Morgunblaðið - 22.12.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.12.1951, Blaðsíða 4
MORGINBLAÐIÐ Laugardagur 22. des. 1951. r 3S8. dagur ársing. NæJurlafknir í læktiavarðstoíunni, 1 6Ími 5030, j INSeiurvörður ér 1 Laugavegs Apó- ■i teki, sími 1616. 4 i □------------------------------□ ■ Dagb'ók 1 HIÍIMS »3=18 1 ga?r var suðvestan átt um allt land með hvössum éljum á Suð- ur- og Vesturlandi, en hægari og víðast úrkomulaust norðan- ' og austanlands. — I Reykjavík ! var hitinn 1 stig kl. 14.00, 3 stig ’ á Akureyri, 2 stig í Bolungar- vík. 4 stig á Dalatanga. Mestur 1 hjti mældist hér á landi i gær j kl. 14.00 á Dalatanga, 4 stig, en 1 miimstur á nokkrum stöðum á ! suðurlandi, 0 stig. — 1 London ! var hitixm 9 stig, 6 stig í Kaup- 1 mannahöfn. O-----------------□ ( H-frssa* W:% Á morgun: Dómkirkjan: — Jólaguðsþjónusta ^yrir börn kl. 11 f.h. — Séra Jón -Auðuns. — Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 HÍJi. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Ba rria- guðsþjónusta kl. 1.30 e.h. Séra Sig- urjón Þ. Árnason. — Ensk guðs- 4>jónusta kl. 4 e.h. Sr. Jakob Jónsson ^Sendiherrar Breta og Bandaríkj- aana arrnast ritningarlesturinn). Fríkirkjan: — Messur falla nið- ■ur á Þorláksmessu. Hafnarf jarðarkirk ja: — Barna- guðsþiónusta kl. 10 árdegis. — Sr. <Jarðar Þorsteinsson. Laugarneskji-kja: — Barnaguðs- J»jónusta kl. 10.15 f.h. Sr. Garðar Svavatsson, dlibeimilið: Kl. 10 árdegis, sam- ioma. — Guðlaugur Sigurðsson. 1 dag verða gefin saman í hjóna- fcand af sr. Eiríki Brvnjólfssyni ung- <<rú. Guðaý Berentsdóttir, Kórskoti, Sandgerði og Kristmundur Ben ja- «iinsson frá Isafirði. Heimili þeirra verður að Hafnargötu 20. Keflavík. Gefin verða saman i hjónaband i áag af sr. Jóni Auðuns ungfrú Viktoria Kol'beinsdóttir og Jóhannes ♦ríarkússon flugstjóri. HeimiJi þeirra verður að Siileyjargötu 21. Gefin verða saman í lijónaband á "fflrorgu n af sr. Jóni Auðuns ungfrú Annelise Jensen og Kaare Broch- tnann. sendisveitarritari. Nýlega hafa opinberað trúlofin *ína ungfrú Lilja Finnhogadóttir, ^ldugötu 32 og Gísli Kristjánsson, Skála, Seltjarnarnesi. 60 ára afmæli eiga á morgun 23. afes., tviburasystkinin Eyjólfur Jóns- son, Efstasundi 60 og Járngerður Jónsdóttir, Miðey, Landeyjum. Flugfélag Islands li.f.: InnanJandsflug: — I dag eru ráð- -^erðar flugferðir til Akureyrar,. Vest- anannaeyja. Blönduóss. Sauðárkróks og Isafjarðar. — Á morgun er áaetl- W)ð að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja.. — Millilandaflug: Gull- £axi kom frá Prestvík i gær. Flug- -vélin fór siðan til Pori i Finnlandi, -en þangað sækir 'hún finnska inn- flytjendur, sem fluttir verða til Montreal. Tveir nýir bflasímar B. S. R. B. S. R. hefur nú opnað. annan fwlasíma sinn, og er hann á Miklu- hraut. Þetta er gert til hægðarauka og flýtis fyrir Hlíðarbúa. — Hinn iílasimi B. S. R. er á Hringbrautinni •3ijá Iþróttavellinum. Jólahappdrætti skáta Dregið var hjá Borgardómara og komu upp þessi númer: — nr. 2004 Gullarmband. 