Morgunblaðið - 22.12.1951, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.12.1951, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ * B Laugardagur 22. des. 1951. Útg.: H.f. Áxvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Steíánsson (ábyrgflarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Ámi Garflar Kristinsson. Ritstjóm, auglýsingar og afgreiflsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 16.00 á mánufli, innanlands. í lausasölu 75 aura eintakifl. 1 króna mefl Lesbók. 1 SKÝRSLA verðgæzlustjóra, sem var afhent blöðunum s.l. þriðju- dag, gefur ótvírætt til kynna, að viðskiftalífið færist sífellt í eðli- legra horf. Vöruframboðið hefur aukist frá mánuði til mánaðar og sá glundroði í verðlagi, sem gætti | fyrst í stað eftir að losað var um (höftin, eftir margra ára hömlur, er að verulegu leyti horfinn. — • Álagning hefur farið stórlega lækkandi, ef miðað er við skýrslu verðgæzlustjóra, sem birt var í september. Allt bendir því til, að með vaixandi jöfnuði milli vöru- framboðs og eftirspurnar sé vöru- UNDIRALDAN í öllu mannlegu jafnaðarsinnuð þjóð. Við þolum v«;ðlagið innanlands að komast í starfi er viðleitni einstakling- ekki sára örbirgð og bágindi við iegTa orf Þ*r mis ® ur anna til þess að skapa sér og hlið auðs og allsnægta. Löggjöf fð hverfa- sem &erðu vart Vlð «* sínum sem bezta aðstöðu í lífs- okkar ber því glöggt vitni. En 1 fyrstu_meðan vorur voru flutt- baráttunni, sem mest afkomu- | mikill meirihluti landsmanna ,ar lnn a toman markað. öryggi og bezt lífskjör. Þessi við- gerir sér það ljóst, að möguleik-| Viðskiftamálaráðherra gerði á leitni einstaklinganna er frum- arnir til auðjöfnunar byggjast mjög Ijósan hátt, grein fyrir aðal- Skilyrði þess að þjóðfélag þeirra fyrst og fremst á því, að eitthvað atriðunum í hinni nýju skýrslu geti staðið á traustum grundvelli, sé til þess að jafna. Þjóðfélagið verðgæzlustjóra í útvarpsumræð- og sinnt þeim hlutverkum, sem er þess ekki megnugt að halda' unum á dögunum, en ræðan var hagsmunir heildarinnar krefjast. 1 uppi fullkominni trygginga- og birt í Morgunblaðinu s.l. sunnu- Það er ekki hægt að byggja upp félagsmálalöggjöf, nema efnahags dag og má í þessu efni vísa til sterkt, fullkomið og réttlátt þjóð-Jstarfsemi þorra borgara þess hennar. félag í því landi, sem fyrst og standi sæmilega traustum fótum. J Eins og raunar var við að búast Jiin nýja skýrsla verðgæzlusfjérans Afígjafi en ekki dragbítur fremst er byggt framtakslitlum og dáðlausum einstaklingum. — Þjóðfélagið er ekkert annað en nokkurs konar samnefnari ein- staklinga sinna. Ekkert er þess vegna mikilvæg ara en að hver einstakur borgari finni hvöt hjá sér til þess að leggja sig fram, til þess að byggja upp eigin hag. Á því veltur styrk leiki heildarinnar. Þetta hlýtur íslenzku þjóðinni að vera ljóst öðrum þjóðum frem ur. Hún hefur mestan hluta ævi sinnar verið efnalega snauð, bæði sem heild og einstaklingar. Ófrelsi og erlent arðrán merg- saug einstaklinga hennar og lam- aði heildartilfinningu þjóðarinn- ar. En þegar vonir vakna um stjórnfrelsi glæðist framtak ein- staklinganna og fólkið í hinum strjálu byggðum þessa stóra og lítt numda lands fer að finna til máttar síns. Öll saga íslenzkrar endur- reisnar er talandi tákn um mátt einstaklingsframtaksins. Það hefur lyft Grettistökum á örfáum áratugum. Það hef- ur gert landið betra og byggi- Það er þess vegna stað- hafa andstæðingar frjálsrar verzl reynd, sem ekki verður hrak- unar og fylgismenn landsverzl- in, að til þess að geta skapað unar og hverskonar hafta og ó- réttlátt þjóðfélag, sem faert sé frelsis reynt að gera sér pólitísk- um að tryggja borgurum sín-1 an mat úr þeim glundroða, sem