Morgunblaðið - 22.12.1951, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.12.1951, Blaðsíða 16
Veðurúfii! í dag: SV kaldi með allhvössum éljum. t 298. tbl. — Laugardagur 22. desember 1951. Síðustu fisksölur togar- anna nema 3,2 millj. kr. VIKUNÁ 14.—21. des. seldu sjö íslenzkir togarar ísvarinn fisk á Bretlandsmarkaði, sem var hagstæður fyrst í stað, en fór versnandi er frá leið. — Alls seldu togararnir fyrir rúmar 3,2 millj. kr. brúttó. Síðustu daga hefur mikið fisk-^ magn borizt að úr brezkum togur- um. Hefur markaðurinn því farið lækkandi. —- Hér við land er afl- inn tregur hjá togurunum. Við Grænland eru nú togararnir Ask- ur og Bjarni riddari. Þeir eru ný- byrjaðir veiðar, en vegna storma hafa þeir tafizt eitthvað. NÆSTU SÖLUR Nú eru á útleið togararnir Is- ólfur er selur í dag, Bjarnarey, Austfirðingur, Surprise mun selja í Bretlandi milli jóla og nýjárs og jafnvel að Þorsteinn Ingólfs- eon nái þangað fyrir áramót. Nú um jólin verða 15 togarar á ísfiskveiðum fyrir Bretlands- markað og eru þeir þessir: Askur, Bjarni riddari, Egill rauði, Elliði, Fylkir, Geir, Hallveig Fróðadóttir, Helgafell, Jón Baldvinsson, senni- Iega Jón forseti, Keflvíkingur, Marz, Neptúnus, Ólafur Jóhanns? eon og Sólborg. VEIÐA í HRAÐFRYSTI- HÚSIN Um þessar mundir eru á veið- um fyrir hraðfrystihúsin og verða Bennilega allir úti um jólin tog- ararnir Akurey, Bjami Ólafsson, Egill Skallagrímsson, Elliðaey, Goðanes, Hafliði, Ingólfur Arnar- Bon, Isborg, Jón Þorláksson,. Júlí, Jörundur, Kaldbakur, Pétur Hall- dórsson, Röðull og Svalbakur. gegn gm- og klaufaveiki kom- ið til landsins MEÐ síðustu ferð Gullfaxa frá Englandi kom hingað til lands bóluefni gegn gin- og klaufaveiki, en með því er hægt að bólusetja 2000 naut- gripi. Við töldum hyggilegra að hafa þetta bóluefni til í land- inu, sagði Sigurður E. Hlíð- ar, yfirdýralæknir, er blaðið átti tal við hann í gær, til þess að vera við öllu búnir. Fyrst var leitað til Danmerk ur, en Banir voru ekki af- lögufærir, þar sem þeir þurfa sjálfir á allri framleiðslu sinni að halda. Síðan tókst að útvega urnrætt bóluefni frá Hollandi með aðstoð ís- lenzka sendiráðsins í London. Venlanir opnar lil 1 KVÖLD verða sölubúðir í Eeykjavík opnar til miðnættis. — Strætisvagnarnir ganga til kl. 1 eftir miðnætti eins og venja er til á laugardögum. Á aðfangadag jóla verða verzl- anir opnar til kl. 2 e. h. og á þriðja dag jóla opna þær ekki fyrr en klukkan 10 f. h. Mennlaskóli á Laugarvalni f LÖGUM um menntaslcóla segir að 3 menntaskólar skuli vera á íslandi. Menntaskóli í Reykjavík og menntaskóli á Akureyri og einn menntaskóli í sveit þegar fé verð- ur veitt til hans á fjárlögum. Meirihluti f járveitinganefndar hafði borið fram tillögu um að veittar yrðu á fjárlögum 1952 kr. 100 þús. til menntaskóla á Laug- arvatni, og var sú tillaga sam- þykkt. Með þessu er því lögfest að menntaskóli skuli starfa á Laug- arvatni. Síðasfi SGfmmardagur Vefrarhjáíparinnar: Hinnumst hinna þurfandi í da§ RÚMAR 86 þúsund krónur höfðu borizt til Vetrarhjálparinnar í gærkvöldi. Og nu er aðeins einn dagur til