um það, ^ð verða á olíum frá hirgðageym- pm, verði hið sama alls staðar á Jandinu. Fiskifjelagsdeild Reykjavíkur telur hinsvegar ekki rjettmsett, að jafna flutningskostnaði á olíu til hinna ýmsu staða á Iandinu, með því að láta það hitna á þeim, Eem búscttir eru þar, sem olíu- liotkun er meiri eða irmkaup hag- lívæmari. Málinu vísað til Iaga- og f jelags- Jnálanefndar. 4. Hagnýting sfÆvarafurða, framsögum. Vaitýr Þorsteinsson. ÍVIálið er fram koroiS á fjórðungs- þingi Norðlendinga, þar sem ósk- jað er að allur fiskúrgangur verði hagnýttur jafnframt því, scm þakkað er það, sem áunnist hef- jjr. — Málinu vísað til allisherj- fcrnefndar. 5. FyrningarsjóSur tsland's, — |rams.m. Ilafsteiim Bergþórsson. SHál þetta er íram komið frá Fiski *.V'- — 'l^íl % T>*,, *-f —n________— -.- .í _ i.jcia^outuu i^jnjata.i.í. i_em iii„v- Inælir framkomnu lagafrumv. um Fyrningarsjóð íslands, og telur f rumvarp þetta rýra -NJSg rekstr- &rf je útgerðarmanna og útgerðar- f jelaga, ef að lögum ygfKL Málinu vísað tíl fjárhagsnefnd- &r. 6. Síld<irútvegsmúl, framsögum. !A.rni Vilhjálmsson. Mál þetta cr fram komið á fjórðungsþingi Aust firðingafjórðungs og er áskorun iim að bygg'ð verðí síldarverk- Emiðja á Austfjíir.Su.m. Málinu vísað tii ejávarútvegs- Hefndar. 7. Fiskiðjuver f FTornafirði, — framsögum. Árni Vöhjálmsson. JVlál þetta er fram kouiið i fjórð- tmgsþingi Austfirðiííga, þar sem Inælt er með þvi, að fiskiðjuver í Hornafirði njóti velviljaðrar fyr irgreiðslu opinberra aðila. , Málinu visað til íjáihagsn. 8. Dragnótaveiðar, framsögum. Friðgeir Þorsteinsson. Málið er fram komið af íulltrónm Aust- *;,.*;,------ _... .__ x-----n -¦-.-----a i,„* J.i-_i»»b_, Ug _.------„ «_____ „. PW'l að aiiir firdi ó. A_._-fiöi_um verði fiiðaðir fyrir dragnótaveið- om. — Málinu vísað til al'sherjar- riefndar. 9. Vcrbúðamal, framsogum. Sveinbjörn Jóhannsson. Mál þetta er komið fram á fjórðungsþingi Korðlendingaf jórðungs, sem bein- ir því til Fiskiþ'ngs og Fiskifje- iagSiIiS, au _. t,.i _. ji_. vfcauuutvpói'f allra verstöðva í lanrfinu, svo og ásigkomuiag þeirra. Málinu vísað til laga- og fje- lagsmúlanefndar. 10. Fichihlah, trStB&Sgnm. Gísli I.Iagnússon. MúliS er fram borið í fiskif. jelagsdeild Vestmanr.aeyja, 6em felur ftð fwsittrr mainnrj niÍAo* til iknrftði- —:x ~^-"-,-J-----»—~t-:,.____ ^Ul^-iJ . ... -J»J. u..uw^ iU.IU->...... ^tí telur nauðsynlegt að hafist sje nú þegar handa um ví'ðts.kar tilraun- ír n?cð ^.r-l'i1''--7 v*? «»*»*-^»-»íí,iv landsins, og felur Fiskifjelagi ís- lands að beita sjer fyrir 'fram- kvæmdum á þessu sviði. Málinu vísað til alísherjar- íiefndar. 11. Vjelaumboð, frarosögum. 'Árni Vilhjálmsson. Mál þetta er fram komið á fjórðungsþ. Aust- firðingaf iórðungs. Þar er kvart- pð •m.iög um útvegun varahluta í Kelvinmótorfi. .