Morgunblaðið - 12.01.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.01.1952, Blaðsíða 2
UU- Ný amerisk tegund máln.- ingar veldur byltingu NÝ TEGUND málningar er komin á markað hérlendis. Hefur hún reynzt ákaflega handhæg í meðíerð og kostnaður við málun verður allt að því helmingi minni en venjulega ef ekki meira. fCEFUR VAI.DIÐ BYLTINGU Það er H.F. Egill Vilhjálmsson, sem flytur þessa nýju málningar- tegund hingað til lands frá Amei’- íku. Bauð hann fréttamönnum blaða á sinn fund í gserdag. Þessi nýja tegund málningar er amerísk, enda eru Bandaríkja- menn mjög framlega á þessu sviði. Hefur málning þessi valdið ( byltingu þar í landi og fer nú sigurför um heiminn. Málningin er gúmmíkennd og • Jjegar hún er borin á myndast ör- smáar, tæplega sjáanlegar bólur, sem breiðast síðan út og mynda jafnt og mjög endingargott lag. VEiitK HÚSMÓÐURINNAR Aðalhagnaðurinn við notkun málningarinnar, er vinnusparnað- ur. Meðalstórt herbergi málar duglegur maður á kiukkustund og hafi það verið málað fyrir, er ein umferð nægileg. Sé hinsvegar bor- it á ireran steininn, verður fyrst að rífa hann með sandpappír, en úíðan fara tvaer umferðir. Þeim *ná Ijúka á einum og sama deg- inum, því ekki þurfa að líða nema 4 stundir á milli umferðanna. Ákaflega er auðvelt að bera máluinguna á veggina eða loftin. Ðraga má úr á alla vegu, því f>ensilför sjást tæpast. Ameríku- niemi segja nú, að það sé verk bú.-niáðarinnar að mála húsið. KOSTNAÐUR OG REYNSLA Hin nýia málningartegund er fra ínleidd í 12 aðallitum, en úr þeirn er hægt að fá mikinn fjölda annara lita, með blöndun. Verðið á rúmlega 5 kg. dós er 110 kr., en það dekkir 40—60 ferm., eftir því, hvernig undirlagið or, Hægt er að bera málninguna á hverskonar undirlag sem er, stein, tré, málrh eða bó olíumálað hafi verið undir, en þessi nýja tegund hefur rnatta áferð. Nokkrar íbúðir liér . í bæ hafa þegar verið málaðar með hinni nýju tegund málningar. Iteynslan er alls staðar í stuttu máli ágæt og sparnaður af notkun hennar ótrúlega mikill. Meðal húsanna eru skrifstoíur og gangar í húsi Egils Vilhjálmssonar við Laugaveg. Eftirspurn eftir málhingunni er þegar mikil, en birgðir hinsvegar mjög af s’kornum skammti vegna erfiðleika á því, að fá innflutn- ingsleyfi. Skíðaferðir EINS og getið var um í blaðinu s.l. laugardag, hafa íþróttafélög- in hafið sameiginlegar skíðaferð- ir að skálum sínum og að Lækjar botnum, en afgreiðslustaður í miðbænum var þá ekki ákveðinn. Nú hefir það orðið að samkomu i lagi við stjórn íþróttasambands Islands að sambandið veitir fé- lögunum aðgang að skrifstofu sinni að Amtmannsstíg 1 og verð ur afgreiðslustaður þar, sími í. S. í. er 4955. Bifreiðarnar munu þá leggja af stað frá Amtmannsstíg eða Lækjargötu. Eins og áður er getið, eru aðrir afgreiðslustaðir í Félagsheimili KR við Kaplaskjólsveg og í Skáta heimilinu við Snorrabraut, en uppiýsingasími Guðmundar Jónassonar er 1515. „Hvinfýri Holfmanns“ á Tjaffnarbíói ÞESSI kvikmynd, sem Tjarnar- bíó tekur nú að sýna, er tekin af saina félagi og með samstarfi sömu manna og tóku og sömdu hina fögru ballettmynd, „Rauðu skóna“, sem Tjarnarbíó sýndi á