Morgunblaðið - 29.01.1952, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.01.1952, Blaðsíða 10
ÍO MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. janúar 1952' 'firestone Uetta merki tryggir gæðin FROSTLÖGUR Gufar ekki upp. Hlaðnir, óhlaðnir. Algjörlega öruggur. Ymsar stærðir. Má blanda saman við Kraftmiklir. Zerex frostlög. Endingargóðir. Kr. 104.55 gallonið. Ódýrir. BIFREIÐAEIGENDUR: NOTIÐ AÐEINS ÞAÐ BEZTA Laugaveg 166 I Hlutabréf Höfum kaupanda að nokkrum hlutabréfum í öðru hvoru flugfélaganna, Loftleiðum eða Flugfélagi íslands. NÝJA FASTEIGNASALAN Hafnarstræti 19, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 81546 Sævar Sigurjónsson Kveðja Hull City 29 8 6 15 44-47 22 SUNNUDAGINN 20. jan. ,s.l. fór fram í Akraneskirkju kve^u athöfn um hina sex góðu drengi, sem hurfu okkur sjónum með v.bj „Val“ í fárviðrinu 5. jan. Þar voru þeir kvaddir, og mun sú kveðjustund seint gleymast þeim j er þar voru viðstaddir. Svo virðu ! leg var hún, þrungin söknuði og samúð, en þó svo björt og sam- boðin minningu þeirra. Allir hurfu þeir allt of fljótt, að okkur finnst, því að svo mikl- ar vonir voru bundnar við þá. Eins þeirra, Sævars Sigurjóns- sonar, langar okkur til að minn- ast sérstaklega. Það var að von- um, að hann ávann sér marga vini og traust þeirra, sem kynnt- ust honum. Hann var óvenju efnilegur piltur, gjörvulegur að vallarsýn, sviphreinn að yfirlit- um og búinn þeim innri kostum, sem prýða bezt ungan mann — og hvern sem er. Hann dreymdi út á hafið, eins og margan fyrr og síðar, og hugðist feta í spor föður síns og helga sjónum krafta sína. Enginn efi er á því, að í því starfi hefði hann orðið far- sæll, ef honum hefði orðið lengra lífs auðið. Hann bjó yfir þeim hæfileikum, sem sannur og góð- ur sjómaður á. Hann var þrctt- mikill eftir aldri, en þó stiiltur og gætinn, viðbragðsfljótur, c-f á lá, og skyldurækinn og trúr við hvert verk. Það er mikill skaði, þegar slík mannsefni, sem Sævar var, falla í valinn á árdegi lífsins, og alltof stórt skarð, sem verður cftir, fyrst og fremst í ástvinahópi, en ekki einungis þar, heldur og í þjóðlífinu. Við, sem áttum því láni að fagna að vera með Sævari á sjónum meiri hluta s.l. árs, gevmum í huga okkar bjartar og ljúfar minningar um hann. Þar er enginn skuggi yfir. Og við skipsfélagar hans kveðjum hann nú með sárum trega og hjartans bakklæti, sem við vonum, að megi mæta honum á han nýju lífs leið. Hans góðu foreldrum og svstkinum færum við okkar dýpstu og innilegustu samúð. Sigurbjörn Jónsson skipstj. og félagarnir. Sölubúð til leigu í Fatabúðar-húsinu við Skólavörðustíg. — Leigist hvorki fyrir vefnaðarvöru- né matvöruverzlun. — Upplýsingar gefur Jón Helgason, sími 1409. Heildverzlonir! Þaulvanur og áreiðanlegur sölumaður óskar eftir vörum til að selja um landið. Einnig koma til greina kaup á góð- um „vörupartíum“ Tilboð, sem tilgreini hvers konar vörur, sendist Morgunblaðinu fyrir laugardag merkt: „Vanur — 862‘. SKRUFÞVINGUR: ORIGINAL skrúfþvingur nýkomnar: 12, 16, 20, 25, 30, 40, 50, 60, 80, 100 cm spennuvídd. LUDVIG STORR & CO. - AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI - Heimsframleiðsla á fiski 25 