Morgunblaðið - 29.01.1952, Síða 4

Morgunblaðið - 29.01.1952, Síða 4
r 4 ^ r MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. janúar 19521 29. dagur ársins. Árdegisflarði kl. 7.10. . ' Síðdegisflæði kl. 19.30. "'Nælurlæknir i læknavarðstofunni, 4»mi 3050. >'? Næturvörður er' i Reykjavíkur Apóteki; sími 1760. O Edda 5952129. Fundurinn fellur Biður. — (xj Helgafell. Fundum frestað. R.M.R. — Föstud. 1. 2., 20. — Xyndilm. — Htb. Dagbók -□ t gær var yfirleitt hægviðri um land allt. Viðast bjartviðri. — 1 Reykjavik var hitinn "v" 1 stig kl. 14.00, -4-12 stig á Akureyri, 4- 7 stig i Bolungarvik, 4- 3 stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist hér á landi kl. 14.00 í gær í Vestmannaeyjum, 4“ 1 stig, en minnstur á Akureyri, 4- 12 stig. 1 London var hitinn 2 stig, 4“ 3 stig í Kaupm.höfn. S. 1. laugardag opinberuðu triiloL un sina ungfrú Dýrfinna Sigurjóns- dóttir, Ijósmóðurnemi, Seljalandi við Seljalandsveg og Sigurður Jónsson^ húsgagnabólstrari, Laugaveg 166. ÍÍÍÍlfJðflfrQ Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Akureyri í gær. Dettifoss kom til Reykjavikur 26. þ. m. Goðafoss fór frá Flateyri 28. þ. m. Gullfoss fór frá Reykjavík 26. þ. m. Lagarfoss fór frá Reykjavík 25. Laugardaginn 26. þ.m. voru géfin 'þ. m. Reykjafoss fór frá Norðfirði 27. saman í hjónaband af séra Jóni Thor þ.m. Selfoss fór frá Antwerperi 27. serensen ungfrú Maria Bender, Sörla þ.m. Tröllafoss kom til New York skjóli 46 og Rósenberg Gislason, Nes- 21. þ.m. -— yeg 41. Heimili ungu hjónanna er I S. 1. laugardag voru gefin saman Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavik um hádegi I O- -□ á Nesvegi 41. í hjónaband af sr. Þorsteini Björns- syni, ungfrú Sesselja Helgadóttirj Þórsgötu 15 og Kári Þormar. Heim- ili þeirra verður fyrst um sinn á Þórsgötu 15. j t - *i|Ua««»»í M Frá aðalfisndi Dagsbrúnar Hin franska leikkona og dansmær, * , Lumilla Teherina, sem dansar í i dag vestur um land i hrmgferð. kvikmynd Tjarnarbíós, „Ævintýri Es,a er i Alaborg. Herðubretð var Hoffmans“, hefnr að sögn mjósta a Skagastrond t gær. Skjaldbreið er miuið j ö„u Frakk,andi. Það cr > Reykjavik. Þyrill er a leið til Vest- ageins 50 em< ur- og Norðurlandsins. Ármann fór ['frá Reykjavík. í gær til Vestmanna- 'eyja. Oddur kom til Skagastrandar AÐALFUNDUR Dagsbrúnar var síðdegis i gær. lialdinn í gærkveldi. — Voru þar | eins og skýrt er frá á öðrum stað Skipadeild SÍS: liár í blaðinu, skýrt frá úrslitum [ Hvassafell fór frá Húsavik 27. þ. , kosninganna. — Auk þess voru m., áieiðis til Póllands. Arnarfell fór Gengisskráning venjuleg aðalfundarstörf. — For- frá Stettin 25. þ.m., áléiðis til Húsa- (Sölugengi): jnaður las skýrslu félagsstjórnar. [víkur með viðkomu í Kaupmanna- 1 bandarískur dolla 23 félagsmenn létust á árinu og höfn 25. þ.m. Jökulfell fer væntan- safnsbyggingunni er opið frá kl. 13 —15 alla virka daga og 13—16 á sunnudögum. lega frá Hull í kvöld Boulogne í Frakklandi. risu menn úr sætum í virðingar- , lega frá Hull í kvöld áleiðis til skyni við hina látnu. Gjaldkeri félagsins las upp Teikningana. — Það kom f ljós .að halli er á sjóði félagsins er nem nr nokkrum