Morgunblaðið - 12.02.1952, Síða 9

Morgunblaðið - 12.02.1952, Síða 9
Þriðjudagur 12. febrúar 1952 MORGVNBLAÐIÐ 9 Hið beina tjón sem gin- og klaufö-T°saradeilan: veikin hefur vuldið í Danmörku Dm hvað er deilt? er talið nemu 60 milljónum krónu í GÆRMORGUN gafst blaða- jnönnum taekifæri til að rabba við Sverre Patursson, dýralækni, og Sigurð Hlíðar, yfirdýralækni, um gin- og klaufaveikina, er herjað hefur bústofn danskra bænda frá því í september á síð- astliðnu hausti. — Hefur veikin valdið hinu danska þjóðarbúi sliku stórtjóni, að það verður tæplega í tölum talið. — En hið beina verðmæti bústofns og af- urða, sem farið hefur forgörð- um að meira eða minna leyti, er talið munu nema um 60 mill- jónum danskra króna. Sverre Patursson, dýralæknir, er sonur hins mikla sjálfstæðis- ■ manns Færeyinga, Jóhannesar kóngsbónda í Kirkjubæ og konu hans Guðnýjar Eiríksdóttur frá : Karlsskála í Reyðarfirði. Kona læknisins er Anna dóttir Sveins Björnssonar forseta. —- Árdegis í dag fer Sverre með Gullfaxa til Kaupmannahafnar. Hann varð dýralæknir árið 1934 og settist íið í Tönner á Sjálandi. ÞEGAR VEIKIN GAUS UPP Gin- og klaufaveikin gaus upp í Danmörku í september. Dönum var fyllilega Ijóst hvað í húfi Var og höfðu fyrir löngu gert allar hugsanlegar varúðarráð- j stafanir. Þeir höfðu m. a. sent' varnarlyf til N-Þýzkalands til þess að sprauta í stórgripi þar cg skapa nokkurs konar varnar- línu. En veikin gaus upp í Jót- landi sjálfu. Var enn reynt að stempia stigu við henní, með því að taka 2 km. breitt varnarbelti þvert yfir Jótland. Hverju ein- asta jórturdýri á þessu svæði var gefið inn varnarmeðal. Var unn- ið nótt og dag unz þessu var lokið. — En þessar ráðstafanir reyndust gagnslausar. Því nú skaut veikinni upp víða um landið. Allir dýralæknar lands- ins voru kvaddir til starfa, en þeir eru um 1350, auk hundruð manrtá þeim til aðstoðar. — Á hvern bæ, sem veikin kom upp á, voru dýralæknar sendir. Þeir sprautuðu varnarlyfi í hvert ein- asta jórturdýr á bænum, og nokkur hundruð metra út frá hinum sýkta bæ, og á öðrum býluiil er voru á því svæði. Á MÓTI NIÐURSKURÐI — 300 NÚ 25 Við ýmsa byrjunarörðugleika var eðlilega að etja, en þeir voru yfirstígnir smátt og smátt. Dönsk yfirvöld vildu ekki láta skera niður bústofn þeirra býla er veik- in kom kupp á. Það gera bæði Bretar, Bandaríkjamenn og Norðmenn, er gin- og klaufa- veiki verður vart. Segja má að veikin hafi tekið^ bústofn bænda um land allt með leifturhraða. Náði veikin há- marki um jólin. — Þá voru dag- lega tilkynnt um 300 býli, sem veikin hafði komið upp á. Voru þau einangruð eftir beztu getu. Þungum fésektum beitt, ef út af var brugðið. Einu sinni var mað- trr nokkur sektaður um 1000 kr. fyrir að heimsækja kærustu sína, «r heima átti á bæ, sem veikin hafði koniið upp á. Það er nú svo komið, sagði Sverre Patursson, að í lok jan- úar, munu ný tilfelli hafa verið 25 á dag. Er það vafalaust að þakka varnarlyfsinngjöfinni, hversu mikið hefur áunnizt. Þegar mest var að starfa við þetta, kom það fyrir á stórum húgörðum, að Sverre gæfi 100 kúm sprautu á svo sem 20 mín- útum. Hver sprauta, sem gerir skepnuna ónæma í 8 mánuði,: Jcostar kr. 3,78, en ekki kemur lyfið að haldi fyrr en 14 daga eftir að því var sprautað í skepn- nna. Að þeim tíma liðnum er hún ónæm í átta mánuði, svo sem fyrr segir. WeikSiA kom upp ú 300 býlum á dog — nú 25 Sverre Pafursson dýralæknir segir frá Sverre Patursson dýralæknir og Sigurður Hlíðar yfirdýralæknir. Myndin var tekin í gær á heimili Sigurðar Hlíðar, er þeir ræddu við blaðamenn. