Morgunblaðið - 12.02.1952, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 12.02.1952, Qupperneq 3
■Þriðjudagur 12. febrúar 1952 Rammalistar Gott úrval. — VönduB vinruu. GuTSmundur Asbjönueao Laugaveg 1 Sími 4700. ÞORSKANET Hrognkelsanet . úr ítölskum hampi og bóm- ull, komin aftur. GEYSIR H.í. V eiðaf æradeildin Glæsileg 4ra herbergja íbuðarhæð ásamt 2 herbergjum i risi, á Melunum, fæst í skiptum fyr ir 3ja herbergja ibúðarhæð ' tvíbýlishúsi. Steinn Jónsson, hdl. Tjarnargötu 10. — Sími 4951. Glæsileg 4ra herbergja íhúðarhæð i Hlíðunum til sölu. Einnig 2ja herbergja íbúð við Hring braut. — Ekki svarað í síma. Steinn Jónsson, hdl. Tjarnargötu 10. Sími 4951. 4ra herb. ílbúðarfhæð ásamt 2 herb. í risi til sölu á Melunum. 4ra herb. bæð í steinlhúsi við Kambsveg til sölu. — 3|a herb. ris tilbúið undir málningu, til sölu, við Framnesveg. 3|a herb. íbÚðarhæð óskast til kaups. Þarf að vera laus til ibúðar 14. maí. Otborgun getur orð ið allt að 150 þús kr. Málf íutningsslcrif stof a VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Simi 4100. HVALEYRARSANDUR gróf pússningasandur fín púsningasandur og skel. ÞÓRÐUR GÍSLASÖN Sími 9368. RAGNAR GÍSLASON Hvaleyri. — Simi 9239. Spyrjist fyrir um verð á gleraugum hjá okkur áður en þér gerið kaupin annars staðar. — Af- greiðum öll gleraugnarecept. Gleraugnaverzlunin TYLI Austurstræti 20. Söluskálinn Klapparstíg 11. Sixnl 2926, kaupir og selur allskonar hús- gðgn, herrafatnað. gólfteppi, harmoniiur og margt margt fleira. — Sækjum — Sendum RevniS viðskiptin Ibúð óskast Óska eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins fyrir laug- ardag merkt: „Þrennt— 988“ V. V MORGVNBLAÐW 3 Döiiiukápur með niðursettu verði. (Lítii númer). Verð %á kr.-20:0.00 stk. —- - % Saumastofan Uppsölum. Sími 2744. — r- TT 4ra heríf. íhúð- Vpnduð rishæð í Lauganes i iiverfi til-sölu. hiius t-ftir saxnS, komula,gi. — BORGÁR- BÍLSTÖDIN Hafnarstræti 21. Sími 81991 Austurbær: sími 6727. Vesturbær: sími 5449. Gaberdiueeíni Margir litir. :| ‘ i 'Uerzt *Qnylíjarg(ir ^oknjon Al-silkislæður Gardinuvoal Vinnu- og skíðasokkar úr ull. Verð kr. 8.00 parið. — Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. 2ja herb. rishæð' í Kleppaholti til sölu. Söluverð kr. 75 þús. Útborgun krónur 50 þús. Laus 14. maí n. k. Ennfremur 3ja herhergja rishæðir og 2ja herbergja kjallaraiibúðir á ýmsum stiíð- um í bænum, svo og stórar íbúðir. — Nýja fasteignasalan Hafnarstræti 19. Simi 1518 og kL 7.30—8.30 e.h. 31546. BIFREID 6 manna óskast. Þarf að vera ný cða nýleg. Uppl. í síma 6234 frá kl. 12—3 e,h. Hvítir kvensloppar . 35 kr. stykkið. Fiðurhellt lér eft, tvibreitt. ,j ÁLF.4FELL ‘ H Sími 9430. Píanó og píanette til sölu. Hagkvæmir greiðsluskilmál ar. — Til sýnis frá kl. 1—6 Hljóðf æra vinnustof unni Ingólfsstræti 7. GulEermkond tapaðist s.l. föstudag. Skilist vinsamlegast gegn fundarlaun um til frú Eriku Pétursson, Víðimel 43, sími 4373. Vöruisáll Vil kaupa. vörubíl, helzt Chev rolet ’40—’42. Þarf að vera í gangfæru standi. Tilboð merkt: „Bíll 350 —- 7“ send- ist afgr. Mbl. fyrir hádegi á miðvikudag. Ford-vöruhíll til sölu model 1942, ekinn tæpa 30 þúsund kílómetra. Billinn er með sprungna blokk, en mót or að öðru leyti i góðu lagi og lítið slitinn. Mótorinn er Stórt HERBERGI til leigu í Austurstræti 3. — Upplýsingar i Leðurverzlun- inni. —-- BARNAVAGN sem nýr (Silver Cross) til sölu. Einnig barnarúm. — Birkimel 6. — Sími 81141. S. 1. sunnudagskvöld TAPAÐIST 'hlekkjað silfurarmiband r?.eð kúlu, á leiðinni frá Ránar- götu niður á Lækjartorg eða í Sogamýrarstrætisvagni. — Finnandi vinsaml. beðinn að hringja i síma 80105. — Fundarlaun. Ung hjón með 2ja ára dreng óska eftir ÍBUD sem næst Miðbænum. Góðri ‘ umgengni heitið. — Tilboð merkt: „B. V. — 993“, send- ist Mbl. fyrir fimmtudag. með lausum slífum, sem auð- velt er að setja i aðra blokk. Vélsturtur eru ekki á bílnum. Bíllinn er nú úti á landi. Tilboð miðað við staðgreiðslu skilist á afgreiðslu blaðsins merkt: „15 — 987“ fyrir mið vikudagskvöld. DÖMUR! Munið saumastofuna, útibú Sápuhússins, Austurstræti 1. Mjög sanngjarnt verð. ÍJt- lend saumastúlka anuast starf ið. — Nylonsokkav Arrow Back Nýjasta tizka. 