sínum tíma við miklar vinsældir. Leikstj.. og. kvikmyndahöf. eru Michel Powell og Emeric Press- tmrger,' teiknari er Hein Heckroth baliettmeistari Frederisk Ashton, aðaldansarar Moira Shearer, Robert Helpmann og Leonide Massine, en auk þeirra fjöldi frægra leikara og söngvara, svo sc Robert Rounseville, Ann Ayat s, Owen Brannigan og Bruce Dai-gayek Hljómsveitarstjóri er sem fýrr Sir Thomas Beecham, og gerði hann tónhandritið upp úi hi.nni frægu óperu Offenbachs. St jórnar . hann Royal Philhar- írionic Orchestra. Offenbach byggði óperu sína, á ævintýrasögum hins fræga þýzka Ijóðskálds E. T. A. Hoffmanns og •gerði skáídið sjálft að aðalsögu- h 'tju og sögumanni óperunnar. Ekki entist Offenbach aldur til pess að sfá þetta göfugasta tón- verk oitt .á'sviði, því að hann lézt nokkrum vikum fyrir frumsýning una. En svo miklum vinsældum náði óperan þegar í stað, að varla hefur liðið svo mánuður síðan 1880, að óperan væri ekki ein- hvérsstaðar á leiksvtði. • I .kvikmyndinni er efnið tekið nokkuð' öðrum tökum, eins og við er að'búast. Byggja höfundarnir þar á reynslu þeirri, er íékkst af „Rauðu skónum“. Einkum hefur þoA gefizt vel að auka ballett- kaflana að miklum mun og skeyta saman dönsuðum hreyfing uin og’ sungnum lögum. Af þess- urn ástæðum er tvísett í flest hiutverkin. Leikari eða dansari loikur hlutverkið í myndinni en siingvari sjrngiir með hljómsveit- ínni. Áðeins Eounseville (Hoff- Jtnaiia) og Ann Ayers (Antónía) gera hvort tveggja, að leika og syngja. Þegar „Rauðu skórnir" komu fram, var myndinni fagnað sem nýju listformi: kvikmyndaballett. Þessi ópera hefur sitt hvað fram yfir þær óperur, sem áður hafa Rússneska dansmaerin Ludmilla Tcherina í hlutverki Giuliettu í „Ævintýrum Hoffmanns“. verið kvikmyndaðar, og mun mörgum þykja það ómaksins vert að sjá, hversu hér er tekið nýstár- legum tökum á hinu nýja við- fangsefni: kvikmynda-óperunn’i. Varlegast er þó fyrir þá, sem ekki þekkja óperuna, að kynna sór sfnið yel á undan sýningu, an:i- ars verða sumir kaflarnir tut- skildir. B. G. MGRGVNBLAÐIÐ ; Laugardagur 12. jan. 1952 1 Mæðrasiyrksnefnd f DAG frumsýnir Hafnarbíó dönsku stórmyndina, „Við vilj- um eignast . barn“, er heitir á frummálinu „Vil vil ha’ et barn“. Þetta er mjög athyglisverð mynd og óvenjulegt að því leytiaðáhorf endur eru sjónarvottar að stærsta augnabliki í lífi hverrar konu, augnablikinu þegar hún á fyrsta barnið sitt. Mynd þéssi hefúr verið sýnd á öllum Norðurlöndunum við mjög góðan orðstír, og rann allur skemmtanaskatturinn af sýning- um hennar til Mæðrahiálparinn- ar í þeim löndum. Mæðrastyrks- nefndin hérna mun einnig fá all- an skemmtanaskattinn af sýning- um myndarinnar hér á Jandi. Efni myndarinnar er skemmti- leg frásögn af ungum nýgiftum hjónum, sem langar til þess pð eignast barn. Aðalhlutverk leika Ruth Brejn holm, Jörgen Reenberg og Ib Schönberg. Myndin er vel leikih, eins og nöfn leikendanna gefa til kynna. Gullna hliðið æfíð fyrir fullu húsi ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hefir sýnt Gullna hliðið síðan á annan jóla- dag við mjög góða aðsókn. Upp- selt hefir verið á hverja sýningu. Þetta vinsæla