— ^fálinu vísað itil sjávarútvegsnefndar. , 12. Kynnisferöir. Margeir Jóns- son. Mál þetta er fram borið á fiórðungsþ. Norðlendinga og Sunnlendinga, þar sem óskað er eftir áframhaldandi kynnisferð- um útvegsmanna, bæði innanlands og til annara landa. — Málinu vís- að til laga- og fjelagsmála- nefndar. | 13. Erindrekstur, framsögum. j Margcir Jónsson. Mál þetta er fram borið á fjórðungsþ. Sunn- Iendinga og Norðlendinga og ósk- að eftir meiri erindrekstri í Sunn- | lendingaf jórðungi og f rá hálf u Norðlendinga er bent á það, að heppilegt muni vera, að fá sjer- [ stakan landserindreka, sem hefði það starf sem aðalatvinnu. | Málinu vísað til laga- og fje- lagsmálanefndar. I 14. Fiskiþing, frams.m. Valtýr Þorsteinsson. Máll þetta er fram borið á fjórðungsþ. Norðlendinga, þar sem óskað er að Fiskiþing verði haldið árlega. Málinu vísað til laga- og fje- lagsmálanefndar. 15. Fiskimat, framsm. Valtýr Þorsteinsson. Mál þetta er fram borið á f jórðungsþ. Norðlendinga- fjórðungs, þar sem óskað er, að allir fiskframleiðendur gæti sem fyllstu vöruvöndunar, Málinu vísað til allsherjar- nefndar. Fundum Fiskiþings frestað til n.k. mánudags. Hinningarorð ism verksljóra EIRIKUR BJORNSSON var fæddur að Þurá í Ölfusi 13. jan. 18T7 VnrolHrar bonc. VOru B^Örrt Jörgensson, bóndi á Þurá og kona hans, Guðrún Eiríksdóttir. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum og stundaði síðan ýmsa vinnu til sjávar og sveita, uns hann flutt- ist til Reykjavíkur árið 1908 og átti hjer heima upp frá því. Var því vinnudagur hans orðinn hjer langur. Fjekkst hann hjer einkum við verkstjórn hjá útgerðarmönnum og fórst það prýðilega úr hendi, naut bœði trausís og trúnaðar vinnuveitenda og verkamanna. Nokkru eftir að Eiríkur flutt- ist hingað kvongaðist hann Ólafíu Siguiðardóttur, en hún andaðist 2. febr. 1940. Þau voru barnlaus. Úm og eftir andlát konu sinn- ar, var Eiríkur mjög brotinn að heilsu. Varð honum þá til láns, að Margrjet Jónasdóttir frá Breiða- dal í Húnavatnssýslu rjeðst til hans og stundaði hann upp frá því af hinni mestu alúð, í hinurrt langvarandi veikindum hans. allt til hins síðasta. Eiríkur andaðist r. híir.'.iii c<*,v 21í K Hl j xjiiixvUi' Vcu iiiaULii' tiur og trygglyiidur. Konum var alltaf hægt að trúa, svo maður þurfti I olrlroi n?í i-'t,t'Ít'ttot'.^o cirr ^t,,,ít. ~<?$ I L. ~t?~ —'-.„* 1-^-------,~ +__,.