Morgunblaðið - 29.01.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.01.1952, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 29. janúar 1952 MORGUTSBLAÐIÐ 7 i*orbjörn Björnsson, Geitaskarði: Jllu korni er til sdit — Mannvirkm jöfnuð vfð jörðu VIÐ hin eldri, sem í uppeldi og uppvexti vöndumst siðsömum háttum í sambúð og samlífi karls og konu, ættum víst ekki lengur að blikna né blána þótt í hendur berist nútímaklámbók, — þýdd eða frumsamin, af andanshagleik og orðkyngi mögnuðu. En samt er nú svo með mig, að stundum, er ég hefi rent augum yfir síður slíks lesmáls, að út úr mér hefir hrótið þessi spurning: „Hvern fjandan meina mennirnir með þessum ritsmíðum?" Þessi skáld eru sáðmenn þess hugsunarháttar, sem að engu met ur siðferðislegan samlífshrein- leika karl og konu, — þeir eru að sá fræjum kynferðislegrar laushyggju í sálir æsku og upp- vaxtarlýðs. Þeir eru að kasta sprekum á þann eld, sem brennir burtu hjónaást og hamingjusamt heimilislíf. Þetta ei:u menn, sem taka í útrétta, en óþroska leitandi hönd æskunnar í landinu og leiða hana inn á hina breiðu götu sjálfs virðingarleysis og siðférðislegra vandræða. Furðulegt fannst mér það nokk uð, þegar ég las verðlaunasögu- brot Skafirðingsins Indriða Þor- steinssonar, að hann skildi af svo mörgum keppendum strika sig upp í efsta sæti með sínar kám- ugu lýsingar. Enda þótt sagan sé hagiega stílfærð, finnst mér það undarlegt, að þeir menn, sem valdir voru til dómara í þessari sögukeppni, og sjálfsagt eru tald- ir eiga til mannvit þekkingu og. vilja til að dæma skáldskap og bókmenntagildi, skyldu setja þessa sögu efsta. Mér verður á að spyrja: Er þetta það, sem vegsama ber og verðlauna? Eru þessi kynferðis- fræði, klám- og hvílubragðasögur nauðsynlegar fyrir uppvaxtarlýð þassarar þjóðar? Þessum sputningum mínum er raunar þegár svarað frá hendi hinna yngri skálda og þeirra rit- dómenda, sem telja þá fræknasta í skáldmenntuninni, sem frumleg asta gefa lýsinguna á kynferðis- bralli karls og konu. — Því skal hér inn í skjóta, að ég tel rit- dómendur suma, eiga sök stóra með lofgjörðarlygum sínum, um ýmsar þær ritsmíðar, sam ekki eru einasta einskis verður skáld- skápur, heldur stórhættulegur ó- þroskuðu fólki. Þetta Blástarar, sögubrot Indriða, er svo sem ekk ert verra né betra, en samtægis nútímaritsmiðar, sem æsku þessa lands er í hendur rétt til lestrar. Þó er hann þarna að ég held einn á' ferð með lýsihgar á mökum karls og konu, þar sem hann læt- ur skötuhjú sín hjótast til fulls, ofan í poka upp á heiði. Snotur uppfynding það hjá hinu unga skáldi. Annars eru uppistöður þessa sögnbrcts allar laxnext fyrirbæri. .Pað er graðhestur, griðungur, hani og lauslætiskvendi. Bónd- inn, manntetrið, sem þarna kem- ur aðallega við sögu, virðist til að byrja með, líflegri náttúru gædd- ur, en skáldið lætur háttalag graðhests og griðungs sefja hann og ýta til róttækari athafnar. Þótt ég viðurkenni að Indriði gæti verið gott skáld, ef hann beindi skáldhneigð sinni inn á bjartari brautir fágaðri hugsana þá afsannar það ekki þá stað- reynd að þessi ritsmíð hans er ruddaleg. mun illt af gróa son og Andrés Kristjánsson hafa þýtt. Báðir lofa þessir bókadóm- arar bókina mjög. Indriði syngur þó lof sitt á hærri nótum en Kristmann. Indriði telur lýsingu höfundar á þessari vesalings sið- spiltu, ungu stúlku mjög „lát- lausa frásögn á látlausum verkn- aði“ og að ástin sé nú ekkert nema „vessir“. Kristmann er ekki jafn hriíinn og Indriði. Efíir að hafa lesið dóma þess- ara tveggja manna um nefnda bók, afréð ég að renna augum yfir blaðsíður hennar. Skemmst af að segja er minn