Morgunblaðið - 30.11.1951, Page 11

Morgunblaðið - 30.11.1951, Page 11
Föstudagur 30. n6v. 1051 M OKGVJS BL AÐIÐ 11 1 Á FUNDI Fiskíþinjrs í gær Voiu telcin fyrir éftirgreind mál: 1. Brjef frá Landssa mbandi ísl. 'útvegsmanna varðandi fiskveiða- aðstöðu við Grænland, þar sem leitað var samstarfs við Fiski- fjelagið. Brjefinu vísað til Iaga- og- fje- Iagsmálanefndar. 2. Landhelgismái, framsögum. JWagnús Magnússon. Málinu vísað til sjávarútvegs- Hefndar. Þegar hjer var koroið, flutti JÁrni Friðriksson fiskifræðingur, erindi um Norðurlandssíldina. 3. Samræming olíuverAs, fram- fcögum. Arngr. Fr. Bjaroason. — iMál þetta er fram komið á fjórð- Ungsþingi Vestfirðinga, sem skor- ar á Fiskifjelagið að beita sjer íyrir því, við Alþingi, að sett verði lög, er kveði á um það, fið verða á olíum frá birgðageym- pm, verði hið sama alls staðar á landinu. Fiskifjelagsdeild Reykjavíkur telur hinsvegar ekki rjettmætt, að jafna flutningskostnaði á olíu til hinna ýmsu staða á landinu, með |iví að láta það bitna á þeim, eem búsettir eru þar, sem oliu- notkun er meiri eða innkaup hag- lcvæmari. Málinu vísað til Iaga- og f jelags- þiálaneíndar. 4. Hagnýting sfiívarafurða, framsögum. Valtýr Þorsteinsson. iMálið er fram komiS á fjórðungs- þingi Norðlendinga, þar sem ósk- &ð er að allur fiskúrgangur verði liagnýttur jafnframt því, sem þakkað er það, sem áunnist hef- ur. — Málinu vísað tíl allisherj- &rnefndar. 5. Fyrningarsjóður tslands, — jframs.m. Hafsteinn Bergþórsson. 3Mál þetta er íram komið frá Fiski ju ávcyíoLjtt »íL.vajlj Scííí rnot- ínælir framkomnu lagafrumv. um Fyrningarsjóð ísl&nds, og telur frumvarp þetta rýra mjög rekstr- arfje útgerðarmanna og útgerðar- fjelaga, ef að lögum yrði. Málinu vísað íil fjárhagsnefnd- íar. 6. Síldarútvegsmál, framsögum. rÁrni Villrjálmsson. Máí þetta cr fram komið á fjórðungsþingi Aust firðingafjórðungs og er áskorun um að byggð verði síldarverk- emiðja á Austfjörðum. Málinu vísað tii sjávarútvegs- Defndar. 7. Fiskiðjuver l Homafirði, ■— framsögum. Árni Vilhjálmsson. JMál þetta er fram komið í fjórð- ungsþingi Austfirðinga, þar sem tnælt er með því, að fiskiðjuver í Iíornafirði njóti velviljaðrar fyr irgreiðslu opinberra aðila. , Málinu vísað til fjáibagsn. 8. Dragnótaveiðar, framsögum. Friðgeir Þorsteinsson. Málið er fram komio af fölltrúum Aust- — --- — * ao aliir íiiulr á Au&tiiöiuuni verði friðaðir fyrir dragnótaveið- iim. — Málinu vísað til aílsherjar- Befndar. 9. Verbúðamat, framsögum. Bveinbjörn Jóhannsson. Mál þetta er komið fram á fjórðungsþingi Norðlendingaf jórðungs, sem bein- ir því til Fiskiþings og Fiskifje- lagsms, að <........ veiuuo&þörf allra verstöðva í landinu, svo og ásigkomulag þeirra. Málinu vísað til laga- og fje- lagsmálanefndar. Magnússon. Málið er fram borið f fiskifjelagsdeild l'estmanr.aeyja, sem tellir ^ ^ f ícVrtr- rrnnori minrr t,,J »— i~: UIOUI » J-vy SJ wu telur nauðsynlegt að hafist sje nú þegar handa um vfðíæk&r tilraun- |r IY>cð fÍC1’-!’ ~ “T V?? landsins, og felur Fiskifjelagi ís- lands að beita sjer fyrir fram- icvæmdum á þessu Bviði. Málinu vísað t.il allsherjar- Siefndar. 11. Vjelaumboð, framsögum. ‘Árni Vilhjálmsson. Má! þetta er fram komið á fjórðungsþ. Aust- firðingafjórðungs. Þar cr kvart- að - mjög um útvegmi var&hluta f Kelvinmótora. — Málinu vísað til sjávarútvegsnefndar. 12. Kynnisf erðir. Margeir Jóns- son. Mál þetta er fram borið á fjórðungsþ. Norðlendinga og Sunnlendinga, þar sem óskað er eftir áframhaldandi kynnisferð- um útvegsmanna, bæði innanlands og til annara landa. •— Málinu vís- að til laga- og fjelagsmála- nefndar. 13. Erindrekstur, framsögum. Margeir Jónsson. Mál þetta er fram borið á fjórðungsþ. Sunn- lendinga og Norðlendinga og ósk- að eftir meiri erindrekstri í Sunn- lendingafjórðungi og frá hálfu Norðlendinga er bent á það, að heppilegt muni vera, að fá sjer- stakan landserindreka, sem hefði það starf sem aðalatvinnu. Málinu vísað til laga- og fje- lagsmálanefndar. 14. Fiskiþing, frams.m. Valtýr Þorsteinsson. Máll þetta er fram borið á fjórðungsþ. Norðlendinga, þar sem óskað er að Fiskiþing vei'ði haldið árlega. Málinu vísað til laga- og fje- lagsmálanefndar. 15. Fiskimat, framsm. Valtýr Þorsteinsson. Mál þetta er fram borið á fjórðungsþ. Norðlendinga- fjórðungs, þar sem óskað er, að j.allir fiskframleiðendur gæti sem fyllstu vöruvöndunar, Málinu vísað til allsherjar- nefndar. Fundum Fislciþings frestað til n.k. mánudags. >or$!ðÍ!isí!éffi . 2Þ&6T7IB ... SöíiEelmelstaranreót Heykja vÉlceja* fer fram 5»' eies. SUNDMEISTARAMÓT REYKJAVÍKUR verður haldið í Sundhöll- inni miðvikudaginn 5. desember n. k. Keppendur verða um 40 frá Reykjavíkurfjelögunum fjórum. Hínnmgarorð um Eirík Bjömsson, verksfjóra EIRIKUR BJORNSSON var fæddur að Þurá í Ölfusi 13. jan. 1877. Foreldrar han? voru Bmm Jörgensson, bóndi á Þurá og kona hans, Guðrún Eiríksdóttir. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum og stundaði síðan ýmsa vinnu til sjávar og sveita, uns hann flutt- ist til Reykjavíkur árið 1908 og átti hjer heima upp frá því. Var því vinnudagur hans orðinn hjer langur. Fjckkst hann hjer einkum við verkstjórn hjá útgerðarmönnum og fórst það prýðilega úr hendi, naut bæði trausts og trúnaðar vinnuveitenda og verkamanna. Nokkru eftir að Eiríkur flutt- ist hingað kvongaðist hann Ólafíu Siguiðardóttur, en hún andaðist 2. febr. 1940. Þau voru barnlaus, Um og eftir andlát konu sinn- ar, var Eiríkur mjög brotinn að heilsu. Varð honum þá til láns, að Margrjet Jónasdóttir frá Breiða- dal í Húnavatnssýslu rjeðst til hans og stundaði hann upp frá þvi af hinni mestu alúð, í hinum langvarandi veikindum hans. allt til hins síðasta. Eiríkur andaðist >' Vi i ni í I í ei v,,, •>»» V-» xjiixKu.r Vcti iiiciuui' trur trygglyndur. Konum var alltaf hægt að trúa, svo maður þurfti olHv'oi oA fvririrorSo c- i rf -Ft r v> i r Iiafa synt honum ticiust o& trun~ að. Honum eru því vistaskiptin góð og uppsker vissulega trúrra þjóna verðlaun í dýrðarsölum Drot.t.ins, Blessuð sje minning þín. Vinur. /níáiiw 6J*mm !!BSIUR V2!