Morgunblaðið - 12.02.1952, Síða 1

Morgunblaðið - 12.02.1952, Síða 1
16 síður 39. árgangur. 34. tbl. — Þriðjudagur 12. febrúar 1952. Prentsmiðja Morgunblaðsins. SkoSa sýningu blaðaíjósEiyntafina Langyarandi aflabreslur megin- orsök efnuhagserfiðleikanna Franska þiagltí | ræSir Schumars-! áætiuuiua PAElSARBORG, 11. febr. — 1, dag hófust í franska þinginu um- ræður um Schumanáaetlunina svo nefndu. Munu þær standa í 3 daga. Schuman, utanríkisráðherra, höf undur þessarar áætlunar, sem ger- ir ráð fyrir sameiningu þunga- iðnaðar Vestur-Evrópu, hélt ræðu.| Ráðherrann sagði, að Frökkum kynni að vera af því mikill háski búinn, ef tillagan næði ekki fram að ganga. Blaðaljösmyndarar í Danmörku halda um þessar mundir sýningu í Kaupmarjnahöfn. Fyrir nokkrum dögum heimsóttu konungshjónin sýninguna, og sjást þau hér á myndinni ásamt einum biaðaljós- myndaranum, Ingu Aistrup. Lik Brelakoitun®s flutt tii Lnndássa á sænlag Miiil mannfjöldi drúpii hljéður hölði, er líkfylgdin fór um götur höfuðborgarinnar Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB LUNDÚNUM, 11. febrúar. — í dag var lík Georgs, Bretakonungs, flutt frá þorpinu Sandringham til Westminster Hall. Til Lundúna var kistan flutt með járnbrautarlest, en þaðan drógu hana hestar í broddi fylkingar til Westminsters. Næst á eftir kistunni, er á hvíldi kórónan með 3000 gimsteinum, fór Gloucesterhertogi og Edinborg- arhertogi, en kvenþjóðin, Elísabet drottning, móðir hennar og amma, fóru í vagni heim í konungsgarð. Áhöfnm fórsf öSS Eiciit'ia flugþc7na Ægilegt flugsiys NEW YORK, 11. febr. — Ægi- legt fiugslys varð í Bandaríkj- unum í morgun, þegar vél- fluga með 60 farþega rakst i húsaþyrpingu í Elisabeth í New Jersey. Að ninnsta kosti hafa 34 farizt. Af þeim voru 25 í vélflugunni, 6 voru í hús- um þeim, er hún rakst á, en þriggja er saknað. Þá hafa 40 manns meiðzt, helmingurinn hættulega. Enginn af áhöfn vélflugunn- ar komst af nema flugþernan. Bilun í hreyflum vélflug- unnar er talin hafa valdið slysinu, en óvíst er með öllu, hvernig á henni hefir : taðið, þar sem vélflugan var nýskoð- uð og þótti hin traustasta. — Reuter-NTB. I\iauðsynles.tt að §era sér Ifóst, hvaða verndar iiDn- lendiir iðnaður þarfnast Úr ræðu Bjarna Benediktssonar, utan- ríkisráðh., á Varðarfundinum í gærkveldi FUNDUR Varðarfélagsins í gærkvöldi var mjög fjölmennur. — Flutti Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra þar aðal framsögu- ræðuna og ræddi þingmál og stjórnmálaviðhorf. Gerði hann efna- hagsmálin fyrst og fremst að umræðuefni. í upphafi máls síns drap hann á það, að um þessar mundir lægi það í loftinu að vænta mætti aðgerða í landheigismálunum. Hann kvað einnig eðlilegt, að mikl- ar umræður færu fram manna á meðal um væntanlegt forsetaval fyrir hið íslenzka lýðveidi. Svo mikilvægt væri að hæfur maðni: fengist til þess veglega embættis. unni til verkfalls á togaraflotan- um. Að styrjöldinni lokinni heföí