dómur heldur skothentur við umsögn þessara tveggja manna. Fer það að von- um, því ég er ekki skáld — enda tel hana stórhættulega ungu fólki og lítið lífsreyndu — og því frem ur hættulega þar sem .frásögnin getur verið sönn lífssaga ótölu- legs fjölda ungra kvenna borg- anna, sögur þeirra kvenna, sem í venjulegu tali eru nefndar gleði konur. Mér finnst þær frekar ættu að kallast sorgarkonur. Því er nú einu sinni þannig varið með okkur manneskjurnar, að á vissu aldursskeiði erum við hvorttveggja í senn, veilir í vörn gegn ýmsum freistingum, en bó sólgnir í að kynnast þeim. Hjá mörgum enda þau viðskipti :neð stórum ósigrum, örlagaríkum af- leiðingum og hamingjuleysi. — Þótt skáld og rithöfundar hamoi þeim skoðunum sínum og íull- yrðingum, að kynferðislégt ram- líf karls og konu sé æfinlega nauða saklaus verknaður. Þar er nær mér að halda hinu fram, að auk drykkjubölsíns, sé ekki ann- ar siðferðislegur bölvaldur íil hættulégri en hin skefjalausu kyn kvataafglöp. Eða hver íreystir sér til að neita því með frambæri legum rökum, að fjöldi af ungu fólki borga og bæja þessa lands séu' refilstigabörn á bcssu r.viði, sem bakað hafa sér og i ó- gæfu og sorg með gálausri frekju á þessu sviði? Hver treystir sér að neita því, að ýmisleg hjónabandsógæfá og nístandi heimilisböl reki rætur til hins sama? Hver treystir sér jtil að neita því, að eitthvað sé bogið við siðférðisástand þjóðar- innar, þegar ait að þvi % fáeddra barna meðal þjóðarinnar eru lausaleiksbörn? Og er ekki skör- in stigin upp í bekkinn, þegar á miðjum námstíma, verður að aka frá einum samskóla þjóðarinnar allt að því heilum, stórum bíl- farmi af unglingum, sem gjörzt hafa sekir um óleyfilegt samlífis- brask? Margar sögur, og ekki fínlegar allar, ganga um samlífishætti reykvískra ungkvenna við setu- liðsmenn. . Ég dreg ekki í efa, að hinar sóðalegu nútimaská’dsögur, sum- ar> — frumsamdar óg býddar. með öllu sínu tilhleypingaskrafi, ásamt sumum kvikmyndunum, eiga drýgstan bátt í bví, að skapa nefnda siðferðishætti. I Bæta má því hér við, að ég tel vafalítið að aukinn drvkkjuskao- ur borga- og bæjalýðs á r;nn þátt í því að veikja og los’a steina í hinum siðferðilega varnarmúr hafi lofað nýju bókarvarpi. — Bækur slíkra andlegra torfristu- manna, eiga að sendast út á sjö- tugt djúp, — út fyrir yztu annnes siðferiðslegrar mannhelgi. Ég minnist þess ekki, að hafa séð úr penna detta frá kvenskáld um eða frá öðrum ritfærum kon- um þjóðar okkar, eina setningu til lofs eða dásömunar kynkvata- spjalli sumra nútíðar skáldsagna- höfundanna, enda er . .ir.n :;'ð- ferðislegi kvenhreinleiki !.aríi- lega hlunnfærður í þeim skrif- um, sumum. Það er talsvert um það rætt og skrifað, af góðu, athuguiu sið- ferðislegu rétfhyggjufólki, að æskulýður bæja og borga gangi siðferðilegar villigötur. Það mun vart ofmæltívera. Af því að mér er það ljóst að góðar konur eru óeigingja'rnar í starfi, þrautseig- ar i baráttu og glöggar á ýms þjóð félagsleg vandamál og vandræði, vil ég beina^þeirri ósk til þeirra að reyna að vera hér á verði, alveg sérstaklega vegna kven- æsku þjóðar okkar. Það er alveg óhætt að undirstrika þann sann- leika í ljóði Matth. J., að ,,í sál- arþroska svanna býr. sigur: kyn- slóðanna“. Mistakist með hinn sið ferðislega réttbreytnisþroska kvennanna er þjóðarsjgurvon skáldsins fölskvuð. Ég veit, að hér er við erfiðán vanda að fást. En ykkur treysti ég öðrum frem- ur í þeirri baráttu. Að lokum beini ég þessum setn ingum til ykkar, nútíma sagna skáldanna, sumra. Þótt ég búizt e ,t. v. við að ekki verðí mikið með það gjört, sem einn húnvezk- ur dalbóndi segir um