um öryggi, er ekkert nauð- var { fyrstu á verðlaginu og reyna synlegra en að einstaklings- j þag enn> þótt verðlagið hafi framtakið njóti sín og per- breytzt til eðlilegra horfs. Er í sónulegir hæfileikar sem þessu sambandi einkum reynt að flestra manna. j gera verzlunina með bátagjald- A þessum skilningi verðum eyrisvörur tortryggilega, enda er við að byggja. Reynsla þess- nú svo komið, að lítið eða ekkert arar þjóðar hefur sanna.5 að aróðursefni er að finna í tölum hann er réttur. Ef við viljum um álagningu á aðrar vörur, svo halda áfram að endurbæta hið gem matvörur og aðrar algeng- íslenzka þjóðfélag, og þar er ar notavörur. Gylfi Þ. Gíslason fjölmargra umbóta þörf, þá leyfði gér til dæmig j útvarpsum- megum viðekkigleymaþessu.iræðunum) að gleppa gllum kostn. Framtak emstakhngsins er aðarliðum úr heildarvöruverðinu, aflgjafi þjóðfélagsins, en ekki dragbítur þess. Jélakaupfíðm en miða álagninguna eingöngu við verð vörunnar kominnar til lands- ins. Má nærri geta, að álagningin kemur almenningi einkennilega fyrir sjónir, þegar mjög stórum hluta af raunverulegu verði vör- unnar er sleppt og álagningin ÞAÐ, sem að þessu sinni hefur sett svip sinn á jólakauptíðina, er ákveðin viðleitni fólksins til,miðuð við alt og lága tölu. Gylfi þess að kynna sér þær vörur, sem ' Þa&ðl vandlega yfir því, þegar á boðstólum eru og verðlag jhann taIaði um bátagjaldeyrisvör- þeirra. Þrátt fyrir minni fjárráð j urnar, hve álagningin á þær er yf . almennings en undanfarin ár ber . lr^eltt hófleg. Má í því sambandi íegra. Það hefur jafnað lifs- j þó öllum upplýsingum saman um benda á að meðal heildsöluálagning kjörin og skapað þróttmikið það að mjög mikið kafi verið ja ný.ia og þurrkaða ávexti, sem verzlað. Á það ekki hvað sízt við skýrslan um bátagjaldeyrisvör- um kaup á vefnaðarvörum ogjumar náði til, nam aðeins 13,6%, hverskonar nauðsynjum til. heildsöluálagning á vefnaðarvör- við þau skilyrði, sem verðlags- ákvæðin gömlu gerðu ráð fyrir. Sést hversu fráleitt það er, að sí og æ skuli miðað við ákvæði um álagningu, sem voru í engu samræmi við þær aðstæður, sem nú eru og heimila t. d. ekki að leggja á allt að 'A af verði þýð- ingarmikilla vörutegunda. 1 stuttu máli má segja, að sá pólitíski áróður, sem nú er hafður uppi út af hinni nýju skýrslu verðgæzlustjóarans byggist á tvennu. Annars vegar samánburði við verðlagsákvæði, sem voru úr- elt og ekki unnt að halda nema með verulegri hækkun og hins vegar á misnotkun talna og hug- taka eins og kemur fram í ræðu Gylfa Þ. Gíslasonar og gréinum sumra blaðanna. Þannig lagaður áróður getur ef til vill borið nokk- urn ávöxt í bili, eh hlýtur fyrr eða síðar að koma þeim í koll, sem svo óvöndum meðölum beita. Leikfangahapp- drælti NFLI að Ijúka í DAG er síðasta tækifærið til að kaupa miða í leikfangahapp- drætti Heilsuhælissjóðs NLFÍ, því að sölu miða lýkur kl. 12 í kvöld. Vinningarnir verða afhentir á morgun, sunnudag, kl. 1—7 e.h. og á aðfangadag, ki. 10—12 f. h. í Austurstræti 6. þjóðfélag, sem er þess megn ugt að hlaupa undir bagga með þeim borgurum sínum, sem orðið hafa fyrir skakka- föllum eða af einhverjum ástæðum eru hjálparþurfi. Barátta íslenzku þjóðarinn- ar frá sárri fátækt til bjarg- álna felur þannig í sér dýpstu rökin fyrir nauðsyn þess að framtak einstaklingsins sé ekki heft um of. Það er þess vegna stórfelld blekking, þegar því er haldið fram, að einstaklingsframtakið þessum vörum hafi komið tölu- vert of seint. í bókabúðum hefur einnig ver- ið mjög mikil verzlun og mikil' staðreyndum. nciiii, cuj ciiiciaiiiiiigsiiaiiiicmiii. sala a innlendum bokum. sé í rau'n og veru hættulegt heild-1 Þessar upplýsingar eru allar ' SAMANBURÐUR VIÐ inni