Morgunblaðið - 29.01.1952, Blaðsíða 16
Veðurúfli! í dag:
Austan og SA gola eða kakli.
Snjókoma með köflum.
23. tbl. — Þriðjudagur 29. janúar 1952
Laxfoss-sfrandið
í sjórétti. Sjá bls. 9.
Lýðræðissinnar í Dags-
anka fylgi sitt
Um 1000 verkamenn á aukakjörskrá
STJÓRNARKOSNINGIN í Dagsbrún sýndi vaxandi andstöðu
verkamanna gegn hinni kommúnistisku stjórn félagsins. Lýðræðis-
sinnar juku fylgi sitt um næstum 200 atkv., en atkváeðamagn
kommúnista stóð í stað.
Á kjörskrá voru aðeins 2342, en atkvæði greiddu 2013. A-lisli
hlaut 1258 atkv. en 1254 í fyrra. B-listi fékk 392 atkv. og C-listinn
335 atkv. Lýðræðissinnar fengu því samanlagt 727 atkv., en hlutu
540 í fyrra. Auðir seðlar og ógildir voru samtals 28.
Kommúnistar beittu hvevs
kvns bolabrögðum í sambandi
við kosningarnar. Um 1000 félags-
menn voru settir á aukakjörskrá
og fengu ekki að neyta atkvæð-
isréttar síns. Á kjörskrá voru
álika margir Dagsbrúnarmenn og
voru í félaginu fyrir 10 árum.
Ei því engu líkara en að komm-
únistar stefni beinlínis að því að
balda mönnum utan við samtök-
in.
Ofan á allt þetta halda komm-
únistar í félaginu alls konar
mönnum, sem engan rétt hafa til
þess frá félagslegu sjónarmiði, en
hafa það eitt til síns ágætis frá
siónarmiði hinnar kommúnist-
isku stjórnar að þeír eru tryggir
kommúnistar. Það er þetta „setu-
lið“, sem tryggir kommúnistum
völdin í Dagsbrún.
Til þess að torvelda lýðræðis-
sinnum sem mest allan kosninga-
ur.dirbúning létu kommúnistar
ekki af hendi kjörskrá fyrr en um
leið og kosning hófst og torveld-
a.ði það allan kosningaundirbúr,-
inginn og skapar óþolandi mis-
rétti. _______________
Akraneslogarar
koma al veiðum
AKRANESI 29. jan. — Togarinn
Bjarni Ólafsson kom hingað af
veiðum í morgun og losaði hér
Bfla sinn í frystihúsin. Var hann
rneð 163 tonn af fiski. — Á mið-
vikudaginn er von á Akurey af
veiðum með um 200 tonna afl*;
Minningaralhöfn
ÍSAFIRÐI, 28. jan. — S. 1. sunnu-
dag fór fram í ísafjarðarkirkju
minningarathöfn um Brynjólf Ön-
fjörð Kolbeinsson, sem fórst með
vélbátnum Val frá Akranesi, hinn
5. þ. m. — Sóknarpresturinn, sr.
Sigurður Kristjánsson, flutti minn
ingarræðuna, en kirkjukórinn söng
undir stjórn Jónasar Tómassonar
tónskálds. — Kirkjan var þétt-
skipuð. Fánar blöktu hvarvetna í
hálfa stöng í bænum. —J.
Oiympíufarar velja skíci
YerSaaðfáskip $e;a
fyrsl í stað Laxfoss
SVERRIR GÍSLASON, formaðuf
hlutafélagsins Skallagrímur, ef
átti Laxfoss, skýrði tíðindamanni
Mbl. svo frá í gær, að stjórnin
væri nú að kynna sér kauptilboð
á skipi í stað Laxfoss.
Þegar Laxfoss strandaði vatf
hann tryggður fyrir 1,4 millj. kr.,
en skip af svipaðri gerð, kostar
nú nýtt um þrjár miíljónic
króna.
Formaður stjórnar Skallagríms
gat þess að mjög væri aðkallandi
að fá hentusd skip í stað Laxfoss.
Við getum ekki notazt við venju*
lega vélbáta, þvi að um 70—80%'
af tekjum félagsins eru af íar-
þegaflutningi. Þarf því slíkt skin
að vera með allgóðu f arþegarými,
sagði Sverrir.