3122 Kventaska. 9453, Ávaxtadiskur. 6453, Borðlampi. 9793 Ávaxtadiskur. 5005, Karla Magnúsar saga. 4637 Ávaxtadiskur. 8679 Vegg lampar. 7997 Ávaxtadiskur. 1781 Biblían i myndum. 3080 Sjúkrakassi. 7600 Barntiskiði. 8617 Sjúkrakassi. 2, Kvenskátasögur Úlfljóts. 55, Drengjabækur Úlfljóts. 4783, Skáta- bækur Úifljóts. 317,Keramik-vasi. 379 Norsk ævintýri. 5221 Keramik- vasi. 442, Keramik-vasi. (Birt án ábyrgðar). — Eimskipafélag Íslands li.f. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 19. þ.m. frá Leith. Dettifoss fór frá Reykjavík 18. þ.m. tii New York. Goðafoss fór frá Akureyri 20. þ.m. til Akraness. Gulifoss er í Reykja- [vík. Lagarfoss fór frá Stykkishólmi ,21. þ.m. Reykjafoss fór frá Osló 19. þ. m. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Antwerpen 19. þ.m. Tröllafoss jkom til Reykjavíkur 19. þ.m. Ríkisskip: IHekla var á Þórshöfn í gær. Esja er í Álaborg, Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er [á Breiðafirði. Þyrill er norðanlands. jÁrmann fór frá Reykjavik í gær- morgun til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvasafeil er í Reykjavik. Arnarfell er i Hafnarfirði. Jökulfell fór frá New York 19. þ.m. áleiðis til Rvikur. Sameinaða: M.s. Dronning Aiexandrine kom , til Kaupmaimahafnar á fimirttudags- | kvöld kl. 22.00. Stefnir J flytur fróðlegar greinar og skemmtilegar sögur. I ritinu er eitthvað fyrir alia. Nýjum áskrift- um veitt móttaka í síma 7100. \ iBlöð og tímarit: I Vorið, timarit fyrir börn og ungh , iriga, 4. heftið, er komið út. Það flytur m. a.: Jólakvöld, jólakvæði eft ir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi; Jólasögu eftir Eirik Sigurðsson; Jól- in nálgast, sagg eftir Árna Rögnvalds son; Gestarabb í Skuggsjá, vérðlauna saga; Kennsiustundin, leikrii. í ein- um þætti eftir Óiaf örn Árnason. Margar fleiri sögur og kvæði eru í heftinu. Finnar á leið til Canada á Reykjavíkurflugvelli Með Gullfaxa annað kvöld koma um 40 Finnar á leið til Canada og koma þeir til með að dveljast éitt- hvað á Reykjavíkurflugvelli. Vænt- anlega verður þetta eitthvað af fjöl- skyldufólki með börn. Vildu nú ekki einhveijir af Petsamoförunum, eða aðrir FLnn- landsvinir láta fólkið verða Vart við að Islendingar séu ekki búnir að gleyma, hve þeim var vel tekið, þeg- ar þeir knmu til Finnlands. — Þó ekki væri annað en að börnunum væri gefið sælgæti í nesti. Þeir, sem vildu hugsa um þetta, geta snúið sér til Fiugfélagsins og fá upplýsinga um það, hvenær flug vélin er vaentanleg. Stefnir, tímaril Sjálfstæði.smunna er fjölbreyttasta og vandaðasta tíina- rit um þjóðmál, sem jjefið er út á íslandi. Vinsældir ritsins sanna kosti þess. Gerist áskrifendur í síma 7100. Vetrarhjálpin Skrifstofa Vetrarhjálparinnar i Hafnarstræti 20, er opin frá kl. 10 —10 í dag. — Gengið er inn frá Lækjartorgi. — Blöð og tímarit: I Tímaritið ÍJrval. — Nýtt hefti er I komið út og flytur að vanda fjöl- margar greinar og sögur. Helztu greinarnar eru: Óhlutstæð list; Gigt- arlyfið