Morgunblaðið - 29.01.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.01.1952, Blaðsíða 1
16 síðuff 39. árgangur. 23. tbl. — Þriðjudagur 29. janúar 1932 Frentsmiðja Morgunblaðsins. ? Dró fíu fönnum of riiikið úr konunni BIRMINGHAM — Það iikeði :iý- lega í Bitmingham að tannlæknir einn varð fyrir því óláni að draga 23 tennur úr konu einni, sem draga átti 13 tennur úr. Var íilkynnt, að þetta hefði orðið vegna „mis- skilnings“. Hefur mál þetta komið til heilbrigðisyfirvaldanna og hafa þau kveðið upp þann dóm, að „fyrst konan hafi misst 10 tenn- ur, þá sé réttmætt að tannlæknir- inn verði af þóknun sinni fyrir verkið“. inn nýi forsætisrnðh. Egyptn vnr.SSraumhvörí fnEgi Nnhns Pnshn fyrir 12 órnmUí!í*an- Hélegt í Kairo í gær Þeir voru ekki fyrstir með fréffirnar!! MOSKVU, 28. ian. — Kyrsta til- kynningin um stjórnarskiptin í Tlgyptalandi var lesin í Moskvu- útvarpið seint á mánudagskvöld. Tilkynningurmi fylgdu engar skýringar aðrar en þær, að hinn nýi forsætisráðherra hefði lýst yfir að hann myndi vinna að frelsun Egyptalands. — NTB. Búa í brunni — greiða húsaskaif NÝJU.UELHI — Það var í byr.i- un janúarmáriaðar að yfirvöldin í Nýju Delhi í Indlahdi komust að því að flóttamannafjölskylda ein hafði búið um sig í 100 ára gömlum og uppþornuðum vatns- brunni. Ekki liðu margir dagar þangað til íbúum hins uppþornaða vatnsbrunns var tilkynnt að þeim bæri sem öðrum þegnum borgar- innar að greiða „húsaskatt“. Erich OHenhau&r er viraformaður í sósíaldemo- krataflokki V-Þýzkalands og kemur fram fyrir flokkinn í veik- indum Schumachers. Ausiin bílar hækka í verði LUNDÚNUM ■— Austin bílaverk- smið.jurnar hafa tilkynnt verð- ara hækkun á bílum. Eftir þessa hækk- un kosta Austin „Baby“ 530 pund frá verksmiðjunum en Austin „Princess" 2.960 sterlingspund. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB KAIRO og LONDON 28. jan. — í kvöld varð enn ekki séð fyrir a hver áhrif stjórnarskiptin í Egyptalandi myndu hafa á deilu Breta 1] og Egypta. Hinn nýi forsætisráðherra Maher Pasha fékk einróma traustsyfirlýsingu i báðum deildum egypzka þingsins, sem jafn- framt staðfesti lög sem kveða á um hernaðarástand í öllu Sgypta- landi. •. Engis* samningar koma til greina segir nýi forsætisráðherrann Hinn nýi forsætisráðherra lét svo um mælt að hann myndi gera j sitt ítrasta til að mynda samheldni meðal þjóðarinnar hvaða flokki sem menn annars tilheyrðu, og markmiðið yrði það að vinna að f brottför brezka hersins frá Súezeiði og að sameina allan Nílar- dalinn undir Farúk konung. Lýsti hann því skýrlega yfir að hér eítir sem hingað til yrði unnið að þessum málum egypzku þjóðav- innar af festu. , ENGIR SAMNINGAR , þvi ráðið, en að afstaða Banda- Maher Fasha lét svo um mælt ríkjastjórnar til deilunnar, sé hin að uppsögn brezk-egypzka samn- sama og fyrir stjórnarskiptin. ingsins frá 1936 væri stórt og ör- j lagaríkt spor. Hann kvað það mál ALL,T MEÐ ekki myndi leysast með samn-1 KYRRUM KJÖRUM ingum milli ríkjanna, en hann| j Kairo ríkir nú aftur kyrrð stjórnmálalega^samheldni meðal ugf^torineia^khku'elnnar ^em' herrann boðaður á fund Gromy allra flokka. I forlnSJa khku einnar, sem kos og er þv; talið víst að orð. Hann fór hrósyrðum um frá- sendingin innihaldi ný mótmælí farandi stiórn oe talaði um Nahas brenna k-alro grunna. Hefur gegn áætlunum um varnarbanda- laranm stjornog taiaði um JNahas iogreglan þegar handtekið 416 Pasha sem ..sinn mikla fvrirrenn- , ■ . __ .