stefnu. Skátar hafa safnað rúmlega 40 þús. kr. Þar af söfnuðust 12,500 kr. í Vesturbænum, 19,900 kr. í Austurbænum og 8,900 kr. í Laugarneshverfi og Klepps- holti. Auk þess hefur Vetrarhjálpinni borizt allmikið af fatnaði, sem ekki hcfur verið verðlagður. í gærkvöldi hafði verið úthlutað um 170 þúsundum króna, til 650 einstaklinga og fjölskyldna. Jóiatréð úr Hallormsstaðaskógi á Austurvelli. / • • á Oskjuhlíðinni §efð svona grenifré verið effir 20-30 ár Fyrsfa grenifréð af íslenzkum uppruna á Ausfurvelíi JÓLATRÉÐ, sem Skógræktin hefur gefið Reykjavík, gefur mönn- um hugmynd um hvernig Öskjuhlíðin getur orðið eftir 20—30 ár. Tréð, sem nú er um sex metra hátt, hefur vaxið austur í Hallorms- staðaskógi, að vísu í góðu skjóli, en áreiðanlega í lægri sumarhita en hér er í Reykjavík. Á næsta sumri verður fyrir alvöru byrjað á að undirbúa skógræktarstarfið í Oskjuhlíðinni. Vegurinn hjá lög- reglusföðinni hætlulegur ISMALIA, 29. des. — í tilkynn- ingu Breta í kvöld segir, að rólegt hafi verið á Súez-eiði í dag. Brezku yfirvöldin hafa hætt við notkun vegarins, er liggur hjá lög- reglustöðinni í Ismailia, þar sem ráðist var aftan að brezkum varð- mönnum á mánudagskvöldið. Öll brezk ökutæki leggja nú lykkju á . leið sína, til að nálgast þenna hættulega stað sem minnst. * Hákon Bjarnason, skógræktar- stjóri, rabbaði í gær stundar- korn við blaðamenn í tilefni af því að tréð er nú komið þar upp, og hefur verið skrautlýst. — Þar með er það orðin eign bæjarins. Þetta grenitré er hið fyrsta af ís- lenzkum uppruna, sem á völlinn hefur komið. OPIÐ TIL KL. 12 í KVÖLD ^ f fyrra söfnuðust um 100 þiis. kr., svo betur má að vera, : ef veita á þurfandi líkan jóla- i glaðning og á síðustu jólum. Söfnunarlistar hafa verið sendir í öll stórfyrirtæki bæj- ; arins, en mikið af þeim er ó- ■ komið inn aftur. Væntir Vetr- \ arhjálpin þess að þeim verði < skilað í dag. Framkvæmdanefnd Vetrar- ! hjálparinnar tjáði blaðinu í gærkvöldi að hún teldi að ! hægt myndi verða að sinna að einhverju leyti beiðnum allra þeirra, er hún teldi aðstoðar þurfi. Heitir nefndin þó á alla ! Reykvíkinga að minnast hjálp arinnar í dag og verður skrif- í stofan í Hótel Heklu opin til I kl. 12 á msðnætti. ( Skjótumst þar inn í dag um leið og við gerum jólainnkaup L iu.! — Dr. Szenkovits gefur þjóðminja- safninu mikils verða safngripi Á SÍÐASTLIÐNU sumri var dr. Paul Szenkovits, aðalræðismaður íslands í Wien, í heimsókn hér á landi, og kom þá meðal annars í Þjóðminjasafnið. Dr. Szenkovits er mikill áhugamaður um söfnun þjóðfræðigripa og tjáði þjóðminjaverði, að hann mundi senda Þjóð- minjasafninu nokkra gripi að gjöf úr einkasafni sínu. Þessir gripir eru nú komnir og hafa verið fluttir í Þjóðminjasafnið. Gripirnir eru f iórir talsins. Þeir’ innlögðu silfurskrautverki. eru þessir: Útskorin og máluð j mynd af goði frá Suðuthafseyjum (Bismarck-hafinu), og hefur goð- ið nokkuð af báðum kynjum, karls og konu. Líkneski frjósemisgyðju, frá sama menningarsvæði. Ara- bísk stríðskylfa úr járni. Tyrk- neskt svipuskaft úr íbenviði með Allir þessir gripir eru mikils verðir sem safngripir, enda átti safnið ekki sams konar áður. 1 safninu er að vísu þjóðfræðideild, smá að vöxtum, en nú verður þecs- ari góðu gjöf dr. Szenkovits bætt við hana. (Frétt frá Þjóðminjasafninu). 