Morgunblaðið - 28.12.1951, Side 15

Morgunblaðið - 28.12.1951, Side 15
Föstudagur 28. des. 1951 MORGVTSBLAÐIÐ 15 Samkomar Hjálpræðisherinn Föstudagiun 28. des. kl. 8 30 Jóla- tréshátíð fyrir sjómenn. Hjálparflokk urinn stendur fyrir hátíðinni, en allir eru velkomnir. — Laugardag kl. 8.30: Opiriber jólatréshátið. — Sunnudag kl. 4: JólatréshátiS fyrir foreldra og börn. K.F.U.K. — U.D. Munið jólafundinn i kvöld kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Sveitastjórarnir. Kaesp-Sala Mnnið MINNING.4RSPJGLÐ Kolbeinsstaðarrauðamels. Simar 4952, 80271, 2423 og 4506. Hárlitur, augnabrúnalitur, leðurlit- ur, skólitur, ullarlitur, gardinulitur, teppalitur. — Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. Minn ingarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsln* eru afgreidd í hannyrðaversl. Refill, Aðalstræti 12 (áður versl. Augústu Svendsen), ng Bókabúð Austurbæjar, »ími 4258. Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. wftftwa Varastykki fyrir- liggjanöi Fljót afgr’iðsla. Verkstæðið Tjarnargöto 11 Sími 7380, vmMaiMiniiiiiniiiiiiiiiitiii'MSiitiimuuiiuiiiimuinHii \ Afgreiðurr ilest gleraugnaresept i og gerum við gleraugu. § Góð gleraugu eru fyrir öllu i | Augun j er hvílið með gleraugu frá: T Ý L I h.f. Austurstræti 20. SIGUM JttSSOI Hjartanlega þokkum við öllum þeim mörgu, nær og fjær, þá hlýju og þau vinahót, er okkur voru sýnd á 50 ára hjúskaparafmæli okkar með símskeýtum, bréf- um og heimsóknum. Sérstaklega þökkum við Þingeyringum hið fallega, vinhlýja ávarp og þá myndarlegu peningagjöf er þeir sendu nefnd manna með heim til okkar þann dag. Við þökkum einnig elsku börnunum okkar þá rausn- arlegu þátttöku, er þau áttu í því að gleðja okkur og hlýja við þetta tækifæri— eins og ávallt áður. — Við biðjum góðan guð að blessa ykkur öll: ástvini, vini og kunningja — blessa ykkur framtíðina, störfin og lífið. Þingeyri 20. desember 1951. Þórdís Jónsdóttir, Sigurður Friðrik Einarsson. ■ ■ ■ ■ Þakka hjartanlega gjafir og alla vinsemd mér sýnda 5 : á sextugsafmælinu 23. þ. m. ■ ■ Eyj. Jónsson, ■ ■ ■ ■ ■ ■ Efstasundi G0. Fyrir Gamlárskvöíd Samkvæmiskjókr HVERGI FJÖLBREYTTARA ÚRVAL ilú / / / aucýlýáLncpLWi i nvjaróblaóLc eru vinsamlcgast bcðnir að hringja í sírna 1600 sem allra fyrst. 5 kerb. íbuðarhæð (efri bæð) í Horðurmýri til sölu. Upplýsingar gefa Sveinbjörn Jónsson og Gunnar Þorsteinsson hæstaréttarlögmenn. Sími 1535. X BEST AÐ AUGL^SA í X WMOKGUNBLÐINUT Erlenda máiverkasýningin í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu er opin frá kl. 2—10 í dag og næstu daga. Sýningin er hclzta umræðuefni bæjarbúa þessa dagana. Þeis', sem vilja koma n úái'óhveÉium eða öðrum Vegna burtfarar eiganda, um óákveðinn tíma, er j til sölu cin af betri ; ■ Vefnaðar- og smávöruverzlun j ■ bæjarins. Tilboð sendist fyrir þriðja janúar 1952, j merkt: „Góður staður —751“. j Viðkomandi þarf að hafa handbærara allt að ; ■ 200 þúsund krónur. 1 Konan mín KARÍTAS ÓLAFSDÓTTIR andaðist fimmtudaginn 27. des. í Landsspítalanum. Ilelgi Guðmundsson. Elsku litli drengurinn okkar BJÖRN SIGURÐUR er andaðist á aðfangadag jóla, verður jarðsettur laug- ardaginn 29. des. — Athöfnin hefst með bæn að heimili okkar Vitateig 5, Akranesi kl. 2 e. h. Margrét F. Björnson, Lárus J. Björnson. Föðursystir mín, MARGRÉT BJÖRNSDÓTTIR, Bárugötu 40, andaðist aðfangadag jóla. Jarðaríörin auglýst síðar. Björn Jónsson. Faðir okkar GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON fyrrum bóndi á Reykjarhóli í Skagafirði, andaðist í sjúkrahúsi Akureyrar sunnud. 23. þ. m. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju mánud. 31. þ. m. kl. 1 e. h. Sigrún Guðmundsdóttir, Björn Guðmundsson. Maðurinn minn ÓLAFUR NIELSEN, gjaldkeri, andaðist í gær, 27. desember. Brynhildur Nielsen. Hjartkær sonur okkar og bróðir, MARTEINN R. JÓNSSON, Hverfisgötu 48, Hafnarfirði, lézt á jóladagskvöld. Foreldrar og systkini. Maðurinn minn, JÓHANN E. BJARNASON, sem andaðist 23. þ. m., verður jarðsunginn frá Eyrar- bakkakirkju laugardaginn 29. þ. m. — Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hins látna, Einarshöfn, kl. 1,30 e. h. — Blóm og kransar afbeðnir. Þórdís Gunnarsdóttir. JÓHANN EYJÓLFSSON frá Sveinatungu, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunnni í Reykjavík í dag, 28. þ. m. kl. 1,30 e. h. — Þeir, sem vildu minnast hans með blómagjöfum, eru vinsamlega beðnir að láta andvirði þeirra renna til Byggðasafns Borgarfjarðar. Börn og tengdaböm. —in 1111111—111 imtu-—mTr~ mnroirn----- Hjartkærar þakkir færum við öllum, fjær og nær, er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður GUÐBJARGAR ÞORGEIRSDÓTTUR. Börn og tengdabörn. mmmrm&mmmmmmmmmmmmmmmmummmmmmmmmmmmmmmmmnmHmsmmBmmaammmmmmmmmmmmmmm Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför móður okkar, dengdamóður og ömmu SNÓTAR BJÖRNSDÓTTUR. Jónína Sigurbrandsdóttir, Anna Sigurbrandsdóttir, Sigríður Sigurbrandsdóttir, Eggert Ólafsson, Aðalsteinn Elíasson, Ásta og Jussi Peltola og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.