-4. „— +_.',,^ I HClJ-Ct S-yliI llO.lUlll UUUAL Og, Li Ull- |að. Konum eru því vistaskiptin góð og uppsker vissulega trúrra þjóna verðlaun í dýrðarsölum Drott.ins Blcssuð sje minning þín. Vinwr. titn nari&as Þorstelnsdé '¦". ¦ ¦» -----------~- Sitnd wíkyir fei* fram 5,' des. SUNDMEISTARAMÓT REYKJAVÍKUR verður haldið í SundhöII- inni miðvikudaginn 5. desember n. k. Keppendur verða um 40 frá Reykjavíkurfjelögunum fjórum. hAIAl lÁn»r«lftSliíw í GLA£)HEIMU** Hörður oð Helga, barnasaga eftir Ragnheiði JÓnsdÓttur, ev nýknmin nt. Sagan íjaiiar um Hörð og Helgu, sem eru í skólanum hans afa. Þar eru líka Nina, Stebbi, Svenni, Stjóni, Stína og allir hin- ir krakkarnir. Það er margt, sem drífur á daga barnanna, og skýrt er frá í bókinni. Útgefandi er Barnablaðið Æsk an. ¦— eest að aitglysa i m'ob'gun'blðinii EKKJAN Karitas Þorsteinsdótt- ir ljest, eftir þunga legu, í Landa- kotsspítala 22. þ. m., rúmlega sjö- tug að aldri. Hún var fædd 19. sept. 1881 í Suður-Hvammi í Mýrdal, tíóttir hjónanna Þorsteins Einarssonar og Vilborgar Sigurðardóttur. Ár- ið 1901 fluttist hún til Eeykja- víkur og var þar búsett til dauða- dags. Karitas giftist árið 1904, Jóni Oddssyni, hinum ágætasta manni, og lifðu þau í ástríku hjónabandi, þar til hann ljest, árið 1921. Eign- uðust þau þrjú börn, tvö þeirra komust á legg, Vilhelmína, gift Ernst Schickler, búsett í Þýska- landi og Halldór, kvæntur Ástríði Markúsdóttur. Þegar Karitas missti mann sinn, varð hún að leggja mjög að sjer við vinnu*, til fi-ð B-j£i sier öz bríi-n- um sínum farboða, en snemma sýndu börnin henni þakklæti sitt, með því að ljatta undir störfin og afla heimilinu tekna. Þegar þau stofnuðu sín eigin heimili, átti hún athvarf ýmist hjá dóttur sinni eða syni og var sambúðin til fyrir- myndar. Síðustu ár ævi sinnar bjó hún hjá Ástríði og Halldóri syni sínum, naut hún þar ástar og umhyggju þeirra og barna- barnanna, er hún unni mjög. Jeg var cinn þeirra, sem átti því láni að fagna, að kynnast Karitas og' h(;nnar góða og skemmtilega heimili, allt frá því jeg var smádrengur og hefi jeg fáar konur þekkt, sem voru jafn mörgum kostum búnar og hún. Karitas var fríð sýnum, blíð- lynd, hjartahrein of tók innilega þátt í gleði og sorgum annarra. Veikindi sín bar hún svo vel, að alltaf átti hún til bros og gaman- yrði handa vinum sínum. Karitas hafði ákveðnar skoðan- ir a biuof.iela&'smaium og f'vl_iliat nf áh.TtC3 n__ð öll,T. <í,ri,'vi rt*m'A'o+ í þcim efnum. Þegar við vinir iíall- dórs komum saman á heimili henn- sr. vmi' aiit.af glatt á. hiaila. oo- »%, n „Í-.+ ^l-,.^j;r.íí ,, »w 1.. ..!..'.. . mn «m og nauðsynjar, en þegar lagið var tekið á orgelið hennar og sungið með, náði ánægjan hámarki, eftir því sem hún sagði, því sönjrelsk var hún mpð afbriopðuiii. Sálinft" lögin voru hennar uppáhaldslög, þvi t;'úI:o.ia var hún mikil og kirkjui'ækin. Margar eru minningarnar, er í hue minn koma við fráfall Kari- tasar og allar eru þær Ijúfar og fagrar. Fyrir þessar minningar, flyt jcg mír.ar bcstu þakkir og Ivotta eftírlifahdi ástviimwi inni- i. . _ ' lega sauiuo. A. G. Breiðfjórð. 