____. LUNDUNUM, 28. jan. — Churchill, forsætisráðherra, kom til Lundúna í dag úr Ameríkuförinni. Ók hann þeg ar til Downingstreet 10 og ræddi þar góða stund við nokkra helztu ráðherrana um horfurnar í Egyptalandi. Fréttamenn segja að brezka stjórnin hafi þegar gert áætU anir um brottflutning 25 þús, manna herliðs frá Egypta- landi. Láta þeir þess getið aS ef hinn nýi forsætisráðherra Egypta leiti samninga \'S brezku stjórnina muni hún ganga til móts við óskir Eg- ypta, en þeir leggja áherzltt á að Bretar muni ekki vilja eiga frumkvæðið. — NTB-Reuter. Gromyko afhendir : orðsendingu ■ ' MOSKVU, 28. jan. — Gromyko, aðstoðarutanríkisráðherra Rúss- lands, kvaddi í dag á sinn íund sendiherra Vesturveldanna i Moskvu og afhenti þeim orðsend- ingu frá ríkisstjórn Rússlands. Jafnframt var tyrkneski sendi- Rússar hafa að ertgu virt gerða samninga við Kína Kínverjar kæra þá fyrir samningsrof Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB PARÍS 28. jan. — í stjórnmálanefnd S. Þ. er nú til umræðu kæra á hendur Rússum, sem borin er fram af Tingfu Tsiang, fulltrúa þess á leit við egypzk yfirvöld hafði ekki lengi verið heima þjóðernissinnastjórnarinnar kínversku á þingi S. Þ. Saka Kínverjar að þau sýni þolinmæði í deilunni er hann gaf út tilkynningu um Rússa um brot á samningi milli Kínverja og Rússa, sem gerður var ,vlð ®reta- Verður ekki annað af að Alexander, hershöfðingi, hefði IIEFUR TVIVEGIS VERIÐ FORSÆTISRÁÐHERRA Ali Maher Pasha er í flokki óháðra. Hann hefur tvívegis verið forsætisráðherra Egypta — árið 1936 og aftur 1939— 1940, en þá hneppti „hinn mikli fyrirrennari" hans, Na- has Pasha, hann í fangelsi „af!' öryggisástæðum“. Nú tekur þessi 68 ára gamli tugthús- limur við næst æðsta embætti Egyptalands. Hann er jafn- framt utanríkis- og hermála- ráðherra. menn fyrir skemmdarverk og uppþot á laugardaginn. Umferð- arbann ríkir nú í Kairo frá kl. 10 að kvöldi til kl. 7 að morgni og öflugur lögregluvörður heldur vörð á öllum mikilvægum stöð- um. Framh. á bls. 12. Lord Alexander skipaður landvarna- ráðherra Brefa ÓBREYTT AFSTAÐA Bandaríkjastjórn hefur farið LUNDÚNUM, 28. jan. — Churc- Mið-Austurlanda. — NTB. -.............. • Áhygg jurnar horfnar — snjórinn kominn OSLÓ — Allar áhyggjur Norð- manna um snjóleysi á Vetrar- Olympíuleikjunum eru nú horfnar út í veður og vind. í gærdag vaí snjólagið í Osló 43 centimetrar. Meðal snjólag um þetta leyti árs í Osló er hinsvegar 47 cm. 1 dag var opnuð til afnota fyrip olympíukeppendur allra þjóða, svigbrautin sem keppt verður í á leikunum. —G. A. 1945. HIN BLÁKALDA STÁÐREYND ' Samkvæmt samningnum áttu ríkin tvö að virða sjálfstæði hvors annars og Rússar hétu því að veita þjóðernissinnastjórninni stuðning. Kínverski fulltrúinn benti á þá bláköldu staðreynd að er Rússar höfðu verið 6 daga í stríði við Japani og sótt að þeirri í Man- sjúríu, þar sem Japanir veittu þeim enga mótspyrnu, hefðu Pússar gengið á bak orða sinna gsgnvart Kínverjum og sölsað undir sig kínverskt landsvæði. RÚSSAR BRJÓTA SAMÞYKKT S. Þ. Kínverjinn minnti