leikrit verður sýnt enn á meðan aðsókn helzt jafngóð og verið hefir. SAGT hefur verið frá því hér í MbL, að sjávarseltan, sem barst í fárviðrinu um daginn, hafi vald- ið hinum tíðu truflunum á Sogs- og Hafnarfjarháspennulínum. — Hér verður reynt að skýra þetta fyrirbrigði. Ingólfur Ágústsson verkfræðingur hefir gefið blaðinu eftirfarandi skýringu: Samfara suðvestanátt og hryðju veðri, berzt meira og minna af saltmettuðu lofti inn yfir suðvest- urland og veldur oft truflunum Sérstakt gjatd af kvikmynda sýningum renni í GÆR kom til 1. umræðu í neðri deild frv. sem þeir Gunnar Thoroddsen og Jóhann Hafstein flytja um sérstakt gjald af kvik- myndasýningum. Var samþykkt samhljóða að vísa frv. til annarrar umræðu og allsherjarnefndar. — Fara hér á eftir aðalatriðin úr frv. og greinargerð flutningsmanna. GJALDINU VARIÐ TIL MENNINGAR- OG LÍKNARMÁLA Sveitarstjórnum (bæjarstjórn- um og hreppsnefndum) er heimilt að leggja sérstakt gjald á kvik- myndasýningar og má gjaldið vera allt að 10% af aðgangseyri að kvikmyndasýningum, þegar frá honurh hefur verið dreginn álagður skemmtanaskattur. Gjald þetta skal ákvarðað af sveitarstjórn, sem einnig setur nánari reglur um gjalddaga þess og annað, er að innheimtu lýtur. Það má innheimta með lögtaki. Gjaldinu skal varið til menn- ingar- og líknarmáia í viðkom- andi sveitarfélagi, eftir ákvörðun sveitarstjórnar. FRV. FLUTT VEGNA ÁGREININGS VIO KVIKMVNDAHÚSIN Frv. er flutt að tilhlutan bæj- arráðs Re.ykjavíkur vegna ágrein ings, sem kvikmyndahúsin í bæn- um hafa gcrt um skyldu sína til að greiða í bæjarsjóð fast gjald fyrir leyfi til kvikmyndasýninga í bænum. Hinn 5. ágúst 1943 gerði bæjar stjórn Reykjavíkur svofellda sam þykkt um fast gjald til bæjar- sjóðs af kvikmyndahúsunum: „Bæjarstjórnin ákveður, að kvikmyndahús bæjarins greiði sýningargi.ald til bæjarsjóðs, er nemi sem hér segir fyrir hvert sæti í sýn-ingarsal: Kr. 3.00 á mánuði fyrir allt að 10 sýningar vikulega. Kr. 4.00 á mánuði fyrir allt að 11—16 sýningar vikulega. Kr. 5.00 á mánuði fyrir allt að 17 sýningar vikulega og þar yfir. Gjaldið greiðist með álagi sam kvæmt ■ verðlagsvísitölu. Gjald- dagar eru 1. apríl,’ 1. júlí, 1. okt. og 31. des. fyrir liðinn ársfjórð- ung.......“ Þessi ályktun var gerð með sam þykki eigenda kvikmyndahús- anna, enda greiddu þau gjöld samkvæmt samþykktinni með fullum skilum frá því að hún var gerð til ársloka 1948. Þegar líða tók á árið 1949 og á árinu 1950 fór að bera á því, rð flest kvikmyndahúsin greiddu Jekki sætagjaldið skilvíslega, og |þar kom að lokum, að þau töldu sig ekki geta greitt það, enda iværi vafasamt, að gjaldið hefði stoð í lögum. Sá ágreiningur leiddi til þess, að gert var sérstakt samkomulag um greiðslu vangoldinna sæta- gjalda frá 1949—-1950, svo og greiðslu á gjaldinu 1951. Kvikmyndahúseigendur hafa nú sagt upp þessu samkomulagi. Þykir bæjarráði því æskilegt, að tekin verði af öll tvímæli um rétt bæjar- og sveitarsjóða til að leggja slíkt sérstakt gjald á þenn an atvinnurekstur, en ekki mun ágreiningur um sanngirni og rétt mæti þess, að bæjar- og sveitar- sjóðir hafi allríflegar tekjur af kvikmyndasýningum