7 KEPPNISGREINAR < Keppnisgreinarnar á mótinu eru eingöngu fyrir fullorðna. Þar verður keppt í 100 og 400 m. skriðsundi karla, 200 m. bringu- sundi karla, 100 m. baksundi karla, 100 m. skriðsundi kvenna og 200 m. bringusundi kvenna. TVÍSÝN KEPPNI Margar greinarnar verða tví- sýnar. Ari og Pjetur mætast nú í fyrsta skipti í 100 metrum síð- an á Norðui'landamótinu í Ála- borg. Ari og hinn ungi Ægir- ingur Helgi Sigurðsson berjast um sigurinn í 400 m. skriðsund- inu, og Ólafur Guðmundsson, Pjetur Kristjánsson og Rúnar Hjartarson í baksundinu. SUNDKNATTLEIKS- KEPPNI í lok mótsins fer fram úrslita- leikur í sundknattleiksmóti Reykjavíkur miili Ármanns og KR. Hvorugt fjelagið hefur enn tapað leik í mótinu en það er rúmlega hálfnað. Ármann varð meistari í fyrra. nska kiiaffspfrnan Á LAUGARDAG áttust efstu lið- -!-. 4 VÍS í r5r>r+cvnmi'fh ocf T.nnrlon, Tottenham ljek í Portsmouth og hitti þar fyrir lið, sem skipar efsta sætið eftir verðleikum, það var á flestum sviðum sterkara en meistararnir, öruggara og hraðara. Portsmouth skoraði strax eftir 2 mín. er hinn fótfrái hægrí útherji liðsins, Harris, elti langa sendingu fram völlinn, komst inn fyrir og skoraði. Fyr- verandi „kollegi" hans í fromlín- unni hefur undanfarið leikið mið framvörð og rjeð hann lögum og lofum á miðjunni og náði fram- lína Tottenham aldrei verulega virkum leik. Undir lok hálfleiks- ins skoraði Portsmouth annað og þar við sat. í London áttust Arsenal og Bolton við, og fór allt á sömu lund, heimaliðið rjeði að mestu gangi leiksins og gaf komumönn- um ekkert tóm til að ná skipu- legum leik. Sjerstaklega gerði vinstri sóknararmur Arsenals Bolton-vörninni erfitt fyrir og er því spáð, að ekki líði á löngu þar Stoke City 20 5 2 13 22:48 12 Fulham 19 3 4 12 2ð:39 10 Huddersfield 19 3 4 12 23:41 10 H.-deild: Barnsley 0 — Brentford 0 Blackburn 2 -— Leicester 1 Bury 1 — Leeds 2 Coventry 3 — Southampton 1 Hull 1 — Nottm. Forest 4 Luton 1 — Rotherham 1 Notts County 1 — Cardiff 1 QPR 0 — Birmingham 2 Sheff. Utd 2.— Doncaster 1 Swansea 1 — Sheff. Wedn 2 West Ham 3 — Everton 3 L U J T Mrk St Rotherham 18 11 3 4 44:25 25 Sheff. Utd 18 11 3 4 53:32 25 Brentford 18 9 5 4 23:13 23 Cardiff 18 9 4 5 30:21 22 Luton 18 7 8 3 31:24 22 Nottm. For. 19 7 8 4 37:28 22 Sheff. Wedn 19 9 4 6 41:36 22 Leeds 19 8 5 5 23:25 21 Loncaster 19 7 6 6 30:24 20 Birmingham 19 6 8 5 22:24 20 Leicester 18 6 7 5 3C:31 19 Notts. Co. 19 7 4 8 30:33 18 Everton 19 6 6 7 31:36 18 Bury 18 6 5 7 34:27 17 Swansea 19 5 7 7 34:37 17 Southampt. 