Vélskipið Eldborg mætti notasfi
víð til bráðabirgða, sagði Sverrir
Gíslason, en það er nú á förum
_ . . ,.. . héðan til Noregs, þar sem það
Þeir Asgeir Eyjolfsson, Stefan Kristjansson og Haukur Sigurðsson, I, vcrður ; sndarflutningum
sem allir keppa í svigi á Olympíuleikunum í Osló, fara árdegis í'
dag með Gullfaxa til Osló. — Þeir keppa á íslenzkum skíðum, sem Burma gerist hluthafi
Skíðavinnustofa Benedikts Eyþórssonar smíðaði. — Hér eru skíða-1 1 þessum mán«
kapparnir í vinnustofunni hjá Benedikt, þegar þeir völdu sér skíði. ^ ' f"( ' ISt Burma aðili að alþjóða-
Þeir hafa svo æft a þeim siðastl. halfan manuð her uppi a heiðum að honum stendur Framlag
og líkar alveg prýðisvel við þau að því er þeir sjálfir segja. Burma til bankans var 15.000.00«
(Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) dollarar.
Brögð að því að rjúpnaYeiði- |uppse|njngu nyju rönfgen
menn brjótis! inn í skiðaskála
ER skíðamenn komu í skála sína um helgina urðu þeir þess varir
að brotizt hafði verið inn í skálana. Telja þeir víst að þar muni um
rjúpnaveiðimenn að ræða, enda hefur komið fyrir að skot hafi
verið skilin eftir í skálunum svo allt bendir til þess að þar sé um
veiðimenn að ræða.
VALDA STÓRTJÓNI
Umgengni innbrotsmann-
anna í skálunum er mjög
dólgsleg. Vani þeirra er að
brjóta rúður í hurð eða glugg-
um til að komast inn. Hirða
þeir síðan t-kkert um að setja
fyrir gluggana aftur og síðan
skefur inn í vondum veðrum.
Getur slíkt vitaskuld valdið
miklu tjóni.
AUÐRUDDUR VEGUR
Vegurinn að Kolviðarhóli er
mjög snjóléttur og auðvelt verk
væri að ryðja hann. Hins vegar
er allmikill snjór á veginum við
Skíðaskálann og sums staðar svo
að símastaurar eru meira en hálf-
fenntir. Harðfenni er hins vegar
mjög mikið 'og hafa jafnvel stór-
ir bílar ekið um holt og hæðir á
hjarninu.
Tveir ungir menn s!á!u 1000
kr. í íveim innbrolsþjófnuðum
Annar slal um daginn úr peningakassa
UM klukkan fimm í morgun handtók lögreglan tvo innbrotsþjófa.
Stóð annar þeirra á verði, meðan hinn leitaði peninga í bakaríinu
Fi akkastíg 14. — Þessir menn báðir hafa oft áður komizt í kast við
lögregluna og heita Ingvar Diðrik Jónsson og Haukur Sigurjónsson.
Hann lenti í þjófnaðarmáli nú fyrir skemmstu.
Þegar þeír voru teknir í bak-
aríinu, höfðu þeir fyrr um nótt-
ina brotizt inn í KRON-brauð-
sölubúðina í Tjarnargötu 10 og í
verzl. Fálkinn við Laugaveg.
í KRON-búðinni höfðu þeir
stolið um 600 krónum í skipti-
mynt. Farið með þýfið suður í
Aidamótagarð og grafið í fönn.
Þeir höfðu síðan brotizt inn í
Fálkann. Þar stálu þeir 400 krón-
urn. — Húsvörðurinn í Fálkahús-
inu, sem er stórhýsi sem kunnugt
ér, varð var við mannaferðir og
sá -á eftir mönnunum austur
Lí.ugaveginn. Hann gerði lögregl-
unni viðvart og hóf hún mikla
leit Og að síðustu hafðist upp á
þ.íófunum inni í bakariinu sem
íyrr segir. Þar stálu þeir engu.
En peningarnir úr verzl. Fálkars
fundust í sokkum þeirra.
. Við yfirheyrslur hefur Ingvar
L;ðrik játað að hafa stolið fyrir
síð.ustu heigi milii 1300^-1400 kr,
úr psningalcassa i Grænmetis-
einkasölunni. Hann komst inn í
skrifstofuna er skrifstofufólkið
var í kaffitíma. Ennfremur hafa
þeir viðurkennt að hafa stolið
kuldajakka úr einum bíl og teppi
úr öðrum.
Tilfinnanlegt tjón í
skála Kaldæinga
HAFNARFJÖRÐUR, 28. jan. —
I ofveðrinu, sem geisaði á dögun-
um varð mikið tjón á skála Kald-
æinga, KFUM í Kaldárseli. Fauk
járnið að mestu af þaki cskálans.
Hefur veðurofsinn þeytt því
langa leið svo að plöturnar hafa
eyðilagst. Til marks um veður-
ofsann má geta þess, að „kjol“
hússins tók af í heilu lagi. Þetta
er mjög tilfinnanlegt íjárhags-
tjón fyrir KFUM í Hafnarfirði,
því að þakjárn er nú mjög dýrt.