í umdæm- inu umfram útsvarstek.iur, enda er það alþekkt fvrirbrigði víða um lönd og reyndar hér undan- farin ár samkvæmt, fyrrgrendri samþvkkt bæiarstiórnar og sam .komulagi við éigendur kvik- myndahúsanna. Þá er og nauðsyniegt að fá lög- taksrétt fyrir gjaldinu. Þegar talað er um sveitarsióð. er að siálfsögðu bæði átt við sjóði kaupstaða og hreppa. PARÍS — Mannréttindayfirlýsing in, sem upprunalega var senð út á hinum fimm viðurkenndu tungumálum SÞ og síðar kunn- gerð á 32 öðrum málum, hefur nú verið þýdd á nýja tungu — á hið auðskiida mál barnanna sjálfrg. Penisillinverksmiðja á háspennulínum. í fárviðri því,, j sem geisaði um síðustu heigi, hef-« jur borizt óven.iu mikið salt mettað .hryðjuveður inn yfir landið, og; jhaft víðtækari truflanir á há-« spennulínur en dæmi eru um áður* og hefur saltmettaðs loft gætt all^ leið að Ljósafossi. Ástæður fyrir því, að saltmett-« uð úrkoma hefur truflandi áhrif á háspennulínur, eru þessar: Salt-« mettuð úrkoma sezt á einangrar-« ana, sem einangra straumleiðarai línunnar frá grunntengdum burð-« arjárnum, en á einangrana mynd-« ast salthúð, sem samfara raka minnkar einangrunarhæfileika og kemur af stað neistaflugi yfir ein-> angrana, sem getur orsakað skammhlaup. Myndin sýnir einangrara-keðjú með skammhlaupi á svipaðan hátt; og átt hefur sér stað á Sogslín-« unni, við truflanir undanfarná daga. Einangrara-keðjur, eins og myndin sýnir, eru á Sogslínunni og erú fimm skálar í hverri keðjrt á línunni upp á Mosfellsheiði, ört þaðan og austur að L.jósafossi erU fjórar skálar á hverri keðju. Ein-» angrunarhæfileikar keð.ju með S skálum er 325 þúsund volt, miðaði við þurra og hreinar skálar, eri 215 þúsund volt við raka. Sam« ibærilegar tölur fyrir cinangrara-* keðju með 4-skálum er 270 og 17Cj þúsund volt. | Fasaspenna Sogslínunnar or GOj þús. volt, ,en 35 þúsund volt hvílai Jyfir einangrunarkeð.junum. VegnE^ salthúðar, sem sezt hefur á skál-» arnar, hefur cinangrunarhæfileikl keðjanna á Sogsiínunni lækkað ajltj niður 35 þúsund volt, þ.e.a.s. umi það bil niður í fimmta part. . j Skammhlaup yfir cinangrara-* keð.ju hefst með því, að neistaií fara að ieika yfir einstakar skái« ar keðjunnar, sem síðar mynda! samfeldan neista yfir allar skálár keðjunnar og þar með skaimn« hlaupi á línunni, en skammhlaups« neistinn slokknar ekki fyrr úri spennan á línunni hefur lækkaS verulega, cn spennulækkun verð« ur samfara skammhlaupinu. —< Standi skammhlaupsneisti yfir I 10—20 sek., án þess að slokkna^ verður fullkomið straumrof á lín« unni, með því að rofinn fyrir lí'rU unni leysir sjálfvirkt línuna Ú4 sambandi við vélarnar. Eftió slíkt straumrof verður að fram-« kvæma margskonar tengingar viéS L.jósafoss, Eiliðaár og í aðveitu« stöðvum í Reykjavík, áður en hægti er að set.ja straum á bæjarkerficl að nýju, enda verður að gæta sér-» stakrar aðgæziu tii að valda ekkl slysum og forða tækjum frál skemmdum. , j Þess má geta, að hætt er við truflunum á Sogslínunni vegnaj seltu á einangrurum þar til rign« ing hefur gengið yfir og skoia/3 salthúðina af einangrunarslcáluii-* um. A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.