Morgunblaðið - 29.01.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.01.1952, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. janúar 1952 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábýrgðarm.) Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjðrn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Askriftargjald kr. 18,00 á mánuði, innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Kr. 1,25 með Lesbók. Eru samtök Sameinuðu þjóðauna þýðingarlaus ? 'AldarafmæBi smjörlákis- ins er um þessar mundir ÞEGAR varningur er orðinn til »/ p «.-■ Jk -* sr I ■ ■ kversdagsnotkunar, þá láta menn Var ÍyrSt DUlð tll SUðUr I Wrakklandl sig einu gildá, hvernig hann er til búinn og úr hverju gerður. | Margarine er dregið af gríska landi og Egyptalandi. | Tökum til að mynda smjörlíkið, opðinu margarites, er merkir perl- Allir þessir ávextir hafa að sem segja má, að sé á hvers manns ur. Það er þá einnig skyldt eigin- geyma mikið fitumagn, sem er það borði. Og í sjálfu landbúnaðar- nafninu Margrét. Nafngiftin r.taf- sameigið, að vera auðmelt. Einnig landinu Danmörku var neyzla þess ar af því, að á tilteknu stigi lík- er hvalolía frá Suður-lshafinu hvorki meira né minna cn 14 kg ist hrærigrauturinn einna helzt mikið notuð. til jafnaðar á hvert mannsbarn perlumauki. s. 1. ár. [PERLUMAUKIÐ — | MARGARINE GRÆNT SMJORLIKI 1 smjörlíki eru notaðar margs konar olíur, en það er mál smjör- líkisgerðarinnar, hvernig blandað EINS OG kunnugt er hefur Tím- jnn, málgagn Framsóknarflokks- ins, gert það að árásarefni á ut- pnríkisráðherrann Bjarna Bene- diktsson, að hann mætti á fundi Atlantshafsbandalagsins í Róma- fcorg í desembermánuði. Er ráð- herrann sakaður um bruðl og illa meðferð á ríkisfé í sambandi við „þýðingarlausar ráðstefnur“. Á sama hátt og í somu and- ránni er Tíminn með smáskítleg- ar árásir á utanrikisráðherrann og Árna G. Eylands fulltrúa í smjörþörfinni hjá sér, en þó kom Um miðja 19. öldina tók að bóla um síðir, að smjörlíkið var ílutt Danir gátu lengi vel fullnægt V«Srf. þær að þreifa .sig áfmm til ao finna þa blondu, sem fellur bezt í smekk fólksins og hæfir starfsemi Samemuðu þjóðanna & smjöreklu j Norðurálfunni. inn, og naut það þá þegar mikilla ,hit*stifinu. á hverjum; tíma. , Það má n86110 geta, hvort þessi vara hefir ekki sætt gagnrýni Aðalefni smjörlíkisins eru olíur og undanrenna, og er hún geril- sneydd. Þá er það og blandað f jör- efnum og ýmsum efnum til að auká það verður ',e*t enginn. Fom þar emkum tvennt til. Bæ- vinsælda. Fyrsta danska smjor- n. e’ ' ,V' .er. **a , 1 7 imir þöndust út óðfluga, en lahd- líkisgei-ðin var svo stofnsett 1883. viljun, að Tumnn ræðst fyrst búnaðarframIeiðslunni þokaði ekki þar a garðmn, sem bunaðar- . * , , >, . . ° 7 _ , fram ao sama skapi, þar sem vel- stofnun Samemuðu þjoðanna ,, ,, , er fyrir, og hefur allt a horn- f _ vf, ,. .. , ...* ... e . um sér er kunnur búnaðar- ‘ * /f^klandi yar ongþve.tið lika td saga, sem symr ljoslega, e. ^ .... 