19 6 5 8 28:41 17 WestHam 19 5 6 8 23:38 16 Barnsley 13 5 5 8 23:34 15 QPR 18 3 8 7 21:33 14 rViventry 18 4 4 Ifl t>1:4t 12 Hull 19 3 5 11 24:36 12 Blackburn 18 4 2 12 18:34 10;, — Reuter. sigíand og Austar- ríki skiMti töh LONDON, 28. nóv. — 100 þúsund áhorfendur höfðu greitt samtals 38.370 sterlingspund til að horfa á landsleik í knattspymu á Wemb ley stadium í dag milli Englands og Austurríkis. Leikurinn var ákaflega spennandi og tvísýnn til hins síðasta, en lyktaði með jafu tefli 2 mörk megn 2. Enska liðið átti mun fleiri tækifæri til að skora en austur- ríski markmaðurinn varði ótrú- lega vel og bjargaði því c.ð Aust urríki gengi með jafntefli af hólmi. — NTB. • i\ oTicirn «»« VItlbl.li iliuiiei'.iiiiii, xjiöiii-iCirx, skoraði 3 af 4 mörkum Arsenal, en Bolton skoraði 2. WWIUG.l tMlHtiilWa *"s* _f 4 •*• iTVíiWCaSXiG, I,- í hrii.no á CaIIaccí loiV cí-tiirn OT.cfn l ¦ Mrl -«_%_w *^ •tt-VP_¦%*„;_»_ eiga öruggan og auðveldan sigur í vændum og hafði fyrr en varði 2 mörk yfir, en hneigðist þá til of mikils „smáleiks", sem ekkert ctpcmar i öklaleðiu, Knötturinn situr fastur og þá duga löngu Vdí-llcxui _i N_'vycasti$ ..;:___ £Z ^i_i_ knöttinn um miðjan völlinn, óó i meö hann í gegnum vönr og, drullu og skoraði. Newcastie ^l.-r.rorS; i tvisv; til (2:3). Einangrunarsinni iáfinn /-onr ieii-ir í i.-uenu: a o+r,-, Villa 2 ___ Mirlrtlpomrri II Blackpool 4 — Stoke City 2 rheisoa o — Preston 0 Det u> 2 ¦— "w . Di'oiiiVv'iCh 1 1 — Burnley 3 . - Manch. Utd 0 — Fulham 2 2 — Charlton 2. lluddersfield Liverpool 0 — Sunderland 2 Woivei'hampt. Staðan er nú: WASHJNGTON, 29. nóv. — Einn af þfngmortnum repúblikana í öld ungadeildinn'i, Kenneth Wherry, Ijest í dag. Þingmaður þessi hef- ir verið talinn einn allra skelegg- asti formælandi einangrunar- stefnu í Bandaríkjunum. - — Reuter—NTB. I S'underland 17 4 4 9 23:30 12 Portsmouth Arsenal Bolton Tottenham Preston L 18 19 13 19 19 U J 13 1 11 4 10 4 10-4 10 3 T Mrk St 4 35:23 27 4 38:22 26 4 30:25 24 5 36:29 24 6 38:24 23 ivir-iv u ._/r-Vjri..LV £N -<o. p.lli. iOi i-I aUl hin árlega keppni milli giftra og ógiftra bridgemanna á Selfossi. Spilað var á tíu borðum, fimm frá hvoru liði. Úrslit urðu þau að ógiftir unnu á þrem borðum, gerðu eitt jafn- fr.i'l, r.rr T'Ar.ii.'Sii r\i m i TVTi«tt.Í Uí'— Snt éi'u! i. ukjiu, Vaiiii SV_it i_in- ars Biarnasonar (ógiftur). sveit Gríms Thorarensens 2. borð, vann sveit Gunnars Vigfússonar (gift ir), sveit Tage Olesen, 3. borð gevðu iafntefli sveit Gríms Sig- urössonar (ógiftir) og sveit ólafs Irss[varssoj_ar (giftir), 4. borð vann sveit Sigurðar Ásbjörns- soíiar ("g'ftir) s^-eit Fiiðriks Larsens og 5 borð vann sveit Jónasar Magnssonar (ógiftir), sveit Ólafs Jónssonar. Gvðingar í fangabúðum. NEW YORK — Samtök banda- rískra Gyðinga hafa gefið út til- kynningu þar sem fullyrt er, a3 þúsundir róssneskra Gyðinga sjeu geymdir i fangabúðum í Sovjetrikjunum, sökum þess að p stjórnarvöldin telji þá ekk\ trygga kommúnista.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.