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) C-AFBRIGBIÐ ER ILLKYNJAÐRA — Við höfðum hér átt við hið sprauta allar kýr í Gullbringu og Kjósarsýslu. Sverre Patursson skýrði frá svonefnda A-5 afbrigði gin- og því, að veikin leggðist mjög mis- klaufaveikinnar, sagði Sverre. Þá stakk sér niður mjög illkynj- að og bráðdrepandi afbrigði veik-1 jafnlega þungt á skepnurnar. — Sumar kýr yrðu t. d. alveg jafn- góðar mjólkurkýr og áður. En innar, sem nefnt er C-afbrigði. Á þær eru líka misjafnlega lengi þeim býlum, sem þetta afbrigði að jafna sig, því fylgikvillar, kemur upp, er vart annars að svo sem júgurbólga, legusár o. fl. vænta, en að bústofninn muni j eru alltíðir. En ef vel gengur, allur falla. — Þar sem veikin getur kýrin verið albata orðin á hefur komið upp, hafa allar skepnur á 2ja km. svæði, allt umhverfis hið sýkta býli, verið sprautaðar með varnarlyfi. Ef mjólkurbú er innan þessa 2ja km svæðis, þá er öllum kúm, er mjólk kemur frá til vinnslu í þessu búi, gefið varnarlyf. 3 MILLJÓNIR GRIPA — HALDIÐ ÁFRAM Síðan gin- og klaufaveikin kom tveim mánuðum. Er Sverre var um það spurður, hvað hann myndi ráðleggja ísl. yfirvöldum að gera, varðandi gin- og klaufaveikishættuna, sagði hann, að höfuðáherzlu bæri að leggja á stranglega fram- kvæmd þeirra varúðarráðstafana er yfirdýralæknir hefur fyrir- skipað. Benti Sverre á, að ef veik in bærist hingað til lands, mætti ganga út frá því sem vísu, að upp í Danmörku, hafa danskir1 ve.ikin yrði her .mik,u alvarlegri. dýralæknar gefið 3 milljónum gripa varnarlyf gegn þessari ægi- Hér hefur veikin aldrei herjað, en var síðast í Danmörku fyrir 8 legu veiki. — Fyrir skemmstu árum. — Bústofninn hér er var svo ákveðið í Danmörku, að á hverju ári skuli öllum naut- gripa- og svínastofni landsins raðstöfunum gefið svonefnd Poly-Valet-varn- miklu móttækilegri. — Þið megið ekki slaka i neinu til á varúðar- ykkar, að sinni, sagði Sverre Patursson dýra- arlyf. Með því gerum við okkur ,æknir a® *°kurn. miklar vonir um að geta haldið' Sigurður Hlíðar dýralæknir þessum skæðasta óvini landbún- saSði> að h®r á landi væru nú aðarins niðri, sagði Sverre Pat- starfandi sex héraðsdýralæknar, ursson. en auk Þeirra hann sjálfur og páll Pá'sson á Keldum. — HÉR ER LYF f 2000 KÝR Sigurður Hliðar yfirdýralækn- ir, skýrði svo frá, að strax á siðastl. hausti, er veikin kom upp í Danmörku og sýnt var, að okk- ur stafaði mikil hætta af henni, þá hafi hann pantað varnarlyf frá Danmörku er nægja myndi til þess að 2000 kýr væru spraut- aðar. Danir gátu þá ekki afgreitt þessa pöntun tafarlaust. Þeir höfðu nóg á sinni könnu. En frá Hollandi tókst að útvega lyfið, en það er Poly-Valet. Það er nú fyrir nokkru komið til landsins. Það er talið einna áhrifamest varnarlyf j anna. IIVAÐ HÉR YRÐI GERT Blaðamenn spurðu Sigurð Hiíðar yfirdýralækni, hvað til bragðs yrði tekið, ef veikin kæmi upp hér í Reykjavík. Hann svar- aði því til, að hann myndi tafar- laust fyrirskipa niðurskurð á við- komandi bæ. Auk þess grípa til Öllum er kunnugt um hve að- staðan frá náttúrunnar hendi er erfiðari hér en i Danmörku. í baráttunni gegn þessari veiki myndi þess mjög gæta. Sagði Hliðar yfirdýralæknir að