10—13000 TRE ÞARF Skógræktarstjóri benti á, að hin árlega eftirspurn eftir jóla- trjám hér væri 10—13000 tré. — Það er hægurinn fyrir okkur sjálfa á næstu áratugum að rækta svo af grenitrjám, að þessari eft- irspurn verði fullnægt. Fram- leiðsla þessara trjáa verður eðli- legur liður í ræktun barrskóga hér á landi. Þegar almenningur fer að rækta barrskóga hefur fjöldi manna þessi tré á boðstól- um. Og einmitt fyrir það hve tré- in þurfa skamman vaxtartíma, ekki nema 10—12 ár, þá sjá menn að það borgar sig að sinna þess- ari ræktuTi. Fólk vill yfirleitt ekki hærri tré en metra eða hálf- an annan m há tré, inn á heim- ili sín. Þessari hæð ná grenitrén þar sem skilyrði eru góð. Bezt eru þau þar sem hægt er að gróð ursetja í kjarrvaxið land, því þar er nj'græðingurinn í öruggu skjóli fyrir næðingnum. GætiðySar— , hált ei á götumim 1 DAG er mesti umfei-ðardagut ársins jafnt á gangstéttum sení akbrauturn. Umferðin hefur farið ört vaxandi siðustu daga og þaí sem sleipt er á götum og gang* stéttum hafa slys orðið alltíð. UrrS 40 bílar hafa lent í árekstrum af þessum sökum og gangandi fólk hefur hlotið slæmar byltur og meiðsl af. Farið þvi varlega um göturna# í dag og í kvöld og forðist slysiní Prestur hlýtur líflátsdóm. KAÞÓLSKUR prestur var fyrir nokkrum dögum dæmdur til dauða í Tékkóslóvakíu og 15 menn hlutu fangelsisdóma. Þeim var gefið að sök, að þeir hefðu verið hlutdeildarmenn í morði þriggja kommúniskra cmbættis- manna. Ekið á Ijósaslaur — 1 FYRRAKVÖLD ók maður á ljósastaur suður á Laufásvegi. —• Þegar lögreglan kom á staðinri var bílstjóriim farinn og tókst ekki að finna hann. 1 gærdag, klukk- an um fimm gaf hann sig fram. — Hér var um bifreiðina R-22 að ræða. Ekld brotnaði Ijósastaurinn við áreksturinn, en bíllinn skemmd ist lítilsháttar. Eigandi bílsins vat með hann. Þá var ökuníðingur á í'erðinni í fyrrakvöld á Suðurlandsbraut- inni. Hann ók á mann er var á reiðhjóli, en ók síðan tafarlaust á brott. — Við fallið mun mað- urinn hafa misst meðvitundina sem snöggvast. Maðurinn heitir Bjarni Helgason til heimilis að Sigtúni 57. — Hann er i'úmliggj- andi eftir byltuna sem hann fékk* Bæjarráð gerir samþ, varðandi staðselningu Áburð- arverksmiðjunnar ! Á FUNDI bæjarráðs, er haldiniS var á þriðjudag var lagt frarö bréf Áburðarverksmiðjunnar h.f.? dags. 17, þ. m., varðandi staðar* val fyrir áburðarverksmiðjuna. Samþ. með samhl. atkvæðum aS! skora á ríkisstjórnina að láta fram fara gagngerða rannsókrsi sérfræðinga varðandi öryggisráð- stafanir í sambandi við áburðar- verksmiðjuna. Svohljóðandi tillaga samþ. með 4:1 atkv.: „Bæjarráð getur fallizt; á að láta Áburðarverksmiðjunna h.f. í té land á Ártúnshöfða fyrir áburðarverksmiðjuna, en áskilur sér rétt til þess að semja sérstak- lega um staðsetningu á birgða- geymslura fyrirtækisins“. j ■tffjfcuP-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.