Morgunblaðið - 22.12.1951, Blaðsíða 12
f 12
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 22. des. 1951. 3
Hreimur fossins
hljóðnar
l Richard B. Thomsen:
Hreimur fossins hljóðnar.
Skáldsaga frá Færeyjum.
Konráð Vilhjálmsson þýdai
Bókaútgáfan Norðri.
tlTI á reginhafi veltist bátskel
fyi'ir vindÍT>g sjó. Innanborðs eru
" tvær litlar fjölskyldur, menn, kon-
ur og börn, þróttmikið fólk, en
öreiga og rótarslitið. Það hefur
átt heima yzt í skerjagarði Nor-
egs, en gerizt brotlegt við lands-
lög, látið staðfestu sína og flúið.
Eftir mikla hrakninga tekur það
land í Færeyjum, þar sem fyrir
láða ríkir bændur í giónu mann-
félagi með gömlum venjum og
hindurvitnum, mikilhæft 'fólk, en
misjafnt að gerð, flest heldur harð
drægt og íhaldsamt, en sumt ill-
menni. Þannig hefur það þróazt
við harða kosti brims og bjarga
milli hafs og f jalla. Þarna setsz nú
aðkomufólkið að, fær að byggja
Bér býli á óræktarlandi og sætir
aðkasti vegna fátæktar og' um-
komuleysis. Síðan spinnast örlaga
þættir þess og hins, scm fyrir er,
renna saman og rakna, og veiður
af mikil saga, hlaðin atbuiðum.
lÁstir þróast, ástríður loga, hnífar
blika og níðingsverk eru unnin, en
í gili, upp frá bæjunum dunar foss-
inn, Huldufoss, líkt og slái hann
hinn harðknúða örlagavef. Og að-
komufólkið hverfur, maður eftir
mann, hverfur í fossinn cða haf-
ið, ferst, unz ekkert er eftir af
því nema lítil stúlkukind, afkom-
andi þess og heimafólksins, af-
Bprengi meinbugaásta hinna list-
rænustu og léttúðugustu, þeirra
sem slysunum ollu. Þá dregur til
friðar og frásögninni lýkur.
Þetta er í stuttu máli efni sög-
wnnar, og verður því ekki neitað,
áð stóru sé til hennar viðað, jafn-
vel af ofrausn. Frásögnin er spenn
andi, enda ber margt til, sumt raun
ar með nokkrum ólíkindum, en
ekki er hætt við því, að lesand-
anum leiðist. Hitt þykist ég mega
f u-ílyrða, að sögupersónurnar verði
mönnum minnisstæðar, að minnsta
kosti sumar, enda eru þær engir
múgamenn, sinnið og skinnið í
ætt við sagnafólk vort, enda þótt
Bitthvað beri á milli. — Og yfir
Bögunni hvelfist norrænn himinn.
iVið ljós hans og skugga rísa Fær-
teyjar úr sjóminstrinu, gæðast lit
og lífi „mitt í tímanna straumi“,
teins og Einar Benedíktsson kvað.
Sagan er rituð á dönsku og
heitir á því máli „Nár fossens sang
tíór hen“. Hún kom út í Kaup-
mannahöfn í fyrra og vakti geysi-
mikla athygli þar og annars stað-
iar um Norðurlönd.
Pálmi Hannesson.
Fimmfug:
Frú Ragnheiður
Jónsdóttir,
— Aiþingi
Framh. af bls. 2
aukningar fyrir ríkissjóð með
Xieinum rökum.
Hún reýndi því eftir mætti að
koma því til leiðar, að fjárlögin
,væru afgreidd með greiðsluhalla,
sem allir viðurkenna að er vís-
aáta leiðin til að koma öllu at-
Vinnulífi þjóðarinnar á kaldart
klaka. En slíkt virðist kommún-
istum og Alþýðuflokksmönnum
sérstaklega eftirsóknarvert.
Halló stúlkur
Mig vantar dömu með mér
á áramótafagnaðinn i Sjálf-
s^æðishúsinu. Aldur 25—35
ára. Tilboð helzt með mynd
Sem endursendist, merkt: —
„Gamlárskvöld — 565“ send-
ist Mbl. sem fyrst.
Mjög fallegur, nýr, ameriskur
kvenrykfrakki
til sölu' á Laugaveg 5, II.
hæð.
Asgarði, Garðahreppi.
22. desember 1951.
Vandans öflum vékstu á bug
voldug klæðasólin.
Fimm þú ára fyllir tug
fyrir blessuð Jólin.
Gegnum allt þitt æfistrit
öllu frí af grandi
fyrirhyggja, vilji og vit
virðast samstarfandi.
Háttprúð jafnan, hegðan snjöll
happa þræddir veginn,
framkoma þín ávallt öll
aðdáunarmegin.
Gestrisin með glaða lund
glæðir andans funa,
hvar sem éyðist æfistund
er þig vert að muna.
Hvar sem þig um brautir ber
og blómum skreyttar grundir,
friður drottins fylgi þér
fagrar lífs um stundir.
Hannes Jónsson,
frá Spákonufelli.
Nýlendumenn við nám.