1 þessum efnum a oogum að svo hefir veno. • hí***í fvrir Napóleons III., svo að keisarinn Baendasinni hélt snjalla ræðu í , , þar a þrngi tynr Islands hond. * . pappirsþunnum lógum, fer deigið reyndi að finna leiðir ur og*ong- Þjoðþingmu, þar sem hann helt .p > H 1 ,, Pað er i samræmi við onnur ^ f „ . , .. , ,. mn ) geysistorar hnoðunarvelar. loddaratök þeirra Tímamamta unum' Það var líka Frakkmn þvi fram j fulln alvoru, að setja Mége Mourés, sem framleiddi ætti lög, þar sem skipað væri, að bænda og formæle^a þel^. Fr á hæfni þess til að steikja og baká ur. Deigmu er dælt yfir stor hverfikefli, kæld niður í 20 stiga kulda, og kemur frá þeim í á búnaðarmálunum. — . . .... , , . . „ En það er ekki hægt að Iáta f>’rsta »gervismjorið“ i heimmum. smjörliki skyldi litað grænt landbúnaðarmálaráðuneytinu í þessum piltum haldast það uppi kar í*a® verulegu leyti úr( tilefni af því, að Árni mætti fyrir mótmælalaust, að halda þeim nautatólg, kallað oleomargarine hönd íslánds á 6. þingi matvæla- blekkingum að þjóðinni, að sam- °S blandað saman við mjólk og og landbúnaðarstofnunar Sam- tök Sameinuðu þjóðanna séu vatn. éinuðu þjóðanna í Rómaborg, að „býðingarlaus“. ,— .............. tilhlutun utanríkisráðuneytisins 1 Það getur orðið íslenzku þjóð- og með leyfi landbúnaðarráð- inni dýrt, ef Framsóknarflokkur- I Ia»|||m herra. í því sambandi klifar Tim- inn leggst þannig á sveif með A Iwl Ulfl inn á því, að för þessi hafi ein- kommúnistum, sem auðvitað vilja UNGFRÚ Dorothea Dalv, sem göngu verið „skemmtiför", og að allar aðgerðir Sameinðu þjóðanna veitt befur forstöðu uppíýsinga- SMJORLIKIÐ VERÐUR TIL Norðurlandaþjóðimar búa vita- HENDUR KOMA EKKI NÁLÆGT Enginn er svo fljótur, að hann geti keppt við vélar, sem búa um sm.jörskökurnar, enda eru vélar þetta hafi verið „þýðingarlaus feigar. ráðstefna“, og engin nauðsyn sé að hafa fulltrúa á öllum ráðstefn- um F. A. O. Ritstjórn Tímans má vel vita, að þing þessarar stofnunar eru ekki háð nema annað hvert ár Úrslifin í Dagsbrún ast, að þingið í Rómaborg var hið fyrsta, sem háð er hér í álfu, eftir að F. A. O. stofnunin flutti aðal starfstöðvar sínar verið skoðað sem bein van- ræksla og jafnvel lítilsvirðing við F. A. O. stofnunina ef eng- inn fulltrúi frá íslandi hefði mætt á þinginu í þetta sinn. i Islendinga. skrifstofu Bandaríkjanna hér, hef- I ur nú látið af því starfi og er á I förum vestur um haf. Ungfrú Daly ( kom hingað til lands í marz-mán- uði 1950 og tók við starfi af George ATHYGLISVERÐASTA stað- Reese. Hún hefur gert sér mikið , revnd Dagsbrúnarkosninganna er tar um ag kynnast ]andi og þjóð, og utanfarir til að mæta a þeim sú að öll atkvæðaukningin frá ferðast um landið þvert og endi. þingum eru þvi eigi tiðar. jsíðustu kosningum í félaginu ]anjft sumar sem vetur og eign. Ennfremur er þess að minn- t,efur ,ord^ Þla andstæðingum agf bép vina kunningja meðal kommunista. í stjórnarkosningunum árið 1951 fékk sameiginlegur listi Sjálfstæðismanna og Alþýðu- til Evrópu* Það hefðí 'vafaíaust fokksrnannf 540 atkvæði. Nú fá íramboðslistar þessara tveggja fiokka samtals 727 atkvæði eða 187 atkvæðum fleira. Á sama tíma stendur atkvæða- tpla kommúnista svo að segja nákvæmlega í stað. Er auðsætt Hinn lúalegi skætingur Tímans aí þeirri staðreynd, að raunveru- í garð Árna Eylands í sambandi lega hafa þeir tapað verulega í við F. A. O. þingið missir alger- félaginu. lega marks. Árni hefur það eitt. Þetta gerist þrátt fyrir öll til saka unnið, að hann er bún- brögð og pretti kommúnista til aðarmaður og fróður um land- þess að halda völdunum. Þeir búnað bæði innanlands og Utan. láta andstæðinga sína ekki fá Það er hinn mikli