É3 B.BBB '.BSBBBBBBB í GLADHEIMUM Hí'T'ð"r c" Ilelga, barnasaga eftir Ragnheiði Jónsdót.tur, er nýknmin út Sagan fjaiiar um Hörö og Helgu, sem eru í skólanum hans afa. Þar eru líka Nína, Stebbi, Svenni, Stjóni, Stína og allir hin- ir krakkarnir. Það er margt, sem drífur á daga barnanna, og skýrt er frá í bókinni. Útgefandi er Barnablaðið Æsk an. — EKKJAN Karitas Þorsteinsdótt- ir ljest, eftir þunga legu, í Landa- kotsspítala 22. þ. m., rúmlega sjö- tug að aldri. Hún var fædd 19. sept. 1881 í Suður-Hvammi í Mýrdal, dóttir hjónanna Þorsteins Einarssonar og Vilborgar Sigurðardóttur. Ár- ið 1901 fluttist hún til Reykja- víkur og var þar búsett til dauða- dags. Karitas giftist árið 1904, Jóni Oddssyni, hinum ágætasta manni, og lifðu þau í ástríku hjónabandi, þar til hann ljest, árið 1921. Eign- uðust þau þrjú börn, tvö þeirra komust á legg, Vilhelmína, gift Ernst Schickler, búsett í Þýska- landi og Halldór, kvæntur Ástríði Marlcúsdóttur. Þegar Karitas missti mann sinn, varð hún að leggja mjög að sjer við vinnu, til að sjá sjer og böv-n- um sínum farboða, en snemma sýndu börnin henni þakklæti sitt, með því að ljatta undir störfin og afla heimilinu telcna. Þegar þau stofnuðu sín eigin heimili, átti hún athvarf ýmist hjá dóttur sinni eða syni og var sambúðin til fyrir- myndar. Síðustu ár ævi sinnar bjó hún hjá Ástríði og Halldóri syni sínum, naut hún þar ástar og umhyggju þeirra og barna- barnanna, er hún unni mjög. Jeg var cinn þeirra, sem átti því láni að fagna, að kynnast Karitas og hennar góða og skemmtilega heimili, allt frá því jeg var smádrengur og hefi jeg fáar konur þekkt, sem voru jafn mörgum kostum búnar og hún. Karitas var fríð sýnum, blíð- lynd, hjartahrein o° tók innilega þátt í gleoi og sorgum annarra. Veikindi sín bar hún svo vel, að alltaf átti hún til bros og gaman- yrði handa vinum sínum. Karitas hafði ákveðnar skoðan- i il' á múuí icmfe'SiTiciiUiH Otí* of ólanrro rnn<i /Álln oi’tw ivnivV þeim efnum. Þegar við vinir Hall- dórs komum saman á heimili henn- ar. var aiir.at p-latt á Vnpiiq --- --------------- 4“U‘fe1' tiXBÍ IwllUUUlO og nauðsyn.iar, en þegar lagið var tekið á orgelið hennar og sungið með, náði ánægjan hámarki, eftir því sem hún sagði, því söngelsk vnr hlir» lögin voru hennar uppáhaldslög, kirkjurækin. Margar em minningarnar, er í hug minn koma við fráfall Kari- j tasar og allar eru þær ljúfar og jfagrar. Fyrir þessar minningar, i flyt jcg mmar bcstu þakkir og I votta