LONDON — Félagsskapurinn
British Council hefur tilkynnt, að
fjöldi námsmanna í Bretlandi frá
nýlendunum fari mjög vaxandi.
Yfir 5000 nýlendumenn stunda nú
skólanám í Bretlandi.
Glæsilegur, nýr
Svefnsófi
• Aðeins kr. 1950,00.
Divanteppi — Glófdreglar
Húsgagnakjallarinn
Grettisgötu 69.
Nýkomnar ódýrar
barnabuxur
í þremur litum.
— „Ég kaus frelsiðrr
Framh. af bls. 9
dimmur og skýjaður morgunn
varð þess valdandi, að hann kom
of seint til vinnú ísinnar. Skýr-
ingin bjargaði horttún ekki.
VILDU AIIKA TÖLU
NAUÐUNGARVERKAMANNA
Mér var það alveg ljóst, að það
að venja menn af því að koma
of seint var aðeins eitt af mark-
miðunum með þéssari. ströngu
lagasetningu. Annað markmiðið,
sem ef til vill skipti enn meira
máli, var að auka tölu nauðung-
arverkamannanna. Dómararnir
höfðu fengið sérstakar fyrirskip
anir. „Réttar“-kerfið starfaði
ötullega. Inn í annan enda þess
var rutt hundruðum þúsunda af
frjálsum verkamönnum, og út úr
hinum endanum streymdu ný-
skráðir nauðungarverkamenn.
Þessar ögrunaraðferðir gagn-
vart hinum almenna verka-
manni komu fyrst til fram-
kvæmda um vetur, sem var ó-
venjulega harður. Þrælarnir í ný-
lendum NKVD í Ural unnu undir
berum himni þrátt fyrir hinar
geysimiklu frosthörkur og þjáð-
ust af frostbiti og kolbrandi, sem
gerði marga þeirra að öryrkjum.
í fangabúðunum í nágrenninum
frusu karlar og konur oft til bana
í skógunum og í hinum óupphit-
uðu bröggum og moldarkofum
innan gaddavírsgirðinganna. I
bröggunum hjá okkur kvöldust
menn hræðilega. Þegar á allt var
litið, var Pervouralsk ekki bein-
línis þægilegur dvalarstaður fyr
ir okkar dásömuðu „sósíialistisku
verkamannastétt“.
Ég varð því feginn, þegar ég
frétti frá Moskvu, að verið gæti
að ég yrði fluttur að öðru fyrir-
tæki. Það var alltaf hugsanlegt,
að ástandið þar kynni að vera, ef
ekki betra, þá a. m. k ekki eins
dapurlegt.
í marga mánuði höfðu menn,
sem unnu að málmvöruframleiðsl
unni, hlustað með áhuga á frétt-
ir um fyrirætlanir um að setja á
stofn stóra pípuverksmiðju í
Síberíu, sennilega í Stalinsk (áð-
ur Kuznetzk), en þar var þegar
búið að setja á fót geysistór iðn-
aðarfyrirtæki. Hinar nýju fyrir-
ætlanir myndu hafa í för með sér,
að reistar yrðu byggingar fyrir
yfir 100 milljónir rúblna. Eins og
títt var í Ráðstjórnarríkjunum
hafði fyrirfram verið hafin gífur
leg auglýsingastarfsemi í sam-
bandi við þessar fyriræílanir. Ég
hafði heyrt orðróminn um þetta
og lesið nokkuð af gortinu, án
þess að setja það á nokkurn hátt í
samband við mig sjálfan. En allt
í einu kom í Ijós, að þetta skipti
mig persónulega mjög miklu
máli, Án þess að ég væri nokkuð
um það spurður, völdu ráðuneyt-
ið og miðstjórnin mig til að
stjórna allri vinnu við byggingu
hinnar nýju verksmiðju í
Stalinsk.
Sjómaður i millilandasigling-
um óskar eftir
HERBERGI
helzt sem næst Miðoænum.
Upplýsingar í síma 3403
milli kl. 9—10 í dag.
I \
Afhyglisverð bók:
Hvcað gerist árið 1984?
HEIMSFRÆG skáldsaga „1984“ eftir George Orwell er komin út.
Óvenjulegt má það teljast nú á seinni árum að fá hressandi og
skemmtilega frásögn um óorðna hluti. Síðan Jules Verne leið hafa
slíkar lýsingar alla jafna verið fremur tyrfnar og leiðinlegar, þegar
undan er skilinn Tékkinn Karel Capek.
ÞESSI sérkennilega bók „1984“
hefur farið sigurför um heiminn
og veldur þar tvennt um. í fyrsta
lagi tekur hún til meðferðar efni,
sem almenningur allra landa hlýt-
ur að hafa hvað mestan áhuga á
framtíðarskipun heimsins, en að
hinu leytinu hefur hin einstæða
frásagnarsnilld höfundarins og
ríka hugmyndaflug gert söguna
þannig úr garði, að sérhver les-
andi hlýtur að hrífast og bíða
spenntur þess, er næst kann að
henda söguhetjurnar í leit þeirra
að réttlæti, sannleika og lífs-
hamingju. í stuttu máli: Höfund-
inum hefur tekizt það, sem er á
fæstra færi að gera mesta vanda-
máli mannkynsins skil, í hrifandi
skáldsögu, sem menn lesa sér til
óblandinnar ánægju og skemmt-
unar.