þúsundum króna. — Gjaldkerinn skýrði frá því að úti- itandandi félagsgjöld næmu 51.900 Flugfélag íslands h.f.: Tcrónum. ■—- Enga skýringu gaf f Innanlandsflug: — 1 dag er ráð- 1 kanadiskur dollar ----kr. 1 £ ________________ 100 danskar krónur 100 norskar krónur 100 sænskar krónur 100 finnsk mörk_____ 1000 franskir frankar 100 svissn. frankar — 100 tékkn. Kcs. ________ 100 lírur -------------- 100 gyllini___________t_ kr. 16.32 kr. 16.32 — kr. 45.70 - kr. 236.30 — kr. 228.50 _ kr. 315.50 — kr. 7.09 kr. 32.67 — kr. 46.63 kr. 373.70 .— kr. 32.64 . kr. 26.12 — kr. 429.90. ^ W* ‘y.{: 3 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veð- hann á þessu, svo að álykta verður í?ert að fljúga til Akureyrar, Vest- að innheimta gjalda sé í hinu mannaeyja, Blönduóss og Sauðár- megnasta ólagi eins óg oft hefur króks Á morgun eru áætlaðar verið bent á. Annað var sem at- flugferðir til Akureyrar, Vestmanna- hygli manna vakti í sambandi við evja> Hellissands, Isafjarðar og reikningana. Það er hinn gífur- Hólmavíkur. Millilandaflug: Gull legi auglýsingakostnaður, og í faxí fór f mor8un tíl Prestvíkur, öðru lagi að stjórn félagsins hafði Hsfoar °S Kaupmannahafnar. Hug- ,0 ,n , laet rúmar 40 bús kr í snarisióð véhn er væntanleg aftur til Reykja- urfregmr. 12.10 13.15 Hadegisut- trygg stofnun. Mátti heyra á fund- armönnum að þeim líkaði þetta . "f 'j*'1 !r * " miður. Var jafnvel talað um það * 1 daS verður fIo=,ð tl1 Akureyrar, meðal fundarmanna, að hér væru Vestmannaeyja. - Á morgun verður aðeins um að ræða „grímuklætt“ fl°g‘ð ul Akureyrar, Vestmannaeyja, lán til kaupfélagsins. |lsaf,arðar, Sauðarkroks. Margir fundarmanna gagn- Óháði fríkirkjusöfnuðurinn rýndu skýrslu og reikninga. Var | Kvenfélagið. - Fundur í Breið- lagt til að reikningamir væru lagð firðingabúð f kvöld kL 8,30 eij. ir fram fyrir aðalfund, svo menn j gætu kynnt sér þá til hlýtar Sólheimadrengurinn Að endingu bar Eðvard Sig-urðs-. _ _ ° son upp tillögu um að hækka' B; *■ kr' 150,0(1, Gyða 7,0°; S. félagsgjöldin úr 85 í 100 krónur V'Þ' 20’00; á ári, vegna hins slæma ástands A. J. 25,00; K. E. 20,00. i félagssjóðnum. — Til máls um' ... . Jjessa tillögu tók Sveinn Sveinsson öOlllin: «r taldi sjálfsagt að samþykkja t I.andshókasafnið er opið kl. 10— liækkunina, ef þess nauðsynlega 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga Jjyrfti, en hækkunin kæmi ein- nema laugardaga. klukkan 10—12 og kennilega fyrir sjónir þar eð 1—7.— ÞjóðskjalasafniS kl. '10- Lárétt: — 1 falla 12 [— 8 værðarvoð — 6 skyldmenni 10 hljóð — 12 ■Eðvard hefði á siðasta fundi fyrir °8 2—7 alla virka daga nema laugar kirkjunm 14 fangamark — 15 aðalfund tekið það sérstaklega daSa yfir sumarmánuðina kl. 10—12 . tveir osamstæðir — 16 let af hendi fram að ekki kæmi til mála að Þjóðminjasafnið er opið kl. 1— | 18 bolvaðl' liækka félagsgjöldin. Eklji myndi ^ a srmnudögum og kl. 1—3 á J J.