Samúðarkveðjur
vegna fráfalls
forsefa fslands
SAMÚÐARKVEÐJUR í tilefni
af andláti forseta hafa borizt frá
framkvæmdastjóra Evrópuráðsins
í Strásbóurg, utanríkisráðherra
Portugals, írans, ísraels og ís-
lenzku ræðismönnunum :í Minne-
sota, Baltimore, Sevilla og Róm.
Sendiherra Frakka hér, hefur
gengið á fund utanríkisráðherra
og flutt samúðarkveðjur frönsku
stjórnarinnar.
Samúðarkveðjur hafa borizt frá
Edward B. Lawson, sendiherra
Bandaríkjanna, og konu hans, sem
stödd eru í Ameríku, frá sendi-
herra Belgíu í Osló, frá alþ.jóða-
Olympíunefndinni og frá forseta
Olympíuleikanna í Helsingfors.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
lækningatækjanna að Ijúka
Híeitið á almenning til stuðnings
LANGT er nú komið uppsetningu nýju röntgenlækningatækjanna,
sem Krabbameinsfélag Reykjavíkur hefur gefið Landsspítalanum.
Tækin eru af nýjustu gerð, keypt í Þýzkalandi hjá fyrirtækinit
Siemens-Reiniger-Werke A.G. og er hingað kominn þýzkur verk*
fræðingur, Edler að nafni, sem hefur umsjón með uppsetningit
þeirra í hinni nýju viðbótarbyggingu Landsspítalans, ásamt um«
boðsmanni hins þýzka fyrirtækis, Benedikts Bergmanns. Búasfi
forráðamenn Krabbameinsfélagsins við, að unnt verði að afhenda
tækin til afnota upp úr mánaðamótum.
Minningarafhöfn um
Mannerheim
marskálk
HELSINGFORS, 28. jan. — í til-
efni að ár er liðið frá andláti
Mannerheims marskálks var hald-
in mikil minningarhátíð í Helsing-
fors. Haldin var ræða við leiði
hershöfðingjans og veglegur blóm-. meinsieiagsins eru
sveigur frá 60 félagasamtökum ( baráttumenn þessa mikia máls og
var lagður á leiði þjóðhetjunnar. þeir eiga skildar þakkir alþjóðar
FULLKOMIN TÆKI
Dr. med. Gísli Petersen,
yfirlæknir, sýndi fréttamönn-
um í gær þessi nýju iæki,
sem hann sagði að væru
bæði kraftmeiri og afkastgmeiri
en gömlu röntgentækin. Geisla- (
lækningar eru, sem kunnugt er,
eitt aðalvopnið í baráttunni við
krabbameinið og er mikill feng-
ur að fá svo fullkomin tæki í
Landsspítalann þótt mikjð skorti
á, að nípgilegt húsrými sé fyrir
hendi fyrir krabbameinssjúklinga
þar.
IIEITA Á ALMENNING
TIL STUÐNINGS
Gísli Sigurbjörnsson forstjóri
skýrði frá því að. íslenzka þjóðin
hefði þegar gefið um 210 þúsund
krónur til kaupa á þessum nýju
tækjum, en ennþá skorti nokkra
ti'.gi þúsunda til þess að félagið
gæti afhent Landsspítalanum þau
skuldlaus. Kvað hann Krabba-
meinsfélagið treysta á áframhald
andi stuðning almennings og bað
blöðin að færa fólkinu þakkir fé-
lagsins fyrir skilning þess í þessu
mikla nauðsynjamáli. Er þess’bg
að vænta að menn bregðist vel
við og veiti félaginu þann stuðn-
ing næstu daga að unnt verði að
greiða nýju tækin til fulls. Ríkis-
stjórnin hefur þegar veitt þessu
máli atbeina með því að fella nið-
ur tolla og innflutningsgjöld og
Eimskipafélagið flutti þau til
landsins að kostnaðarlausu.
Um framtífjaráætlanir Krabba-
meinsfélagsin's vildi Gísli ekkert
fullyrða, en ekki er ósennilegt
að það láti sjúkrahússkortinn til
sín taka. Forráðamenn Krabba-
rneinsfélagsins eru óþreytanrli
fyrii göfuga viðleitni og óeigin-
gjarnt starf.
V
Svíar heiðra Ben,
G. Waage
SÆNSKI sendifulltrúinn nfhenti
í gær, fyrir hönd konungs Sví-
þióðar, forseta ÍSÍ, Benedikt G.
Wáge, kommendör 2. gráðu hinn-
ar konunglegu vasaorðu.
Á