og jafnvel nokkurs konar byggðar á upplýsingum, sem ÚRELT ÁKVÆÐI óvinur þjóðfélagsins. — Engin kenning er hinu íslenzka þjóð- félagi jafn hættuleg og einmitt Það, sem áróðursmenn, eins og Gylfi Þ. Gíslason og aðrir slíkir nota sér mjög í umræðunum um verðlagið, er samanburðurinn við gömlu verðlagsákvæðin. Þessi sam anburður er að þvi leyti villandi, að gömlu ákvæðin um álagningu voru orðin svo úrelt og fjarri öll- blaðið hefur fengið -hjá sérverzl- unum og samtökum þeirra. Telja kaupsýslumenn sérstaklega áber- þessi. Meðal þessarar fámennu ' andi, hve almenningur sé ánægð- þjóðar byggist allt á því að ein- j ur með að eiga þess nú kost að staklingar hennar leggi sig fram,'geta fengið flestar nauðsynjar hafi trú á framtíðinni og finni sínar keyptar og hafa möguleika að þeir hafi svigrúm til þess að til þess að velja og hafna í inn- byggja upp hag sinn og njóta kaupum sínum. , * afkasta sinna. Það sætir sannarlega engri nm veruleika, að engum kom til Þetta á ekkert skylt við arð- furðu þótt íslendingar fagni f’lugar> ^au staðið óbreytt. rán og drottnan yfirstétta. Það ( bættu ástandi í verzlunarmálun- | hað var um tvennt að velja. Ann- er hlutverk þjóðféíagsins að ( um. Enda þótt nokkuð hafi rofað .að hvort aóhækka hcimilaöíi álagn tryggja það, að hinir veikari ein-j til í þeim málum á stríðsárunum, I mKu að miklum mun eða hætta staklingar þess troðist ekki und- | má þó segja að hér hafi verið jVlð að nota ákvæðin. Síðari kost- ir. Þess vegna hlýtur það að óslitið haftaskipulag s.l. tæp 20. urinn var valinn og er -vitaskuld leggja kapp á að skapa öllum j ár. Afleiðing þess er hins vegar | alveg út í hött að miða við ákvæði, borgurum sínum sem jafnasta að fjöldi fólks hefur nærri þvi(sem allir voru sammála um, að aðstöðu til þess að njóta krafta gleymt, hvað frjáls verzlun í engri átt næðu. Voru jafnt sinna og hæfileika. En það má raun og veru þýðir. | viðskiftamálaráðuneytið og Fjár ekki þrengja athafnafrelsi þeirra, sem færir eru og fleygir, þannig áð þeir geti ekki notið hæfileika sínna. Með því er engum gert gagn, enginn jöfnuður skapaður, liema miklu síður sé. Méð því er þvert á xttóti höíggvið á snarasta þáttinn í taug framþróunar og umbóta. , Við íslendingar erum mjög Velvakandi skrifar: ÉB DAGLEGA LÍFINU Fjósameistari — flórgoði. VEGNA ummæla í þættinum „Úr daglega lífinu“ h. 13. des. um „flórgoða" og „fjósameistara“ vil ég gera eftirfarandi athuga- semd: Fjósverk eru hin vandasömustu verk, og í stórum fjósum þarf að beita verulegri verkaskiptingu, sem einnig krefst öruggrar verk- stjórnar, en hún þarf að styðjast við mikla verklega og bóklega kunnáttu. „Fjósameistarin“, „flór goðinn" eða „yfirfjósamaðurinn” þarf að hafa mikla þekkingu í fóð urfræði, búfjárfræði, dýralækn- ingafræði og hreinlæti, ef mjólk- in, þessi veigamesta fæða þjóðar- innar, á að verða góð og heilsu- samleg. klæðnaðar. I matvöruverzlunum ur 14,4% og á rafmagnstæki til hefur verzlunin í jólamánuðin-! heimila 13,4%. Þessar og aðrar um verið heldur daufari. Geysi- tölur um heildsöluálagningu á báta leg eftirspurn hefur þó verið þar gjaldeyrisvörurnar voru Gylfa til- eftir ávöxtum. tækar, þegar hann flutti útvarps- Kvarta matvörukaupmenn und (ræðu sína, en hann notaði þær an því að jólasendingarnar af ekki vegna þess að erindi hans í útvarpið var fyrst og fremst að ófrxgja innflytjendur í pólitískum tilgangi, en ekki að skýra rétt frá Það er mjög ánægjulegt að, hagsráð, kaupmenn og kaupfélög samkvæmt síðustu skýrslu(a einu máli um að þessi gömlu viðskiptamálaráðuneytisins og | álagningajráhyæði væri ekki unnt verðgæzlustjóra hefur álagn- .að viðhafa til frambúðar. Má í því ingin farið lækkandi undan- j