óðrétt: -— 2 blautt — 3 burt — Annað þurfa til að mæta hallan- , þr>ðíud. og fimmtud.. Listas. Einars 4 óhreinindi— 5 missir— 7 nefndi tim en að innheimta vangoldin ^Jónssonar verður lokað yfir vetrar- I— 9 fæða — 11 skemmd — 13 skel- félagsgjöld, og að taka þá ófélags- jmánuðina. Bæjarbókasafnið kl. 10 in — 16 tveir eins — 17 tónn. hundnu menn inn í félagið er nú T”10 alla vlrlta <f98é nema laugar- J starfa á félagssvæðinu, en þeir daga kl' 1 *•_— Náttúrugripasafn- I.ausn síðnetu krossgátu: — (15.55 Fréttir og veðurfregnir). 18.15 Framburðarkennsla í esper- antó. — 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla; II. fl. — 19.00 Enskukennsla, I. fl. 19.25 Þingfrétt- ir. — Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Utanrik- isverzlun íslendinga á þjóðveldisöld- inni; IV. (Jón Jóhannesson, prófess- Or). 20.55 Islenzk tónlist: Lög eftir Sigfús Einarsson (plötur). 21.15 Upplestur: „Blóðfórn“, smásaga eftir Ingólf Kristjánsson (höfundur les). 21.30 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar: Svita eftir Edward German. 21.45 Frá útlönd- um (Hafþór Guðmundsson dr. juris). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dagskrárlok. Erlendar stöðvar: Noregur: — Bylgjulengdir: 41.51 25.56; 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: Kl. 17.35 létt lög. Kl. 18.40 Bach’s-hljómleikar. Kl. 20.30 Danslög. Danmörk: Bylgjulengdir 12.24 og 11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 20.00. Auk þess m. a.: Kl. 18.20 Leikrif, Pí-Pa-Kí, söngur lútunnar. Kl. 19.501 Chopin’s. Kl. 20.45 Þáttur úr óp4 Carmen. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og 9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.0“» og 21.15. Auk þess m. a ,:K1. 19.00 Leikrif* Kl. 20.30 Létt klassisk verk. , England: Fréttir kl. 01.00; 3.00$ 05.00; 06.00; 10.00; 12.00; 15.00$ 17.00; 19.00; 22.00 á bylgjulengdum 13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. — 1 Auk þess m. a. Kl. 10,20 Úr ritá stjórnargreinum blaðanna. Kl. 11,00 Danslög. Kl. 11,45 Amerikubréf, Alistair Cooke. Kl. 15,30 Leikrit. Kl« 16,30 Skemmtiþáttur. Kl. 17,30 Leild rit. Kl. 20.00 Skemmtiþáttur. Kþ 20.00 Benjamin’s Britten-hljómleikar* Kl. 22.15 Skemmtiþáttur. •» T i Nokkrar aðrar stöðvar: Frakkland: — Fréttir L enskú, mánudaga, miðvikudaga og föstm daga kl. 15.15 og álla daga kl. 2.45, Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. — (Jtvarp S.Þ.: Fréttir á 5sl.J alla daga nema laugardaga og sunnudaga. — Bylgjulengdir: 19.75, Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. bandinu, og 16.84. — U. S. A.: Fréttií m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. bandl inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m. ur. — H Brefar keyptu mesf af okkur Freðfiskur stærsti úfflutningsliðurinn Á SÍÐASTLIÐNU ári fluttu íslendingar út afurðir fyrir alls 726,61 milljónir króna, eins og áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu. Bretar keyptu mest af okkur, eða fyrir 170,3 milljónir króna. —« Bandaríkin voru næst, en útflutningur þangað nam 132,7 milljón« um. Holland var þriðja í röðlnni með 83,8 milljónir. ij Fimm mínútm krossgáfa ■ u * J n 2 ■ f m ‘ m >» * ■ 10 M i* 1» ■ 1 “ m “ m 18 SKvr flNG \R Næstu lönd éru: ftalía 45,4 milljónir króna, Spánn 38,9, Pól- land 37,9, Firinland 31,1, Þýzka- land 25,4, Svíþjóð 23,6 og Dan- mörk 20,9 milljónir. — Til ann- arra landa