Morgunblaðið - 22.12.1951, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.12.1951, Blaðsíða 15
r Laugardagur 22. des. 1951. MORGUNBLAÐIÐ 15 h Vinna Hreingerninga- miðstöðin Simi 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Kaup-Sala STÓR PÁLMI til sölu. Upplýsingar í síma 9641. Viirubazarinn selur alls konar leikföng. Jólalcort og aðrar jólavörur með hálfvirði. — Sparið peningana. Verzlið við Vörubazarinn, Traðarkotssundi 3. Minningarspjöld BarnaspítalasjóSs Hringstna eru afgreidd í hannyrðaversl. Refill, Aðalstræti 12 (áður versl. Augústu Svendsen), og Bókabúð Austurbæjar, •imi 4258. Minningarspjöld dvalarheimiiis aldraðra sjómanna fást á eftirtöldum stöðum í Rvík: skrifstofu Sjómannadagsráðs, Gróf- inni 1, sími 80788 gengið inn frá Tryggvagötu), skrifstofu Sjómanna- fjelags Reykjavíkur, Alþýðu'húsinu Hverfisgötu 8—10, Tóbaksverslun- inni Boston, Laugaveg 8, bókaversl- uninni Fróða, Leifsgötu 4, verslun- inni Laugateigur, Laugateig 41, og Nesbúðinni, Nesveg 39. 1 Hafnar firði hjá V. Long. cirncutnci Auður og Ásgeir kr. 20.00 Bangsi og flugan kr. 5.00 Benni og Bára kr. 10.00 Bláa kannan kr. 6.00 Börnin hans Bamha kr. 8.00 Ella litla kr. 20.00 Græni hatturinn kr. 6.00 Kári litli í sveit kr. 22.50 Litla bangsabókin kr. 5.00 Nú er gaman kr. 12.00 Palli var einn í heiminum kr. 15.00 Selurinn Snorri kr. 22.00 Snati og Snotra kr. 11.00 Stubbur kr. 7.00 Sveitin heillar kr. 20.00 Þrjár tólf ára telpur kr. 11.00 Ævintýri í skerja- garðinum kr. 14.00 Gefið bömunuTn Bjarkarbæk- nrnar. Þær eru trygging fyrir fallegum og skennnitilegiim barnabókum, o" þær ódyr- li 81 u. — VeJjið fallegu, nytsöinu Jólagjöfina þar sem er MARGT A SAMA STAÐ Brúnt peningaveski tapaðist sl. fimmtudag. Uppl. í sima 3292. > ► BEST AÐ AUGLÝSA I MÖEGUNBLÐINU Jdlabækur: ■■ Oldin okkar «i á#is. i l Minnisverð tíðindi 1001—1950. — Nú eru síðustu forvöð' að eignast þetta sérstæða og óvenjulega rit í heild. Brúðkaupsferð iil Paradísar Fróðleg og skemmtileg ferðabók eftir Heyerdahl. A Kon-Tiki yfir Kyrrahaf ‘ Afburðaskemmtileg frásögn af djörfustu og sér- kennilegustu rannsóknarför síðustu 50 ára. — HEIMSFRÆG BÓK. Yngvildur fögurkinn 1 ■**** Hin umtalaða skáldsaga Sigurjóns Jónssonar. Sæiuvika ! Sögur eftir Indriða G. Þorsteinsson. — Bók, sem spáir höfundi sínum glæsilegum rithöfundarfcrli. Þegar hjarfað ræður Heillandi skáldsaga eftir hinn víðfræga Slaughter. Frúin á Gammssiöðum Rismikill og dramatiskur róman eftir frægan og víðlesinn höfund, John Knittel. ti-rlÍar'AtfaUi-iii m • r i •iifiii'*ni Viðburðarík, spennandi og ævintýrarík skáldsaga — kjörbók allra karlmanna. ii ' Ung og sakiaus Rómantísk og heillandi ástarsaga — bók allra ungra kvenna. Kennsluhók í skák 1 i Tilvalin jólagjöf handa skákunnendum. > Handa börnum og ungiingum: Anna í Grænuhlíð v, Reykjavíkurbörn j j : * Æviníýrahöllin i I Lífið kallar Margt er sér til gamans gert Músin Peres . A Músaferðin j ** !i Sagan af honum Sólstaf • • :r-i" ■ Góð bók er hezia jó upníó ú t^ápan — Jlhunna m tcjáfan Pósthólf 561 — Reýkjavík — Sími 2923 Hjartans þakkir til allra þeirra, sem með heimsókn- um, gjöfum og heillaóskaskeytum, auðsýndu mér vin- áttu á 60 ára afrnæli mínu 10. þ. m. Sérstakar þakkir færi ég félagssystrum mínum úr kvenfélaginu „Fjóla“, fyrir höfðinglega gjöf og ágætt 25 ára samstarf. — Guð blessi ykkur öll. Guðríður Andrésdóttir, Landakoti. •j ■M Innilega þakka ég öllum þeim er sýndu mér vinarhug á einn eða annan hátt á sextugsafmæli mínu. Knut Otterstedt. Hjartanlegar þakkir fyrir alla vinsemd mér auðsýnda á áttræðisafmæli mínu þann 11. des. s. 1. ísafirði, 18. des. 1951. Þorsteinn Guðmundsson, klæðskeri. JólaiiHikaupin í (Q) Mikið úrval af jólagjöfum við allra hæfi. — Kynnið yður verð og gæði áður en þér kaupið annars staðar. VEFNAÐARVÖRUDEILD SÍMI 2723 I l\lú er úr miklu að I , , : I velja tii jólanna [ ■ Vínber — Melónur — Appelsínur — Epli —■ ; ; ; _ • ; f Mandarínur — Grape —• Sítrónur — Knfekt- 5 ■ rúsínur og Konfektdöðlur. • “ ■ ■ 'T • ■ Yerzl. Axels Sigurgeirssonar, I Barmahlíð 8. Sími 7709 og f Háteigsveg 20. Sími 6817. ; wi»iiwMM«wiiiiiiMMM«iwwnnnwMnni«iiDatMí«Mnr»KiMDaannaoa«»*M»»»wi>iiiMfc- Faðir okkar JÓHANN EYJÓLFSSON frá Svéinatungu, andaðist í Landakotsspítala síðastl. nótt. Reykjavík 21. des. 1951. Börn og tengdabörn. Þökkum 'auðsýnda vináttu við andlát og útför GUÐRÚNAR ÞORSTEINSDÓTTUR frá Langholtskoti. ’ Aðstandendur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför konu og móður okkar SUNNEVU GUÐMUNDSDÓTTUR. Pálmar ísólfsson og dætur. ■ fnviMi c» rori

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.