0€ympjU* Haugaveg zo. Gólfteppi (Wilton-vefnaður). Nýkom- in mjög vönduð gólfteppi. — Stærð 214x3% m. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112. — Sími 81570 Matvöruverzlun í Reykjavik í fullurn gangi- til sölu. Búð og lager. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín á afgr. Mbl., merkt „25 — 994“. Geng í hús að sníÖa og satiM Upplýsingar i sima 3556 kl. 8—9 i kvöld. TILBOÐ ÓSKAST í trésmíði á fjögurra her- bergja íbúð gerð II, í Bú- staðavegsfaúsunum. — 1. Járna 8 hurðir, setja þær í og gerikti á. — 2. Sólbekkir (gabon) áfellur og gerikti á 9 glugga, — 3. Eldhúsirtnrétt ing samkv. teikningu. — 4. Skápur í svefnherbergi, með 8 hurðum. 4 efri og 4 neðri, hillur og 10 skúffur. — 5. Skápur með sama huðrarfjólda í harnaherb. og 2 kojur. — 6. Skápur ofan við fatahengi. — 7. Skápur í fremri forstofu — 8. Gengið frá löftlúgu með rennistiga. — 9. hillur í .geymslur. — 10. Gólflistar og dúklistar. Skaffa skal allt éfni og vinnu og flutning á staðinn. Tilhoðum með hind- andi verði óskast sundurlið- að: A. Efni og vinnu saman. B. Efni sér og vinnu sér, og sé þeim skilað á afgr. Mbl. ■fyrir kl. 6 þann 15. febrúar merkt: „Trésmiði — 6“. Byrja SAUMA- NÁMSKEID í kven- og bamafatnaði. — Þær konur, sem vilja taka þátt í því, tali við mig sem fyrst. — GuSrún Baclimann Óðinsgötu 18A. — Sími 2116 Eldri kona óskar eftir herbergi með eldunarplássi. — Getur setið hjá börnum 2 kvöld í viku, líka gæti komið til mála litils háttar húshjádp. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstu dag merkt: „995“. Bifreiðaréttinga- menn óskast. Aðeins vanir menn með góð meðmæli koma til greina. Upplýsingar ekki gefn ar í sima. — BifreiSaverkstæði S. f. S. Gjaldkeri — Bókari og sjálfstæður bréfritari, þaul vanur, óskar eftir stöðu nokkra tíma daglega t.d. kl. 1—5. Tilboð íjierkt: „Góð af- köst — 1000“ sendist' blaðinu Klæðskeror Reglusamur piltur, næstum 18 ára, sem lokið hefur við Iðnskólann og eilt ár af verknáminu, óskar eftir að komast að sem lærlingur i klæðskeraiðn. Til'boð leggist in'n á afgr. Mbl. fyrir 15 þ. m., merkt: „4“. e * lliúÖ öskasf til leigu. — ltil 3 herbergi og eldhús óskast nú þegar eða sem fyrst Tvennt í heimili. Upplýsing ar í síma 6681. EÁN Sá, sem getur tónað ca. 100 þúsund kr. lán um stuttan tima, getur fengið frámtíðar atvinnu hjá öruggu fyrirtæki HERBERGI óskast fyrir skrifstofumann, nálægt Grettisgötu eða Njáls götu. Tilboð merkt: „Her- bergi — 989“, sendist afgr.' Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. fyrir sjálfan sig eða annan, auk fullkominnar tryggingar á láninu og góðra vaxta. — Tilboð sendist Mbl. fyrir mið vikudag, merkt: „Reksturs- aukning“. FALLEG BOLLAPÖR (Postulín). — Hafnarfjörður Til sölu tvílyft timhurhús á góðum stað í bænum. 1 hús- inu eru tvær 4ra herbergja íbúðir. Stór, ræktuð lóð fylg ir. Nánari uppl. gefur GuSjón Steingrímsson lögfræðingur, Strand.götu 31, Hafnarfirði. — Simi 9960. ÍBÚO Vantar 1—-2 herb. og eldhús Tilhoð sendist Mbl. fyrir Húsnæði Ung hjón með eitt harn óska éftir 1 til 3 herbergja íhúð til leigu frá 14. maí. Vinsam lega leggið tilboð inn á afgr. blaðsins fyrir laugardags- kvöld, merkt: „Vor — 2“ nýkomin til föstudagskvöld, merkt: „991“. BIERING TIL LEIGU > STULKA vön afgreiðslustörfum í ný- lenduvöruverzlun getur feng ið atvinnu strax. — Tilboð merkt: „Afgreiðslustúlka — 992“, sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. Smoking Sem nýr smoking til sölu, tvi hnepptur á háan mann. — Uppl. eftir kl. 8 i Reykja- hlíð 14, kjallara, sími 81764. i , ! > jii :: t i -1 I V-1 Laugaveg 6. OSKAST litil íbúð eða gott herbergi með eldhúsaðgangi nú þegar , fyrir mæðgur. Nauðsynlegt, að húsgögn fylgi. — Tilboð merkt: „Strax — 973“, send ist afgr. Mbl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.