Morgunblaðið - 12.01.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.01.1952, Blaðsíða 12
Veðurúflif í dag: Hægvlðri. Skýjað með köflum 9. tbl. — Laugardagur 12. janúar 1952 Handan járntjaldsins. Sjá síðustu grein Kellys á bls. 7. Samcs iiskleysið á mið- um togaranna en iisk- verð hátt í Bretlandi Elliði seldí lonnlð fyrir 3860 krénur. DAGANA 7.—11. janúar seldu sjö íslenzkir togarar í Bretlandi fyrir kr. 3.068.384. Vegna hins stöðuga aflaleysis, voru togararnir yfirleitt með lítinn afla. — Togarinn Elliði frá Siglufirði, sem seldi í fyrradag, fékk hærra verð fyrir fisk sinn en dæmi eru til um. Hann seldi fyrir rúm 16.000 sterlingspund. Er það hæsta fisksala síðan í febrúarmánuði 1951. Fiskverðið í Bretlandi hefur'® verið hagstætt þessa fimm daga. enn fiskiieysi á miðum togar- Vegna storma mun óverulegt anna Gg iilviðri svo frátafir við fiskmagn hafa borizt til brezkra Veiðarnar hafa verið miklar þar hafna. I því mun ein helzta skýr- ingin liggja í hagstæðu fisk verði. af leiðandi. Nú eru 13 togarar á veiðum fyrir Bretlands-markað- inn. Rak upp að gölunni í fárviðrinu, H3ÉR SÉST vélskipið Eldborg á strandi í Borgarnesi, en hana rak upp í fárviðrinu á laugardaginn. í gær var byrjar að grafa með jarðýtu rás í fjöruna fyrir skipið. Á þessu stígi verður ekki séð RÚMLEGA 700 ÞÚS. KR. SALA Togarinn Elliði seldi í Bret- landi í fyrradag. Hann var með 189 tonn af fiski og seldi fyrir 16.019 sterlingspund, brúttó, sem eru ísl. kr. 729.66. Til jafn- aðar hefur fisktonnið verið selt á 3.860 krónur. Er þetta svo lang- samlega hæsta verð sem greitt hefur verið fyrir fisk í Bretlandi úr íslenzku skipi. Þessi sala er jafnframt sú hæsta síðan togarinn Neptúnus seldi í Bretlandi 240 tonna afla sinn fyrir 16.479 sterlingspund. Það var 1. febrúar á fyrra ári. Skipstjóri á Elliða er Vestmanna eyingur, Ásmundur Friðriksson frá Löndum. AÐRAR SÖLUR Togarinn Sólborg seldi 181 tonn af fiski fyrir 10.479 pund. Hallveig Fróðadóttir 139 tonn fyrir 6947 pund, Ólafur Jóhann- esson 128 tonn fyrir 8558 pund, Keflvíkingur 161 tonn fyrir 7237 pund, Helgafell 140 tonn fyrir 8710 pund og Geir seldi 169 tonn af fiski fyrir 9413 pund. — Alls lönduðu togarar þessir 926 tonnum af fiski. Faxi er óskemmdur BORGARNESI 10. jan. — Tog- arinn Faxi er talinn óskemmdur þar sem hann stendur kjötréttur á sandeyri undan Rauðanesi. Farið hefur verið um borð í togarann. Var engan sjó að sjá i lestum. Vélarúmið var harðlæst og ekki komist þangað niður, en talið Víst að þar sé enginn sjór. Vátryggjendur munu hafa hug á að ná skipinu á flot, en aðstaða til þess er ekki góð vegna grynn- inga. — F. Reningum sfolið frá saumakonum í FYRRADAG var peningum stol ið frá sjö saumakonum meðan þær sátu yfir síðdegiskaffiboll- anum í vinnu sinni. Höfðu þær skilið töskur sínar eftir við saumavélarnar en kaffið drukku þær í kaffistofunni. Á meðan hefur þjófur læðst inn í vinnusalinn. Hann hefur farið í allar töskurnar og tekið alla þá peninga sem í þeim voru, en alls voru það 1500 krónur. hvernig muni ganga að ná skipinu út, sagði fréttaritari Mbl. í Borgarnesi. Verður ur.nið að undirbúningi sjálfrar björgunarinn- ar og því hraðað eins og föng eru á. Á næsta stórstraumsflóði verð- ui reynt að ná Eldborg út, en það verður nú um helgina. Frumsýning og akælissýning i n.k. þriðjudag Leikril eftlr Kamban sýnf í vefur og ef fil viil ópereffa í maí. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ frumsýnir nýtt leikrit, „Anna Christie". eftir Eugene O’Neií n. k. þriðjudag. Er það sjónleikur (drama) í fjór- um þáttum. Gerist hann í Ameríku og fjallar um líf og örlög sænsks sjómanns og dóttur hans. Þá mun Þjóðleikhúsið í þessum mánuði hefja að nýju sýningar á „Sölumaður deyr“. Næsta nýja viðfangsefnið verður „Sem yður þóknast“ (As you like it) eftir Shakes- peare, en svo verður tekið til sýningar leikrit eftir Guð- mund Kamban, „Þess vegna skiljum við“. — Vonir standa og til að óperetta verði sýnd í maí. í DAG OG NÆSTU VIKU Næstu sölur eru hjá þessum skipum: Marz sem selur í dag og í byrjun næstu viku selja: Jón Baidvinsson, Jón Forseti, Bjarni riddari, Karlsefni og ekki er ósennilegt að Askur, Hvalfell og Harðbakur nái til Bretlands fyrir lok vikunnar. 13 Á ÍSFISKVEIÐUM Svo sem sagt var í upphafi er Samgöngur að fær- ast í eðlilegt horf BORGARNESI, 10. jan. — Nú er verið að ryðja snjó af öllum aðal- vegum hér í héraðinu og sam- göngur að komast í sæmilegt horf. Víðast hvar er þó ekki fært nema fyrir stóra vörubíla, en sumstaðar geta jeppar komist leiðar sinnar. — F. Heimsmetið kostaði hanjs lífið FYRIR skömmu birti Morgun- blaðið þá frétt, að sænski svifflug maðurinn Karl Erik Övgaard hefði týnzt í Bandaríkjunum, við tilraun til að setja nýtt heimsmet í hæðarflugi. Övgaard var Islendingum áður kunnur, því, að hann dvaldist hér á landi sumarið 1948 við rann- sóknir á bylgjuuppstreymi á veg- um Svifflugfélags íslands. í blaðinu Sverige Nytt, segir nýlega frá afdrifurh Karls. farið upp í 16.775 m hæð, sem er 4,475 m yfir heimsmetinu. Krufning á líki Karls Övgaards v < Hann lagði upp frá Bishop í Kaliforníu 18. des. í hæðarflugið. Síðan spurðist ekkert til hans' fyrr en hann fannst látinn í svif- flugu sinni nokkrum dögum seinna, en sjálfritandi hæðarmæl ir, sem var í svifflugunni og var óskemmdur, sýndi, að hann hafði Snjóflóð stórslcammir bæ í Skriðdal SÍÐASTLIÐINN miðvikudag féll snjóskriða á bæinn Geit- dal í Skriðdal í Suður-Múla- sýslu með þeim afleiðingum að efri hæð hússins stór- skemmdist. Snjóflóðið lenti á norðursíafn hússins, braut hann og fyllti allt af snjó. Á efri hæðinni voru svefn- herbergi, en fólkið var allt á I neðri hæðinni, þegar flóðið skall á húsið. Sakaði það því ekki. Það sá sér þó ekki fært að hafast við í húsinu lengur og brauzt til næsta bæjar þótt hríðarveður væri. Snjóflóðið klofnaði rétt áð- ur en það skall á húsinu. Ilefði ver fari, ef svo hefði ekki ver- ið. leiddi í ljós, að hann hafði dáið af súrefnisskorti, er hann var í 12.000 m hæð. Til samanburðar má geta þess, að heimsmet í hæðarflugi með vélflugu er um 17.000 m. Var það sett í brezkri vélflugu knúinni þrýstiiofti._____ PARÍS •— Alþjóða Heilbrigðis- stofnunin hefur að loknu þriggja ára rannsóknastarfi ákveðið að gefa út handbók um nýtízku efni til baráttu gegn skordýrum, notk- un þeirra og samsetningu. — S.