„1984“ lýsir æfiferli einstak-
lingsins Winstons Smith. Hún seg-
ir frá bældum efasemdum hans og
hugarstríði. Allt líf hans er þrot-
laus leit að lífshamingj# í misk-
unnarlausu lögregluríki því, er
höfundurinn hugsar sér að rísi
upp að aflokinni geigvænlegri
atomstj'rjöld. Hann finnur ham-
ingjuna í vináttu og nánum tengsl
um við ástmey sína, Júlíu. En
samlíf þeirra getur aðeins leitt til
eins — pyndinga og dauða, og þau
eru sér meðvitandi um örlögin, en
óslökkvandi ást þcirra knýr þau
til að bjóða hættunum byrgin og
njóta alls þess, er lífið hefur að
bjóða. En hamingjan er hverful;
þau eru sakfelld, aðskiíin og bug-
uð. Enginn mannlegur máttur fær
staðizt j-aunirnar í „herbergi 101“.
Allar tilfinningar eru kvaldar og
deyddar, þar til ekkert annað er
eftir en ástin á hatrinu, kvalræð-
inu og mannúðarleysinu.
Ef til vill veitist sumum erfitt
að gera sér í hugarlund, að mann-
kynið eigi eftir að gjöreyða mum-
ingunni, að styrjaldir, hatur og
mannvonzka eigi eftir að kalla
yfin mannkynið þjáningar og
eymd, stjórnarfar, þar sem mað-
urinn er réttminni en nokkrar
skepnur jarðarinnar. Er eyðiiig-
arhvöt mannkynsins ríkari en
löngunin til afreka? Mun drottn-
unarhvöt mannanna drepa niður
aHsx, dyggðir þeirra? Þessar cru
spurningarnar, sem óhjákvæmi-
lega hljóta að vakna við lestur
þessarar merku bókar, og það er
knýjandi nauðsyn, að hver og einn
girr; sér ljósar ógnirnar, sem af
þVLgetur leitt, ef einræðisfýsn og
harðstjórnarlöngun nær tökum á
hugum manna. Aldrei hefur beti-a
tækifæri gefizt til að sameina
skeínmtilestur svo mikilvægri þekk
ingarleit, eisn og einmitt nú —
í bókinni „1984“, beztu ritsmíð
hins ágæta höfundar, George
Orwell.
Þeir Hersteinn Pálsson og
Thorolf Smith hafa þýtt bókma
af mikilli rýði.
Ari.
— Gísli Jónasscn
Framh. af bls. 2
og alkunnugt, að margir ungling-
ar hafa meiri áhuga á hinu verk-
lega en bóklegu námi. Ég lít svo
á, að verkleg kennsla ungling-
anna eigi ekki að miðast við það,
að undirbúa þá undir ákveðnar
atvinnugreinar, s. s. trésmíði eða
annað slíkt. Heldur eigi hin verk-
lega kennsla fyrst og fremst að
vera við það miðuð að ungling-
arnir temji sér réttan skilning á
gildi vinnunnar almennt.
— En hvert er álit þitt, eftir
langa reynslu á námshæfileik-
um, og þroska reykvískrar æsku
yfirleitt? i
— Ég veit, að meginhluti barn-
anna hér er að eðlisfari ágætir
nemendur. En í svo stórum hópi,
eru það alltaf einhverjir, sem
eiga erfitt með að gera sér grein
fyrir, að þeir eru í skólum til þess
að gera sjálfum sér gagn og gera
sig hæfari í heilbrigðri þátttöku
sinni innan þjóðfélagsins.
En það er grundvallaratriði
fyrir hvern ungling og hvert
barn er skóla sækir, að gera sér
þetta ljóst. Þegar kennaranum
tekst að leggja þann grundvöll
undir námsstarfið, þá verður það
yfirleitt auðleyst, bæði fyrir
kennara og nemendur, sagði
hinn reyndi skólamaður.
Og slitum við talinu að þessu
sinni. En vonandi eigum við eftir
að ræða oft um þessi mál er betri
tækifæri gefast.
V. St.
Bletfavatn
Glergljái
Kæstiduft
Sandsápa
Handsápa
Kaksápa
Rakkrem
BIYM.I1VÍH
Dökkblá
jakkaföt
og smoking
á meðal mann til sölu ódýrt
á Leifsgötu 30, niðri * dag,
(laugardag).
Markúa
#9?
Efíir Ed D» Jé
Cn.,5 BEHIND, AMD IN
j • *»■*•>’ rE3 ME KMOVYS Hé
1) Litli kubbur hefur dregizt er hann búinn að týna mömmu
aftur úr. Hann lítur upp og nú I sinni.
... . ______ I __________
2) Hann veinar og kallar á
mömmu sína og svo hleypur
hann af stað að leita hennar.
3) Og ekki líður á löngu þar
til hann sér stóran loðinn feld
sofandi bjarndýrs. _____________u