þessi mál. En ég segi það samt, segi það til ykkar, sem eigið til í sálum ykk- ar sköpunarmátfinn, mvndauðg- ina og orðkyngina, ykkar, sem getið með skrifum vkkar snert strengi sorgar og gleði, lotningar og viðbjóðs, haturs og beiskju og hamslausrar þrár, í sál lesandans, ykkar, sem opnið hliðin, — bein- ið til vegarins, — ykkar, sem leiðið lesendur ykkar að vítum ýmisrar spillingar og segið: „Sjá- ið, heyrið“. Haldið þið að skáldferill ykkar verði að lokum með slíku áfram- haldi upplýstur birtu góðleiks og Brezkur skriðdreki af stærstu gerð jafnar við jörðu égypzkt hús. Brezkir fallhlífáhermenn gætfc þess að hann verði ekki hindraður við starfið. ASgerff þessi er einn Iiður í vegarlagningu þeirri er Bretar framkvæmdu til að tryggja hersveitum sínum á Súez-svæðt nægar vatnsbirgðír. Morræms skólaos s deild ríksshá- Morður Dakota hefir starfað í sextíu ár SÍÐASTLIÐIÐ haust átti norræna' nemenda á lííkisháskólanum í N>- deildin við ríkisháskólann í Nor- •ur-Dakota 60 ára starfsafmæli, og var það aímæli hátíðlegt haldið: í skólanum 29. nóvember. s. 1. Dr. Richard Beck hefir veitt deildinni forstöðu síðustu 22 árin, oða vel þrið.jung þess tíma, sem hún hefir starfað. Eftirfárandi grein birtist í vest- ur-íslenzka blaðinu „Lögbergi" um afmæii deildarinnar: Norðurlandamála- og bókmennta deild Ríkisháskólans í Norður- Dakota (University of North Dakota) á 60 ára afmæli um þess- ar mundir, og verður þess atburð- ar mursdir. Deildin, sem er ein af elztu há- skóladeildum í þeim fræðigreinum í Mið'-Vésturlandinu, var stofnuð með sérstakri ríkisþingssamþykkt árið 1891, er mælti svo fyrir, að kennsla skyldi veitt í norrænum fræðum við háskóla ríkisins í Grand Forks. Hófst slík kennsla mannbótahyggju? Þolið þið nokk 1 þar þá um haustið, og hefir ver- urn samanburð við þau skáld ig haldið uppi jafnan síðan, að okkar, sem til Ijóssins hafa stefnt og lagt skáldstyrk sinn í það að beina og benda hug lesenda sinna tihfegurðar og góðleiks mannlegs lífs? 5. 12. 1951. Þorbjörn Björnsson, Geitaskarði. örfáum árum undanteknum. Tveir menn koma um aðra fram við sögu deildarinnar og hfcfa sett svip sinn á hana, þeir John Tingle- stad, prófessor og dr. Ricn- hard Beck. Prófessor Tir.gle- stad, er var Norðmaður og prest- ur að menntun, var kennari há- skólans í þýzku og Norðurlanda- málum 1901—1911, en kenndi ein- göngu Norðurlandamál og bók- menntir eftir það fram til loka skólaársins 1928, er hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Hafði MIKLAHOLTSHREPPI, 23. jan. hann mikið orð á sér sem kennari, — Síðan um áramót hefur verið ( og kenndi meðal annars um skeið norræaá; en með ágætri kennslu sinni lagði hann traustan grund- völl að framtíðarstarfi deildar- Hagbönn og erfiSar Nýskeð segir Indriði í ritdómi milli karla: og kvenna. um siðspjallahók nýútkomna, sem hann lofar mjög, að hann telji þær manneskjur siðferðileg Ég minnist i þessu s»mbandi- að hinn mæti maðuT- Gísb S! björnssoh, hefir irrtð alyö’-n. :'estu stöðug ótið, sífelldir stormar með mikilli snjókomu. Er snjór kom- inn hér með mesta móti. Algjör hagbönn eru íyrir allar skepnur, bví snjórinn er svo illa lagður og svellalög undir. Um síðustu helgi gerði hláku- blota og seig þá snjórinn talsvert, , XT , , , ,, an engir hagar komu sem teljandi, hasko a„n > Norðuxlandamalum Síðan haustið 1929, eða sam- fleytt síðastliðín 22 ár, hefir dr. Richard Bevk verið próféssor við og bókmenntum og forseti deild- þeim fræðum, og notið an svefngöngulýð, sem þarfnist og rökum, brýnt D’rir fólki, hví- sérstakrar aðhlynningar við, sem ekki vilja smjatta á kláminu hjá honum