Þ. ^HEFIR HLOTIÐ MIKLA VIÐURKENNINGU Leikritið „Anna Christie“ hefir bæði verið sýnt vestan hafs og í Evrópu og hlotið mikla viður- kenningu. Það var eitt af fyrstu leikritunum, sem kvikmyndað var eftir að talmyndir komu til sögunnar. Lék Greta Garbo þar titil-hlutverkið, Önnu Christie. Þetta er fyrsta leikrit O’Neils, sem Þjóðleikhúsið sýnir, en Leik- félag Reykjavíkur hefir áður sýnt eitt leikrit eftir hann, „Bærinn okkar“. AÐALIILUTVERKIN Leikstjóri er Indriði Waage, en með aðalhlutverkin fara Herdis Þorvaldsdóttir (Anna Christie), Valur Gíslason (faðir hennar) og Rúrik Haraldsson. Aðrir leikend ur eru: Baldvin Halldórsson, Róbert Arnfinnsson, Valdimar Lárusson og Klemens Jónsson. — Lárus Ingólfsson hefir gert leik- tjöldin. AFMÆLISSÝNING Frumsýningin á þriðjudag- inn verður jafnframt afmælis- sýning í tilefni af 25 ára leik- afmæli Vals Gíslasonar, en þann sama dag -á Valur einn- ig fimmtugs afmæli. Valur er nú formaður Félags ísl. leikara. Börnum gefið PARÍS — Austurríki, sem ekki er meðlimur SÞ, hefur gefið Barnahjálp SÞ 500 þúsund Shill- ing. Skal nota fé þetta til kaupa á vörum í Austurríki, sem skipt verður milli barna í öðrum lönd. um. — S.Þ. ............... Samnmgan sagf upp Hásefahlufur 6700 kr í GÆRDAG nokkru eftir að fregnin um hina framúrskarandi ísfisksölu hjá Siglufjarðartogar- anum Elliða barst út,' tilkynnti sjómannadeild Verkalýðsfélags- ins Þróttur á Siglufirði, Félagi ísl. botnvörpuskipaeigenda, að félag- ið segi upp gildandi kaup og kjarasamningi sínum frá og með 15. febrúar næstkomandi. Eins og skýrt er frá hér í Mbl, seldi Eiliði í Bretlandi 189 tonna afli fyrir IS.019 sterlingspund í fyrradag. Mun Iáta nærri að hásetahlut- ur skipverja á EUiða í bessari söluferð verði um 6.700 krónur. Sjómannadeild Þróttar á Siglu firði er fyrsta togarasjómanna- félagið sem sagt hefur samning- um sínum upp nú. Engir „fastir" frum- sýningargestir I SÚ NÝBREYTNI var tekin upp um áramótin í sambandi við frum sýningar Þjóðleikhússins, að þaf verða engir „fastir“ frumsýning argestir, eins og verið hefir að undanförnu. . En aftur á móti verður tek- ið á móti pöntunum miða á frumsýningar með nokkrum fyrirvara. — Verður á þeim sýningum sama verð og á öðr- um sýningum, en ekki 50% hærra, eins og áður var. Þjóðleikhússtjóri skýrði frá því í gær, að þessi breyting hefði ver ið gerð sökum þess, hve margir „fastir" frumsýningargestir hefðu látið undir höfuð leggjast að vitja aðgöngumiða sinna, eða tilkynnt um, að þeir myndu ekki taka þá. Margir tóku þó alltaf miða sína, en meirihlutinn mætti ekki á öllum sýningum. Var þetta mjög bagalegt, þar sem aðrir reiknuðu almennt með að tilgangslaust væri að reyna að fá miða á frumsýningar. Verður tíminn að leiða í ljós, hvernig þetta nýja skipulag reynist. Frv. um lánasjóð sfúdenla orðið ! að lögum ;! FRV. ríkisstjórnarinnar um lána sjóð stúdenta, er nú orðið að lög um. Var það samþykkt sam- hljóða við þriðju umræðu í efti deild í gær. Fór frv. í gegnum báðar deildir þingsins án þess að gerð væri á því nokkur breyting.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.