cortison; Fljúgandi kvenna- búr; Gott ráð handa reykingamönn- . um; Rithönd og skapgerð; Að lifa i stállunga; Baráttan um Venus frá Milo; Þrjózkuifullur útlagi; Tima- skyn mannsins; Að lesa smásögur; Gerviblóðvatnið PVP; Á aldarfjórð- ungsafmæli talmyndanna; Dorian Gray; F.R.S; Fyrsti „atóinfræðing- , ur“ heimsins; Ástir og hjónaband. Er atómsprengja Perons blekking? Ljós i myrkri; Um ritfalsanir; Mario ] I.anza — Caruso enduiborirm? ýms- ar nýjungar í stuttu máli, og loks J tvær langar smásögur: Vettlingur-' I inn, e'ftir Bengt V. Wall og Dreng- ur'inn sem skrifaði Nei, eftir James Lord. I Ítalíusöfnunin Gjafir, sem borizt hafa á skrifstofu R. K. í. vegna Ítalíusöfnunarinnar: Frá S. og Ö. kr. 100.00; R. J. 20.00; Verðandi hf. 250.00; Aðalheiður Eliníusardóttir 100.00; N. N. 20.00; K. A. T. 50.00; N. N. 50.00; N. N. 25.00; Jón Guðmundsson 20.00; Nýja Efnalaugin 50.00; Alþýðubrauðgerð- in og starfsfólk 600.00; Sveinn Egils- son h.f., 500.00; Efnalaug Reykjavík- ur 100.00; Verksmiðjurnar, Baróns- stig 2, 200.00; Jón E. Guðmundsson '50.00; Davíð Ölafsson 50.00; Sanitas 200.00. — Einnig héfur borizt nokk- uð af fatnaði. Mæðrastyrksnefndin Reykvikingar! Munið jólasöfnun Mæðrastyrksnefndarinnar. — Tekið á móti peninga- og fatagjófum á1 skrifstofu nefndarinnar í Þinghalts stræti 18, sími 4349. Leiðrétting Jólasöfnun Mæðrastyrksncfndar Shefl á Islandi h.f. kr. 500.00; Sigr. ] 1 giftingarfregn í blaðinu i gær, Zoega & Co. 10.00; Guðjón 50.00; misritaðist nafn Heimirs. Áskellsson Sigriður Siggeirsdóttir 30.00; Sveinn ar. Var hann sagður Asgeirsson. Björnsson & Ásgeirsson 200.00; I „ Sturlaugur Jónsson 100.00; Bilasmiðj Ítalíusöfnunin •n 725-0°; Svava 50.00; A M H. N 25j Svava ÞórhaHsdóttir 75. 50.00; FI. H. 50.00; Petur Hafliða- son 50.00; Völundur h.f. 500.00; Helgi Magnússon & Co. og starfs- fólk 525.00; Ríkisféhirðir, starfsfólk 60.00; Ur. Haraldsdóttir 50.00; Sigga, Magga, Matty 1000.00; Reykjavikur Apótök, starfsfólk 215.00; Flulda A. Stefánsdóttir 100.00; Rikisútvarpið,- starfsfólk 160.00; Kristin Gisladóttir, Karlagötu 16, 100.00; Erla Rúriks (10.00; L. E. 50.00; Sjúkrasamlagið, starfsfólk 185.00; Strætisvagnar, starfsfólk, 350.00; Systkini 50.00; Helga 20.00; B. B. 100.00; Kona 30.00; Matthías Eggertsson 50.00; Gunnlaugur Jónsson 150.00; Veiðar- færaverzl. Verðandi 250.00; Páll Sig- urðsson 100; J. S. J. 100.00; Shell, starfsfólk, 500.00; Ólöf 50.00; Ónefnd o ao x/r >♦ „ <A ,r « ,nn ’ NT ,.' 8.00 Morgunutvarp. — 9.10 Veð ur 100.00; N. N. 26.60; Gefiun— r . Iðunn, starfsfólk, 210.00; G. ^^-^12.10 Hadeg.sutvarp. 12.50 100.00; Helgi litli 50.00; Gústaf Jón- ... ' J ^ .-f in lý'v R' asson 250.00; Vinnufatagerð Islands, E;rlarssor’)' 15.30-16.30 Miðdeg.s- stárfsfólk, 370,00.; Sópugecðin Frigg, Nýlendugötu 100.00; Jakobína Da-1 viðsdóttir 100.00; Prestsekkja 100.00; Bágstadda móðirin I Gömul kona 50, Á. Guðjónsd. 