ljóður á ráði kjörskrá fyrr en kosning er hafin. hans, að áliti Tímans. Það haia Þeir halda fjölda andstæðinga ávallt áður verið sendir menn á sinna atkvæðislausum á auka- F. A. O. þingin, eins og vera ber, meðlimaskrá. við það hefur Tíminn ekki haft j Allt er þetta hátterni mjög í] Ungfrú Daly sagðist í gær, er samræmi við aðra „lýðræðis- fréttamaður Mbl. hitti hana að hætti“ kommúnista. Imáli, hafa haft óblandna ánægju neitt að athuga fyrr en nú, þegar gagnfróður búnaðarmaður er í fvrsta sinn valinn til fararinnar, þá er það óhæfa, þá er það bruðl og ráðstefnan „þýðingarlaus“. Það er annað í þessu máli og þessum skrifum Tímans, sem vert er að athuga. Framsóknarflokkurinn tekur þátt í stjórn landsins á lýðræðis- legan hátt. Þing og stjórn hefur xneð fullri aðild Framsóknar- manna gert land og þjóð að ábyrgum aðila í samtökum Sam- skuld til sjálfar það smjörliki, sem einar notaðar. þær neyta, en hráefnin koma frá I Þar sem stærstu smjörlíkisgerð- fjarlægum löndum. Þurrkaðir irnar eru, starfa jafnframt þeim kókoskjarnar eru einkum fluttir rannsóknarstofur. Þar er unnið frá Austurlöndum, jarðhnetur frá að því að tryggja gæði vörunnar Kína og Afríku, pálmakjamar eins og verða má og endurbætur frá Vestur-Afríku, sojabaunir frá gerðar í samræmi við aukna tækni Mansjúríu, baðmullarfræ frá Ind-og uppgötvanir. Velvokandi skrifar: ÚB DAGLEGA LÍFINU Oþarfaíburður ÞAÐ er heilbrigður metnaður að vilja ganga þokkalega til fara. Mörgum mun þó reyn.ast fullerfitt að tolla í tízkunni, bæði körlum og konum. í skólum landsins eins og ann- ars staðar kappkostar fólkið að klæðast ekki lakar en félagarn- ir, og vill þá svo fara, að ýmsir verða að rýja sig inn að skyrt- unni til að eignast þann íatnað, sem þeir una við. Erlendis klæðist skólaæskan yfirleitt fábrotnari og íburðar- minni fötum en hér, mundi henni þykja klæðaburður sumra ís- lenzku jafnaldranna nálgast of- rausn. Sérstakur skólabúningur SÚ LEIÐ virðist ekki fjarstæða til að létta þessum bagga af unglihgunum, að tekinn verði upp sérstakur skólabúningur. Ef En bilið milli atkvæðatölu af veru sinni hér á landi og hún ofbeldisklíkunnar og andstæð^- mundi jafnan sakna íslands vegna ^111 má teija á honum ein- mga hennar hefur mmnkað hinnar óvenjulegu náttúrufegurð- hverja annmarka, en hann hefir verulega. Kommunistar eru að ar, sem hefði heillað sig gersam- ^íka mikla kosti tapa fylgi. Þettagerist þrátt lega. Kvað hún fjöll, himinn og Yrði hann míklu ódýrari en fyrir þa erfiðleika, sem nu ský mmna sig á Hawai, þar sem þau föt, sem skólafólk klæðist steðja að fjolda verkamanna hún dvaldist um skeið á stríðs- nu, og einnig bæri að stefna að vegna lelegrar atvmnu. árunum er hún var í kvennasveit- því að hafa hann þægilegri. Það er greinilega tekið að um bandaríska flotans. „Áður en Jakkar karlmanna, svellþykk- halla undan fæti hja komm- ■ gg jagði af stað til íslands“, sagði ir og þungir, eru engan veginn unistum 1 Dagsbruin [ungfrú Daly, fór ég í ríkisbóka- heppilegar flíkur til innisetu. ^ , En þott su staðreynd se augljos, safnj5 í Washington til að lesa Peysur væru til að mynda marg- emuðu þjoðanna oghmum ymsu fclytur hitt þo engu að síður að mér til um Island og rakst þ4 & falt ódýrari og þjálli Svipuðu meira og minna sja s æ u grem- vekja ur u, að svo margir Dags- böhipa 'iceland and the