lokum, að ef gin- og klaufaveikin myndi berast hingað, væri senni- legt að það myndi verða rothögg á ísl. landbúnað um ófyrirsjáan- legan tíma. Ég mun því gera allt sem í mínu valdi stendur til þess að setlum varúðarreglum verði framfylgt. Það veit enginn með vissu með hverjum hætti sótt- kveikjan berst og því ber að hafa allan vara á að ekkert sé flutt inn í landið, sem talið er að hætta géti stafað af, sagði Sig- urður Hliðar, yfirdýralæknir. ALLIR ísl. togarar eru í félagi isl. botnvörpuskipaeigenda (F. í. B.) og annast það félag alla samn inga um kaup og kjör þeirra er á togurunum starfa. Kjör þessara manna eru því hin sömu um land allt og tekjur sjómannanna ein- ungis mismunandi, vegna mis- jafnra afkasta skipanna. Á AÐ STOFNA TIL ÓFRIÐAR OG ATVINNULEYSIS? Utgerðarstaðir togaranna eru nú 12 talsins --- og verklýðs- félögin iafnmörg, er annast hags munamál sjómannanna. 8 þessara félaga sögðu úpp samningum við F.Í.B. frá 15. febr. n.k. og annast nefnd skipuð umboðsmönnum frá hverju þessara félaga samninga fyrir þeirra hönd undir forystu Alþýðusambandsins. Eins og kunnust er leitaði nefnd þessi nýverið heimildar sjómanna til að lýsa yfir verkfalli, takist ekki samningar. Þegar er vitað, að 4 félög samþykktu verkfallsheimild ina, 1 félag (Vestm.) neitaði, en ókunnugt er um úrslit í 3 félög- um Menn spyrja því: notar Alþýðu sambandið sér svo veika heimild jafnvel þótt það fái samþvkki 7 félaga, til að stofna til ófriðar og aukins atvinnuleysis á bessum erfiðu tímum? Þeirri spurningu mun sennilega svarað einhvern næstu daga. VERKPÖLL ÁRLEGA Almenningur undrast eðlilega, nvernig á því geti staðið að verk- föll eru nú orðin næstum árlegur viðburður á hinum glæsta flota nýsköpunartogara okkar. Er það vegna óeðlilegrar kaupþvingunar eða er um ómannúðlega vinnu- þrælkun að ræða? Aðalkrafa Alþýðusambandsins er um minni vinnu (aukna hvíld) og virðist mega af því draga þá ályktun að i þar sé meginorsakar óánægjunn- ar að leita. Er því rétt að athuga lítillega I hvernig ástand ríkir í þessum efn um á ísl. togurunum og hvernig þeir eru settir að þessu leyti sam- anborið við erlenda stéttarbræður IIVILDARTÍMINN Samkvæmt ísl. lögum eiga ísl. togarasjómenn kröfu til 8 stunda hvíldar á sólarhring, hváða tog- veiðar sem skipið stundar. Við síðustu samninga varð samkomu- lag um að ekki skyldi unnið meir en 12 stundir í sólarhring á öllum togv iðum, öðrum en ís- fiski fyrir erlendan markað, en þá skyldi urinið í samræmi við gildandi lagaákvæði. — Var því óspart haldið á lofti af samninga- mönnum sjómanna að hin aukna hvíld myndi skapa aukin afköst. Að fenginni reynslu, telja skip- stjórar togaraflotans að þær von- ir hafi ekki ræzt — og hefir þetta því einungis orðið til kostnaðar- auka, vegna aukins mannafla á skipunum. Nú krefjast sjómenn- einnig 12 stunda vinnudags þegar veitt er í ís fyrir erl. markað og virðist sú krafa vera mesta áhuga málið, enda hefir samninganefnd sjómanna marg lýst yfir, að ekki þýði að ræða samninga, að öðru levti, fyrr en gengið sé að þessari kröfu. Útge-ðarmenn hafa algerlega hafnað þessari kröfu og sýnt fram á. að væri að henni gengið þvrfti 'að auka 6 mönnum við venjulega skipshöfn, til að fá iafnmarga menn til vinnu á þilfari. Þetta vrði útgerðinní slíkur ba?gi, að hún fengi ekki undir risið. eða um 250—300 þús. krónur árlega á skip. inn fisk, Bretlandi. Bretar