Morgunblaðið - 29.01.1952, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.01.1952, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 29. janúar 1952 MORGUNBLAÐIÐ 15 1 Fólagslíf Knatls'pyrnufélagiS Þróttur! Knattspyrnuœfing fyrir 3. fl. í kvöld kl. 7—á i Austurbæjarskólan- um. Mjög áríðandi að sem flestir mæti. — Þjálfari. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8.30 i G.T.-hús- inu. Fundarefni: Inntaka nýliða. — Erindi: Árni Óla. Frarnhaldsumræð- ■ur um reglumal. — Æ.t. St. Daníelsher nr. 4 heldur fund til minningar um ÓLaf Thordersen í Góðteniplarahúsinu í Hafnarfirði, i kvöld kl. 8.30. Fundur inn er opinn. Allir velkomnir. Æðsti templar. pnn ■ ■ Samkomur K. F. U. K. — A. D. Saumafundur i kvöld kl. 8.30. Kennsla Stærðf ræðikennsla Guðrún Gísladúttir. Simi 81786. Mitt innilegasta þakklæti votta ég öllum ættingjum og vinum, sem auðsýndu mér vin§enid með gjöfum, blómum og skeytum á 75 ára afmæli mínu og gerðu mér daginn ógleymanlegan Guð blessi yJÖiur öjd, Guðrún Magnúsdóttir, Þingholtsstræti 15. Vinna Sjómaður óskar eftir einhvers konar atvinnu. Tilboð sendist Mbl., merkt „865“. Veitingahús Stúlka, vön afgreiðslu. óskar eftir starfi. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl., merkt „Vön — 894“. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn Fyrsta flokks vinna. Atvinnuleysisskráning í Hafnarfirði Atvinnuleysisskráning samkv. lögum nr. 57, frá 7. maí 1928, fer fram í Vinnumiðlunarskrifstofu Hafnarfjarðar, Vesturgötu 6, dagana 1. og 2. febrúar n. k., kl. 10—12 f. h. og kl. 2—7 e. h. hvorn dag. Hér með eru allir sjómenn, verkamenn, verkakonur og iðnaðarfólk hvatt til að mæta til skráningar og vera við því búið að gefa nákvæmar upplýsingar um atvinnu sína, tekjur, heimilishagi og annað það, er verða má til að gefa sem gleggsta mynd af atvinnuástandi bæjarbúa og afkomumöguleikum þeirra. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 28. janúar 1952. Helgi Hannesson. Húsnæði óskast ■ m 1 3ja—4ra herbergja íbúð óskast til leigu. Fyrirfram- : . • greiðsla eftir samkomulagi, ef óskað er. Nánari uppl. í * T--‘ *; ' » • ' ■ , .. m Dósaverksmiðjunni h.f., Borgartúni 1, sími 2085. • p Frestur til a,ð skila skattframtölum er útrunninn fimmtudaginn 31. jan. n. k. Skattstofan verður opin til kl. 10 í kvöld og annað kvöld, og til kl 12 á miðnætti þann 31. Skattstjóri. Sænsk skíði Ný, sænsk kvenskíði, með bindingum og stöfum til sölu og sýnis í Barmahlíð 11 eftir kl. 6. — Símj 2588. INiýkofiiið bagiaskot nr. 12 og 16. Marg ar hagla stærðir. Ennfremur riffilskot, 4 stærðir. Reglusamur nemandi óskar eftir litlu herbergi strax sem næst Kennaraskól- anum. Tilboð leggist á afgr. Mbl., merkt: „Lítið herbergi — 875“'. — ■■■■■■■••■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■* og Z vor verða lokuð í dag vegna jarðarfarar. • 6 ■ ■ ! Sögin h.í. \ Vélsköflan : : ! Z «■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■■■■■■■• rs Styrktar- og sjúkrasjóðs verzlunarmanna í Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: . Verzl. Sig. Þ. Jónssohar, Laugaveg 62. Sigurður Þorsteinsson, c/o skrifst. Jes Zimsen. Jörgen Hansen, c/o Happdr. Hásk., Tjarnarg. 4. Guðm. Þórðarson, c/o S.I.F., Hafnarhúsinu. Lokað í dag frá kl. 12 vegna jarðarfarar ■ • « ■ ■ ■ «f« • ■ ■ ■ ■ ■ ■"■ •■''«■ «f ■ ■ ó ■'«'■■’■'■ ■ ■ ■ ■ « ■• • • ■■«»“■ m'ééh-«’ ■'« « «'■'■’■ ■'■'■■ ■'■<■« ■■ ■ •■ ■-■ ■ ■-«•• ■ ■■■■■•••■■ ■«■■■■ ■■■■•■• Jörð til sölu Jörðin Hlíð í Hörðudal, Dalasýslu fæst til kaups og ábúð- ar í næstu fardögum. Allar nánari upplýsingar gefur eig- andi jarðarinnar Ólafur Erlendsson, Brekkustíg 15, Reykjavík, sími 81795 — og sé verðtilboðum skilað til hans fyrir 1. marz n.k. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. ■■■■■■■■■■ M 5 2 i Jarðarför konunnar minnar RÓSU ÞORGEIRSDÓTTUR, húsmæðrakennara, fer fram frá Fossvogskirkju kl. 13.30 miðvikud. 30. þ.m. Karl Guðmundsson. . r* Minningarathöfn um MARTEIN R. JÓNSSON sem drukknaði af b.v. Júlí hinn 26. des. síðastliðinn, fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði miðvikud. 30. jan. kl. 2 e.h. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Jarðarför föður okkar og tengdaföðurs VILHJÁLMS GUÐMUNDSSONAR fer fram í Húasvík í dag, þriðjudaginn 29. jan. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hins látna. María Vilhjálmsdóttir, Óli Vilhjálmsson, Kristín Vilhjálmsson, Guðmundur Vilhjálmsson. Minningarathöfn um son okkar GUÐMUND sem fórst 5. janúar með vélbátnum Val frá Akranesi, fer fram miðvikudaginri 30. þ.m. kl. 1.30 e.h. frá Hallgríms- kirkju. Athöfninni verður útvarpað. Kristjörg Guðmundsdóttir, Hans Steinason. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar ÓLAFS THORÐERSEN Sigriður Thordersen, Svava Thordersen, Hclga Thordersen, Stefán Thordersen. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður minnar GUÐLEIFAR ÞORLEIFSÐÓTTUR frá Óttarstöðum. Guðmundur Ingvarsson. Hjartans þakkir vottum við öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og vingrhuj* við kveðjuathöfn og jarðarför móður okkar MARGRÉTAR BJÖRNSDÓTTUR frá Ási Börn og aðstandendur. Ég færi öllum fjær og nær/sem auðsýnt hafa mér mikla samúð og kærleika við sviplegt fráfall mannsins míns SIGUBÐAR GUÐNA JÖNSSONAR skipstjóra á „Val“ frá Akranesi, mitt innilegasta þakk- læti. Þó alveg sérstaklega öllum Akurnesingum, er hafa reynst mér frábærilega og vilja létta mér og börnum mínum sporin á allan hátt. Hjartans beztu þakkir til ykkar allra fyrir miklar gjafir í orði og verki. Sigríður Sigurðardóttir, Heiðarhraut 41, Akranesl. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.