þingfulltrúa og á þá ályktun allsherjarþings- ins frá 1949, er þeim tilmælum var beint til allra þjóða að þau leituðu ekki yfirráða yfir kín- versku landsvæði né reyndu til þess að beita áhrifum sínum þar í landi. Þessa samþyklct allsherj- órþingsins hafa Rússar brotið, tins og svo margar fleiri. Benti Tingfu Tsiang á að þess- ftr aðgerðir Rússa sönnuðu að Rússar ynnu að hcimsyfirráðum sinum og ekkert mark væri tak- andi á orðum þeirra. Jakob Malik mælti á móti þess- ari kæru og krafðist þess m. a. að hún yrði tekin af dagskrá. Urðu að fá skýrsðuna á kínversku TÓKÍÓ, 28. jan. — Fulltrúar S.Þ. í Panmunjom lögðu i dag fram tillögu þess efnis að maður frá alþjóða Rauða krossinum yrði íormaður nefndar þeirrar er sæi um heimsendingu fanga þeirra er skipt yrði á, ef samningar tækj ust um vopnahlé. Á fundinum í dag var einnig ' , oq . lögð fram skýrsla um fanga þá, " “ ’ jan Enn breiðisf gin- og klaufaveiki úi GAUTABORG, 28. jan. — Gin- og ' klaufaveikisfaraldur herjar nú mjög á býstofn í héruðunum Dalsland í nánd við Ed, sem er um 15 km frá norsku landamær- unum. Óttast menn að veikin muni át- breidd á þessum slóðum, þar sem ekki varð tekið eftir í tíma að veikin hafði borizt þangað. verið skipaður landvarnaráð- herra. — Alexander var fyrir skömmu leystur írá embætti sem landstjóri Breta í Kanada. Alexander mun leggja af stað til Englands hinn 17. febrúar og taka við embættinu af Churchill, sem gegnt hefur því frá því að íhaldsstjórnin var mynduð. — Churchill mun hins vegar :-eifa mál landvarnalegs eðlis í neðri málstofunni, því að Alexeander, sem er Lord að nafnbót, mun sitja í efri deild. — NTB-Reuter. Síld fyrir 40 milEjónir er her S.Þ. hefur tekið í styrjöld inni. Var hún í þetta skipi á kín- — 1 kvöld nam heildarsíldveiði Norðmanna á yfir- standandi vertíð 2 milljónum hektó versku, en Kínverjar högðu áður Jlfra en vei'ðmæti þess afla mun lýst því yfir að þeir gætu ekki vera um 40 milljónir n. kr. Síld- haft not af hinni fyririóþar sem veiðin í ár er meiri en á sama hún var rituð á ensku. tíma í fyrra. — Reuter-NTB. 1 í dag hófust Lofotenveiðarnar. Nýtt heiimmet í 10 km skautahlaupi OSLÓ, 28. jan. — Um s. 1. helgí fór fram Noregsmeistaramót í skautahlaupi. Sigurvegari var5 eins og við var búist Hjalmap Anderson. Hlaut hann 191.313 stig. Annar varð Ás með 195.615, stig. í keppninni setti Hjalmar Anderson nýtt heimsmet í 10 þús. m. skautahlaupi. Hljóp hann vega- lengdina á 16:51,4 mín. Fyrra met- ið sem var 16:57,4, átti hana sjálfur. —G. A. Flóð valda stórtjóni í Bandaríkjunum NEW YORK, 28. jan. — Mikið flóð er komið í Ohio-fljótið í Bandaríkjunum. Eru 7 þúsund. ir manna þegar heimilislausir, en 6 hafa látið lífið. Flóðið liefur auk þess valdið gífur- legu eignatjóni. Fjöldi verksmiðja, sem á fljótsbökkunum standa, hafa orðið að stöðva framleiðsluna og við það hafa þúsundir verkamanna misst atvinnu sína. Hefur fljótið verið að stíga síðustu 16 stundirnar og ef svo heldur áfram er við- búið að þungaiðnaður í Vest- ur-Virginiu muni einnig drag- ast staman eða stöðvast alveg. Á því svæði hafa um 2000 manns flúið heimili sín. — Orsök þessara miklu flóða er gífurleg úrkoma um síðustu helgi. — NTB-Reuter. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.