eru, sem kunnugt er sú þjóðin er 1 stærsta togaraútgerð rekur. Fiska þeirra togarar aðallega í ís og selja fiskinn á brezkum markaði. j Hafa togaraeigendur þar í landi gert ýmis konar tilraunir til að forðast yfirfyllingu af fiski á sölu stöðunum, t. d. með því að tak- marka aflamagn einstakra skipa í veiðiferð og halda frá veiðum vissum hluta flotans á hverjum tíma. Eins og gefur að skilja eiga Bretar fjölda togara af svipuðum stærðum og nýsköpunartogarar 'okkar — og er venjuleg áhöfn jþeirra 20 menn, en hjá okkur 130—31 eins og nú hagar samning- um, en þyrfti að aukast um 6 menn, yrði gengið að hinum nýju kröfum Alþýðusambandsins. Hvernig stendur nú á því að Brét- ar komast af með 20 manna áhöfn á sams konar skipum og við þurf um að hafa 30—31 og 6 í viðbót ef 12 stunda vinnudagurinn yrði sambykktur? Ástæðan er einfaldlega sú, að í Bretlandi eru engin vökulög, en í samningum er sjómönnum tryggð 4 stunda hvíld á sólarhring og er það á valdi skipstjórans hvenær sólarhringsins hann veit- ir hvíldina og er henni þá auð- vitað haeað eftir aðstæðum. — Við ísl. útgerðarmenn erum ekki endilega að halda því fram að 4 tíma hvíldin sé nægjanleg. — En mikill er munurinn á 4 stund- um, sem Bretum eru ætlaðar til hvíldar eða 12, sem krafist er af okkur. LÆGSTU HÁSETALYUN 40—50 ÞÚSUND KRÓNUR AUK FÆÐIS OG HLUNNINDA Og svo að lokum þetta: Hvern- ig halda menn að brezkir togara- eigendur, sem sjálfir oru að þrengja að sér til að forða verð- hruni á fiskmarkaðnum, líti til okkar skipa, begar þau koma þar til hafnar með sem næst helmingi stærri áhöfn, en þeir notast við á sams konar skipum? Um kaupkúgun er heldur ekki að ræða, sem sézt á því að lægst launuðu hásetar báru úr býtum um 40—50 þúsund krónur á s.l. ári, auk fæðis hlunninda og var þó afkoma flestra togaranna mjög léleg. Útgerðarmaður. Ketti bjarpð úr símasfaur Tckinn fastur VlNARBORG — Rúdólf Margo- líus, skrifstofustjóri tékkneska viðskiptamálaráðuneytisins, hefir verið tekinn fastur sakaður Poly-Valet varnarlyfsins og látalandráð. 4 STUNDA IIVÍLD Á BREZKUM TOGURUM Svo er hin hlið málsins. Hvern- is halda menn að keppinautar okkar líti á slíkar ráðstafanir? Nægir í því sambandi að benda á hvernig þessu er háttað i aðal-. markaðslandi okkar fyrir ísvar- í GÆRKVÖLDI sendi slökkviliðið stigabílinn stóra inn í Nökkva- vog, til að bjarga ketti ofan úr símastaur, en lögreglunni og slökkviliði hafði borizt fjöldi beiðna frá fólki þarna innfrá um að koma kisu til hjálpar. Símastaur þessi er á gatnamót- um Nökkvavogs og Snekkjuvogs. Er ekki vitað hvernig á þvi stóð að kisa hljóp þarna upp, þó senni- legt sé að hún hafi annað hvort orðið hrædd við hund eða lent í kattaslag. Kisu varð vart þarna uppi í staurnum um nónbil í gær. Brunaverðirnir sem fóru kett- inum til hjálpar, settu stigann upp við staurinn og fór einn þeirra upp og sótti kisu. Læsti hún öllum klóm í staurinn er brunavörður- inn greip í hnakkadrampið á henni. Ekki vitjaði eigandinn kisu, en hún bar það með sér, að hafa einhverntíma komið í bú húsmóð- ur sinnar. Sjóður Brunborgs siyrkir siúdeni ÚR Minningarsjóði stud. oecon. Olavs Brunborgs verður í hausL veittur styrkur, 2000 norskar krónur, íslenzkum stúdent eða kandidat til náms við háskólann í Osló eða Björgvin. Umsóknir skal senda Háskóla íslands fj'rir marzlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.