ennfremur verið varið 110 millj. kr. til efíingar síldar- iðnaðinum og til kaupa og smíða á nýjum vélbátum nær 100 millj. kr. Þessar tvær upp- hæðir væru samanlagt hærri en varið var til nýsköpunar alls togaraflotans. — En hin mikla fjárfesting í síldariðn- aðinum hefði aldrei komið a5 gagni Miðað við hinn aukna Framh. á bls. 2 HLJÓÐLÁTUR HÓPUR & Meðan kistunni var þannig ek- ið um götur Lundúna þyrptist að ( mikill mannfjöldi og horfði á í grafarþögn, svo að ekkert heyrð- ist nema fótatak hesíanna. HaíSi félkið tekið að safnast að tveim- ur stundum áður en líkfylgdar- innar var von, enda þótt á væri steypiregn. — Eins staðar féll sægur kvenna í öngvit, þegar kistan fór hjá. KERTI ERENNA VIÐ KISTUNA Þegar komið var til West- minsters, var þar fyrir drottn- ingin og allur þingheimur. Kistan var sett á stalla klædd- an svörtu flosi, en beggja vegna brunnu sex metra há kerti. Fór þ'arna fram minningárathöfn um kóng. SAMÚÐARKVEÐJUR ÞINGSINS Sérstakur fundur var haldinn í neðri málstofunni áður en sorg- arathöfnin í Westminster hófst. Þar voru samþykktar samúðar- kveðjur til drottningarinnar, nióður hennar og ömmu. SjóræiDÍngJar réðust á hrezkt kaupfar við Kína Rúmiega 160 þús, kr. lausnargjald fyrsr 2 menn Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB HONGKONG, 11. febrúar. — í dag tóku sjóræningjar brezkt skip Júti fyrir Kínaströndum. Fóru þeir með skipstjórann um borð í ræningjaskipið ásamt sendimanni Bandaríkjastjórnar, sem var í hópi farþega. Þar var þeim haldið föngnum, unz tíu þúsund dala Ersklne slakar enn á við Egypla Skipasmíðar Norð- meiri manna ÓSLÓARBORG — Verdens Gang skýrir frá því, að Norðmenn hafi aldrei smíðað annað eins af skip- um og í fyrra, ef miðað er við smálestafjölda. — Er hér um að xæða um 73. þús. smál. vergar. .lausnargjald var reitt af hendi. LAUSNARGJALDIÐ GREITT I Þegar farþegar og áhöfn sáu að ekki tjóaði að streitast gegn jkröfu sjóræningjanna, var þeim afhent lausnarféð, en þeim tví- menningunum var skilað um hæl. TUNDURSKEYTABÁTUR Á VETTVANG Sjóræningjarnir skutu á kaup- farið, svo að háseti særðist. Var þá þegar numið staðar og sent út skeyti um .atburðinn. Brezkur tundurskeytabátur var óðara sendur á vettvang til að koma í veg fyrir ránið, en komst ekki í tæka tíð. Á LEIÐ TIL FORMÓSU Kaupfarið er 3560 smálestir, sigldi með 750 farþega og stykkja góss. Það var á leið til Formósu. Fargjaldið lægra með vélflugum LUNDÚNUM — Fyrsta sinni hafa fargjöld með vélflugum nú verið lækkuð svo, að þau eru lægri en með járnbrautarlestum. Þetta á við á leiðinni Lundúnir —Parísarborg. Hefir flugfélagið British European Airway nýlega lækkað fargjaldið á þessari leið, en um svipað leyti hækkaði far með lest og skipi á sömu leið, svo að það er orðið hærra, þegar þess er gætt, að þá verður að snæða 2 máltíðix á leiðinni að minnsta kosti. PRESTUM FJÖLGAÐ í HLUTFALLI VIÐ FÓLKSFJÖLGUN Áður en ráðherrann kom að meginefni ræðu sinnar vék