ICelanders, máli gegnir um sumar flíkur væru orðnir ósvífnir kaplabrink- um þessara samtaka, þar a meðal 1— ----—--------—-----1— i > ... ^ F. A. O. samtökunum. Er það þá sæmilegt fyrir Framsóknarflokk- R Eytt í bíla og brennivín. ANNSÓKNARLÖGREGLAN skýrir frá því, að 2 fimmtárr ára dréngir hafi nýlega orðiðupp- vísir að 11 þjófnuðum. Stundum. nutu þeir aðstoðar fjögurra ann- arra drengjá á svipuðu reki. Var nokkrum sinnum um innbrot að ræða, og laglegar fjárhæðir munu þeir hafa haft upp úr krafs inu. A.- . . bifreiðar og brennivín. Peningunum eyddu piltarnir í bifreiðar og brennivín aðallega. Það tvennt er einkum athyglis- vert við fréttina þá arna, hve sökudólgarnir eru ungir og hvernig þeir verja þýfinu. Sollurinn og tíðarandinn SVIPBJARTIR og innfjálgir hafa þeir kropið við altarið í vor, er leið, í fermingarfötunum. Engan hefir þá órað fyrir, að þeir inn að láta Tímann halda uppi skætingi og lúalegum ádeilum á hendur Sameinuðu þjóðunum og stofnunum þeirra? Samrýmist það almennu stjórnmálavelsæmi út á við, að blað flokks, sem tek- Ur þátt í stjórn landsins, sé hvað eítir annað að reyna að stimpla semtök Sameinuðu þjóðanna sem einskis nýt og þing þeirra „þýð- ingarlausar ráðstefnur"? Um þessar mundir er það búnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, sem verður fyrir þessu miður smekklega að- kasti Tímans. — Hvaða greir. brunarmenn sem raun ber vitni,1 eftir Helga p. Briem. Trúði ég þá stúlknanna. skuli lata glæpast til þess að vart að eins fagurt væri á ls]andi. fylgja kommumstum að malum. • myndirnar gáfu til kynna> en j Að frumkvæði I ollum nalægum lyðræðislond- . kom hin ð komst ég að ' skólafólksins sjálfs raun um að hér var jafnvel ennþá "■ kM er með þessu att við, að fegurra. Ég hef keypt nokkur ein- allir þurfi að klæðast ná- tök af þessari bók og sent vinum kvæmlega eins. Gera mætti ýms- og kunningjum ytra '. i ar breytingar innan settra tak- Eitt af því sem hefijr vakið marka. um hafa kommúnistar hríðtapað fylgi síðustu árin. Yfirleitt hafa áhrif þeirra ver- ið þurrkuð út. Einnig hér á landi hafa kommúnistar tapað stjórn- araðstöðu í fjölda verkalýðsfé- SSrtoSf**' Þy ** þótt hún ’kynni f»k, á ábir8Sarke»„d Mksta »t Að þessu athuguðu er reyk- öhUndna ^ En þessari skipan er ekki hægt vískum verkamönnum sízt til faMð.’ relkhus °? haft oblandna að neyða upp á menn Fólkið sóma að félag þeirra, sem er amegju af. Sagðist hun mimtt verður sjálft að óska breytingar_ stærsta verkalýðsfélag Iandsins, sokum þess að hun skildi ekki mal- innar og berjast fyrir henni Hafa skuli ennþá lúta stjórn komm- ið hafa veitt sviðsetningunm meni da heyrz| raddir . þegga áft . úr.ista. Framh. á bls. 12. I einhverjum skólum bæjarins. ar eftir nokkra mánuði. Einu sinni þótti foreldrum sem komið væri við kviku, þegar minnzt var á sollinn. Nú er hans sjaldan getið, en hann hefir þó síður en svo horfið, heldur geng- ur hann Ijósum logum undir ýmsum nöfnum. Enn gín hann við æskunni fer- legri en nokkru sinni fyrr. Þess- ir ungu menn hafa orðið honum að bráð. Það sést gerst á því, hvernig þeir vörðu þýfinu. Og tíðarandinn er sollinum hagstæður. Hann heldur áfram að vera þvílíkt fallandaforað, meðan til eru ungír menn, sem kjósa sér ekki haldkvæmari áhugamál en bíla og brennivín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.