miilj. fonn ÞAÐ dregur að því að veiði vatna fiska og fiska úr hálfsöltu vatni verði eins mikil og ve.iði síidar og ýmissa síldartegunda, en þessi fiskhópur er nú sá sem mest veiðist af í heiminum. Af áætluðum 25 millj. tonnum fisks, sem veiðist árlega, er síld og skyldar fisktegundir 21% en vatnafiskur og fiskur úr hálf- söltu vatni koma næst um 19%. Þorskur og svipaðar tegundir eru 14%. Krabbadýr og lindýr 8%, en lax, túnfiskur og ílatfiskar nokkuð minna. Ef árs heimsframleiðsla fisks væri skift niður á alla ibúa jarð- ar álítur FAO að 12.5 kg. komi á mann. Þessi tala gefur þó ekki rétta hu.gmynd um fiskneyzluna vegna þess, að fiskurinn rýrist við hreinsun og slægingu og ákveðnu magni er breytt í olíu og mjöl, sem ekki er notað til manneldis. Raunverulega er að- eins um 20% framleiðslunnar not ; að til manneldis. Asía er, þó Asíu hluti Sovétríkjanna sé ekki með- talinn meginn fiskframleiðandi heimsins, framleiðir um 48% af heildarframleiðslunni, þá kemur Evróna með 24%, næst Norður- og Suður-Ameríka snman með 17%. Útlitið fvrir aukinni fisk- framleiðslu virðist vera gott, því | samkvæmt upplýsingum sem . FAO hefir aflað sér eru mörg : lönd að auka fiskiflota sinn af > , vélum og tækium eða ráðgera J : það í náinni framtíð og auðvelda | þannig að flotinn ge*i lengur stundað veiðar langt frá höfn. 1 Eldtraustur peningaskápFir til sölu. Vandaður og traust- ur, fremur stór, hólfaður í sundur og 4 ‘hólfin læst með sérstökum lyklum. Upplýsing ar í síma 80777. Langferða- bifreið Ford model 1942 á tvöíöldum gúmmium til sölu. — Skipti á 6 manna bifreið koma til greina. Nánari uppl. á Berg- ^Jaðarstræti 31, eftir kl. 5. SkAUTAR Mikið úrval. Angora-garn ]\yIon-uIlargarn. Nýkomið. Til sölu HJÓLSÖG með 2ja ha. mótor. Upplýs- ingar i síma 2288 eftir há- degi. — BslB til söðu Mjög hentugur 1% tonns sendiferðabill í góðu standi, sæti fyrir 12 manns fylgia. Til sýnis og sölu í dag og á morgun á Smiðjustíg 9, Aðalfundi ; Styrktar- og sjúkrasjóðs veizlunarmanna í Reykjavík, : : verður frestað. — Nánar auglýst síðar. E ■ STJÓRNIN E iínattspyrnufélagið Víkingur E í heldur aðalfund sinn að félagsheimili Verzlunarmanna, • E Vonarstræti, í dag 29. þ m. Kl. 8,30 e. h. j Venjuleg aðalfundarstörf. j ■ STJÓRNIN E Hálf húseign á IHelunum til sölu : : : : alls 4ra herbergja íbúð og hálf 2ja herbergja íbúð með ■ ! meiru, • NÝJA FASTEIGNASALAN ■ Hafnarstræti 19. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. : • : Ghrysler ’4I i | Er kaupandi að Chrysler 1941 eða yngri, sem minnst : : E : keyrðum. Aðrir bílar koma til greina. — TilbOð ásamt : : ; : uppl. sendist afgr. Mbl. merkt: „101 — 877“. E • ■ i Námskeið í Esperanto j ; E : hefst bráðlega fyrir byrjendur. Reynt verður að efna til : : ■ ; hopferðar nemendanna á alþjóðamót Esperantista í Osló j ; í sumar. — Þátttaka tilkynnist Bókabúð KRON, sem E I veitir allar nánari upplýsingar. — Sími 5325. : • ■ KELLV S DIRECTORY1052 : Útflytjendur íslenzkra afurða, sem óska að auglýsa í Z j kaflanum um ísland í KELLY’S DIRECTORY, tali vin- E : : ; samlegast við mig sem fyrst. ÞORBERGUR KJARTANSSON, sími 4266.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.