20, N. N. 50, Bj. G. 100, Þ. J. 20. I Sólheimadrengurinn Áh. S. G. P. 100. Jólaglaðningur til hlindra A. G. kr. 30.00; S. Á. 50.00; Dóri 50.00; V. K. 50.00; K. K. K. 100.00; G. B. L. 100.00. — Kærar þakkir. M. M. 100i00 og ný föt; Fosteraft 180.00; F. R. 50.00; K. og B 50:00; Bæjarútgerð Reykjavikur 3.500:00; Starfsfólk hjá bæjarútgerðinni 230.00 ,Friðrik Bertelsen h.f., starfsfólk, ( 750.00; Egill Jáco'bsen 20Ó.00; S. og ,'g. 500.00; J. Á. 100.00; Þ. N. 300.00 ,Tryggvi Ófeigsson og frú 2.000.00; F. S. 100.00; K. M. 100,00; N. N. 50.00. — Kærar þakkir. Vetrarhjálpin N. N. kr, 500.00; Sigurður Waage 200.00; Völundur h.f. 500.00; R. S. 75.00; Evfenaina Waage 100.00; Bern hard Petersen og starfsfólk 945.00; Starfsmenn Egils Vílhiá'.mssonar 450.00; H.f. Egill Vi'lhiálmsson 500.00; Starfsfólk Belgjagerðin 1420.00; Beigjagerðin h.f. 1.000.00; Iðunnar-Apótek 500.00; Ólafur Gisla- son & Co. 5QO.OO; Freyja h.f. 200.00; N. N. 15.00; Starfsfólk verzl. Edin- borgar 400.00; N. N. 20.00; Stárfs- fólk Rikisútvarpsins 80.00; Eimskipa- félag Reykjavíkur h.f. 1.000.00; Har- aldur Faaberg 500.00; Verðandi h.f. 250.00; Starfsfólk Bæjarskrifstofanna, lAusturstr. 16, 305.00; Páll Sigurðs- son 100.00; N. N. 20.00; K. H. 50.00 N. N. 30.00; Starfsfölk Vatns- cg hitaveitu Reykjavikur 100.00; Sigríð- uu Guðjónsdóttir 25.00; Jón Guð- mundsson 20.00; Kennarar Melaskól anum 160.00; N. N. 760.00; Birgit Helland 10.00; V. 50.00; G. P. 100.00 Skátasöfnun 8.965.00; Sverrir Bern- höft 500.00; Einar Guðmundsson 50.00; Ingólfs-Apótek 100.00; N. N. 30.00; Ó. E. 100.00; J. E. 50.00; Antonía Kröger 20.00; N. N. 50.00; N. N. 30.00; Lakk- og Málningar- verksmiðjan Harpa 500.00; Starfs- ■fóllc í Hörpu 68.00; Á. S. 50.00; N. N. 50.00; N. N. 300.00; S. Si 200.00; Eatabúðin, fatnaður; Gömul kona 50.00. — útvarp. — (15.55 Fréttir og veður- fregnir). 18.00 Útvarpssaga barn- anna: „Hialti kenrur heim“ (Stefán Jónsson ríthöfundur). — VIII. 18.25 Veðurfregnir. 19.25 Tónleikar: Sam-* söngur (plötur), 19.45 Auglýsingan 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestra? útl nýjum bókum. -— Tónleikar, 22.03 Fréttir*og veðurfregnir. 22.10 "Dans-i lög (plötur) — 22.55 Dagskrárlok< (23.00 Endurvarp á Grænlandss kveðjum Dana). 4 i Erlendar stöðvar: Noregur: —- Bylgjulengdir: 41.51! 25.56; 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: Kl. 15.05 Jólasöngy ar. Kl. 15.45 F.inleikur á harmoníku< Kl. 16.00 Barnatiminn. Kl. 17.35Í Hljómleikar. Kl. 18.30 Óperetta eftié Leihar. Kl. 20.30 Danslög. Danmörk: Bylgjulengdir 12.24 og j 11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.00;: Auk þess m. a.: Kl. 16.35 Upplest- ur, Ingeborg Brams les. Kl. 17.15 Skemmtiþáttur. Kl. 18.15 Útvaips- hljómsveitin leikur. Kl. 19.00 Spum- ingaþáttur. Kl. 19.30 Dansiög. Kl, 20.15 Jólakveðjur til Færeyja, ill, Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og 9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.04 og 21.15. Auk þess m. a. Kl. 16.10 Grammo fónhljómleikar. Kl. 17.30 Skemmti- þáttur. Kl. 18.30 Gömul Danslögí KI. 19.20 Haydn’s-hljómleikar. Kli 20.30 Danslög. England: (Gen. Overs. .Serv.). —- 06 ^,07 — 11 — 13 — 16 og 15. — Bylgjulengdir viðsvegar á 13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. —- Auk þess m. a.: Kl. Í0.2Ó Úr rit- stjórnargreinum blaðanna. KI. 11.00 Skemmtiþáttur. Kl. 12.15 Óskalög, létt lög. Kl. 13.15 Danslög. Kl. 16.00 Einleikur. á orgel. Kl. 17.30 Hljóm- leikar frá Music Hall. Klf 19,30 Geraldo og hljómsveit leika nýjustu lögin. 