eftirlifandi ástvimim inri- 7 KEPPNISGREINAR * Keppnisgreinarnar á mótinu eru eingöngu fyrir fullorðna. Þar verður keppt í 100 og 400 m. skriðsundi karla, 200 m. bringu- sundi karla, 100 m. baksundi karla, 100 m. skriðsundi kvenna og 200 m. bringusundi kvenna. TVÍSÝN KEPPNI Margar greinarnar verða tví- sýnar. Ari og Pjetur mætast nú í fyrsta skipti í 100 metrum síð- an á Norðurlandamótinu í Ála- borg. Ari og hinn ungi Ægir- ingur Helgi Sigurðsson berjast um sigurinn í 400 m. skriðsund- inu, og Ólafur Guðmundsson, Pjetur Kristjánsson og Rúnar Hjartarson í baksundinu. SUNDKNATTLEIKS- KEPPNI í lok mótsins fer fram úrslita- leikur í sundknattleiksmóti Reykjavíkur miili Ármanns og KR. Hvorugt fjelagið hefur enn tapað leik í mótinu en það er rúmlega hálfnað. Ármann varð meistari í fyrra. Enska knaftspyman Á LAUGARDAG áttust efstu lið- in /i yií Pnrfcnoniith T.n'nrln'n Tottenham ljek í Portsmouth og hitti þar fyrir lið, sem skipar efsta sætið eftir verðleikum, það var á flestum sviðum sterkara en meistararnir, öruggara og hraðara. Portsmout’n skoraði strax eftir 2 mín. er hinn fótfrái hægri útherji liðsins, Harris, elti langa sendingu fram völlinr., komst inn fyrir og skoraði. Fyr- verandi „kollegi“ hans í framlín- unni hefur undanfarið leikið mið framvörð og rjeð hann lögum og lofum á miðjunni og náði fram- lína Tottenham aldrei verulega virkum leik. Undir lok hálfleiks- ins skoraði Portsmouth annað og þar við sat. 1 London áttust Arsenal og Bolton við, og fór allt á sömu lund, heimaliðið rjeði að mestu gangi leiksir.s og gaf komumönn- um ekkert tóm til að ná skipu- legum leik. Sjerstaklega gerði vinstri sóknararmur Arsenals Bolton-vörninni erfitt fyrir og er því spáð, að ekki líði á löngu þar !' t v msiri ímuieiMiiin, 5 2 13 22:48 12 3 4 12 2S:39 10 3 4 12 23:41 10 Stoke City 20 Fulham 19 Huddersfield 19 Il.-deild: Barnsley 0 — Brentford 0 Blackburn 2 — Leicester 1 Bury T — Leeds 2 Coventry 3 — Southampton Hull 1 — Nottm. Forest 4 Luton 1 — Rotherham 1 Notts County 1 — Cardiff 1 QPR 0 •— Birmingham 2 Sheff. Utd 2.— Doncaster 1 Swansea 1 — Sheff. Wedn 2 West Ham 3 — Everton 3 L U J T Mrk St Rotherham 18 11 3 4 44:25 25 Sheff. Utd 18 11 3 4 53:32 25 Brentford 18 9 5 4 23:13 23 Cardiff 18 9 4 5 30:21 22 Luton 18 7 8 3 31:24 22 Nottm. For. 19 7 8 4 37:28 22 Sheff. Wedn 19 9 4 6 41:36 22 Leeds 19 8 5 5 23:25 21 Loncaster 19 7 6 6 30:24 20 Birmingham 19 6 8 5 22:24 20 Leicester 18 6 7 5 36:31 19 Notts. Co. 19 7 4 8 30:33 18 Everton 19 6 6 7 31:36 18 Bury 38 6 5 7 34:27 17 Swansea 19 5 7 7 34:37 17 Southampt. 