hann að afgreiðslu prestakallafrum- varpsins á Alþingi. Fyrir Reyk- víkinga.væri það athyglisvert að viðurkennt hefði verið af lög- gjafanum, að prestum í Reykja- vík skuli fjölgað í hlutfalli við íbúafjölgun í bænum. Yrði það að teljast eðlileg þróun. Þá benti Bjarni Benediktsson á það, að frv. ríkisstjórnarinnar um lagagildi varnarsamningsins við Bandarikin frá s.l. vori hefði ekki vakið verulegar deilur á Alþingi. Kommúnistar hefðu að vísu reynt þar venjulegt mál- ^ „ m þóf en enginn kraftur hefði ver- j KAlRÓ> 1R" 'febrúar. Erskine, ið í því. Kommumstum væn nu yfh.maður Breta við súeZj til- ljóst orðið að yfirgnæfan i meiri Rynnti j fag, að enn mundi létt hluti þjóðarinnar stæ í as me ( at þeim hömlum, er settar voru, stefnu ríkisstjornannnar í oi þegar siía]möldin ríkti í Egypta- yggismálunum. ms vegar e 1, ]an(]i fyrir nokkru. Verður nú olíu andstaða þeiira gegn ley ln® _ * flutningur til Kaíró gefinii frjáls, unni a akvæ unum um s ar ^ nokkru, einnig fellt niður sam- utanrikismalanefndar venð ollu mim Súez, Ismailía harðari. En su breyting hefði s ° , verið sjálfsögð og eðlileg. Auð- °& S a sætt væri að sú skipan væri fra-1 ^yna raöstafamr þessar, að leit, að ætlast til að flokkur, sem ^mni ny.,u nkisstjorn hefir tek- genginn væri á mála hjá erlendu ‘f furðuve að sefa lyðmn oS herveldi, væri ríkisstjórn íslands skapa traust brezku yfirvaldanna. til ráðuneytis um meðferð ör-l yggismála þjóðarinnar. ÁSTÆÐUR EFNAHAGSERFIÐLEIKANNA Utanríkisráðherrann gerði ,efna hagsmálin næst að umtalsefni. Hann kvað það öllum vitað, að við ættum við erfiðleika að etja um þessar mundir á þessu sviði. Stjórnarandstæðingar segðu að þeir væru allir ríkisstjórninni að kenna. Ef menn vildu líta á mál- in af sanngirni væri þessu allt öðru vísi varið. Ýmsar ytri ástæð ur væru meginorsakir vandkvæð- anna. Ráðherrann vakti athygli á því, að 105 millj. kr. hefði verið varið til pess að kaupa 32 ný- sköpunartogara í stríðslokin. — Framsókn hefði talið það óhag- stæð kaup. Þegar hún kom í rík- isstjórn Stefáns Jóhanns hefði hún þó tekið þátt í að kaupa aðra 10 togara fyrir 85 millj. kr. Ef rekstur þessara dýru tækja stöðvaðist myndi það á skömm- um tíma skapa neyðarástand í landinu. Þess vegna yrðu menn að vona, að ekki kæmi á næst- Nýtt farþegaskip af sömu gerð og Gripsholm GAUTABORG, 11. febr. — Stjórn Sænsk-ameríkska skipafélagsin9 hefir afráðið að láta smíða nýtt skip til Ameríkusiglinga, um 20 þús smálestir að stærð. Verðut* það sömu gerðar og Gripsholm. Vonazt er til, að smíði þess verði lokið eftir 3 ár. —NTB._ Nefnd Alþjóðabank- ans í Teheran TEHERAN, 11. febr. — í dag kom til Teheran nefnd frá Al- þjóðabankanum til viðræðu um persnesku olíulindirnar. Formæl- andi nefndarinnar sagði frétta- mönnum, að hlutverk hennar væri að tala við ríkisstjórnina og reyna að > komast að samkomulagi um rekstur olíulinda landsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.