20.15 Hljómleikar frá Grand Hotel. Kl. 21.00 Danslög. * | Nokkrar aðrar stöðvar: Finnland: Fréttir á ensku kl, l. 15. Bylgjulengdir: 19.75; 16.85 og .40. — Frakkland: — Fréttir á ensku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga Tti. 15.15 og alla daga kl, 2.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81- — útvarp S.Þ.: Fréttir á /slenzku alla’ daga nema laugardaga og sunnudaga. — Bylgjulengdir: 19.75 og 16.84. — U. S. A.: Fréttir m. a. 'kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m- Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandinu, Viðurkenna stjórnina. EGYPTAR hafa sent stjórn Vest- ur-Þýzkalands viðurkenningar- orðsendingu og munu ríkin taka upp stjórnmálasamband og skipt- ast á sendiherrum á nœstunni. rrurtyunkaffirw. — Hættu, maður, ertu orðinn vitlaus, veiztu ekki að þeir eru friðaðir á þessum tima árs? ★ Fiði ildafræðingur þykjst liafa fundið skorkvikindi með 500 augu. — Merkilegt, að kvikindið skyldi ekki finna hann fyrst. ★ Póstþjónn: — Frú, þér ha'fið látið alltof mikið af frimerkjufn á bréfið. ' Frúin: >— Hamingjan hjálpi mér. Úg vcma að það fari ekki of iangt. ★ Kona ein í „villta vestrinu“ sagði syni sínum að fara út í skóg og kalla á pa'bba sinn, þvi maturinn væri tiLbúinn. Strákurinn kom aftur án pabbans, og sagði: — Hann getur ekki komið Mamman: — Hvers vegnn? — Hann hangir úti í eldiviðar- skúraum. — Hvað ertu að segja, hangir hann í skúrnum? — Já, hann hangir í bandi þar. — Hjálpaðirðu honum ekki nið- ur? — Nei, hann var ekki dauður, ennþá! ★ Prestur kota í heimsókn á heimili fyrir vandræðadrengi. Hitti hann þar einn dreng, sem hann.tók tali, — Og hvers vegna ert þú hérna, drengur minn? — Ég stal, svaraði d'rengurinn. — Þú ætlar aldrei að stela aftur, þeg.ar þú kemur út, er það? — Nei, sagði strákurinn. — Þá skulum við takast I hend- ur upp á það. sagði presturinn, og þéir gerðu það. Þe^ar klerkurinn. var varinn kom urnsjónarmaðu.ri nn til drengsins 'og sagði við hann: — Var présturinri að tala við þig? — Já. " 1 — Og hvað sagði hann? -—- Hann spurði mig hvers vegna eg væri herna, og ég sagði honum að ég hefði 3tolið,-og þá sagði hann: „Þá skulum við takast í hendur“. , ★ Fullorðinn maður er persóna, sem er hætt að vaxa i báðum endum, en tekinn að vaxa í miðjunni! ★ Aldur: — Dálítið, sem hægt er að gorta af niðri í vínkjallaranum, en bezt er að gleyma, þegar komið er með afmælisdagabókina! ★ Stúlka: — Er alltaf eitt af þrennu! Svong, þyrst, eða hvorttveggja,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.