sambandi minna á opinber um- farið og að misnotkun verð- mæli forstjóra Kron í Reykjavík, lagsfrelsisins er nú að hverfa.log KEA á Akureyri um það, hve Er því óhætt að fullyrða að, álagningarákvæðin væru fráleit þróunin í verzlunarmálunum en báðir töldu, að ekki væri leng- stefni í rétta átt, .ur fært .að annast vörudreifingu Bændur ekki upphafsmenn orðsins NÚ er það siður, að þar sem verkaskipting hefur myndazt í ýmsum framleiðslugreinum hér á landi, hafa starfsmennirnir auð- kennt sig með ýmsum sérheitum, sem gefa til kynna, hver staða þeirra sé og hverju hlutverki þeir gegni í framleiðslunni eða starfs- greininni. Vegna ummæla í Daglega lífinu 13. des. og eldri ummæla Helga Hjörvars um „fjósameistarana" vil ég leyfa mér að benda á, að orðið „meistari“ er ekki innleitt í málið af íslenzkum f jósamönnum eða bændum. Spidsfindighed. ÞAÐ er áratuga gamalt, sbr. orðin: „múrarameistari“ ,,málarameistari“, „skólameist- ari“, „meistarafélag" og svo hið almennu orðatiltæki „hann er meistari í sinni grein“, og „þetta er meistaralega sagt eða gert“. Hafi menn fremur vilja til að hæða sveitamenn en aðra lands- menn fyrir, að þeir séu „of fínir til að nota venjulega íslenzku“, þá er hæpið að gera það á þessum grundvelli. Hvers vegna þá ekki að útfæra þessa „Spidsfindighed" rækilegar og leggja tiJ, að í stað orðsins skólameistari komi „skríl- goði“ (sbr. „flórgoði"), múrara- meistari komi „steypugoði", mál- arameistari komi t.d. „klessu- goði“, skrifstofustjóri útvarpsráðs komi „útvarpsgoði" til þess að aðgreina yfirmanninn frá hin- um, sem taka við skipununum. Skiptingin annars staðar. ANNIG mætti lengi telja. Ef réttast þætti, að allir þeir, sem hin margbreytilegu fjósverk vinna, séu einu nafni kallaJir „fjósamenn" þá er heldur engin ástæða til að aðgreina blaða- mannastéttina í ritstjóra, frétta- menn, auglýsingastjóra, af- greiðslumenn og svo frv., — eða að aðgreina „útvarpsmennina" f útvarpsstjóra, skrifstofustjóra út- varpsráðs, fréttastjóra, frétta- menn, hljómlistarstjóra og svo frv. Sálfræði starfskiptingarinnar. IFJÓSUNUM mætti vel komast af með orðin: „yfirfjósamað- ur“ og „undirfjósamenn“, en hverjir vilja heita „undirmenn“. Einnig mætti nota orðin „fjósa- meistari", „fjósasveinn“ og „lærlingar“. Það hefur sýnt sig við þróun verkaskiptingarinnar í nútíma- þjóðfélögum, að verkaskiptingin og starfsheitin hafa bæði verald- legar og sálfræðilegar hliðar, og ég vil biðja bæjarmenn að minn- ast þess, að fjósamenn hafa sál, tilfinningar og sams konar mann- lega kosti og bresti og annað fólk. Gunnar Bjarnason, Hvanneyri." Eftirmáli. ÞETTA þykir mér býsna snjallt bréf hjá Gunnari Bjarnasyni, samt dálítið skrýtið, að kennari skuli vilja kenna skólamenn við skríl. í annan stað þykir mér vanta f orðasafn hans, þar sem ekki er þar minnzt á hrossgoða. Skraf bréfritarans um mikla þekkingu „f jósameistarans" f dýralækningafræði o. s. frv., sem hann skírskotar til, svo að ljós verði þörfin á meistaratitlinum, verður ekki tekin alvarlega. —■ „Fjósameistararnir“ munu hafa venjulega búbræðimenntun, þeg- ar bezt lætur, eins og fjöldi bænda um allt land. Mesta bókaþjóð heims. BLAÐIÐ Evening Standard f Lundúnum flytur þá fregn fyrir skömmu eftir National Geogaphic Society í Bandaríkj- unum, að hvergi í víðri veröld komi út eins mikið af nýjum bók- um og á íslandi. Vitaskuld er hafður þessi gullvægi fyrirvari — miðað við fólksfjölda. Þetta er raunar ekki annað en við höfum héyrt oft áður af vör- um okkar eigin fólks, Skemmti- legast er þó, að þessar bækur eru keyptar, annars væru menmrnir ekki að gefa þær út, og þær eru líka lesnar, Það vitum við öll. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.