19 6 5 8 28:41 17 West Ham 19 5 6 8 23:38 16 Barnsley 13 5 5 8 23:34 15 QPR 18 3 8 7 21:33 14 Goventry 18 4 4 10 21 -41 12 Hull 39 3 5 11 24:36 12 Blackburn 18 4 2 12 18:34 10 — Reuter. EiigSand AusSur- LONDON, 28. nóv. — 100 þúsund áhorfendur höfðu greitt samtals 33.370 sterlingspund til að horfa á landsleik í knattspyrnu á Wemb ley stadium í dag milli Englands og Austurríkis. Leikurinn var ákaflega spennandi og tvisýnn til hins síðasta, en lyktaði með jafn tefli 2 mörk megn 2. Enska liðið átti mun fleiri tækifæri til að skora en austur- ríski markmaðurinn varði ótrú- lega vel og bjargaði því að Aust urríki gengi með jafntefli sf hólmi. — NTB. slcoraði 3 af 4 mörkum Arsenal, 1 | en Bolton skoraði 2, I loilr nrcirn i /*■* UaritM B&0 -...........'iBRUfitssr Blstv’díS íisna liU xio.a.i. • W w-lieil IMKHI.1M BIUIIIM I ,, cinliry! jiega saiuuo. A. G. Breiðfjörð. J.N tl W UdötiCÍ, VU tiðt eiga öruggan og auðveldan sigur í vændum og hafði fyrr en varði 2 mörk yfir, en hneigðist þá til of mikils „smáleiks“, sem ekkert ccpurior í öklaleðiu. Knötturinn situr fastur og þá duga löngu nrm^inr'oi-nor l\l Q \\T HC t"l P • -v ... 'jcc_i. __xi Vctfkllctui CÍ muuianiiicijiiui knöttinn um miðjan völlinn, óð meö ’nann i gegnum vöm og drullu og skoraði. Newcastle skoraði tvisvar til og sigi aði (2:3). Aorir leikir í I.-ueiiu: A etn« AriHri 7 — IviiHHÍPcmrn U Blackpool 4 — Stoke City 2 Ghelsna 0 — Preston 0 crncrn II ■ MÁNUDAGINN 2u. þ.nr. fór frani hin árlega keppni milli giftra og ógiftra bridgemanna á Selfossi. Spilað var á tíu borðum, fimm frá hvoru liði. Úrslit urðu bau að ógiftir unnu á þrem borðum, gerðu eitt jafn- c" tccv.ðii cinu. !Mc.ncri úr— Einangrunarsinni léfinn í Bandaríkjunum £ BEST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLÐINU WASHINGTON, 29. nóv. — Einn af þingmönnum repúblikana í öM ungadeildinni, Kenneth Wherry, Ijest í dag. Þingmaður þessi hef- ir verið talinn einn allra skelegg- asti formælandi einangrunar- stefnu í Bandaríkjunum. i •— Reuter—NTB. > Sunderland 17 4 4 9 23:30 12 jLuet oy o — w Ffuddersfield Liverpool 0 — Sunderland 2 Woiverhampt. Staðan er nú: L 13 19 18 19 19 . DiomwiCii I 1 — Burnley 3 . - Manch. Utd 0 — Fulham 2 . 2 — Charlton 2. • öiib Ci úE x. uvn u, Vdiiii SVcic I ars Biarnasonar (ógiftur), sveit , Gríms Thorarensens 2. borð, vann sveit Gunnars Vigfússonar (gift ir), sveit Tage Olesen, 3. borð gerðu iafntefli sveit Gríms .Sig- i urðssonar (ógiftir) og sveit Óiafs I Tn'fvovcpnrmn ^ rH ftir), 4. borð vann sveit Sigurðar Ásbjörns- sonar (ógiftir) s'':eit Friðriks Larsens og 5 borö vann sveit Jónasar Magnssonar (ógiftir), sveit Ólafs Jónssonar. Portsmouth Arsenal Bolton Tottenham Preston U J 13 1 11 4 10 4 1(V4 10 3 T Mrk St 4 35:23 27 4 38:22 26 4 30:25 24 5 36:29 24 6 38:24 23 Gvðingar í fangabúðum. NEW YORK — Samtök 'banda- rískra Gyðinga hafa gefið út til- kynningu þar sem fullyrt er, að þúsundir rússneskra Gyðinga sjeu geymdir i fangabúðum f Sovjetrikjunum, sökum þess að stjórnarvöldin telji þá ekk\ trygga kommúnista.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.