var selt fyrir innan 20 milljónir, en í skýrslu Hag- stofunnar er alls getið 30 landa. MEST SELT ÚT AF FREÐFISKI Stærsti útflutningsliðurinn er freðfiskur, 179,7 milljónir króna. Síldarlýsi var selt fyrir 72 millj., ísfiskur fyrir 70,9 millj., þurrk- aður saltfiskur fyrir 66,8 millj., óverkaður saltfjskur 62,6 millj., söltuð síld 60,9 millj., lýsi 37,2 millj., karfamjöl 33,7 millj., fiskl mjöl 27,3 millj., karfalýsi 21,7 millj., freðkjöt 12,7 millj., salt- aðar gærur 12,5 millj., ull 1>,7 millj., hvallýsi 11,4 millj. og síld- armjöl 10,7 millj. Aðrar útflutn- ingsvörur neíha innan við 10 millj. króna að verðmæti. Apar við atomtilraunir TEXAS — Á vegum flughei’S Bandaríkjanna í Texas er nú unn- ið að tamningu 26 apa. Munu þeir síðar verða notaðir í tilrauna- skyni við könnun áhrifa radio- geisla sem orsakast við atom- sprengingar. . 1 'tíhh mor^wiÁaffirMj snunu skipta hundruðum Gerðar ið opið sunnudaga kl. 2—3. ListvinasafniS er opið á þriðj'ud ítrekaðar fyrir-[0g fimmtud., kl. 1—3; á gunnud. kl. 'ng *purnir um það til stjórnarinnar 1___4, Aðgangur ókeypis. ■3 og á sunnudögum 1 ásaka — 6 trú 12 loftinu - Lárétt: I ota —* 10 rán 15 að — 16 ára — 18 ritaðar. — — ■ J — ■ . AAWQHUQU. UBVJ PIS. I . . Kver meðlimatala Dagsbrúnar væri J Listasafn rtkisins er opið virka ' LoSreU: — 2 staf — 3 ar — 4 mlnnl fyrsti nú á þessum aðalfundi. Við þessu daga frá kl. 1______f* s . kúri — 5 molnar — 7 snuðar — 9 - rfilRop — Peningaskápur Kínverjans. ★ — Hvað er þetta sem þú ert með hnappagatinú? — Það er krysantemum. — Vitleysa, það er rós. — Nei, það er -víst krystantemum. — Stafaðu það þá. — .K-r-y-, nei, heyrðu, þetta er vís.t bara rós! ★ Feitur forstjóri: — Mig langar til þess að kaupa gjöf handa konunni minni. Afgreiðslustúlkan: — Viljið þérl 8 lita á mjög þunna og iallega nylon 14 .sokka, sem við höfum hér? Viðskiptavinurinn: — Við skulum athuga með gjöfina handa konunni fengust engin svör. Fundurinn var fjölsóttur. kl. 1—4. I Ya.vmyndasafnið i jtog — 11 ána — 13 tára Þjóðminja- — 17 ar. — A oar — u 1 ^ 16 átj — Standist freistingúna, sagði sið- „..i _ ferðisfræðingurinn. — Já, ég mundi nú gera það, arul- varpaði stúlk.an, — en það gæti ver- ið, að hún kæmi aldrei aftui^ ★ Johnson: — Komdu með mér, og við skulum setjast þarna í auða her- bergið. J Halla: — Nei, ekki með þér. Johnson: — Hvers vegna ekki, treystirðu mér ekki? HalLa: — Jú, ég treysti þér — og ég treysti mér sjálfri, en ég þori ekki að treysta okkur saman! , ★ Blaðamaður var að taka viðtal við „ekki lengur unga“ dóttur embættis- manns. — Er það satt, Miss Elderleigh. að þér séuð trúlofuð og að þér ætliS að fara að gifta yður bráðlega? — Ja, það er nú ekki satt, sagði frökenin, -— en ég er mjög þakklát fyrir orðróminn. ★ Nonrir: — Hún mamma fékk glóð- arauga í gærkveldi. Villi: — Hún hefði átt að láta hrátt kjöt á það. Nonni: — Ef það hefði verið til hrátt kjöt, þá hefði pabbi ekki gefið henni glóðarauga. ★ • •— Hvemig gengur henni systuf þinni að læra á bílinn? — Henni gengur vel. Nú orðið ei? végurinn farinn að beygja eftir því, sem hún gerið það, __

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.