eða öðrum. Lækning hans á slíku fólki mundi helzt verða sú, líklega, að stinga því í blástarar-pokan sinn upo á heiðinni. Nýverið rakst ég á tvo rit- dórna eftir þá Indriða Þorsíeins- son og Kristmann Guðmundsson um bókina „Dóttir Rómar“, eftir j lík óeæfa skapist nlbióð ví"- eru, enda hefur fennt aftur. Samgöngur hata gengið mjög ,arinnar , , ,, r^g vmsælda í starfi. Auk haskola- kennslunnar hefir hann einnig, erfiðlega. Mjólk hefur ekki veri hægt að flytja nema á bilum með drykkjuóhófinu. Hann hefir hald -köföldu drifi (tiukkum) og hef- ið þár vel á málunúm til bjergar ur Þ° S^ngið þunglega. Jaið- vesalingunum I ýtur hafa rutt sn:>ó af vegmum Fyrir nokkru siðan. e. t. v. 2—3. &n fljótlega hefur fennt í slóðina árum, varð ég var bókar ef bók aftur- skyldi kalla, eftir BjömÓl. Páls-! Þeir bændur, sem bú? fjarn son, sem hann nefni^ „Og svo yeSi °S hafa selt mjólk, hafa orð- giftumst við“. Það er vægast sagt -3 að hætta í bili vegna óíærðar. ómerkilegur skáldskapur, en sam f^afa beil’ Þvi °rðið að vinna úr anhnoð kláms og klúryðra. Og nú mjólkinni heima. Alberto Moravia, sem Jón Heiga- heyri ég sagt, að þessi skáldbusi I — Fréttaritari. eins og kunnugt er, flutt víðsveg- ar um Bandaríkin og Canada ræð- ur og fyrirlestra svo hundruðum skiptir um Norðurlönd, bókmennt- ir þeirra og menningu; skrifað sæg ritgerða og gefið út margar bækur um þau efni, og verið for- ystumaður í féiags- og þjóðræknis- málum Islendinga og Norðmanna vestan hafs. Vegna þess, að allur þorri þeirra Dakcta, sem legg.ia stund á nor- ræn fræði, eru af norskum ætt- um, er mest áherzla lögð á kennslu ‘í norskri rungu, bæði fyrir byrj- endur, og þá, sem lengra eru á veg- komnir i náminu. Islenzkan hefir einnig verið kennd þar, stundum árlega, og er svo enn; er það orðinn hreint ekki svo lítill hópur námsfólks af ís- lenzkum stofni, sem fært hefir sér þá kennslu í nyt að einhverju leyti. I því sambandi má einnig geta þess, að Ríkisháskólinn í Norður- Dakota er einn af sárfáum há- skólum í Bandaríkjunum, sem ár- um saman hefir veitt fræðsiu f íslenzku nútíðarmáli. Fornmálið hefir einnig verið kennt öðru lrvoru á Ríkisháskólanum, og hafa nokkr ir framhaldsnemendur í bók- menntum og tungumálum lagt. stund á það íám. Um hendur Bréfaskóla háskól- ans (Division of Correspondence Study) Iiafa norska og íslenzka einnig verið kenndar af hálfu deildarinnar, og er það orðinn- fjöldi stúdenta, víðsvegar um Bandaríkin, sem notfært hafa sér þá bréflegu fræðslu í norsku, og- eigi allfáir i íslenzku. Norskar bókmenntir að form» og nýju, hafa verið kennd- ar á frummálinu, og lesin úrvals rit Ibsens og Björnssons og ann- arra norskra öndvegisskálda frá ýmsum umum. Saga Noregs er kennd á ensku, til þess að ná til ýmsra þeirra stúdenta af norskum ættum, og annarra, er eigi kunna eða leggja stund á norska tungu. Af sömu ástæðum eru nútíðarbókmenntir Noiðúrlanda og íslands einnig kenndar með fyrirlestrum á ensku, og valin rit norrænna samtíðar- höfunda lesin í hinum beztu ensku þýðir.gum, sem fyrir hendi cru. Var norrjenudeild Ríkisháskólans brautryðjandi í slikri kennslu á sínum tíma. Bæta má því við, að deildin er jafnframt í rauninni upplýsinga- skrifstofa um Norðurlönð, því að henni berast stöðugt íyrirspurnir um sögu þeirra, menningu og bók- menntir, og er það ótaiinn þáttur í kynningarstarfi deiidárinnar. Ennfremur á deildin ósjaldan hlut að scrstökum samkomum og fyrirlestrahöldum á háskólanum. Meðal fýrirlesara, sem nýlega hafa flutt i-æður á háskólanum á veg- um hennar, má nefna dr. Henry Framh. é bls. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.